Þjóðviljinn - 03.03.1984, Blaðsíða 29

Þjóðviljinn - 03.03.1984, Blaðsíða 29
Helgin 3. - 4. mars 1984 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 29 útvarp laugardagur 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleik- ar. Þulur velur og kynnir. 7.25 Leikfimi Tónleikar. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð - Irma Sjöfn Óskarsdóttir talar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Helga Þ. Step- hensen kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.) Óskalög sjúklinga, frh. 11.20 Hrímgrund Stjórnandi: Vernharður Linnet. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir 12.45 Veðurfregnir. tilkynning- ar. Tónleikar. 13.40 íþrótta þáttur Umsjóri: Hermann Gunnarsson. 14.00 Listalíf Umsjón: Sigmar B. Hauks- son. 15.10 Listapopp - Gunnar Salvarsson. (Þátturinn endurtekinn kl. 24.00). 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 íslenskt mál Jón Hilmar Jónsson sér um þáttinn. 16.30 Nýjustu fréttir af Njálu Umsjón:, Einar Karl Haraldsson. 17.00 Síðdegistónleikar a. „Á sléttum Mið- Asíu", tónaljóð eftir Alexander Borodin. National-fílharmóníusveitin leikur; Loris Tjeknavorian stj. b. Píanókonsert i a-moll op. 17 eftir Ignaz Paderewski. Barbara Hesse-Bukowska og Sinfóníuhljómsveit pólska útvarpsins leika; Jan Krenz stj. c. „Thamar", sinfóniskt Ijóð eftir Milij Bala- kirev. Hljómsveitin Filharmónía leikur; Lovro von Matacic stj. 18.00 Ungir pennar Stjómandi: Dómhildur Sigurðardóttir (RÚVAK). 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 „Sjá, tíminn, það er fugl, sem flýgur hratt“ Þórunn Sigurðardóttir og Sigurður Skúlason lesa „Rubáiyát" eftir Omar Khayyám ásamt greinargerð þýðandans, Magnúsar Ásgeirssonar, um Ijóðaflokk- inn og höfund hans. 20.05 Sinfóníuhljómsveit Lundúna leikur ungverska og slavneska dansa eftir Jó- hannes Brahms og Antonin Dvorák; Willi Boskovsky stj. 20.20 Útvarpssaga barnanna: „Benni og ég“ eftir Robert Lawson Bryndis Vig- sjónvarp laugardagur 14.45 Enska knattspyrnan Umsjónarmað- ur Bjarni Felixson. 14.55 Everton - Liverpool Bein útsending frá leik liðanna á Goodisonpark i Liver- pool. 17.15 Fólk á förnum vegi 16. í garðinum Enskunámskeið i 26 þáttum. 17.30 íþróttir Umsjónarmaður Ingólfur Hannesson. 18.30 Háspennugengið Fjórði þáttur. Breskur framhaldsmyndaflokkur i sjö þáttum fyrir unglinga. þýðandi Ellert Sig- urbjörnsson. 18.55 íþróttir - framhald 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Við feðginin Þriðji þáttur. Breskur gamanmyndaflokkur í þrettán þáttum. lundsdóttir les þýðingu sína (4). 20.40 Norrænir nútímahöfundar 4. þáttur: Jens Pauli Heinesen Hjörtur Pálsson sér um þáttinn og ræðir við skáldið, sem les eina af smásögum sinum. Einnig verður lesið úr verkum Heinesens í íslenskri þýðingu. 21.15 Á sveitalínunni Þáttur Hildu Torfa- dóttur, Laugum í Reykjadal (RÚVAK). 22.00 „Fugl er ekki skotinn nema á flugi ', smásaga eftir Jean Rhys Kristin Bjarna- dóttir les þýðingu sína. Tönleikar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Lestur Passíusálma (12). 22.40 Harmonikuþáttur. Umsjón: Högni Jónsson. 23.10 Létt sígild tónlist. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. 