Þjóðviljinn - 12.05.1984, Blaðsíða 28

Þjóðviljinn - 12.05.1984, Blaðsíða 28
28 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN'Helgin 12. - 13. maí 1984 STOKKSEYRI - SlMI (99)3267 Fóstrur Stokkseyrarhreppur óskar að ráða fóstru til að veita leikskóla forstöðu. Þar að geta hafið störf sem fyrst. Húsnæði fyrir hendi. Upplýsingar gefur undirritaður í síma 99-3267 og 99-3293. Sveitarstjóri Stokkseyrarhrepps Söngskglinn í Reykjavík Umsóknarfrestur um skólavist í Söngskólan- um í Reykjavík næsta vetur er til 22. maí nk. Umsóknareyðublöð fást í bókaverslun Sig- fúsar Eymundssonar og á skrifstofu Söng- skólans Hverfisgötu 45 Reykjavík símar 21942 og 27366 þar sem allar nánari upplýs- ingar eru \7eittar, daglega kl. 15 til 17.30. Skólastjóri. Frá grunnskólum Hafnarfjarðar Innritun forskólabarna, fædd 1978, fer fram í grunnskólum Hafnarfjarðar mánudaginn 14. maí kl. 11.00. Áríðandi er að komið sé með börnin til innritunar. Dagana 14. og 15. maí nk. ferfram á Fræðsluskrifstofu Hafnarfjarð- ar, Strandgötu 4, innritun skólaskyldra barna og unglinga, sem skipta eiga um skóla vegna breytinga á búsetu innan bæjarins, og þeirra sem flytja til Hafnarfjarðar fyrir næsta skólaár. Sími Fræðsluskrifstofu er 53444. Fræðsluskrifstofa Hafnarfjarðar Tilkynning til söluskattsgreiðenda Athygli söluskattsgreiðenda skal vakin á því, að gjalddagi söluskatts fyrir apríl mánuð er 15. maí. Ber þá að skila skattinum til inn- heimtumanna ríkissjóðs ásamt söluskatts- skýrslu í þríriti. Fjármálaráðuneytið Lögtaksúrskurður Að beiðni bæjarsjóðs Kópavogs úrskurðast hér með lögtak fyrir fyrirframgreiðslu útsvara og aðstöðugjalda til Kópavogskaupstaðar gjaldárið 1984, sem falla í gjalddaga sam- kvæmt 29. grein laga nr. 73/1980. Fari lögtak fram að átta dögum liðnum frá birtingu úr- skurðar þessa til tryggingar ofangreindum gjöldum á kostnað gjaldanda en á ábyrgð bæjarsjóðs Kópavogs, nemafull skil hafi ver- ið gerð. Bæjarfógetinn í Kópavogi. UTBOÐ Tilboö óskast í jarövinnu á lóö leikskóla og dagheimil- isins „Hálsakots" við Hálsasel í Reykjavík fyrir bygg- ingadeild. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri Fríkirkjuvegi 3 Reykjavík gegn 1000.- kr skilatrygg- ingu. Tilboðin veröa opnuð á sama staö þriðjudaginn 22. maí nk. kl. 11 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 - Simi 25800 leikhús • kvikmyndahús ^ÞJOÐLEIKHUSIfl Gæjar og píur (Guyt and dolls) í kvöld kl. 20. Uppselt Sunnudag kl. 20. Uppsatt. Miðvikudag kl. 20. Amma þó! sunnudag kl. 15 2 sýningar eftir. Miðasala frá kl. 13.15 til 20. Sími 11200. j-iikfmaí; RHYKIAVÍKUR <Bj<9 Gísl í kvöld uppselt miövikudag kl. 20.30. Fjöreggið 3. sýning sunnudag uppselt Rauð kort gilda 4. sýning þriðjudag kl. 20.30 Blá kort gilda. 5. sýning fimmtudag kl. 20.30 Gul kort gilda. Bros úr djúpinu 10. sýníng föstudag kl. 20.30 Bleik kort gilda. Stranglega bannað börnum. Miðasala í Iðnó kl. 14-20.30. Sími 16620. Islenska óperan Rakarinn f Sevilla I kvöld kl. 20 Ailra siðasta sýningarbelgi. Allra slðustu sýnlngar. Miðasala frá kl. 15 til 20. Sími 11475. SIMI: 1.15 44, Stríðsleikir Er þetta haegt? Geta unglingar í saklausum tölvuleik komist inn á tölvu hersins og sett þriðju heimsstyrjöldina óvart af stað? Ógnþrungin eii jafnframt dá- samleg spennumynd, sem heldur áhotfendum stjörfum af spennu allt til enda. Mynd sem nær til fólks á öllum aldri. Mynd sem hægt er að líkja við E.T. Dásamleg mynd. Tímabær mynd. (Erlend gagnrýnl). Aðalhlutverk: Matthew Broder- ick, Dabney Coleman, John Wood og Ally Sheedy. Leikstjóri: John Badham. Kvikmyndun: William A. Fraker, A.S.C. Tónlist: Arthur B. Rubinsteln. Sýnd í Dolby Sterlo og Panavisi- on. Hskkað verð. