Þjóðviljinn - 31.12.1983, Blaðsíða 27

Þjóðviljinn - 31.12.1983, Blaðsíða 27
MWf f i »írrv< . ii i riV’ '//IJ jr/GOj ii — irfí? rti Helgin 31. desember - 1. janúar 1984 ÞJOÐVILJINN — SÍÐÁ 27 apótek Helgar- og næturþjónusta lyfjabúöa í Reykjavík vikuna 30. desember til 5. janú- ar er í Vesturbæjarapóteki og Háaleitis- apóteki. Fyrrnefnda apótekiö annast vörslu um helgar-og næturvörslu (frákl. 22.00). Hiö síðarnefnda annast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00-22.00) og laugardaga (kl. 9.00- 22.00). Upplýsingar um lækna og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar í síma 1 88 88. Kópavogsapótek er opið alla virka daga til kl. 19, laugardaga kl. 9-12, en lokað á sunnudögum. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar- apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugar- dag frá kl. 10 - 13, og sunnudaga kl. 10 - 12. Upplýsingar í sima 5 15 00. sjúkrahús Borgarspitalinn: Heimsóknartími mánudaga - föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30. - Heimsóknartími laugardaga og sunnudaga kl. 15 og 18 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: Mánudaga - föstudaga kl. 16-19.30. Laugardagaog sunnudagakl. 14- 19.30. Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Barnadeild: Kl. 14.30-17.30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. Heilsuverndarstöð Reykjavikur við Bar- ónsstig: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 - 19.30. - Einnig eftir samkomulagi. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15.00- 16.00 og 18.30- 19.00. - Einnig eftir samkomulagi. Hvítabandið - hjúkrunardeild: Alla daga frjáls heimsóknartími. Fæðingardeild Landspítalans: Sængurkvennadeild kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30- 20.30. Barnaspitali Hringsins: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 laugardaga kl. 15.00 - 17.00 og sunnudaga kl. 10.00 - 11.30 og kl. 15.00-17.00. St. Jósefsspítali í Hafnarfirði Heimsóknartími alla daga vikunnar kl. 15- 16 og 19-19.30. gengið 30. desember Kaup Sala Bandarikjadollar ..28.630 28.710 Sterlingspund ..41.514 41.630 Kanadadollar ..23.001 23.065 Dönsk króna .. 2.9081 2.9162 Norsk króna .. 3.7206 3.7310 Sænskkróna .. 3.5783 3.5883 Finnsktmark .. 4.9277 4.9415 Franskurfranki .. 3.4380 3.4476 Belgískurfranki .. 0.5149 0.5163 Svissn. franki ..13.1406 13.1773 Holl. gyllini .. 9.3547 9.3808 Vestur-þýskt mark.. ..10.5141 10.5435 Itölsklíra .. 0.01728 0.01733 Austurr. Sch .. 1.4908 1.4949 Portug. Escudo .. 0.2161 0.2167 Spánskur peseti .. 0.1826 0.1832 Japansktyen ... 0.12346 1.12380 írsktDund ..32.552 32.643 tilkynningar Geðhjálp Félagsmiðstöð Geðhjálpar Bárugötu 11 sími 25990. Opið hús laugardag og sunnudag milli kl. 14-18. GEÐHJÁLP, félag þeirra, sem þurfa eða hafa þurft að- stoð vegna geðrænna vandamála, að- standenda og velunnara, gengst í vetur fyrir fyrirlestrum um geðheilbrigðismál og skyld efni. Fyrirlestrarnir verða haldnir á geðdeild Landspitalans, í kennslustofu á 3. hæð. Þeir verða allir á fimmtudögum og hefjast kl. 20.00. Fyrirlestrarnir eru bæði fyrir félagsmenn svo og alla aðra, sem áhuga kynnu að hafa. Aðgangur er ókeypis. Fyrirspurnir og umræður verða eftir fyrirlestrana. KFUM og KFUK Amtmannsstíg 2b. Nýárssamkoma á sunnudagskvöld 1. jan- úar kl. 20.30. Dagskrá í umsjá nokkurra kennaranema. Ræðumenn: Pórunn Elí- dóttir og Friðrik Hilmarsson. Jóhanna Möller syngur einsöng og Ástríður