24.00 Næturútvarp frá RÁS 2til kl. 03.00. sunnudagur 8.00 Morgunandakt Séra Fjalar Sigur- jónsson prófastur á Kálfafellsstað flytur ritningaorð og bæn. 8.10 Fréttir 8.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög Sinfóniuhljómsveitin í Monte Carlo leikur; Hans Carste stj. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar a. „Blómahátíð i Genzano" eftir Eduard Helsted. Sin- fóníuhljómsveit Lundúna leikur; Richard Bonynge stj. b. Obókonsert i B-dúr eftir Johan Hel- mich Roman. Per-Olof Gillblad og Fil- harmóniusveitin i Stókkhólmi leika; Ulf Björlin stj. c. Fiðlukonserf nr. 3 í h-moll op. 61 efíir Camille Saint-Saéns. Kyung- Wha Chung og Sinfóníuhljómsveit Lund- úna leika; Lawrence Foster stj. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður Þáttur Friðriks Páls Jónssonar. 11.00 Guðsþjónusta Akureyrarkirkju á æskulýðsdegi Þjóðkirkjunnar Séra Þórhallur Höskuldsson prédikar og séra Birgir Snæbjörnsson þjónar fyrir altari. Kór barnaskóla Akureyrar syngur. Stjórn- andi: Birgir Helgason. Félagar úr barna- og unglingastarfi Akureyrarkirkju annast upplestur og tónlist, Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. Aðalhlutverk: Richard O'Sullivan og Jo- anne Ridley. Þýðandi Þrándur Thor- oddsen. 21.05 Vetrarólympíuleikarnir í Sarajevo Verðlaunahafar í skautaiþróttum leika listir sínar. (Evrovision - JRT - Danska sjónvarpið) 22.10 Hetjurnar sjö (The Magnificient Seven) Bandariskur vestri frá 1960., Leikstjóri John Sturges. Aðalhlutverk: Yul Brynner, Steve McQueen, Robert Vaughan, James Coburn, og Charles Bronson. Hvað eftir annað gerir ribbalda- flokkur usla í friðsælu þorpi í Mexíkó. Loks leita þorpsbúar á náðir kappa nokkurs sem kann að handleika byssu. Hann dregur saman lið ásamt lagsbróður sínum og fer við sjöunda mann til að losa þorpsbúa við illþýðið. Þýðandi Bogi Arnar Finnbogason. 00.20 Dagskrárlok 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar., 13.30 Vikan sem var Umsjón: Ævar Kjart- ansson. 14.15 Utangarðsskáldin - Jochum M. Eggertsson Umsjón: Þorsteinn Antons- son. Lesari með honum: Matthías Viðar Sæmundsson. 15.15 í dægurlandi Svavar Gestsson kynn- r tónlist fyrri ára. í þessum þætti: Hljómsveltir Charlie Barnet og Les Brown. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Um vísindi og fræði. Helgi Valdimars- son prófessor flytur sunnudagserindi. Ónæmi - Ofnæmi. 17.00 Síðdegistónleikar a. „Le Cinesi", forleikur eftir Christoph Willibald Gluck. Collegium aureum-hljómsveitin i Vinar- borg leikur. b. Konsert i Es-dúr K. 365 fyrir tvö píanó og hljómsveit eftir Wolf- gang Amadeus Mozart. Clara Haskil og Gesa Anda leika með hljómsveitinni Filharmóníu; Alceo Galliera stj. c. Sin- fónia nr. 101 í D-dúr eftir Joseph Haydn. Hljómsveit þjóðlistasafnsins i Toronto leikur; Mario Bernardi stj. 18.00 Um fiska og fugla, hunda og ketti og fleiri íslendinga Stefán Jónsson talar. sunnudagur 16.00 Sunnudagshugvekja 16.10 Húsið á sléttunni. Gamlir skólafé- lagar Bandarískur framhaldsmynda- flokkur. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 17.00 Stórfljótin Lokaþáttur - Rin Franskur myndaflokkur um nokkur stórfljót, sögu og menningu landanna sem þau falla um. Þýðandi og þulur Friðrik Páll Jónsson. 18.00 Stundin okkar Umsjónarmenn: Ása H. Ragnarsdóttir og Þorsteinn Marels- son. Stjórn upptöku: Tage Ammendrup. 