Þjóðviljinn - 12.05.1984, Side 29

Þjóðviljinn - 12.05.1984, Side 29
Helgin 12. - 13. maí 1984 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 29 útvarp laugardagur 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bœn. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 7.25 Leikfimi. Tón- leikar. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð - Jón Isleifsson talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. . 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Óskalðg sjúklinga. Helga Þ. Stephen- sen kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregn- ir.) Óskalðg sjúklinga, frti. 11.20 Hrfmgrund. Útvarp bamanna. Stjórn- andi: Sólveig Halldórsdóttir. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Trlkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynning- ar. Tónleikar. 13.40 íþróttaþátturUmsjón:RagnarÖmPét- ursson. 14.00 Listalíf Umsjón: Sigmar B. Hauksson. 15.10 Listapopp - Gunnar Salvarsson. (Þátt- urinn endurtekinn kl. 24.00). 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Framhaldsleikrit: „Hinn mannlegi þáttur, eftir Graham Greene II. þáttur: „Percival iæknir telur sig hafa fest i fisk“ Leikgerð: Bemd Lau. Þýðandi: Ingibjörg Þ. Stephensen. Leikstjóri: Ami Ibsen. Leikend- ur: Helgi Skúlason, Gísli Guðmundsson, Amar Jónsson, Ragnheiður Steindórsdóttir, Þorsteinn Gunnarsson, Sigurjóna Sverris- dóttir, Jóhann Sigurðarson, Steindór Hjör- leifsson, Gísli Rúnar Jónsson, Rúrik Har- aldsson, Eriingur Gíslason og Benedikt Ámason. (II. þáttur verður endurtekinn, fóstudaginn 18. þ.m. kl. 21.35). 17.00 Frá tónlelkum Strengjasveitar Tón- listarskólans i Reykjavík að Kjarvals- stöðum 8. ágúst í fyrrasumar. Sflómandi: Mark Reedman. Einleikarar: Auður Haf- steinsdóttir og Svava Bemharðsdóttir. a. Chaconna í g-moll eftir Henry Purcell. b. Fiðlukonsert í a-moll eftir Johann Sebastian Bach. c. Holbergssvíta op. 40 eftir Edvard Grieg. d. Sorgarmúsík eftir Paul Hindemith. e. Svíta nr. 3 eftir Ottorino Respighi. 18.00 Miðaftann f garðinum með Hafsteini Hafliðasyni. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvðldfróttir. Tilkynningar. 19.35 „Guðs reiði". Útvarpsþættir eftir Matthías Johannessen. II. hluti: „Úr Tý- húsi í vaxmyndasafn." S^ómandi: Sveinn Einarsson. Flytjendur auk hans: Þorsteinn Gunnarsson, Borgar Garöarsson, Guð- mundur Ólafsson og Guðmundur Magnús- son, sem er sögumaður. 20.00 Unglr pennar Stjómandi: Dómhildur Sigurðardóttir (RÚVAK). 20.10 Góð bamabók Umsjónarmaður: Guð- björg Þórisdóttir. 20.40 Norrænir nútímahöfundar 9. þáttur: Bo Carpelan Njörður P. Njarðvík sér um þáttinn, ræðir við skáldið og les Ijóðaþýðing- ar sínar. Ennfremur les Bo Carpelan eigin Ijóð. 21.15 Á sveltalínunni Þáttur Hildu Torfadótt- ur, Laugum í Reykjadal (RÚVAK). 22.00 „Madame Baptiste", smásaga eftir Guy de Maupassant Gissur Ó. Eriingsson les þýðingu sína. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Harmonikuþáttur Umsjón: Sigurður Alfonsson. 23.05 Létt sfgild tónlist 23.50 Fréttir. Dagskráriok. 24.00 Næturútvarp frá RÁS 2 til kl. 03.00. sunnudagur 8.00 Morgunandakt Séra Kristinn Hóseas- son prófastur, Heydölum, flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Fomstugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög Hljómsveit Lou White- son leikur. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar. a. Sónata nr. 1 i h- mill eftir Henry Purcell. Catherine MacKint- osh, Monica Huggett, Christopher Coin og Christopher Hogwood leika. b. Sónata í e- moll eftir Arcangelo Corelli. Maurice André og Marie-Ctaire Alain leika saman á trom- pett og orgel. c. „Stabat Mater" eftir Gio- vanni Palestrina. Söngskólakórinn í Lecca syngur; Guido Camillucci s^. d. Conserto grosso nr. 6 í G-dúr eftir Alessandro Marc- ello. Einleikarasveitin í Feneyjum leikur; Claudio Scimone s$. e. Óbósónata í c-moll eftir Francesco Gemini. Michel Piquet, WattherStiffnerog MarthaGmúnderleika. f. