Þjóðviljinn - 31.03.1984, Blaðsíða 25

Þjóðviljinn - 31.03.1984, Blaðsíða 25
Helgin 31. mars — 1. aprfl 1984 ÞJÓÐVILJWn — SÍí)Á 15 útvarp Rás 1, kl. 16.30 laugardagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleik- ar. Þulur velur og kynnir. 7.25 Leikfimi. Tónleikar. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð - Irma Sjöfn Óskarsdóttir talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Helga Þ. Step- hensen kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.) Óskalög sjúklinga, frh. 11.20 Hrímgrund. Lltvarp barnanna. Stjórn- andi: Sólveig Halldórsdóttir. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.40 íþróttaþáttur Umsjón: Hermann Gunnarsson. 14.00 ListalífUmsjón Sigmar B. Hauksson. 15.10 Listapopp - Gunnar Salvarsson. (Þátturinn endurtekinn kl. 24.00). 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 íslenskt mál Jón Hilmar Jónsson sér um þáttinn. 16.30 Nýjustu fréttir af Njálu Umsjón: Einar Karl Haraldsson. 17.00 Frátónleikum íslensku hljómsveit- arinnar í Gamla bíói 27. þ.m; fyrri hl. Stjórnandi: Guðmundur Emilsson.a. „Negg" fyrir hljómsveit eftir Atla Ingólfs- son (frumflutningur). b.. „Keisaravalsinn" eftir Johann Strauss yngri í útsetningu Arnolds Sohönbergs. c.„Dansar frá Vin- arborg" eftir Strohmayer og Johann og Josef Schrammel d. „Tónlist á tylli- dögum" eftir Pál P. Pálsson (frumflutn- ingur). - kynnir: Ásgeir Sigurgestsson 18.00 Ungir pennar Stjórnandi: Dómhildur Sigurðardóttir (RÚVAK). 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Heimaslóð. Ábendingar um ferða- leiðir Umsjón: Ari Trausti Guðmunds- son. 20.00 „Gasparone", óperetta eftir Carl Millöcker Einsöngvar og kórar syngja lög úr óperettunni moð hljómsveit Franz Marszaleks. 20.20 Útvarpssaga barnanna: „Benni og ég“ eftir Robert Lawson Bryndís Víglundsdóttir segir frá Benjamín Frank- lin og les þýðingu sína (12). 20.40 Norrænir nútímahöfundar 6. þáttur: Inooraq Olsen Hjörtur Pálsson sér um þáttinn og ræðir við höfundinn, sem les brot úr sögu sinni „Gestinum", á grænlensku. Einnig verður lesið úr sömu sögu í íslenskri þýðingu Benediktu Þor- steinsson. 21.15 Á sveitalínunni Þáttur Hildu Torfa- dóttur, Laugum i Reykjadal (RÚVAK). 22.00 „Gekk ég niður að ströndinni" Lóa Guðjónsdóttir les Ijóð eftir Margréti Jóns- dóttur. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Lestur Passiusálma (35). 22.40 Harmonikuþáttur Umsjón: Sigurður Alfonsson 23.10 Létt sígild tonlist. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. 24.00 Næturútvarp frá RÁS 2 til kl. 03.00. sunnudagur 8.00 Morgunandakt Séra Fjalarr Sigur- jónsson prófastur á Kálfafellsstað flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög Strauss-hljómsveitin i Vínarborg leikur 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar a. Concerto grosso sjónvarp laugardagur 15.00 Sundmeistaramót íslands Bein út- sending frá Sundhöll Reykjavikur. 16.15 Fólk á förnum vegi 20. í leikfanga verksmiðju. Enskunámskeið i 26 þáttum. 16.30 íþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felix- son. 18.10 Húsið á slettunni. Þögul skilaboð. Bandariskur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 18.55 Enska knattspyrnan. Umsjónar- maður Bjarni Felixson. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Við feðginin Sjöundi þáttur. Breskur gamanmyndaflokkur i þrettán þáttum. