Þjóðviljinn - 12.05.1984, Síða 15

Þjóðviljinn - 12.05.1984, Síða 15
Helgin 12. - 13. maí 1984 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA15 Chamarro-ættin og rit- skoðunin í Nicaragua Er ritskoðun við lýði í Nicar- agua? Þetta er spurning sem oft heyrist og andstæðingar stjórnarfarins þar keppast við að svara henni játandi, og með fylgja gjarnan fullyrð- ingar um að hún fari sífellt harðnandi og stöðugt sé þrengt að f rjálsri fjölmiðlun, sem á sér ríkar hefðir í iandinu. Talsmenn breska Verka- mannaflokksins í málefnum Suður-Ameríku, svara þess- ari spurningu á þá leið að rit- skoðun sé ekki meiri í Nicar- agua en var í Bretlandi með- an á Falklandseyjastríðinu stóð og í Bandaríkjunum meðan innrásin á Grenada var gerð. I Fjöldi útvarpsstöðva í Nicaragua eru 25 útvarpsstöðv- ar sem ýmist senda út heilar dag- skrár eða fréttaprógröm, Af þeim eru 20 í einkaeigu, en fimm á veg- um ríkisins, og þar af 3 í eigu Þjóð- frelsishreyfingar Sandínista. Sjón- varpið sendir út á tveimur rásum en það er í ríkiseign. Dagblöð eru 13 og þar af eru 12 í einkaeigu, en aðeins eitt á vegum Þjóðfrelsis- hreyfingarinnar, stjórnarmálgagn- ið Barricada. Tvö önnur blöð hafa útbreiðslu um allt landið, og eru það La Prensa og E1 Nuevo Diario. Síðan koma út um 15 tímarit, og eru fjögur þeirra á vegum ríkisins. Helstu útvarpsstöðvarnar eru Ra- dio Sandino (á vegum FSLN- Pjóðfrelsishreyfingarinnar), Radio Catolíca (Rödd erkibiskupsins öðru nafni) La voz de Nicaragua (ríkisstöð) og La Corporarion y Radio Mundial (á vegum atvinnu- rekendasamtakanna). fíadio Sandino Við heimsóttum Radio Sandino og ræddum við blaðamann að nafni Myrian Palacium. Hún sagði okkur að þar ynnu 20 blaðamenn undir stjórn fjögurra manna ritstjóra- ráðs, auk þess sem þar störfuðu 3 dagskrárgerðarmenn. Músíkefnið er yfirgnæfandi í dagskránni og þegar við sögðum að okkur þætti nóg um hve poppið yfirgnæfði sagði hún að ekkert þýddi að breyta smekk fólks í einu vettvangi og Sandínistastöðin yrði að halda sig á þeim slóðum sem almenning- ur þekkti frá fyrri tíð. Útvarps- menn vildu þó gjaman gera meira af þjóðlegum þáttum, auka barna- efni, ljóðlist og sígilda tónlist. Ra- dio Sandino er sérstaklega stolt af beinu línunni sinni þar sem fólk getur spurt ráðherra og aðra stjómarmenn spjömnum úr. Myri- an nefndi sambærileg prógrömm úr öðmm stöðum og minnti á sjón- |Sx MMniixi iV la rjal/4 j la» bmibclMn Corinto serd evacuado Obispos m fíusos y tibias 8xpalsatlos ".....fj§~' de Gretmda fíegan a Méxho MlnJstro hondvreno áciíno ol CONDBCA Mcdícotrcrta cmtdicor lo 'dipscmania' Í’in’in/íi reguk prccios por ptíso de semovienies varpsþátt, þar sem ráðamenn fara út um borg og bý og ræða við fólk á ýmsum stöðum í beinni útsend- ingu. Enginn barnaieikur Við þvældum henni dálítið í rit- skoðunarmál, en hún sagði að stríðsástand væri enginn barna- leikur, og því sættu blaðamenn sig við það að Fjölmiðla- og samskipt- adeild