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður Þáttur Friðriks Páls Jóns- sonar. 11.00 Messa í Hafnarfjarðarkirkju Prestur: Séra Gunnþór Ingason. Organleikari: Ólafur Vigfússon. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfrengir. Tilkynning- ar. Tónleikar. 13.45 Nýjustu fréttir af Njálu Umsjón: Einar Kart Haraldsson. 14.15 Rakarinn Fígaró og höfundur hans; fyrri hluti Um franska rithöfundinn og ævintýramanninn Beaumarchais og leikrit hans, „Rakarinn frá Sevilla" og „Brúðkaup Fígarós". Umsjón: Hrafnhildur Jónsdóttir (RÚVAK). 15.15 (dægurlandi Svavar Gests kynnir tón- list fyrri ára. I þessum þætti: Söngvarinn Bing Crosby. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Háttatal. Þáttur um bókmenntir. Um- sjónarmenn: Ömólfur Thorsson og Ami Sig- urjónsson. 17.00 Frá samsöng Karlakórs Akureyrar í Akureyrarklrkju í maí 1983 Stjómandi: Guðmundur Jóhannsson. Einsöngvarar: Guðmundur Stefánsson, Hreiðar Pálmars- son og Óskar Pétursson. Ingimar Eydal leikur með á píanó. 18.00 Við stýrið Umsjónarmaður: Amaldur Ámason. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Eftir fréttir. Þáttur um fjölmiðlun, tækni og vinnubrögð. Umsjón: Helgi Pétursson. 19.50 „Milli Ijóss ogbirtu" Kristín Bjamadótt- ir les eigin Ijóð. 20.00 Útvarp unga fólksins Stjómandi: Guð- nin Birgisdóttir. 21.00 Þorkell Sigurbjörnsson og verk hans Sigurður Einarsson ræðir við Þorkel, og flutl verða verk eftir hann. 21.40 Úrvarpssgan: „Þúsund og eln nótt“ Steinunn Jóhannesdóttir les valdar sögur úr safninu I þýðingu Steingrims Thorsteins- sonar (10). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Kotra Stjómandi: Signý Pálsdóttir (RÚ- VAK). (Þátturinn endurtekinn í fyrramálið kl. 10.30). 23.05 Dan Andersson og Thorsten Berg- man Ólafur Þórðarson kynnir. 23.50 Fréttir. Dagskrártok. mánudagur 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bœn. Halldóra Þor- varðardóttir flytur (a.v.d.v.) Á vlrkum degl - Stefán Jökulsson - Kolbrún Halldórsdóttir- Kristín Jónsdóttir. 7.25 Leikfimi Jónína Ben- ediktsdóttir (a.v.d.v.) 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð - Baldvin Þ. Kristjánsson talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Vðkunæt- ur“ eftlr Eyjótf Guðmundsson Klemenz Jónsson les (4). 9.20 Leikflmi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Fomstugr. landsmálabl. (útdr.). Tónleikar. 11.00 „Ég man þá tíð“. Lög frá liðnum árum. Umsjón: Hemiann Ragnar Stefánsson. 11.30 Kotra Endurtekinn þáttur Signýjar Páls- dóttur frá sunnudagskvöldi (RÚVAK). 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tllkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 Létt popp frá árinu 1983. 14.00 Ferðaminningar Sveinbjarnar Egils- sonar; seinni hluti. Þorsteinn Hannesson les (23). 14.30 Miðdegistónleikar St. Martin-in-the- Fields hljómsveitin leikur Sex þýska dansa k. 509 eftir Wolfgang Amadeus Mozart; Ne- ville Marriner stj. 14.45 Popphólfið - Sigurður Kristinsson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Sfðdegistónleikar. Sinfónuíhljómsveit Lundúna leikur þætti úr „Hnotubrjótnum" eftir Pjotr Tsjaikovsky; John Hollingsworth stj. / Bany Morell, Nancy Stokes og Walker Wyatt ffytja ásamt kammerkór Tónlistar- skólans og hljómsveit Þjóðarópemnnar í Vínarborg atriði úr óperunni „Edgar" eftir Giacomo Puccini; Anton Guadagno stj. 17.00 Fréttir á ensku. 17.10 Sfðdegisvakan. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Borgþór S. Kjæmested. 18.00 Vfslndarásln. Þór Jakobsson ræöir við öm Helgason eðlisfræðing um nýtingu vindorku. