Þjóðviljinn - 11.02.1984, Blaðsíða 23
Helgin II.—12. febrúar 1984 'ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 23i
apótek
Helgar- og næturþjónusta lyfjabúöa
í Reykjavík 10.-16. febrúar verður (Háaleit-
isapóteki og Vesturbsejarapóteki.
Fyrrnefnda apótekið annast vörslu um
helgar-og næturvörslu (frákl. 22.00). Hið
síðarnefnda annast kvöldvörslu virka daga
(kl. 18.00-22.00) og laugardaga (kl. 9.00-
22.00). Upplýsingar um lækna og lyfja-
búðaþjónustu eru gefnar í síma 1 88 88.
Kópavogsapótek er opið alla virka daga
til kl. 19, laugardaga kl. 9 -12, en lokað á
sunnudögum.
Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar-
apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 -
18.30 og til skiptis annan hvern laugardag
frá kl. 10 - 13, og sunnudaga kl. 10 - 12.
Upplýsingar i síma 5 15 00.
sjúkrahús___________________________
Borgarspítalinn:
Heimsóknartími mánudaga-föstudaga
milli kl. 18.30 og 19.30. - Heimsóknartími
laugardaga og sunnudaga kl. 15 og 18 og
eftir samkomulagi.
Grensasdeild Borgarspitala:
Mánudaga - föstudaga kl. 16 - 19.00
Laugardaga og sunnudaga kl. 14 -19.30.
Landakotsspítali:
Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 -
19.30.
Barnadeild: Kl. 14.30 - 17.30.
Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi.
Heilsuverndarstöð Reykjavíkur
við Barónsstíg:
Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 -
19.30. - Einnig eftir samkomulagi.
Kleppsspítalinn:
Alla daga kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 -
19.00. - Einnig eftir samkomulagi.
Hvítabandið - hjúkrunardeild:
Alla daga frjáls heimsóknartími.
Fæðingardeiid Landspítalans:
Sængurkvennadeildkl. 15-16. Heimsókn-
artími fyrir feður kl. 19.30 - 20.30.
Barnaspítali Hringsins:
Alla daga frá kl. 15.00 -16.00, laugardaga
kl. 15.00 -17.00 og sunnudaga kl. 10.00 -
11.30 ogkl. 15.00- 17.00.
St. Jósefsspítali í Hafnarfirði:
Heimsóknartími alla daga vikunnar kl. 15 -
16 og 19- 19.30.
gengið
Kaup Sala
Bandaríkjadollar ..29.440 29.520
Sterlingspund ..41.665 41.778
Kanadadollar „23.662 23.686
Dönsk króna .. 2.9326 2.9406
Norskkróna .. 3.7641 3.7743
Sænsk króna .. 3.6198 3.6297
Finnsktmark .. 5.0051 5.0187
Franskurfranki .. 3.4729 3.4824
Belgiskurfranki .. 0.5207 0.5221
Svissn.franki „13.2356 13.2716
Holl.gyllini .. 9.4410 9.4667
Vestur-þýsktmark.. „10.6599 10.6889
Itölsk lira ... 0.01734 0.01738
Austurr. Sch ... 1.5117 1.5158
Portug. Escudo ... 0.2151 0.2157
Spánskur peseti ... 0.1880 0.1885
Japansktyen ... 0.12595 0.12630
(rskt pund ...32.899 32.989
vextir_____________________________
Frá og með 21. janúar 1984
INNLÁNSVEXTIR:
1. Sparisjóðsbækur...............15,0%
2. Sparisjóðreikningar, 3 mán.’>.17,0%
3. Sparisjóðsreikningar, 12mán.’> 19,0%
4. Verðtryggðir3 mán. reikningar... 0,0%
5. Verðtryggðir6mán. reikningar... 1,5%
6. Ávísana-og hlaupareikningar...5,0%
7. Innlendir gjaldeyrisreikningar:
a. innstæðurídollurum.......7,0%
b. innstæður ísterlingspundum.... 7,0%
c. innstæðurív-þýskummörkum 4,0%
d. innstæðúrídönskumkrónum... 7,0%
’> Vextir færðir tvisvar á ári.
ÚTLÁNSVEXTIR:
(Verðbótaþáttur í sviga)
1. Víxlar, forvextir......(12,0%)18,5%
2. Hlaupareikningur.......(12,0%) 18,0%
3. Afurðalán, endurseljanleg
a) fyrir innl. markað.(12,0%) 18,0%
b) lán í SDR...............9,25%
4. Skuldabréf.............(12,0%) 21,0%
5. Vísitölubundin skuldabréf:
a. Lánstímiminnst1’/2ár. 2,5%
b. Lánstímiminnst2'/2ár 3,5%
c. Lánstími minnst 5 ár 4,0%
6. Vanskilavextirámán...........2,5%
sundstaóir
Laugardalslaugin er opin mánudag til
föstudags kl. 7.20 -19.30. Á laugardögum
er opið frá kl. 7.20-17.30. Á sunnudögum
er opið frá kl. 8 - 13.30.