innanríkisráðuneytisins hefði eftirlit með útsendu efni, þótt þeir væm ekki ánægðir með það. Hún lagði hinsvegar áherslu á að ritskoðun næði eingöngu til hem- aðarmálefna og beinnar undirróð- ursstarfsemi gegn byltingunni, og t.a.m. væri samkvæmt nýju kosn- ingalögunum ákveðið að ailir flokkar hefðu jafnræði í fjölmiðl- um og næði það ákvæði til allra útvarpsstöðva og sjónvarpsins. Önnur Prensa en áður La Prensa er þekkt á alþjóða- vettvangi fyrir að hafa barist fyrir skoðanafrelsi undir hálfrar aldar alræði Somoza-ættarinnar, enda þótt ritskoðari Somoza hafi sett upp skrifstofu á ritstjóm þess. La eins og áður sagði af svipuðum toga Prensa hóf göngu sína árið 1926, og og blaðamenn urðu að þola í Falk- eigendur blaðsins eru nær allir landseyjastríðinu og meðan á tengdir hinni frægu Chamarro fjöl- innrásinni á Grenada stóð. Þar við skyldu. Hún hefur verið forystuafl bætist að La Prensa sendir ljósrit af íhaldssinna í Nicaragua öldum ritskoðuðu efni til sendiráða í Man- saman. Þess ber að gæta að agua,ogþráttfyrirmótmælistjóm- Somoza klifraði upp eftir bakinu á arinnar hefur þessi háttur ekki ver- Frjálslyndum er hann var að kom- ið stöðvaður. Mikilvæg skilaboð ast í sess ogLa Prensa hélt uppi ættu því a.m.k. að komast til skila andófi íhaldssinna gegn Somoza- til umheimsins, með nokkurri töf stjórnarfarinu. Pedro Joaquin þó. Þá hefur La Prensa verið leyft Chamarro var ritstjóri La Prensa að hengja afrit af ritskoðuðu efni árin fyrir byltingu og naut mikillar upp á járngrindur fyrir utan rit- virðingu í Nicaragua, og víða um stjórnarskrifstofur sínar. heim. Somoza-ættin lét myrða Það heyrir svo til sérkenna fjöl- hann í janúar 1978 þegar hann var miðlunar í Nicaragua að bróðir orðinn henni of hættulegur og horf- Predros, ritstjóra La Prensa, er rit- ur voru á að hann gæti sameinað stjóri stjómarmálgagnsins Barrica- borgarastéttina um að hrekja da, Carlos þessi Chamarro leggur Somoza-einræðið úr landi. Bróðir áherslu á það í viðtali við bresku hans Xavier Chamarro tók þá við þingmennina, sem nefndir em í stjórn blaðsins, en í maí 1980 urðu upphafi greinarinnar, að hans blað deildur á blaðinu þess valdandi að sé einnig ritskoðað á sama hátt og hann fékk pokann sinn, 85% La Prensa. Og hann spurði þing- starfsliðsins sagði upp í mótmæla- mennina hvemig breska þingið skyni, og stofnaði ásamt Xavier myndi bregðast við ef að nokkur nýtt dagblað sem ber nafnið Nuevo hundmð þúsund manns (sambæri- Diario. Starfsmenn blaðsins halda legt miðað við höfðatölu) myndu því fram í dag að þeir og blað þeirra gera innrás á Bretlandseyj ar í þeim séu hið raunverulega framhald af tilgangi að steypa stjómarfarinu. frelsisrödd La Prensa. Xavier hef- Hvort þeir héldu að bresku blöðin ur sjálfur lýst því að eftir bylting- - fengju að birta fréttir sem gætu una hafa klofningur orðið milli gagnast innrásarmönnum? Carlos tveggja tilhneiginga á blaðinu. Chamarro var einn þeirra sem yfir- Annarsvegar hefði verið hópur gaf La Prensa í uppgjörinu 1980 undir forystu hans sem vildi halda ásamt frænda sínum sem nú stýrir fast við baráttu fyrir félagslegum E1 Nuevo Diario. Merkileg fjöl- umbótum í landinu, og fyrir nýju skylda þetta. efnahags- og stjórnmálakerfi í landinu. Hann vildi að blaðið héldi .