Þjóðviljinn - 12.05.1984, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 12.05.1984, Blaðsíða 14
Einhleypir - umræðu- og skemmtifundir Hópur fólks sem að undanförnu hefur unnið\ að undirbúningi hagsmuna- og skemmtisam- taka einhleypra boðar til kynningar- og um- ræðufundar í Félagsstofnun stúdenta (við Hringbraut) í kvöld 12. maí kl. 8.30. STRAX að fundinum loknum verður dansleikur til kl. 03.00. 14 SÍÐA - ÞJÓÐVIL.IINN Helgin 12. - 13. maí 1984 Selfyssingar með Jörund til írlands • Söfnuðu 53 þús. á útiskemmtun á Selfossi • Bjóða almenningi með út fyrir vœgt gjald „Við söfnuðum 53 þúsundum króna og nú erum við komin langleiðina að fjármagnaferð- ina, en erum ennþá með laus ■ pláss í vélinni hjá okkur fyrir vægtgjald", sagði PéturPét- ursson ein leikfélagsmanna á Selfossi, en þau ætla að sýna leikrit JónasarÁrnasonar, „Þið munið hann Jörund" á leiklist- arhátíð í Dundalk á írlandi í vor. Leikfélag Selfoss stóð fyrir fjár- söfnun vegna ferðarinnar um dag- inn og var ýmislegt gert til skemmtunar, boðið upp á kaffi, fatnað, blóm og fleira sem leikarar, klæddir í ýmis gervi, sýndu Selfyss- ingum. Þá var boðið upp á skyr- kast í kennara á staðnum . Vakti það mikla athygli og höfðu margir löngun til að spreyta sig. Kennt var í „break dansi“ og ýmislegt fleira Margt góðra muna var til sölu hjá lelkfélagsmönnum á Selfossl. 8ert sér til gamans. „Þelr sletta skyrlnu sem elga það“. Slett í kennara fyrlr pening. Ki okkar er UPPÞVOTTA-VELIN 6 þvottaprógröm Sparar orku. - Pvær allt án þess að skola áður. Farið verður utan 25. maí og komið heim 4. júní. Getur hver sem er fengið far með hópnum, sem hefur tekið flugvél á leigu til fararinnar og hefur ferðaskrifstof- an Úrval skipulagt ferðina. Þeir sem vilja fara með hópnum á leiklistarhátíðina borga 16.500.- fýrir ferðina með hóteli og morg- unmat, en einnig eru fjöldamargir að^ möguleikar, t.d. fá sér bílá- lei$jbíl eða taka á leigu sumar- bústað við hið gullfagra Killamy vatn. Kostnaður við það er hlægi- lega lítill, eða aðeins 10-12 þúsund eftir því hver margir eru um hvern bústað (með flugfarinu). Þeir sem hafa áhuga á ódýrri og skemmtilegri ferð til írlands hvort sem er á leiklistarhátíð, golfvöll eða að aka um á bílaleigubíl og búa um sig í skemmtilegum sumarbú- stað í 10 daga í vor ættu að tala við Pétur í síma 99-1492 á Selfossi hið fyrsta. Myndirnar á síðunni eru teknar á skemmtun Leikfélagsins á Selfossi. þs - Emeleruð að innan. Auðveldari hirðing og betri ending. Mjög hljóðlát. Fjölbreytt litaval. Margra áratuga frábær reynsla Nú aðeins kr. 32.985 (Staðgreiðsluverð). $ SAMBANDSINS ÁRMÚLA 3 SÍMAR 38900 - 38903 Slrrý Karls selur hæstbjóðanda á flóamarkaðnum. Ljósm. Atli.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.