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 21.05 Ferð á heimsenda (To the Ends of the Earth - The Transglobe Expedition) 1. Suðurheimskautið. Bresk kvikmynd í tveimur hlutum um eina mestu ævin- týraferð á síöari tímum - fyrstu hnattferð- ina sem farin hefur verið sem næst hádegisbaug með viðkomu á báðum heimskautum. Leiðangurinn hófst árið 1979 og lauk 1982. Ferðalangarnir sir Ranulph Fiennes og félagi hans, Charles Burton, höfðu skip og flugvél til umráða en notuðu auk þess jeppa, vélsleða og gúmmibáta eftir þvi sem við átti. i fyrri hluta myndarinnar er fylgst með leiðangr- inum frá Greenwich til suðurheimskauts- ins. Þulur er Richard Burton. Þýöandi Björn Baldursson. nr.1 i D-dúr eftir Arcangelo Corelli. I Musici kammersveitin leikur. b. „Dixit Dominus”, Davíðssálmur nr. 110 eftir Georg Friedrich Hándel. Ingeborg Reic- helt og Lotte Wolf-Matthaus syngja með Kór Kirkjumúsikskólans i Halle og Bach- hljómsveitinni í Berlín; Eberhard Wenzel stj. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður. Þáttur Friðriks Páls Jónssonar. 11.00 Messa í Saurbæ á Hvalfjarðar- strönd. (Hljóðrituð 25. mars sl.) Prestur: Séra Jón Einarsson. Organleikari: Kristj- ana Höskuldsdóttir. Hádegistónleikar 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 Vikan sem var Umsjón: Rafn Jónsson. 14.15 Vegir ástarinnarBlönduð dagskrá i umsjá Þórdisar Bachmann. 15.15 1 dægurlandi. Svavar Gests kynnir fonlist fyrri ára. í þessum þætti: Einkenn- islög hljómsveita og söngvara. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Um vísindi og fræði. Hrafn Tulinius prófessor flytur sunnudagserindi. 17.00 Tónleikar Sinfóníuhljómsveitar is- lands i Háskólabíói 29. mars; síðari hluti. Stjórnandi : Robert Henderson. Hljómsveitarkonsert eftir Béla Bartok. - Kynnir: Jón Múli Árnason. 18.00 Um fiska og fulga, hunda og ketti og fleiri íslendinga. Stefán Jónsson talar. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Bókvit Umsjón: Jón Ormur Halldórs- son. 19.50 „Líka þeir voru börn“ Vilborg Dag- bjartsdóttir les eigin Ijóð. 20.00 Útvarp unga fólksins. Stjórnandi: Guðrún Birgisdóttir. 21.00 Hljómplöturabb Þorsteins Hannes- sonar 21.40 Útsvarpssagan “Syndin er lævís og lipur“ eftir Jónas Árnason Höfundur les (5). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir, Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Kotra Stjórnandi: Signý Pálsdóttir (RÚVAK). 23.05 Tónleikar íslensku hljómsveitar- innar í Gamla biói 27. f.m.; síðari hluti Stjórnandi: Guðmundur Emilsson. Ein- söngvari: Bo Maniette. „Hr. Frankenste- in!!“, gauragangur fyrir eingsöngvara og hljóðfæraleikara eftir Heinz Karl Gruber, saminn við barnaljóð eftir H.C. Artmann. - Kynnir: Ásgeir Sigurgestsson. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. mánudagur 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Baldur Krist- jánsson flytur (a.v.d.v). Á virkum degi. - Stefán Jökulsson - Kolbrún Harðardóttir - Kristín Jónsdóttir. 7.25 Leikfimi. Jónína Ben- ediktsdóttir (a.v.d.v.). 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð - Helgi Þodáksson talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Elvis Karlsson" eftir Maríu Gripe. Þýðandi: Torfey Steinsdóttir. Sigurlaug M. Jónasdótt- ir byrjar lesturinn. 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Forustugr. landsmálabl. (útdr.). Tón- leikar. 11.00 „Ég man þá tíð“ Lög frá liðnum árum. Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson. 11.30 Kotra Endurtekinn þáttur Signýjar Páls- dóttur frá sunnudagskvöldi (RÚVAK). 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 22.00 Á framabraut (Love Me or Leave Me). Bandarísk biómynd frá 1955. Leik- sljóri Charles Vidor. Aðalhlutverk: Doris Day, James Cagney og Cameron Mitchell. Rut Etting byrjar söngferil sinn á böllum i Chicago skömmu eftir 1920. Eftir að hún fær harðsnúinn umboðs- mann fer vegur hennar stöðugt vaxandi, allt þar til hennar bíður stjömufrægð i Hollywood. Sá er þó Ijóður á að umboðs- maðurinn vill einnig ráða yfir einkalífi söngkonunnar. Þýðandi Kristrún Þórðar- dóttir. 