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.15. Allra síöasta sýnlng. Stjörnustríð III Stjömustrið III fékk Óskarsverð- laun 1984 fyrir óviðjafnanlegar tæknibrellur. Ein best sótta ævint- ýramyrtd allra tíma, fyrir alla fjol- skylduna. Sýnd í Dolby-stereó. Sýnd kl. 2.30 á sunnudag. TÓNABlÓ SlMI 31182 Svarti folinn snýr aftur (The Black Stallion Returns) ■> Peir koma um miðja nótt, til að stela Svarta folanum, og þá hefst elt- ingaleikur sem ber Alec um víða veröld í leit að hestinum sínum. Fyrri myndin um Svarta folann var ein vinsælasta myndin á síðasta ári og nú er hann kominn aftur í nýju ævintýri. Leikstjóri: Robert Dalva. Aðalhlutverk: Kelly Reno. Fram- leiðandi: Francis Ford Coppola. Sýnd í 4ra rása Starescope Stereo. Sýnd laugardag og sunnudag kl. 3 - 5,05 - 7,10 og 9.10. SIMI: 1 89 36 Salur A Educating Rita Ný ensk gamanmynd sem all- ir hafa beðið eftir. Aðalhlutverkin eru i höndum þeirra Michael Ca- ine og Julie Walters en bæði voru útnefnd til Óskarsverðlauna fyrir stórkostlegan leik í þessari mynd. Myndin hlaut Golden Globe- verðlaunin í Bretlandi sem besta mynd ársins 1983. Sýndkl. 5, 7, 9 og 11.10. Cat-Ballou Bráðskemmtileg og spennandi kúrekamynd. Bamasýning kl. 3. Miðaverð kr. 45. Salur B ' ~ „Á fullu með Cheech og Chong“ Amerisk grínmynd í litum með þeim óborganlegu Cheech og Chong, hlátur frá upþhafi til enda. Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Kóngulóar maðurinn birtist á ný Bamasýning kl. 3. Miðaverð kr. 45. HÁSKÚLABÍÚ SÍMI22140 Gulskeaaur Drepfyndin mynd með fullt af sjó- ræningjum, þjófum, drottningum, gleðikonum og betlurum. Verstur af öllum er .Gulskeggur", skelfir heimshafanna. Leikstjóri: Mel Damski (M.A.S.H.). Aðalhlutverk: Graham Chapman (Monty Pyt- hon’s), Marty Feldman (Voung Frankenstein - Silent Movie), Pet- er Boyle (Taxi Driver, Outland) Peter Cook (Sherlock Holmes 1978), Peter Bull (Yellowbeard), Cheech og Chong (Up in Smoke), James Mason (The Verdict), Da- vld Bowie (Let’s dance). Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. ÞAÐ ER HOLLT AÐ HL/EJA! Sunnudag kl. 3. Barnasýning: Tarsan og stórfljótiö Gullfalleg og spennandi ný íslensk stórmynd, byggð á samnefndri skáldsögu Halldórs Laxness. Leikstjóri: Þorsteinn Jónsson Aðalhlutverk: Tinna Gunnlaugs- dóttir, Gunnar Eyjólfsson. Fyrsta íslenska myndin sem valin er á hátíöina í Cannes - virtustu kvikmyndahátíð heimsins. sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðustu sýningar. 19 000. ~ FRUMSÝNIR Augu næturinnar Spennandi og hrollvekjandi ný bandarisk litmynd um heldur óhugnanlega gesti I borginni, byggð á bókinni „Rottumar“ eftir James Herbert með: Sam Groom - Sara Botsf ord - Scatman Crot- hers. Islenskur texti. Sýnd kl. 3 - 5 - 7 - 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. . Betra seint en aldrei Bráðskemmtileg og fjörug ný bandarísk gamanmynd, um tvo eldfjömga aldraða unglinga, sem báðir viija verða afar, en það er bara ekki svo auðvelt alltaf... Aðalhlutverk leika úrvalsleikararn- ir: David Niven (ein hans síðasta mynd) - Art Carney - Maggie Smlth. Islenskur texti. Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. Staying alive Myndin sem beðið hefurverið eftir. ■ AllirmunaeftirSaturdayNightFey- er, þar sem John Travolta sló svo eftirminnilega í gegn. Þessi mynd gefur þeirri fyrri ekkert eftir. Það má fullyrða að samstarf þeirra John Travolta og Silvester Stallone hafi tekist frábærlega í þessari mynd. Sjón er sögu ríkari. Dolby Stereo. Leikstjóri: Sylvester Stallone. Aðalhlutverk: John Travolta, Chintia Rhodes og Fiona Hug- hes. Tónlist: Frank Stallone og The Bee Gees. Sýndkl. 