Þjóðviljinn - 12.05.1984, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 12.05.1984, Blaðsíða 7
94.2 Helgin 12. - 13. mai 1984 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 7 Nýkáð til að mæta (jv.enrum útgjöldum Hlaupareikningur fyrir launafólk með allt að10.000 króna yfirdráttarheimild. Öll þekkjum við það vandamál þegar óvænt útgjöld koma upp á t.d. þegar bíllinn bilar og þarf á verkstæði eða einhver í þölskyldunni á stórafmæli. Eins vitum við að sumir mánuðir eru ein- faldlega erfiðari fjárhagslega en aðrir og oft getur reynst erfitt að ná endum saman í mánaðarlok, þegar engin innstæða er eftir á tékkheftinu. Þá væri gott að eiga varasjóð til að grípa til. Állt að 10.000 króna varasjóður. Slíkur varasjóður stendur þér nú til bóða. Eftir að ávísana- og hlaupa- reikningar hjá okkur verða sameinaðir í éitt reikningsform, áttu kost á að sækja um stöðuga yfirdráttarheimild, allt að 10.000 krónum, á hlaupareikning þinn ef þú ert í föstum launareikningsviðskiptum. Þú getur sótt um strax. Með föstum launareikningsviðskiptum er Þú getur fengið nánari upplýsingar átt við að laun þín eða tryggingabætur um yfirdráttarheimildina ásamt um- séu greidd reglulega inn á innlánsreikning sóknareyðublöðum í hlaupareiknings- í sparisjóðnum. Nýir viðskiptavinir fá deildum okkar að Skólavörðustíg 11 og yfirdráttarheimild um leið og þeir geta í Sparisjóðnum, Seltjamamesi. sýnt fram á föst launareikningsviðskipti. Þinn kostnaður. Ef þú notfærir þér yfirdráttar- heimildina er kostnaðurinn sem af því hlýst 6% heimildargjald á ári auk 12% vaxta sem reiknast á yfírdráttarstöðu hvers dags. Þessi kostnaður er svo skuld- færður á reikning þinn í lok hvers mánaðar. Fyrstu yfírdráttarheimildimar verða veittar frá og með 15. maí. Skólavörðustíg 11, sími 27766 Austurströnd 3 Seltjamamesi, sími 25966 a/' SPARÍSJÓÐURREYKJAVÍKUR ÖG NÁGRENNIS

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.