Þjóðviljinn - 31.03.1984, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 31.03.1984, Blaðsíða 3
Dögg:____ Frétt fráEl Salvador Dagarnir líða hjá einn af öðrum gráir og líflausir. 24 tíma sólarhringur sem hefur ekkert að geyma nema auðn og tóm. Sólin ein virðist lifandi. Það er blóðþefur í loftinu og í húsasundinu beint á móti liggja rotnandi lík. Það er skrýtið en í gær var drengurinn þarna yst í vinstra horninu fullur af lífsgleði og augun hans voru stór og falleg. Þarna liggur litla systir hans og ég hefði ekki þekkthana nema á kjólnum sem mér þótti svo fallegur. í nótt sem leið komu hermenn með skrýtnar húfur og skutu flesta í þorpinu. Stóri bróðir bað mig að hafa hljótt og hélt fyrir munninn á mér. Við lágum í felum niðri við ána skjálfandi af hrœðslu. Þegar skothvellirnir og kvalaópin voru þögnuð grét Janos eins og barn ég hef aldrei séð hann gráta fyrr. Næsta morgun lögðum við af stað til þorpsins. Þegar við komum heim sagði Ramos mér að bíða fyrir utan. Þegar hann kom út aftur sagði hann mér að sofa undir trjánum. i 3 1 MIN.M.M. MtSj'imiK ÍSI.EN/kKAH M.l-S IH SIGFUS SIGURHJARTARSON Minnmgarkortin eru til sölu ú eftirtöldurn slöðum: Bókubúð Máls og mdnningar Skrifstofu Alftýðubundalagsins Skrifstofu Pjóðviljans Munið söfnunarálak í Sigfúsarsjóð vegnu flokksmiðstöðvar A tþýðubandalagsins r ■ > t * » WQ! Ei.u .1 -- VkVi, 'IVIXI*. I •- S'sVJ, Helgin 31. mars - 1. aprfl 1984 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 3 IB-lánum hefur nú verið gjörbreytt. hau eru nú einstakur kostur fyrir alla þá sem syna fyrírhygguu áður en til framkvæmda eða útgjalda kemur. Þú leggur upphæð, sem þú ákveður sjálfur, mánaðarlega inn á reikning í IÐNAÐARBANKANUM. Eftir að minnsta kosti þriggja mánaða sparnað, áttu réttá IB-láni, sem erjafnháttog innistæðan þín. Þú greiðir síðan lánið á jafnlöngum tíma og þú sparar, flóknara erþaðekki. Lestu vandlega hér, þessareru breytingarnar: IHærri vextir . á IB reiKningum__________________________ Iðnaðarbankinn bn/tur nú ísinn í vaxtamálum og notfærirsér heimild Seðlabankans til að hækka innlánsvexti á IB-lánum. Vextir af þriggja til fimm mánaða IB-reikningum hækka úr 15% í 17%, en í 19% ef sparað er í sex mánuði eða meira. 2IBspamaður . er eKki bundinn_________________________ Þú getur tekið út innistæðuna þína hvenær sem er á sparnaðartímabilinu, til dæmis til að mæta óvæntum útgjöldum. Eftir sem áður áttu rétt á IB - láni á IB-kjörum, ef þrírmánuðireru liðnirfrá því sparnaður hófst. -------------------------------- Þú getur skapað þér aukið svigrúm í afborgunum með því að geyma innistæðuna þína allt að sex mánuði, áður en IB - lán er tekið. Láni!) er þá afborgunarlaust í jafnlangan tíma og sparnaður hefur legið óhreyfður. Hafðu samband við næsta útibú okkar eða hringdu beint í IB-símaþjónustuna í Reykjavík, síminn er: 29630 Fáðu meiri upplýsingar, biddu um bækling. iðnaúaitankinn m GétEBpmssonl

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.