3.10, 5.10, 7,10, 9.10 og 11.10, Hækkaðverð. Blóðug nótt Hörkuspennandi litmynd, um ör- lagarika svallveislu þegar þriðja rikið er að byrja að gliðna sundur, með: Eslo Miani - Fred Williams. Islenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5.15,7.15,9.15 og 11.15. Prúðuleikararnir Sýnd kl. 3.15. Frances Stórbrotin, áhrifarík og afbragðsvel gerð ný ensk-bandarísk stórmynd, byggð á sönnum viðburðum. Sýnd kl. 3 - 6 og 9. Hækkað verð. Simsvan 32075 LAUGARÁS B I O Scarface Ný bandarlsk stórmynd sem hlotið hefur fábæra aðsókn hvanretna sem hún hefur verið sýnd. Vorið 1980 var höfnin í Mariel á Kúbu opnuð og þúsundir fengu að fara til Bandaríkjanna. Þeir vom að leita að hinum Ameriska draumi. Einn þeirra fann hann í sólinni á Miami - auð, áhrif og ástriður, sem tóku öllum draumum hans fram. Heimurinn mun minnast hans með öðm nafni SCARFACE-mannsins með örið. Aðalhlutverk: Al Pacino. Leikstjóri: Brian DePalma. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. Sýningartími með hléi 3 tímar og 5 mínútur. Bönnuð yngri en 16 ára. Nafnskír- teini. Sýnd kl. 5 og 9 Sfðasta sýnlngarhelgi. Barnasýnlng kl. 3, sunnudag: „Amen var hann kallaður" Spennandi og skemmtilegur grinvestri. Salur 1 JAMES BOND MYNDIN Þrumufleygur i cUP! ortU! SEAN CONNERY "THUNDERBALL” _ _ Hraði, grín brögð og brellur, allterá ferð og flugi í James Bond mynd- inni Thunderball. Ein albesta og vinsælasta Bond mynd ailra tlma. James Bond er engum líkur, hann er toppurinn f dag. Aðalhlutverk: Sean Connery, Adolfo Celi, Claudine Auger, Luciana Paluzzi. Framleiðandi: Albert Broccoli, Harry Saltzman. Leikstjóri: Terence Young. Byggð á sögu lans Fleming, Kevin McClory. Sýndkl. 2.30, 5, 7.30 og 10. Hækkað verð. Salur 2 Silkwood Splunkuný heimsfræg stórmynd sem utnefnd var fyrir fimm óskars- verðlaun fyrir nokkrum dögum. Cher fékk Golden-Globe verð- launin. Myndin sem er sannsögu- leg er um Karen Silkwood, og þá dularfullu atburði sem urðu í Kerr- McGee kjarnorkuverinu 1974. Að- alhlutverk: Meryl Streep, Kurt Russel, Cher, Diana Scarwid. Leikstjóri: Mike Nlchols. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 Hækkað verð. Mjallhvít og dvergarnir sjö Sýnd kl. 3. Salur 3 Heiöurs- konsúllinn (The Honorary Consul) Splunkuný og margumtöluð stór- mynd með úrvalsleikurum. Micha- el Caine sem konsúllinn og Ric- hard Gere sem læknirinn hafa fengið lofsamlega dóma fyrir túlk- un sína I þessum hlutverkum, enda samleikur þeirra frábær. Aðalhlut- verk: Michael Caine, Richard Gere, Bob Hoskins, Elphida Carrlllo. Leikstjóri: John Mack- enzie. Bönnuð bömum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkað verð. Allt á hvolfi Sýnd kl. 3. Salur 4 Maraþon rnaðurinn Þegar svo margir frábærir kvik- myndagerðarmenn og leikarar leiða saman hesta sína í einni mynd getur útkoman ekki orðið önnur en stórkostleg. Marathon Man hefur farið sigurför um allan heim, enda með betri myndum, sem gerðar hafa verið. Aðalhlut- verk: Dustin Hoffman, Laurence Olivier, .Roy Scheider, Marthe Keller. Framleiðandi: Robert Evans • (Godfather). Leikstjóri: John Schlesinger (Midnight . Cowboyj. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. Porky’s II Sýndkl.3, 5, 7 og 11.10. Alþýðuleikhúsið á Hótel Loftleiðum Undir teppinu hennar ömmu sunnudag 13. mai kl. 17.30 fáar sýnlngar eftlr. Miðasala alla daga frá kl. 17.00. Slmi 22322. Matur á hóflegu verði fyrir sýningargesti í veitingabúð Hótels Loftleiða. ATH. Leið 17 fer frá Lækjargötu á hálfum og heilum tíma alla daga, þaðan upp á Hlemm og siðan að Hótel Loftleiðum.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.