Þjóðviljinn - 12.05.1984, Blaðsíða 27

Þjóðviljinn - 12.05.1984, Blaðsíða 27
Helgin 12. - 13. maí 1984ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 27 dagbók apótek_________________________ Helgar- og næturvarsla í Reykjavik vik- una 11.-17. maí verður í Laugamesapóteki og Ingólfsapóteki. Það siðamefnda er þó aðeins opið 18-22 virka daga og 9-22 á laugardag. Kópavogsapótek er opið alla virka daga til kl. 19, laugardaga kl. 9 -12, en lokað á sunnudögum. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar- apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 - 18.30 og til skiptis annan hvern laugardag trá kl. 10 - 13, og sunnudaga kl. 10 - 12. Upplýsingar í síma 5 15 00. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu ap- ótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin e; opið í því apóteki sem sór um þessa vðrslu, til kl. 19. Á helgi- dögum eropið frá kl. 11 -12, og 20 - 21. Á- öðmm timum er lytjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar em gefnar í síma 22445. Apótek Keflavikur: Opið virka daga kl. 9 - 19. Laugardaga, helgidagaog almenna frí- daga kl. 10 - 12. Apótek Vestmannaeyja: Opió virka daga frá kl. 8-18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. sjúkrahús Borgarspitalinn: Heimsóknartími mánudaga-föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30. - Heimsóknartími laugardaga og sunnudaga kl. 15 og 18'og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: Mánudaga - föstudaga kl. 16 - 19.00 Laugardaga og sunnudaga kl. 14 -19.30. Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Bamadeild: Kl. 14.30 - 17.30. Gjörgæstudeild: Eftir samkomulagi. Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Barónsstig: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 - 19.30. - Einnig eftir samkomulagi. Kleppssprtalinn: Alla daga kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 - 19.00. - Einnig eftir samkomulagi. Fæðingardeild Landspitalans: Sængurkvennadeild kl. 15 -16. Heimsókn artími fyrir feður kl. 19.30 - 20.30. Barnaspítali Hringsins: Alla daga frá kl. 15.00 -16.00, laugardaga kl. 15.00 - 17.00 og sunnudaga kl. 10.00 - 11.30 og kl. 15.00 - 17.00. Hvftabandið - hjúkrunardeild: Alla daga frjáls heimsóknartími. St. Jósefsspítali í Hafnarfirði: Heimsóknartími alla daga vikunnar kl. 15 - 16 og 19 - 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 - 16 og 19- 19.30. læknar Reykjavík - Kópavogur - Seltjarnames. Kvöld- og næturvakt kl. 17 - 08, mánudaga - fimmtudaga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru lækna- stofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Borgarspftalinn: Vakt frá kl. 8 - 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis- lækni eða nær ekki til hans (sími 81200), en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólar- hringinn (sími 81200). Hafnarfjörður: Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni í síma 51100. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8 - 17 á Lækn- amiðstöðinni i síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17 - 8. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í sima 22445. Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöö- inni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. tilkynningar m Samtökin Átt þú við áfengisvandamál að stríða? Ef svo er þá þekkjum við leið sem virkar. AA siminn er 16373 kl. 17 til 20 alla daga. Geðhjálp: Félagsmiðstöð Geðhjálpar Bárugötu 11 sími 25990. Opið hús laugardag og sunnudag milli kl. 14 - 18 Kvennaathvarf Opið allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Skrifstofa Bárugötu 11. Opin daglega 14 - 16, sími 23720. Póstgirónúmer Samtaka um kvennaat- hvarf: 44442-1. Kvennaráðgjöfin er opin á Þriðjudögum kl. 20-22. Kvennahúsinu, Vallarstræti 4, Síminn er 21500 Atthagafélag Strandamanna Minnir á kaffisamsæti fyrir eldri Stranda- menn í Domus Medica sunnudaginn 13. þ.m. kl. 15.00 (kl. 3.00) Ennfremur á aðalf- und félagsins á sama stað fimmtudaginn 17. þ.m. kl. 20.30. Stjórn og skemmtinefnd Kvenfólag Brelðholts heldur fund mánudaginn 14. maí kl. 20.30. í Breiðholtsskóla. Bögglauppboð „glens og gaman“. Mætið stundvíslega og takið með ykkur gesti. fer&alög ÚTIVISTARFERÐIR Útivistardagur fjöiskyldunnar: Sunnu- dagur 13. maí. Kl. 10.30 Esja - Gunnlaugsskarð - Há- bunga. Hæsti hluti Esju. Verð 200 kr. Kl. 13 Álfsnes - listaverk fjörunnar - pylsuveisla. Létt ganga fyrir alla fjöiskyid- una. Tilvalið fyrir byrjendur að kynnast dagsferðum Útivistar. Ferðirnar eru liður í svæðiskynningu Útivistar 1984: Esja og umhverfi. Góðir fararstjórar. Verð 150 kr. (pylsugjald innifalið) frítt f. börn m. fullorð- num. Brottförfrá BSÍ, bensínsölu. Sjáumst! Útivist, ferðafélag. \ Ferðafélag g ru^ \ íslands W Öldugötu 3 r Sími 11798 Dagsferðir sunnudaginn 13. maf: 1. kl. 10.30. Fuglaskoðun á Suðurnesjum Farið verðpr um Hafnarfjörð, Sandgerði' Hafnarberg, Grindavfk (Staðarhverfi) og Alftanes. Fararstjórar: Erling Ólafsson, Grétar Eiriksson, Gunnlaugur Póturssori og Kjartan Magnússon. Æskilegt að hafa sjónauka og fuglabók AB með í ferðina Verð kr. 350.00 2. kl. 13.00 Eldborgir - Leiti - Blákollur Verð kr. 200.00 Brottför frá Umferðarmiðstöðinni austan- megin. Farmiðar við bíl. Frítt fvrir böm í fylgd fullorðinna. - Ferðafélag Islands. Helgarferð í Þórsmörk 11.-13. maf: Brottför kl. 20 föstudag. Gist i Skagfjörðs- skála. Gönguferðir um nágrennið. Far- miðasala á skrifstofu F.Í., Oldugötu 3 s 19533 og 11798. Afmælisrlt. I tilefni 75 ára afmælis Páls Jónssonar bókavarðar í júní n.k. verður gefið út rit honum til heiðurs. Ritið verður ekki til sölu á almennum markaöi, og mun kosta til áskrifenda kr. 700. Áskrifendalisti liggur frammi á skrifstofu Ferðafélagsins. sunsnt Beröu saman mismunandi sparnaðarleiðir sem bankarnir eru að bjóða þessa dagana. Athugaðu að við bjóðum aðra leið: 6 mánaða BANKAREIKNING MEÐ BÓNUS. Pniggí: Þú mátt færa á milli verðtn/ggðra sem óverðtn/ggðra reikninga. Slíkt er nú aldeilis öryggisatriði ef verð- bólgan vex. Þægíndi: Bankareikningurinn þarfnast ekki endurnýjunar. Engar ferðir í bank- ann á 6 mánaða fresti. Áætlun Akraborgar Frá Akranesi Frá Reykjavik kl. 8.30 kl- 10.00 - 11.30 - 1300 - 14.30 - 16 00 - 17.30 - 1900 Hf. Skallagrfmur Afgreiðsla Akranesi simi 2275. Skrifstofa Akranesi sími 1095. Afgreiðsla Reykjavik sími 16050. Iðnaðarbankinn Fereigin leiðir - fyrir sparendur.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.