Þjóðviljinn - 31.12.1983, Page 15

Þjóðviljinn - 31.12.1983, Page 15
Helgin 31. desember - 1. janúar 1984 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 15 Þess óskum við landsmönnum öllum, jafnt viðskiptavinum sem samkeppnisaðilum. Við komum inn í tilveruna eins og þruma úr heiðskíru lofti, (eða eigum við að segja eins og flugeldur). Við höfum fengið frábærar viðtökur, og náð því meginmarkmiði okkar, ^ ll að lækka vöruverð, - um það verður ekki deilt. Allt er þetta okkur mikil hvatning á þessum áramótum. Sjáumst í Miklagarði á nýju ári. Niður með vöruverðið, upp með góða skapið! /HIKLIG4RDUR MARKAÐUR VIÐ SUND

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.