Þjóðviljinn - 12.05.1984, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 12.05.1984, Blaðsíða 9
eru samnefnarinn sem allir viðskiptavinir leita að Síðasta bílasýning færði eftirminnilega heim sanninn um glæsiafrakstur tæknibyltingarinnar. Mönnum er því veruleg vorkunn er þeir reyna að velja á milli bíltegunda • Við hjá Daihatsu sýnum ykkur okkar bíla með miklu stolti og vissu um frábær gæði. En við vitum að það eru margir aðrir bílar svipaðir að gæðum og verði. • Það eru hins vegar ekki allir sem hafa og geta boðið upp á Daihatsuþjónustuna. • Hjá Daihatsu gerum við meira en að selja ykkur nýjan bíl. Við hjálpum til með fjármögnun, við tryggjum fyrsta flokks þjónustu í varahlutum og viðgerðum og þegar þú vilt skipta um bíl tökum við hann upp í nýjan eða seljum hann fyrir þig. • Daihatsugæðin og þjónustan tryggja fjárfestinguna. • Kannið endursölu Daihatsu áður en þið kaupið annars- staðar. Daihatsuumboðið, Ármúla 23, s. 85870 - 81733.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.