Har- aldsdóttir leikur einleik á píanó. Myndir og Ijóð. Allir velkomnir. Á Þorláksmessu var dregið í simnúmera- happdrætti Styrktarfélags lamaðra og fatl- aðra hjá Borgarfógeta. Dregið var um 6 Fiat-Uno bifreiðar og hlutu eftirtalin númer vinninga: 96-44189, 91-25536, 91-39519, 92-2538, 91-10750, 96-25822. Styrktarfélagiö þakkar þeim mörgu, sem tóku þátt í happdrættinu, velvilja og kær- kominn stuöning við félagið og starfsemi þess. Happdrætti Styrktarfélags vangefinna 1983: Vinningsnúmer: 1. Mazda bifreið, ár- gerð 1984, nr. 12447. 2. Bifreið að eigin vali að upphæð kr. 220.000.- nr. 93482. 3. Bifreið að eigin vali að upphæð kr. 160.000.- nr. 31007. 4. -10. Húsbúnaður að eigin vali, hver að upphæð kr. 60.000.- nr. 12377, 23322, .32409, 38339, 50846, 63195, 65215. Landssamtök hjartasjúklinga og Hjarta- og æðaverndarfélagið standa fyrir fræðslu- og upplýsingastarf- semi fyrir hjartasjúklinga og aðstandendur þeirra vegna hjartaaðgerða. Til. viötals verða menn sem farið hafa í aðgerð og munu þeirveita almennar uþþlýsingar sem byggjast á persónulegri reynslu. Fengist hefur aðstaða á skrifstofu Hjartaverndar, Lágmúla 9 3. hæð, og verða upplýsingar veittar þar og í síma 83755 á miðviku- dögum kl. 16-18. Styðjum alþýðu El Salvador Styrkjum FMLN og FDR. Bankareikningur: 303-25-59957. El Salvador-nefndin á íslandi. krossgátan Lárétt: 1 kast 4 hlífa 6 stök 7 vökvi 9 heiti 12 gömul 14 pípur 15 fugl 16 sjóða 19 laun 20 skriðdýr 21 trufli Lóðrétt: 2 þreytu 3 glufa 4 múli 5 flakk 7 drengi 8 varningur 10 lyktaði 11 nærri 13 blett 17 herma 18 óþétt . Lausn á siðustu krossgátu ' Lárétt: 1 stía 4 sofa 6 kol 7 brak 9 æsir 12 farga 14 átt 15 not 16 ræman 19 utar 20 safn 21 rakir Lóðrétt: 2 tær 3 akka 4 slæg 5 fúi 7 bráðum 8 aftrar 10 sannar 11 rýting 13 rám 17 æra 18 asi læknar Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 08 til 17 alla virka daga fyrir fólk . sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans. Landspitalinn: Göngudeild Landspitalans opin milli kl. 08 og 16. Slysadeild: Opiö allan sólarhringinn simi 8 12 00.- Upplýsingar um lækna og lyf jaþjonustu í sjálfsvara 1 88 88. lögreglan Reykjavík........... simi 1 11 66 Kópavogur............ sími 4 12 00 Seltj.nes............ sími 1 11 66 Hafnarfj............. simi 5 11 66 Garðabær............. simi 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabílar: Reykjavík............ sími 1 11 00 Kópavogur............ sími 1 11 00 Seltj.nes............ sími 1 11 00 Hafnarfj............ sími 5 11 00 Garðabær...........'.... sími 5 11 00 folda Hvernig var í skólanum Filip? Varstu að læra að skrifa? Hvaþá? Læra að skrifa á fyrstadegi í fyrsta bekk? 4 Þú varst allan morguninn! ~7,, ' ' Já, en fyrst verður maður að skrifa heilmikið af stöplum, bókstöfum o.s.frv. Það tekur mánuði að læra aðskrifa! Fjárans skriffinnar. cuíbs svínharöur smásál HÉRNfl flTT/ AÐ KOMA BRANPARI UM HVERN/G IW GCORGE ORV/ELLS VÆ.R/ koMA -EaJ HPiNN VAR RITSKOÐADUR Kfí. fc£>Rl mrrfígvöLO... -VFR£>u£ iq$>4 GOTT eða VONT a r ? 