18.55 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Sjónvarp næstu viku Umsjónarmað- 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Bókvit Umsjón að þessu sinni: Val- gerður Bjarnadóttir. 19.50 „Dýravísur" Friðrik Guðni Þórleifs- son les frumsamin Ijóð. 20.00 Útvarp unga fólksins Stjórnandi: Guðrún Birgisdóttir. 21.00 íslensk þjóðlög á 20. öld; þriðji og 'síðasti þáttur Sigurður Einarsson kynnir. 21.40 Útvarpssagan: „Könnuður í fimm heimsálfum" eftir Marie Hammer Gísli . H. Kolbeins les þýðingu sína (15). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins.Orð kvöldsins. 22.35 Kotra Stjórnandi: Signý Pálsdóttir (RÚVAK) 23.05 „Gakk i bæinn, gestur minn“ Seinni þáttur Sigrúnar Björnsdóttur um þýska tónskáldiðHanns Eislerog söngva hans. 23.50 Fréftir. Dagskrárlok. mánudagur 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Ólöf Ólafs- dóttir flytur (a.v.d.v.). Á virkum degi - Stef- án Jökulsson - Kolbrún Halldórsdóttir - Kristín Jónsdóttir. 7.25 Leikfimi. Jónína Benediktsdóttir (a.v.d.v.). 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð - Gunnar Jóhannes Gunnars- son talar. 9.00 Morgunstund barnanna: „Leikur i laufi“ ettir Kenneth Grahame Björg Árna- dóttir les þýðingu sina (24). Ljóðaþýðing: Kristján frá Djúpalæk. 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. Þuíur velur og kynnir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðudregnir. 10.30 Forustugr. landsmálabl. (útdr.). Tón- leikar. 11.00 „Ég man þá tíð“. Lög frá liðnum árum. Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson. 11.30 Kotra. Endurtekinn þáttur Signýjar Pálsdóttur frá sunnudagskvöldi (RÚVAK). 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðudregnir. Tilkynning- ar. Tónleikar. 13.30 Lög við Ijóð Jónasar Friðriks. ur Magnús Bjarnfreðsson. 20.50 Glugginn Þáttur um listir, menningar- mál og fleira. Umsjónarmaður Áslaug Ragnars. Stjórn upptöku: Andrés Indriða- son. 21.35 Úr árbókum Barchesterbæjar Loka- þáttur. Framhaldsmyndaflokkur i siö þáttum frá breska sjónvarpinu, gerðu eftir tveimur skáldsögum frá 19. öld eftir Anthony Trollope. Þýðandi Ragna Ragnars. 22.25 Vetrarólympíuleikarnir í Sarajevo Hátíðarsýning ólympíumeistara i skautaiþróttum og lokaathöfn. (Evro- vision - JRT Danska sjónvarpið) 23.30 Dagskrárlok mánudagur 19.35 Tommi og Jenni Bandarískteiknimynd. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 14.00 „Klettarnir hjá Brighton" eftir Gra- ham Greene. Haukur Sigurðsson les þýð- ingu sína (14). 14.30 Miðdegistónleikar. Davíd Geringas leikur á selló með Sinfóníuhljómsveit Berlín- arútvarpsins Andante cantabile op. 11 eftir Pjotr Tsjaikovský og Rondó op. 94 eftir Ant- onin Dvorák; Lawrence Foster stj. 14.45 Popphólfið - Sigurður Kristinsson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðudregnir. 16.20 Siðdegistónleikar. Carmen Balthrop, Betty Allen, Cudis Rayam, Willard White o.fl. flytja með kór og hljómsveit undir stjórn Gunthers Schullers atriði úr óperunni „Tre- emonisha" eftir Scott Joplin •' Roger Bobo og Ralph Grierson leika saman á túbu og pianó „Fílinn Effie", barnasvítu eftir Alex Wilder / Útvarpshljómsveitin i Winnipeg leikur „Rose Nuptiale", forleik eftir Calixa Lavallée; Eric Wild stj. 17.10 Siðdegisvakan. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Borgþór S. Kjærnested. 18.00 Visindarásin. Þór Jakobsson ræðirvið Emil Bóasson landfræðing um fjarkönnun. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðudregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Sigurður Jónsson talar. 19.40 Um daginn og veginn. Magnús Finn- bogason á Lágafelli talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þorsteinn J. Vil- hjálmsson kynnir. 20.40 Kvöldvaka. a. „Dularfull ökuferð". Úlfar K. Þorsteinsson les frásögn af dulræn- um atburði úr Grimu hinni nýju. b. íslenskar stórlygsögur. Egged Þór Bernharðsson les söguna al Vellygna-Bjarna úr safni Ólafs Davíðssonar. Umsjón: Helga Ágústsdóttir. 21.10 Nútímatónlist. Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 21.40 Útvarpssagan: „Könnuður í fimm heimsálfum" eftir Marie Hammer. Gísli H. Kolbeins les þýðingu sína (16). 22.15 Veðudregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. Lestur Passiusálma (13). Lesari: Gunnar J. Möller. 22.40 Skyggnst um á skólahlaði. Umsjón: Kristin H. Tryggvadótfir. 23.05 Kammertónlist. Guðmundur Vilhjálms- son kynnir. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Íþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felix- son. 21.15 Dave Allen lætur móðan mása Bresk- ur skemmtiþáttur. Þýðandi Guðni Kolbeins- son. 22.00 Zoja Finnskt sjónvarpsleikrit ged ettir smásögu eftir Runar Schildt. Leikstjóri Timo Humaloja. Leikendur: Eeva Eloranta, Erkki Siltala og Raimo Grönberg. Sagan gerist árið 1919. Rússnesk aðalsíjolskylda, faðir, sonur og dóttir, hefur flúið land í byltingunni og dagað uppi í finnskum smábæ. Þau eru einangruð og hjálparvana í þessu framandi umhvedi og binda allar vonir sínar við sigur hvítliða svo að þau geti snúið attur heim. Þýðandi Kristin Mántylá. (Nordvision - Finnska sjónvarpið) 23.45 Fréttir i dagskrárlok. Folaldakjöt Fol. snitzel........kr. 195,- kg. Fol. gullach........kr. 185,- kg. Folaldahakk.........kr. 68,- kg. Reykt folaldakjöt...kr. 105,- kg. URVALS-VORUR FRÁ SPAR SPAR rauðkál, 680 g.................kr. 45,- gl SPAR eplamauk, 720 g,................kr. 25, gl SPAR jarðarber, 1/2 ds„............kr. 55,- ds SPAR sveppir, skornir, 2/5 g........kr. 63, gl SPAR hreinn appelsinusafi, II..........kr. 39, SPAR hreinn eplasafi, 11...............kr. 30, SPAR mayones, 650 g,................kr. 47,- gl SPAR mayones, 350 g.................kr. 33, gl SPAR tekex........................kr. 18,90 pk. 0RA grænar braunir, 1(1 ds........kr. 25,65 ds. 0RA grænar baunir, 1(2 ds„ . 0RA bakaðar baunir, 1/2 ds„. ORA bakaðar baunir, 1/4 ds„. MAR0KK0 appelsinur . . . . Rauð epli USA................ . kr. 15,90 ds. . . kr. 31,- ds . . kr. 21,- ds, . kr. 32,40 kg. . kr. 32,40 kg. Stórlækkað verð á svínakjöti. KIKI vörurnar vinsælu frá SPAR KIKI sjampó (mild og herbal).........kr. 38. gl. KIKI handsápa (3 stk. i pakka). . . . kr. 29,- pk. SPAR þvottaefni, 2 kg................kr. 87, pk. Allt álegg á tilboðsverði. það er gott að versla hjá dalveri Opið föstudag til kl. 10, laugardag til kl. 4. Opið i hádeginu. Næg bílastæði.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.