Þjóðviljinn - 03.03.1984, Blaðsíða 5
Helgin 3. - 4. mars 1984 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 5
1=! FERÐA..
IRjjl MIÐSTODIIM
AÐALSTRÆTI 9 S. 28133
MIKIÐ ÚRVAL
PRJÓNAGARNI.
Mikið úrvai af bóní-
ulíargarni og alullar-
garni
Opið
laugard.
frá 10-12
AUK ÞESS MIKIÐ ÚRVAL AF
PRJÓNUM, SMÁVÚRUM
TILBÚNUM DÚKUM 0G
SMYRNA.
TÍSKUGARN, VENJULEGT GARN
HVERGI MEIRA ÚRVAL.
SJÓN ER SÖGU RÍKARI
PÓS TSENDUM DA GLEGA
. HOF
I - INGÓLFSSTRÆT! 1 Sími 16764
ŒH E
tUROCABO
J
bridge
Bridgehátíð hafin
Reykjanesmeistararnir í sveitakeppni, Ármann J. Lárusson og Lárus
Hermannsson að kljást hér við sveit Erlu Sigurjónsdóttur. Björgvin Víg-
lundsson horfir á.
Auk þess mun Sævar Þorbjörns-
son mæta til leiks frá Danmörku
með danskan spilafélaga, Torben
Bernes að nafni.
Spilamennska hófst kl. 20 í gær-
kvöldi eftir að Davíð Oddsson
hafði sett mótið, og aftur kl. 10
árdegis í dag og mun standa fram-
eftir kvöldi. Á morgun hefst svo
Flugleiðamótið, sem að þessu sinni
sem það hefur bakað mörgum
manninum.
En Bridgehátíð 1984 er eftir sem
áður mjög vel mannað mót, og
senmlega sterkasta keppni sem
haldin hefur verið hér á landi, enn
sem komið er.
Þátturinn óskar íslenskum kepp-
endum góðs gengis í viðureigninni
við hina erlendu gesti.
BENIDORM
BEINT FLUG I SÓLINA
FERÐAMIÐSTÖÐIN kynnirferða-
áætlun 1984 til BENIDORM, Costa
Blanca strandarinnar á Suðausturströnd Spánar.
Eins og áður er aðeins flogið leiguflug í góða vððrið.
GISTING í ÍBÚÐUM EÐA HÓTELUM
Gististaðir eru allir fyrsta flokks: íbúðir með 1-2 svefnherbergjum,
Studíó-íbúðir eða hótel með fæði. BENIDORM ferðirnar eru 2ja-3ja
vikna og brottfarardagar eru: 18. apríl (2ja vikna páskaferð), 2. maí,
23. maí, 20. júní, 11. júlí, 1. ágúst, 22. ágúst, 12. sept. og 3. október.
Dæmi: Hjón með 2 börn, 2ja til 11 ára í páskaferð, samtals kr. 61.100,
- eða kr. 15.400,- pr. farþega.
Verðfyrir hjón í stúdíógistingu kr. 20.300,- pr. mann.
FM-FERDALÁNIN
Staðfestingargjald við pöntun kr. 2.500. Síðan mánaðarlegargreiðslur
allt frá kr. 1.000 í 3-6 mánuði fyrir brottför og lánar þá Ferðamiðstöðin
allt að sömu upphæð í jafn langan tíma, sem greiðist með mánaðar
legum afborgunum eftir heimkomu. Verðhækkanir sem verða á
sparnaðartímanum af völdum gegnisbreytinga ná ekki til
þess hluta heildarverðsins sem greitt hefir verið.
Dæmi: 4 mánaðarlegar greiðslur fyrir brottför kr. 2.000,
— samtals kr. 8.000, -, lánar þá Ferðamiðstöðin þér
allt að sömu fjárhæð kr. 8.000, -, er greiðast til baka
með jöfnum mánaðarlegum greiðslum, eftir heim-
komu á jafnlöngum tíma.
FM greiðslukjör
. Staðfestingargjald kr. 2.500, - við pöntun u.þ.b.
helmingur af heildarverði greiðist 30 dögum fyrir
brottför og eftirstöðvar með jöfnum afborgunum á
3 mánuðum eftir heimkomu.
50% afsl. á innanlandsflugi.
Staðgr. afsl. 5%.
Þeir, sem hafa dvalið á BENIDORM ströndinni hrósa veðrinu, verðlaginu,
matnum, skemmtistöðunum, skoðunarferðunum og traustri þjónustu
FERÐAMIÐSTÖÐVARINNAR.
Verðlisti fyrirliggjandi
BEINT FUJG
í SÓLINA
OG SJÓINN
Bridgehátíð 1984 hófst á Loft-
leiðum í gærkvöldi, með tvímenn-
ingskeppni 44 para. Spiluð eru 2
spil milli para, allir v/alla með
barometer-fyrirkomulagi. Öll
bestu pör landsins taka þátt í þessu
móti, auk gesta frá Bandaríkjun-
um, Bretlandi, Svíþjóð og Dan-
mörku.
Þessi gestapör taka þátt í mót-
inu: Sontag-Sion, Molson-Cokin
frá USA, Sowter-Lodge, Brock-
Forrester frá Englandi, Göthe-
Gullberg, Petterson-Svenzon frá
Svíþjóð og gestapar frá Danaveldi
sem kemur á eigin vegum.
,FERDA
AÆTLUN
1984
—--------?.
Umsjón
Ólafur
Lárusson ;
er sveitakeppni 32 sveita, víðs veg-
ar að af landinu.
Búast má við fjölda áhorfenda á
mótið, þrátt fyrir að ítölsku kepp-
endurnir sæju sér ekki fært að
mæta til leiks að þessu sinni. Þarf
ekki að fjölyrða um þau vonbrigði
Blaðberi óskast
strax í Skerjafjörð
DIÚOVIUINN
Síðumúla 6 Sími 81333.