00.05 Dagskrárlok. sunnudagur 18.00 Sunnudagshugvekja 18.10 Stundinokkar. Umsjónarmenn: Ása H. Ragnarsdóttir og Þorsteinn Marels- son. Stjórn upptöku: Tage Ammendrup. 19.10 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Sjónvarp næstu viku. Umsjónar- maður Magnús Bjarnfreðsson. 20,55 Nikulás Nickleby. Annar þáttur. Leikrit fníu þáttum gert eftir samnefndri sögu Carles Dickens. Þegar fjölskyldu- faðirinn andast snauður leitar Nikulás á náðir föðurbróður sins i Lundúnum, ásamt systur sinni ög móður. Frændinn útvegar Nikulási stöðu við drengjaskóla i Yorkshire sem reynist vera munaðarleys- ingjahæli. Nikulási ofbýður harðneskja skólastjórans en vingast við bæklaðan 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynning- ar. Tónleikar. 13.30 Lög eftir Gylfa Ægísson 14.00 „Eplin í Eden" eftir Óskar Aðalstein Guðjón Ingi Sigurðsson les (11). 14.30 Miðdegistónleikar Larry Adler leikur á munnhörpu með Morton Gould- hljómsveitinni lög eftir George Gershwin. 14.45 Popphólfið - Sigurður Kristinsson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar Parisarhljómsveitin leikur forieik að „Hollendingnum fljúgandi", óperu eftir Richard Wagner; Daniel Baren- boim stj./Montserrat Caballé, Placido Dom- ingo og Keith Erwen flytja atriði úr „Jóhönnu af Örk", óperu eftir Giuseppe Verdi með Ambrosian-kómum og Sinfóníuhljómsveit Lundúna; James Levine stj./Sinfóníuhljóm- sveit Lundúna; James Levine stjJSinfóníu- hljómsveitin í Birmingham leikur „Dádýra- svítuna" eftir Francis Poulenc; Louis Frem- aux stj. 17.10 Síðdegisvakan Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Borgþór S. Kjærnested. 18.00 Vísindarásin Þór Jakobsson ræðir við Guðna Alfreðsson dósent og Jakob Krist- jánsson lifefnafræðing um hitakærar örver- Nýjustu fréttir af Njálu 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Sigurður Jónsson talar. 19.40 Um daginn og veginn Guðmundur Jakobsson fyrrverandi bókaútgefandi talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þorsteinn J. Vil- hjálmsson kynnir. 20.40 Kvöldvaka a. Mókolanámur á Tjör- nesi Eriingur Daviðsson flytur siðari hluta frásöguþáttar síns. b. Geysikvartettinn á Akureyri syngur Undirleikari: Jakob Tryggvason. c. „Kona liggur á Eskifjarð- arheiði“ Ragnheiður Gyða Jónsdóttir les frásögu eftir Bergþóru Pálsdóttur frá Vetur- húsum. Umsjón: Helga Ágústsdóttir. 21.10 Nútímatónlist Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 21.40 Útvarpssagan: „Syndin er lævís og lipur" eftir Jónas Árnason Höfundur les (6). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. Lestur Passíusálma (36). Lesari: Gunnar J. Möller. 22.40 Skyggnst um á skólahlaði Umsjón: Kristin H. Tryggvadóttir. 23.05 Kammertónlist - Guðmundur Vil- hjálmsson kynnir. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Rás 2 Laugardagur Árni Björnsson og Jökull Jakobsson sömdu á menntaskólaárunum óperettu úr Njálu. Óperetta úr Njálu eftir þá Jökul Jakobsson og Árna Björns- son var flutt á árshátíð MR árið 1953. í Nýjustu fréttum af Njálu í dag kemur Árni í heimsókn til Einars Karls Haraldssonar og segir frá þessari merku óperettu. Einnig koma tveir virtir borgarar og flytja aríu sem þeir einnig gerðu á árshátíðinni fyrir rúmum 30 árum. í>á voru þeir menntskæl- ingar en nú er annar þeirra skrif- stofustjóri og hinn tannlæknir. 