Þjóðviljinn - 24.03.1984, Blaðsíða 5
Helgin 24.-25. mars 1984 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐÁ 5
Æ sér til gjöf gjalda
Argentínumenn láta smíða fyrir sig leynivopn
Argentínumenn eru síður
en svo búnir að gleyma Falk-
landseyjastríðinu þó að þeir
fari sér hægt um þessar
mundir. Þeir er t.d. núna að
láta Svisslendinga smíða
fyrir sig nýja gerð af fjar-
stýrðum kafbáti og hafa
borgað til verkefnisins tugi
ef ekki hundruð miljónir doll-
ara. Þessi kafbátur getur set-
ið á sjávarbotni í 2 ár án þess
að vart verði við hann og ris-
ið þá úr djúpunum er honum
The copier
LJosritarar
í þrem litum
27 Ijósrit á mínútu
Stækkar og minnkar Ijósrit
Örtölvuskipunin lætur vélina Ijós-
rita betur en frumritiö (Automatic
Expoure).
Pappírsstærö B6 — A3, pappírs-
þykkt 58—120 g/m
Verö aöeins 148,500
Fáanlegir fylgihlutir.
1. Pappírsmatari (Paper Deck)
2. Afritaraöari (Sorter)
3. íleggjari (Document Feeder)
4. íleggjari sjálfvirkur (Automatic
Document Feeder)
Shrifuélin hf
Sudurlandsbraut 12.
Sími 85277
RAÐHERRANEFND NORÐURLANDA
Norræna menningarmálaskrifstofan
Norrænu menningarmálaskrifstofunni í Kaupmannahöfn er laus staöa full-
trúa sem m.a. erætlað aö vinna aö stjórnsýsluverkefnum varðandi norraenar
vísindastofnanir og framkvæmd kannana og söfnun upplýsinga um háskóla-
menntun og rannsóknir. Auglýsing meö nánari upplýsingum um stööuna
veröur birt í Lögbirtingablaðinu (35. tölubl.). Umsóknir skulu hafa borist fyrir
16. apríl 1984 til Nordisk Ministerrád, Sekretaritet for nordisk kulturelt
samarbejde, Snaregade 10, DK-1205 Köbenhavn K.
Menntamálaráðuneytið,
19. mars 1984.
er gefið merki til þess. Þá get-
ur hann ferðast allt að 100
kílómetra þar til hann hæfir
skotmark sitt - t.d. breskt
herskip.
Eftir því sem tímaritið Internat-
ional Defense Review upplýsti í
fyrra sneri argentínska ríkisstjórn-
in sér til svissneska fyrirtækisins
Tek-Sea í Lugano sumarið 1982 og
er framleiðslan komin svo langt að
þegar er farið að gera tilraunir með
þetta vopn sem kallað er Telemine.
Afhending vopnanna mun hefjast í
vor og verða 10 afhent á mánuði til
að byrja með og kostar hvert þeirra
300 þúsund dollara án sprengiefn-
is. Síðan á framleiðslan að aukast
upp í 25-30 á mánuði.
Telemine er byggður á ítalskri
hönnun á mönnuðum kafbáti sem
ítalski sjóherinn notaði í síðari
heimstyrjöldinni. Vopnið er 5
metra langt, 55 cm að þvermáli og
vegur 650 kg að meðtöldu sprengi-
efninu sem getur vegið allt að 170
kg. Telemine getur legið á 150
metra dýpi í allt að tvö ár.
Þegar vopninu er gefið hljóð-
merki losar það sig við ballest og
fer upp að yfirborði sjávar og þá
getur loftnet náð útvarpsboðum frá
skipi, kafbáti eða flugvél. Hægt er
að stýra fimm slíkum kafbátum í
einu að marki sínu með fjarstýr-
ingu.
Hinn fjarstýrði kafbátur er bú-
inn 4.5 kW rafmótor með lithium
eða silfur/zink rafhlöðum og nær
allt að 35 km hraða. Þegar Telem-
ine er 500 metra frá skotmarkinu
kemur hann upp þannig að turn
hans nær upp úr sjónum. Þar er
sjónvarpsvél sem getur starfað við
mjög slæm birtuskilyrði og gefur
stjórnanda vopnsins mynd af skot-
markinu sem getur þá stýrt því af
nákvæmni síðasta spölinn. Þá er
með ákveðnum útbúnaði komið í
veg fyrir að radar eða sónartæki
verði vopnsins vör.
Ef þessum fjarstýrða kafbáti er
stýrt úr flugvél í 10 þúsund metra
hæð þarf hún ekki að vera nær en
500 km og því t.d. langt utan við
bannsvæðið í kringum Falklands-
eyjar ef því væri að skipta. Argent-
ínumenn gætu því stýrt slíkum
vopnum á hvaða skotmark sem er
við Falklandseyjar án þess að
koma nærri sjálfir. Reyndar voru
það tveir svipaðir breskir kafbátar
sem sökktu tundurspillinum Gen-
eral Belgrano í Falklandseyjastríð-
inu en með honum fórust yfir 300
manns.
(Byggt á New Scientist - GFr)
impacrfuse
Acoustic sensor for
aufomatic homing
TV camera Radar homing anlenna
Receiving arvd
»|— fransmilting anfennas
Navigafion
sensors Warhead
Bafferies
Electric motor Propellers
Teikning af hinum fjarstýrða Telemine-kafbáti sem svissneskt
fyrirtæki er að smíða fyrir Argentínu menn.
Frá
verksmióju-
dyrum til
viötakenda
Skipadeild Sambandsins hejur um þijú hundr-
uð staifsmenn á sjó og landi, sem sjá um að
Jlytja vörur heim og heiman. Þá eru ótaldir um-
boðsmenn okkar og samstaifsaðilar erlendis.
Sérþekking og hagræðing gerir okkur kleijt að
bjóða hagstæðjlutningsgjöld.
Þú getur verið áhyggjulaus — við komum vör-
unni Jrá verksmiðjudyrum til viðtakenda.
Viðflytjum allt, smátt og stórt.Jyrir hvern sem er,
hvert sem er.
Þú tekur bara símann og hringir.
SKIPADEILD
SAMBANDSINS
SAMBANDSHUSINU REYKJAVIK SIMI 28200
ItlÁ Ik'l \ líl
...Ijúffengan mat í hádeginu og á kvöldin?
Eða eitt girnilegasta úrval af heimabökuð-
um kökum í bænum?
Gerðu þá svo vel að heimsækja endur-
nýjaðan og stórglæsilegan veitingasal
okkar, — þótt ekki sé nema til að kynn-
ast vinsæla setkróknum.
Nýr matseðill!
iuglýting«st(