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttlr. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Mörður Ámason talar. 19.40 Um daglnn og veglnn. Halldór Krist- jánsson frá Kirkjubóli talar. 20.00 Lög unga fólksins Þorsteinn J. Vil- hjálmsson kynnir. 20.40 Kvöldvaka a) Sigurður Brelðfjörð og hundurinn Pandór Þorsteinn frá Hamri fiytur eigin frásögu þátt b) Unnið til skálda- launa Elin Guðjónsdóttir les frásögn eftir Stefán Vagnsson frá Hjaltastöðum. Um- sjón: Helga Ágústsdóttir. 21.10 Nútfmatónllst Þorkell Sigutbjómsson kynnir. 21.40 Útvarpssagan: „Þúsund og ein nótt* Steinunn Jóhannesdóttir les valdar sögur úr safninu f þýðingu Steingrims Thorsteins- sonar (11). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Skyggnst um á skólahlaðl Umsjón: Kristin H. Tryggvadóttir. 23.00 Kammertónllst-GuðmundurVilhjálms- son kynnir. 23.45 Fréttir. Dagskráriok. Rás 2 laugardagur 24.00-00.50 Ustapopp (endurtekinn þáttur frá Rás 1) Stjómandi: Gunnar Salvarsson. 00.50-03.00 Á næturvaktinni Stjórnandi: Kristín Björg Þorsteinsdóttir. (Rásir 1 og 2 samtengdar kl. 24.00 og heyrist þá i Rás 2 um allt land.) mánudagur 10.00-12.00 Morgunþáttur Stjómendur: Páll Þorsteinsson, Ásgeir Tómasson og Jón Ól- afsson. 14.00-15.00 Dægurflugur Stjómandi: Leopold Sveinsson. 15.00-16.00 Á rólegu nótunum Stjómandi: Amþrúður Karisdóttir. 16.00-17.00 Laue I rátinnl Stjómandi: And- rés Magnússon. 17.00-18.00 Aeatfmi (umferðarþáttur) Stjóm- andi: Ragnheiður Davíðsdóttir og Júlíus Ein- arsson. sjónvarp lauqardaqur 16.15 Fólk á förnum vegi 25. Á farfugla- heimili Enskunámskeið í 26 þáttum. 16.30 (þróttlr 18.10 Húeið á eléttunni Sextán ára Banda- riskur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 18.55 Eneka knattepyman 19.45 Fréttaágrlp á táknmáll 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýeingar og dagskrá 20.35 ViðféðglnlnLokaþátturBreskurgam- anmyndaflokkur. Þýðandi Þrándur Thor- oddsen. 21.05 Töfrandl tónar Þýskur söngvaþáttur. Kvöldstund með grisku söngkonunni Nönu Mouskouri og gestum hennar. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 22.10 Uppvaknlngur (Sleeper) Bandarisk gamanmynd frá 1973. Höfundur og leikstjóri Woody Allen, sem leikur einnig aðalhlutverk ásamt Diane Keaton, John Beck og Mary Gregory. Söguhetjan gengst undir Iftilshátt- ar læknisaðgerð árið 1973 og fellur I dá. 200 áram siðar er hann vakinn til lífsins í fram- andi framtíðarheimi. Þýðandi Þorsteinn Helgason. 23.40 Dagakrárfok. sunnudagur 18.00 Sunnudagshugvekja Séra Pjetur Þ. Maack flytur. 18.10 Tvelr litlir froskar 5. þáttur. Teikni- myndaflokkur frá TékkóskJvakíu. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. Sögumaður Sigrún Edda Bjömsdóttir. 18.15 Afl og bfllinn hans 5. þáttur. Teikni- myndaflokkur frá Tékkóslóvakiu. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. Sögumaður Sigrán Edda Bjömsdóttir. 18.25 Nasamir Myndaflokkur um kynjaverar, sem kallast nasar, og ævintýri þeirra. Þýð- andi Jóhanna Jónhannsdóttir. (Nordvision - Sænska sjónvarpið). 18.40 Svonaverðurleðurtil Þátturúrdönsk- um myndaflokki sem sýnir hvemig algengir hlutir era búnir til. Þýðandi og þulur Bogi Amar Finnbogason. (Nordvision - Danska sjónvarpið) 19.00 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Sjónvarp næstu viku 21.00 Nlkulás Nickelby Áttundi þáttur. Leikrit I níu þáttum gert eftir samnefndri sögu Char- les Dickens. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 21.55. Danskeppni f Mannheim Frá heimsmeistarakeppni í mynsturdönsum 1984 sem fram fór í Mannheim í Vestur- Þýskalandi. Evrovision - Þýska sjónvarpið) 23.30 Dagskráriok ___________ mánudagur 19.35 Tomml og Jennl. Bandarisk teiknimynd. 