31. mars 24.00-00.50 Listapopp (endurtekinn þátturfrá Rás 1) Stjórnandi: Gunnar Salvarsson. 00.50-03.00 Á næturvaktinni Stjórnandi: Kristín Björg Þorsteinsdóttir. Aöalpersóna myndarinnar, Rut, er leikin af Doris Day. Hér er hún ásamt harösvíruðum karlmönnum sem vilja stjórna lífi hennar. Sjónvarp laugardag kl. 22.00 Rásir 1 og 2 samtengdar kl. 24.00 og heyrist þá í Rás 2 um allt land. s A framabraut Mánudagur 2. apríl 10.00-12.00 Morgunþáttur Stjórnendur: Páll Þorsteinsson, Ásgeir Tómasson og Jón Ól- afsson. 14.00-15.00 Dægurflugur Stjórnandi: Leopold Sveinsson. 15.00-16.00 Á rólegu nótunum Stjórnandi: Arnþrúður Karisdóttir. 16.00-17.00 Laus i rásinni Stjórnandi: Andrés Magnússon. 17.00-18.00 Asatiml (umferðarþáttur) Stjórn- andi: Júlíus Einarsson. pilt, Smike að nafni. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 21.50 Ferð á heimsenda. II. Norðurheim- skautið. Bresk kvikmynd um ævintýra- lega hnattferð. I siðari hluta er fylgst með ferð leiðangursmanna frá Suðurskauts- landinu til Norðurheimskautsins og heim til Bretlands. Þulur: Richard Burton. Þýð- andi: Björn Baldursson. 22.40 Dagskrárlok. Bíómyndin sem sjónvarpið „ sýnir í kvöld er frá árinu 1955 og heitir „Elskaðu mig eða yfirgefðu mig“. Af fjórurn stjörnum mögu- legum gefa kvikmyndahandbæk- ur okkar henni annars vegar 3'/2 stjörnu og hins vegar 2 stjörnur. Sú handbókin sem gefur mynd- inni fleiri stjörnur gerir það út á músíkina, segir hana fína með söngvum frá árunum kringum 1920. Hin handbókin segir að myndin virðist gefa raunsanna lýsingu af stjörnuiífinu og að söguþráðurinn gæti verið nálægt sannleikanum. Umboðsmaður ungrar söng- konu er harður og ýtir henni á toppinn. Harka hans og erfið- leikar stjörnulífsins valda henni þunglyndi og leiða til þess að hún fer að hallast æ meira að flösk- unni. ,Ferð á heimsenda“ í sjónvarpinu: Ævintýramenn í ævintýraferð mánudagur 19.35Tommi og Jenni. Bandarískteiknimynd. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskra. 20.40 íþróttlr. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 21.20 Dave Allen lætur móðan mása. Bresk- ur skemmtiþáttur. Þýðandi Guðni Kolbeins- son. 22.05 Framtlð sem fölnar (En verden der blegner) Ný, dönsk sjónvarpsmynd eftir Ast- rid Saalbach. Leikstjóri: Franz Ernst. Aðal- hlutverk: Pia Vieth, Trine Michelsen, Helle Merete Sorensen, Dick Kayso og Martin Rode. Stúdentsprófið er að baki og framtíðin virðist blasa við aðalpersónunni, Ingu, og vinkonu hennar. I reynd eiga þær fárra kosta völ og Inga á bágt með að finna fótfestu i lífinu utan skólaveggjanna. Þýðandi Vetur- liði Guðnason (Nordvision - Danska sjón- varpið). 23.10 Fréttir í dagskrárlok. Um helgina sýnir sjónvarpið mynd um ævintýraferð á okkar tímum um bæði heimskautin. Myndin er gerð af Bretum um tvo breska ævintýramenn sem ferð- uðust í 3 ár 56.000 kílómetra kringum hnöttinn. Farið var eftir hinum svokall- aða hádegisbaug og núllbaugur- inn þræddur eins og hægt var. Myndinni er skipt í tvo þætti, verður annar þeirra sýndur á laugardaginn kl. 21.05 og fjallar um ferðina um Suður- heimskautið, hinn þátturinn verður á dagskrá á sunnudaginn kl. 21.50 og sýnir ferðina um Norðurheimskautið. Undirbúningur hnattleiðang- ursins tók 7 ár en ferðin 3 ár. Lagt var upp í ferðina haustið 1979. Skfp leiðangursmanna umlukið is- hellu. Farið var yfir Sahara í Land- Rover jeppa og síðan nteð skipi til Suðurskautsins. Þar voru not- aðir vélsleðar á leið yfir Antark- tíku. Félagarnir dvöldu við rannsóknarstörf á Suðurpólnum í eitt ár.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.