« uppi harðri blaðamennsku óháðri UtÖreiðSlan flokkum en veitti byltingunni paQ er erfitt að fá botn í út- gagnrýnan stuðmng svo lengi sem t»reíðSlU helstu dagblaða í Nicarag- hún væri á réttn braut. Hinn hóp- ua ejns 0g þag er raunar hér, og unnn vildi gera La.Prensa að mal- blaðstjórar fara frjálslega með út- gagni andstöðu gegn Þjóðfrelsis- breiðslutölur. Þó virðist samkomu- hreyfingu Sandimsta. jag um Barricada sé út- Efúr að Xavier var rekinn breiddast, en mismunandi hvort stjórna blaðinu Jaune Chamarro mennteljaElNuevoDiarioeðaLa bróðir hans og Pedro Joaquin prensa útbreiddara. Tölumar em Chamarro Banos, sonur pislar- írá 6Q-90 þúsund fyrir Barricada, vottanns. Þeir hafa gert blaðið að 40.50 þúsund fyrir hin tvö. Þá má yfirlýstu málgagm gegn stjórnar- nefna ag vikublað kaþólsku kirkj- farinu og beita stundum aðferðum unnar> £j Tayacan, kemur út í 10 sem Sandínistastjórmn hikar ekki búsund eintökum við að stimpla sem hefðbundnar v CIA-forskriftir. í því sambandi er Áður birtar greinar í flokknum „17 oft bent á að La Prensa hafi tekið dagar með Sandinistum“ birtust hliðstæðri þróun eins og E1 Merc- 28. apríl, 1., 5. og 10. maí. C.A. Sm dr crisfe po* tíimbióidc t'sjKroiBas Samlinisdis viertm prepolrtile aKissáigw „ej iti’rica 1 -i. tl. I kíit i^Vttc SW ii . I I .1« México y Costa FHca se pondrárt al dta CoerriUa sahadorvfln quim svguir dlálogo con embs»)ttdor Stonc Ejemplo de democracia en convencíón de! PCD urio á stjórnarárum Allendes í Chile og The Daily Cleaner sem vann að því að grafa undan stjóm Michael Manly á Jamaica. Chamarro-ættin á öllum blöðum Þó talsvert veður sé gert út af því að La Prensa sæti ritskoðun er hún 17 dagar með Sandínistum GREIN einar karl haraldsson SEGIR FRÁ FERÐ UM NICARAGUA Við viljum vekja athygli T TT'TP A I jFj H rrt HÚS leigjenda og leigusala á því, að Félagsmálaráðuneytið gefur út eyðublöð fyrir leigusamninga um íbúðarhúsnæði, Notkun þess tryggir réttindi beggja aðila. •c Leigjendasamtökin HÚSEIQENDASAMBAND ISIANDS Hið löggilta eyðublað fyrir leigusamninga um íbúðarhúsnæði fæst án endurgjalds hjá bæjar- og sveitarstjómum og á skrifstofum okkar. Önnur samningseyðublöð em ekki gild. 1 dö° Húsnæðisstofnun rikisins 8 Myndlistarskólinn á Akureyri Lausar stöður Eftirtaldar kennarastöður eru lausar til um- sóknar: Staða listasögukennara. Staða kennara í málunardeild. Staða kennara í teiknun. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist undirrituðum fyrir 25. maí. Nánari upplýsingar um ofangreindar stöður í síma 96-24958. Myndlistarskólirui á Akureyri. Helgi Vilbergsson.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.