19.45 Fréttaágrfp á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Ég skal aldrei framar drekka bjór. Sænsk sjónvarpsmynd sem styðst við sögu eftir Bertil Schutt. Leikstjóri Stellan Olsson. Aðalhlutverk: Per Eggers. Lois Miehe Ren- ard og Rikke Wölck. Poul Jense, sem starfar i Tuborgölgerðinni, drekkir sér i braggámu út af óláni i ástamálum. Skómmu siðar fær sænskur rithöfundur sér bjórglas um borð í ferjunni yfir Sundið. Sér til mikillar furðu fer hann að mæla á dönsku - með rödd Jens- ens sáluga. Þýðandi Hallmar Sigurðsson. (Nordvision - Sænska sjónvarpið). 21.25 Pillan er tvíeggjuð. Bresk fræðslumynd um getnaðarvarnapilluna og áhrif hennar á samfélag, kynlíf og kvenfrelsi. Þá er fjallað um aukaverkanir og hugsanlegt heilsutjón af notkun pillunnar til langframa. Þýðandi og þulur Jón 0. Edwald. 22.15 Íþróttir. Umsjónannaður Bjami Felixson. 22.45 Fréttlr f dagskrárlok. „Nasarnlr" er sænskur telknlmyndaflokkur um kynjaverur og ævlntýrl þeirra. Sjónvarp sunnudag kl. 18.10: Stundin út - mið- vikudagsefni inn Stundin okkar er nú komin í sumarfrí og kemur ekki aftur á skjáinn fyrr en í haust. í stað Stundarinnar koma þeir barna- þættir, sem í vetur hafa verið sýndirámiðvikudögumkl. 18.00, nema Söguhornið sem verður flutt áfram á miðvilcudögum. Þættirnir, sem verið er að sýna á sunnudögum nú, heita: Tveir litlir froskar, Afi og bfllinn hans og loks Nasarnir. Tveir hinna fyrrnefndu eru teiknimynda- flokkar frá Tékkóslóvakíu en „Nasamir“ koma frá sænska sjónvarpinu. Ekki mun ætlun sjónvarpsins að bæta börnunum upp stundina, sem þau höfðu í vetur á miðviku- dögum, en stuttu þættirnir á mán- udögum, þriðjudögum og á föstudögum verða áfram á sínum stað kl. 19.35 þá daga. Sjónvarp mánudag kl. 21.25: Pillan er tvíeggjuð Ekki er ýkja langt síðan getn- aðarvarnarpillan kom á markað- inn, en hún olli straumhvörfum í lífi kvenna. „Pillan“ er allt að því 100 prósent ömgg og konur geta með hennar hjálp stjórnað barn- eignum sínum sjálfir. Hugar- farsbreyting í garð kynlífs fylgdi í kjölfar „pillunnar" og vildu sumir líkja breytingunni við kynlífsbylt- ingu. Á síðari árum hefur „pillan“ fengið á sig mikla gagnrýni. Hlið- arverkanir hennar eru margar og komið hefur í ljós, að sumar kon- ur þola hana alls ekki. Þá hefur verið bent á hugsanlegt samband milli pillunnar og krabbameins í brjóstum og leghálsi. Sjónvarpið sýnir í kvöld kl. 21.25 breska fræðslumynd um „pilluna“ og áhrif hennar á samfélag, kynlíf og kvenfrelsi. Þá er fjallað um aukaverkanir henn- ar og hugsanlegt heilsutjón til langframa af notkun hennar. í þættinum verður rætt við ungar konur, lækna og kvenlækna um þessi mál. Woody Allen lelkur mann, sem vakinn er tll lífslns tvöhundruð árum eftir aö hann féll I dó, og blasir þá vlð honum framandi heimur. Sjónvarp laugardag kl. 22.10: Framtíðarsýn Woody Allens Sjónvarpið sýnir í kvöld enn eina Woody Allen mynd og er það að þessu sinni myndin „Sleeper", sem á íslenskunni heitir „Uppvakningur“. Mynd þessa gerði Woody árið 1973 og hann er allt í senn: höfundur handrits, leikstjóri og aðalleikar- inn. Diane Keaton kemur einnig mjög við sögu, eins og í svo mörg- um öðrum mynda Woodys. Söguþráður er á þá leið, að að- alsöguhetjan, sem Woody leikur að sjálfsögðu, kaupmaður í heilsufæðisverslun, gengst undir minniháttar aðgerð árið 1973. Hann fellur í dá að aðgerðinni lokinni og gripið er til þess bragðs að djúpfrysta líkamann í þeirri von, að læknisvísindin geti ein- hvern tíma „þítt“ hann og endur- hfgað. Heilsufæðieigandinn er loks „þíddur“ tvöhundruð árum síðar. Þá blasir við honum veröld, sem honum er alls ókunnug, og flæk- ist hann í ýmis mál, eins og Wood- ys er von og vísa.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.