7>WCJV))' eftir KJartan Arnórsson IpfíO FER eFTI/R ÞVl HvOf2r FLOK'K'A/OóO e&fí trfCKI ! strætisvagnar Ferðir Strætisvagna Reykjavíkur verða með sama hætti á gamlársdag og þær voru á aðfangadag jóla. Þá eru ferðir SVR á nýársdag með sama hætti og á jóladag. Á gamlársdag er ekið eftir áætlun laugardaga þ.e. á 30 mínútna fresti fram til kl. 16.30. Þá lýkur akstri vagnanna. Síðustu ferðir: Leið 1 frá Lækjartorgi kl. 17.00 Leið 2fráGranda " 16.55 fráSkeiðarvogi “ 17.14 Leið 3 frá Suðurströnd “ 17.03 frá Háaleitisbraut " 16.40 Leið 4 frá Holtavegi “ 16.39 f rá Ægissíðu “ 17.02 Leið 5fráSkeljanesi “ 16.45 frá Sunnutorgi “ 16.38 Leið 6 frá Lækjartorgi “ 16.45 fráóslandi “ 17.05 Leið 7 frá Lækjartorgi “ 16.55 frá Óslandi “ 17.09 Leið 8fráHlemmi “ 16.54 Leið 9fráHlemmi “ 16.59 Leið 10fráHlemmi “ 16.35 frá Selási “ 16.56 Leiö 11 fráHlemmi “ 16.30 frá Skógarseli “ 16.49 Leið 12fráHlemmi “ 16.35 fráSuðurhólum “ 16.56 Leið 13fráLækjartorgi “ 16.35 frá Vesturbergi “ 16.56 Leið 14 frá Lækjartorgi " 16.37 Melar-Hlíðarfrá Hlemmi “ 17.07 GeithálsfráSelási “ 13.24 Á nýársdag er ekið á öllum leiðum sam- kvæmt tímaáætlun helgidaga í leiðabók SVR að því undanskildu að allir vagnar hefja akstur um kl. 14. Jóladagur 1983 og nýársdagur 1984. Ekið á öllum leiðum samkvæmt timaáætl- un helgidaga i leiðabók SVR að því unda- nskildu að allir vagnar hefja akstur um kl. 14. Fyrstu ferðir: Leið 1 frá Lækjartorgi kl. 14.00 Leið 2fráGranda “ 13.55 fráSkeiðarvogi “ 13.44 Leið 3 frá Suðurströnd “ 14.03 frá Háaleitisbr. “ 14.10 Leið 4 frá Holtavegi " 14.09 fráÆgissíðu “ 14.02 Leið 5fráSkeljanesi “ 13.45 fráSunnutorgi “ 14.08 Leið 6 frá Lækjartorgi " 13.45 fráóslandi “ 14.06 Leið 7 frá Lækjartorgi “ 13.55 fráóslandi “ 14.09 Leið 8fráHlemmi “ 13.54 Leið 9 frá Hlemmi “ 13.59 LeiðlOfráHlemmi “ 14.05 frá Selási “ 14.00 Leið 11 frá Hlemmi “ 14100 frá Skógarseli “ 13.49 Leið 12fráHlemmi “ 14.05 fráSuðurhólum “ 13.56 Leið 13 frá Lækjartorgi “ 14.05 fráVesturbergi " 13.56 Leið 14 frá Lækjartorgi “ 14.07 fráAlaska “ 13.58 Melar-HlíðarfráHlemmi " 14.07 Strætlsvagnar Kópavogs. Á gamlársdag hefst akstur um kl. 7 og er ekið eins og á venjulegum laugardegi að því undanskildu að hætt er kl. 17. Á nýárs- daghefstaksturkl. 13.41 ogerekiðeinsog á venjulegum sunnudegi upp trá því. minningarkort Minningarkort Sjálfsbjargar fást á eftlr- töldum stöðum: Reykjavik: Reykjavíkur Apótek, Austurstræti 16. Garðs Apótek, Sogavegi 108. Verslunin Kjötborg, Ásvallagötu 19. Bókabúðin, Álf- heimum 6. Bókabúð Fossvogs, Grímsbæ v. Bústaðarveg. Bókabúðin Embla, Drafnarfelli 10. Bókabúð Safamýrar, Háa- leitisbraut 58-60. Vesturbæjar Apótek, Melhaga 20-22. Innrömmun og Hannyrðir, Leirubakka 36. Kirkjuhúsið, Klapparstíg 27. Bókabúð Úlfarsfell, Hagamel 67. Hafnarfjörður: Bókabúð Olivers Steins, Strandgötu 31. Kópavogur: Pósthúsiú. Mosfellssveit: Bókaverslunin Snerra, Þverholti. Minningarkort fást einnig á skrifstofu fé- lagsins Hátúni 12, sími 17868. Viðvekjum athygli á símaþjónustu í sambandi við minningakort og sendum gíróseðla, ef ósk- að er. Mlnnlngarkort Minningarsjóðs Barböru og Magnúsar Á. Arnasonar fást á eftirtöldum stöðum: Kjarvalsstóðum, Bókasafni Kópavogs, Bókabúðlnhn?eda Hamraborg, Kópavogi. Minningarkort Foreldra- og styrktarfé- lags Tjaldanesshelmilislns „Hjálpar- höndin“ fást á eftirtöldum stöðum: Ingu Lillý Bjarnad. sími 35139, Ásu Páls dóttur sími 15990, Gyðu Pálsdóttur sími 42165, Guðrúnu Magnúsdóttur simi 15204, Blómaversluninni Flóru Hafnar- stræti sími 24025, Blómabúðinni Fjólu Goðatúni 2, Garðabæ sími 44160. Áætlun Akraborgar Ferðir Akraborgar Frá Akranesi Frá Reykjavík kl. 8.30 kl. 10.00 -11.30 - 13.00 - 14.30 - 16.00 - 17.30 - 19.00 Hf. Skallagrímur Afgreiðsla Akranesi sími 2275. Skrifstofa Akranesi sími 1095. Afgreiðsla Reykjavík sími 16050.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.