Þjóðviljinn - 11.02.1984, Blaðsíða 18

Þjóðviljinn - 11.02.1984, Blaðsíða 18
18 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Helgin 11.-12. febrúar 1984 Húsnædísstofnun ríkisins Tæknideild Laugavegi 77 R Simi28500 Útboó Hvolsvöllur Framkvæmdanefnd um byggingu Suöurgötu 15-17, Keflavík, óskar eftir tilboðum í að full- era 2ja hæða fjölbýlisshús að innan. húsinu verða 3 hjónaíbúðir, 9 einstaklingsí- búðir auk sameiginlegs rýmis. Grunnflötur hússins er 657 m2 og brúttórúm- mál 3248 m3. Húsinu skal skila fullfrágengnu að innan, 31. mars 1985. Afhending útboðsgagna er hjá Jóni Krist- inssyni, Tjarnargötu 7, Keflavík og hjátækni- deild Húsnæðisstofnunar ríkisins frá þriðju- deginum 14. febrúar 1984, gegn kr. 5000.00 skilatryggingu. Tilboðum skal skila til Jóns Kristinssonar, Tjarnargötu 7, Keflavík eigi síðar en miðviku- daginn 29. febrúar 1984 kl. 14.00 og verða þau opnuð að viðstöddum bjóðendum. f.h. framkvæmdanefndar, tæknideild Húsnæðisstofnunar ríkisins. Fulltrúastaða í utanríkisþjónustunni Staða háskólamenntaðs fulltrúa í utanríkis- þjónustunni er laus til umsóknar. Laun skv. launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist utanríkisráðuneytinu, Hverfisgötu 115,105 Reykjavík, fyrir 9. mars 1984. Utanríkisráðuneytið Reykjavík, 9. febrúar 1984. Jörð til sölu Óskað er eftir tilboðum í jörðina Ytra-Holt Dalvík. Tilboð berist til stjórnar Dalbæjar, heimilis aldraðra, 620 Dalvík, fyrir 25. febrúar 1984. Áskilinn er réttur til að taka hvað tilboði sem er eða hafna öllum. Allar nánari upplýsingar veitir Rafn Arn- björnsson í síma 96-61358. Dalvík, 13. janúar 1984. Stjórn Dalbæjar. Tilkynning til söluskattsgreiðenda. Athygli söluskattsgreiðenda skal vakin á því, að gjalddagi söluskatts fyrir janúar mánuð er 15. febrúar. Ber þá að skila skattinum til inn- heimtumanna ríkissjóðs ásamt söluskatts- skýrslu í þríriti. Fjármálaráðuneytið. Laus staða vegna opnunar langlegudeildar við Sjúkra- hús Suðurlands auglýsisthér með laus til um- sóknar hálf staða sérfræðings í almennum lyflækningum eða lyf og öldrunarlækningum. Umsóknir sem tilgreina menntun og fyrri störf sendist stjórn Sjúkrahúss Suðurlands fyrir 12. mars n.k. Stjórnin. bridge Reykjavíkurslagur framundan Úrslit í Reykjavíkurmótinu í sveitakeppni fást um næstu helgi. Þá spila til úrslita þær fjórar sveitir sem efstar urðu í undanrás, sem spiluð var í jan. Það eru sveitir Úrvals, Samvinnuferða-Landsýn, Ólafs Lárussonar og Þórarins Sig- þórssonar. Ranghermt var hjá þættinum ný- lega í bridgeþætti að sveit Jóns Hjaltasonar væri nv. Reykjavík- urmeistari í sveitakeppni. Hið rétta er, að sveit Jóns vann undanrásina, en sveit Sævars Þorbjörnssonar varð meistari, sem og raunar einnig 1982 og 1981. Úrslitakeppnin verður spiluð á Hótel Hofi v/Rauðarárstíg og verð- ur ein umferð á laugardegi og tvær umferðir á sunnudegi. í 1. umferð mætast því Úrval-Þórarinn og Samvinnuferðir-Ólafur. f 2. umferð mætast Ólafur-Úrval og Þórarinn-Samvinnuferðir og í 3. umferð Úrval-Samvinnuferðir og Ólafur-Þórarinn. Athygli vekur að sveitarmeðlim- ir í sveit Úrvals taka ekki þátt í barometer tvímenningskeppni B.R., sem nú stendur yfir. Eru sennilega í æfingarbúðum á vegum Úrvals, fyrir átökin um næstu helgi.... 2. sveit Heimis Þ. Tryggvas. 109 stig 3. sveit Rafns Kristjánss. 107 stig 4. sveit Antons Gunnarss. 101 stig 5. sveit Baldurs Bjartmarss. 