Sundlaugar Fb. Breiðholti: Opið mánu-
daga - föstudaga kl. 7.20 - 20.30, laugar-
daga kl. 7.20 -17.30, sunnudaga kl. 8.00 -
14.30. Uppl. um gufuböð og sólarlampa í
afgr. Sími 75547.
Sundhöllin er opin mánudaga til föstu-
daga frá kl. 7.20 - 20.30. Á laugardögum er
opið kl. 7.20 -17.30, sunnudögum kl. 8.00 -
14.30.
Vesturbæjarlaugin: Opin mánudaga -
föstudaga kl. 7.20 til 19.30. Laugardaga kl.
7.20 -17.30. Sunnudaga kl. 8.00 -13.30.
Gufubaðið í Vesturbæjarlauginni: Opnun-
artíma skipt milli kvenna og karla. - Uppl. (
síma 15004.
Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánu-
daga - föstudaga kl. 7.00 - 8.00 og kl. 17.00
- 19.30. Laugardaga kl. 10.00 - 17.30.
Sunnudaga kl. 10.00 - 15.30. Saunatími
karla miðvikudaga kl. 20.00 - 21.30 og
laugardaga kl. 10.10 -17.30. Saunatímar
kvenna þriðjudags- og fimmtudagskvöld-
um kl. 19.00 - 21.30. Almennir saunatímar
- baðföt á sunnudögum kl. 10.30 - 13.30.
Slmi 66254.
Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga -
föstudaga kl. 7 - 9 og frá kl. 14.30 - 20.
Laugardaga er opið 8-19. Sunnudaga 9 -
13. Kvennatímar enj þriðjudaga 20 - 21 og
miðvikudaga 20 - 22. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánu-
daga - föstudaga kl. 7 - 21. Laugardaga frá
kl. 8 - 16 og sunnudaga frá kl. 9 - 11.30.
krossgátan
Lárétt: 1 tjón 4 skoðun 6 egg 7 bær 9
spildu 12 gufa 14 hvíldi 15 skemmd 16
talaði 19 hreyfist 20 fyrr 21 tvístra
Lóðrétt: 2 þannig 3 lykti 4 spil 5 hreyfist 7
uppstökkir 8 karlmannsnafn 10 strita 11
blika 13 duft 17 trylli 18 blekking
Lausn á sfðustu krossgátu
Lárétt: 1 sigg 4 árás 6 urt 7 harm 9 tafl 12
ostur 14 afl 15 asi 16 læður 19 saur 20 safi
21 raust
Lóðrétt: 2 iða 3 gums 4 áttu 5 álf 7 hvasst 8
rollur 10 ararat 11 leiðir 13 tíð 17 æra 18
uss.
kærleiksheimiliÖ
„Af hverju má ég ekki hjóla á MINU hjóli inni í húsinu?"
læknar
lögreglan
Borgarspítalinn:
Vakt frá kl. 8-17 alia virka daga fyrir fólk
sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki
til hans (sími 81200) en slysa- og sjúkra-
vakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og
Skyndiveikum allan sólarhringinn (sími
81200).
Landspítalinn:
Göngudeild Landspítalans opin milli kl. 8
og 16.
Slysadeild:
Opin allan sólarhringinn sími 8 12 00. -
Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu
i sjálfsvara 1 88 88.
Reykjavik................ sími 1 11 66
Kópavogur................ sími 4 12 00
Seltj.nes................ sími 1 11 66
Hafnarfj................. sími 5 11 66
Garðabær................. sími 5 11 66
Slökkvilið og sjúkrabílar:
Reykjavík................. sími 1 11 00
Kópavogur................. sími 1 11 00
Seltj.nes................. simi 1 11 00
Hafnarfj.................. sími 5 11 00
Garðabær.................. sími 5 11 00
folda
Hvert hann er að fara!
Ég þarf á henni
að halda til þess að
láta pabba vita.
( Vita um hvað? \
J
í
“flj f 'yíem *
© Bvlls
( Jurtirnar vaxa
i fljótt í vermihúsinu.
svínharður smásál
eftir Kjartan Arnórsson
KPt-
4--?2>
G3
tilkynningar
Kvennaathvarf
Opið allan sólarhringinn, sími 21205.
Húsaskjól og aöstoð fyrir konur sem beittar
hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið
fyrir nauðgun.
Skrifstofa Bárugötu 11. Opin daglega 14-
16, sími 23720.
Póstgírónúmer Samtaka um kvennaat-
hvarf: 4442-1.