98 stig Umsjón Ólafur Lárusson Frá Bridgedeild Skagfirðinga Eftir er að spila þrjár umferðir í yfirstandandi sveitakeppni og hef- ur sveit Guðmundar Theodors- sonar tekið afgerandi forystu með 92 stig. 2. Sveit Guðrúnar Hinriksd. 75 3. Sveit Magnúsar Torfasonar 74 4. Sveit Sigmars Jónssonar 73 Frá Bridge- deild Barðstrendinga- félagsins Mánudaginn 6. febrúar voru spilaðar 9. og 10. umferð í Aðal- sveitakeppni félagsins. Staða 6 efstu sveita: 1. Þórarinn Árnason 174 stig 2. Ingvaldur Gústafsson 142 stig 3. Sigurður Kristjánsson 121 stig 4. Viðar Guðmundsson 120 stig 5. Þorsteinn Þorsteinsson 120 stig 6. Sigurður ísaksson 110 stig Frá Bridge- klúbbi Akraness Akranesmeistarar í tvímenning urðu Guðjón Guðmundsson og Ólafur G. Ólafsson. Hlutu þeir 612 stig, eftir að hafa leitt mótið. Alls tóku 20 pör þátt í mótinu sem stóð yfir í 5 kvöld. Röð efstu para þessi: 1. Ólafur G. Ólafsson - Guðjón Guðmundss. 612 stig 2. Guðmundur Bjarnason - Bjarni Guðmundss. 581 stig 3. Alfreð Viktorsson - Eiríkur Jónss. 574 stig 4. Karl Alfreðsson - Þórður Elíasson 564 stig 5. Jón Alfreðsson - Erlingur Einarsson 561 stig Sl. fimmtudag var svo bændag- líma á Skaganum, milli Uppskaga og Niðurskaga. Aðalsveitakepp- nin hefst svo fimmtudaginn 16. fe- brúar nk. Spilað er í Röst. Frá Bridge- félagi Reykjavíkur Eftir 14 umferðir af 43 í barometer-tvímenningskeppni B.R., er staða efstu para þessi: Sigurður Sverrisson - Valur Sigurðsson 263 Ásgeir P. Ásbjörnsson - Guðbrandur Sigurbergss. 212 Guðmundur Pétursson - Sigtryggur Sigurðsson 205 Gylfi Baldursson - Sigurður B. Þorsteinsson 182 Aðalsteinn Jörgensen - Runólfur Pálsson 158 Júlíus Snorrason - Sigurður Sigurjónsson 134 Jón Ásbjörnsson - Símon Símonarson 115 Ríkharður Steinbergsson - Sveinn Helgason 95 Valgarð Blöndal - Þórir Sigursteinsson 94 Stefán Guðjohnsen - Þórir Sigurðsson 94 Tilkynning til launaskattsgreiðenda. Athygli launaskattsgreiöenda skal vakin á því aö eindagi launaskatts fyrir mánuöina nóvember og desember er 15. febrúar n.k. Sé launaskattur greiddur eftir eindaga skal greiða dráttarvexti til viöbótar því sem van- greitt er, talið frá og með gjalddaga. Dráttar- vextir eru 3,25% á mánuði. Launaskatt ber launagreiöanda aö greiða til innheimtumanns ríkissjóðs, í Reykjavík toll- stjóra, og afhenda um leið launaskatts- skýrlsu í þríriti. Fjármálaráðuneytið. Skrifstofustarf Frá Bridge- félagi Hafnarfjarðar Nú hafa vérið spilaðar 22 um- ferðir af 27 í barometer- tvímenningskeppni félagsins. Ekkert lát er á gömlu kempunum, Árna og Sævari. Staða efstu para er nú þessi: 1. Árni Þorvaldsson - Sævar Magnússon 323 stig 2. Ragna Ólafsdóttir - Ólafur Valgeirsson 230 stig 3. Kristófer Magnússon - Björn Eysteinsson 208 stig 4. Georg Sverrisson - Kristján Blöndal 173 stig 5. Þórarinn Sófusson - Bjarnar Ingimarsson 149 stig 6. Ásgeir P. Ásbjörnsson - Guðbrandur Sigurbergss. 143 stig 7. Aðalsteinn Jörgensen - Ólafur Gíslason 132 stig Þann 20. febrúar hefst síðan Firmakeppni félagsins, sem er ein- menningur. Frá Bridge- félagi Breiðholts Sl. þriðjudag voru spilaðar7. og 8. umferðir í aðalsveitakeppni fé- lagsins og hélt sveit Gunnars Traustasonar stöðu sinni. Að þremur leikjum óloknum eru þessar sveitir efstar: 1. sveit Gunnars Traustas. 128 stig Vanur ritari óskast í hálfsdags starf á skrif- stofu Vegagerðar ríkisins í Reykjavík. Umsóknum með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf óskast skilað eigi síðar en 20. febrúar n.k. Vegagerð ríkisins, Borgartúni 7, 105 Reykjavík. Fréttimar semfólk talarum

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.