Geðhjálp: Félagsmiðstöð
Geðhjálpar Bárugötu 11
sími 25990.
Opið hús laugardag og
sunnudag milli kl. 14 -18.
Kvenfélag Kópavogs
spiluð verður félagsvist þriðjudaginn 14.
feb. í félagsheimilinu kl. 20.30.
Frá Mæðrastyrksnefnd
Lögfræðingur mæðrastyrksnefndar verður
til viðtals alla mánudaga frá 10-12. Skrif-
stofan er opin á þriðjudögum og föstu-
dögum frá kl. 2-4, sími 14349.
Kvenfélag Breiðholts
heldur aðalfund sinn í Breiðholtsskóla 13.
febrúar kl. 20.30.
Skrifstofa Al-anon
Aðstandenda alkóhólista, Traðakotssundi
6, opin kl. 10-13 alla laugardaga. Simi
19282. Fundir alla daga vikunnar.
Samtök gegn astma og ofnæmi
eru um þessar mundir að byrja félagsstarf-
ið að nýju eftir áramótahlé: Sunnudaginn
12. febrúar n.k. kl. 16.00-19.00 verður
haldinn félags- og fræðslufundur að Hótel
Hofi við Rauðarárstíg. Ingólfur Sveinsson,
læknir, mun flytja erindi um „streitu".
Kynntar verða lagabreytingar o.fl. Óllum er
heimill aðgangur. Kaffiveitingar.
-Stjómin
m
Samtökin
i Átt þú við áfengisvandamál að striða? Ef
i svo er þá þekkjum við leið sem virkar. AA
isíminn er 16373 kl. 17 til 20 alla daga.
Kvæðamannafélagið Iðunn
heldur árshátíð í Lindarbæ laugardaginn
11. febrúar og hefst hún með borðhaldi kl.
19.
Kvennadeild Slysavarnarfélagsins f
Reykjavík
Aðalfundur félagsins verður haldinn mánu-
daginn 13. febrúar kl. 20 í húsi félagsins við
Grandagarð. Að loknum aðalfundastörfum
verður happdrætti. Góðirvinningarog kaff-
iveitingar. - Stjórnln.
KFUM og KFUK, Amtmannsstíg 2b
Sunnudagur 12. febrúar:
kl. 15.30 Fjölskyldusamvera - opið hús,
myndasýning o.fl. Veitingasalan opin.
Fjölskyldusamkoma kl. 16.30. Fjölþætt
efni. Hilmar Baldursson, guðfræðingur,
talar.
Kl. 20.00 Bænastund.
Kl. 20.30 Almenn samkoma. Ræöumaður:
Guðni Gunnarsson. Söngur: Rosemary
Lloyd. Tekið á móti gjöfum í byggingasjóð
félaganna.
Mánudagur: Biblíulestur kl. 20.30.
„Samfélag og starfsgreinar". Umsjón sr.
Kristján Búason.
Allir velkomnir.
feröalög
Ferðafélag
íslands
Öldugötu 3
Sími 11798
Dagsferðir sunnudaginn 12. febrúar:
1. kl. 10.30 Heiðin há-Ólafsskarð - skíða-
gönguferð. Fararstjóri: Sæmundur Al-
freðsson.
2. kl. 13 Skíðagönguferð í Bláfjöll. Farar-
stjóri: Guðmundur Pétursson. Verð kr.
200.-. Munið hlýjan klæðnað.
Brottför frá Umferðarmiðstöðinni, austan-
megin. Farmiðar við bíl.
HELGINA 17.-19. febrúar verður skíðaferð
i Borgarfjörð. Svefnpokagisting i félags-
heimili. Stutt í skíðalandið frá svefnstað.
Nánar auglýst siöar.
Ferðafélag íslands.
UTIVISTARFERÐIR
Sunnudagsferðir 12. febr.
1. kl. 13 Rauðuhnúkar-Rjúpnadalir.
Skíðaganga í nágrenni Bláfjalla. Allir geta
verið með. Verð 200 kr.
2 kl. 13 Sandfeil-Selfjall. Góðir útsýnis-
staðir. Verð 200 kr.
Brottför í ferðirnar frá bensinsölu BSl (við
Shellst. Árbæ).
Tindfjöll í tunglskini um næstu helgi. Fá
sæti laus.
Ferðaáætlun Útivistar 1984 er að koma
út. Munið símsvarann: 14606. Sjáumst.
Útivist.
Aætlun Akraborgar
Ferðir Akraborgar:
Frá Akranesi Frá Reykjavik
kl. 8.30 kl. 10.00
- 11.30 - 13.00
- 14.30 - 16.00
- 17.30 - 19.00
Hf. Skallagrímur
Afgreiðsla Akranesi sími 2275.
Skrifstofa Akranesi sfmi 1095.
Afgreiðsla Reykjavík sfmi 16050.