Þjóðviljinn - 26.05.1984, Blaðsíða 7
Helgin 26.-27. maí 1984 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 7
Byggingar-
hátíð í
Breiðholts-
kirkju
Sunnudaginn 27. maí nk. efnir
Byggingarnefnd Breiðholtskirkju
til Byggingarhátíðar, sem fram fer í
kirkjubyggingunni í Mjóddinni í
Breiðholtshverfi í Reykjavík. Til
hátíðarinnar er boðið öllum þeim,
sem hana vilja sækja, þótt þess sé
að sjálfsögðu einkum vænst að
Breiðholtsbúar fjölmenni til hátíð-
arinnar.
Hátíðin hefst kl. 2 eftir hádegi og
verður þá flutt vönduð dagskrá en
að henni lokinn verður öllum hát-
íðargestum boðnar veitingar endu-
rgjaldslaust. Verður hátíðin þann-
ig í megindráttum með svipuðu
sniði og um þetta leyti á síðasta ári,
er Byggingarnefndin efndi til
Reisuhátíðar í tilefni þess, að þá
höfðu sperrur kirkjubyggingarinn-
ar verið reistar. Kirkjuhúsið er nú
fokhelt og að ýmsu öðru leyti kom-
ið lengra áleiðis, og því þótti Bygg-
ingarnefndinni tímabært að kynna
Breiðholtsbúum framkvæmdirnar,
svo að hver og einn geti séð með
eigin augum hvernig þær standa.
Hátíðin hefst með því, að Lúðra-
sveit Árbæjar og Breiðholts undir
stjórn Ólafs Kristjánssonar spilar
nokkur lög. Síðan fer fram Helgi-
stund, sem sr. Lárus Halldórsson
annast ásamt kirkjukór Breiðholts-
kirkju. Síðan mun Sigurður E.
Guðmundsson, formaður Bygg-
ingarnefndar, lýsa framkvæmdum.
Að lokum verður gestum boðið til
kaffidrykkju.
Byggingarnefndin væntir þess,
að Breiðholtsbúar, gestir þeirra og
aðrir velunnarar kirkjubyggingar-
innar, fjölmenni á byggingarhátíð-
ina.
Guðnl Franzson.
Tónlistarskólinn:
Útskriftar-
tónleikar
Guðni Franzson lýkur síðari
hluta einleikaraprófs síns úr Tón-
listarskólanum í Reykjavík í dag,
laugardag kl. 14.30. Tónleikarnir
verða í Austurbæjarbíói og undir-
leikari er Snorri Sigfús Birgisson.
Guðni mun leika verk eftir Mil-
haud, Weber, Messiann, Brahms
og Hróðmar Sigurbjömsson. Að-
gangur er ókeypis og öllum heimill.
FÓLKÁFERÐ!
Þegar fjölskyldan ferðast
með beltið spennt.
I M| UMFHRÐAR I
t IIráo J
Sumarbústaða-
eigendur
ROTÞRÆR
OG VATNSTANKAR
Tveggja hólfa PE-plast ROTÞRÆR,
um 560 lítra, staðlaðar. SÉRFRAM-
LEIÐSLA eftir óskum möguleg.
Þola verulegan jarðþrýsting tómar.
Léttar og hentugar í meðförum við
niðursetningu. Þyngsta eining innan
við 10 kg.
VATNSTANKAR, 100 lítra úr PE-plasti
viðurkenndir fyrir neysluvatn. Rað-
tenging fleiri tanka möguleg.
„ÍSLENSK GÆÐAVARA Á GÓÐU VERÐI"
sími 91-46966
Vesturvör 27 Kópavogi simi 93-7370 Borgarnesi
NÁMSGAGN ASTOFNUN
Pósthólf 5192 • 125 Reykjavík
Samkeppni um létt lesefni
Ákveðið hefur verið að framlengja skilafrest á handrit-
um í samkeppni um létt lesefni til 15. september nk.
Námsgagnastofnun
Starf rafveitustjóra
með aðsetri á Djúpavogi er laust til umsókn-
ar. Umsóknir með upplýsingum um aldur,
menntun og fyrri störf, sendist til Rafmagns-
veitna ríkisins Þverklettum 2, Egillstöðum
eða starfsmannahalds Rafmagnsveitna
ríkisins Laugavegi 118, 105 Reykjavík, fyrir
15. júní nk.
RAFMAGNSVEITA
REYKJAVÍKUR
Þar sem
GÆÐI OG GLÆSILEIKI
eru metin aö # JL^SkTF
veröleikum er 1/170«
í fararbroddi
MEST SELDIBILL A ISLANDI
Frá því FIAT UNO var kynntur á miöju s.l. ári hefur hann selst meira en nokkur annar
einstakur bíll hér á landi.
Bíll ársins 1984
Uno!
BILL FAGURKERANS
ÍTÖLSK HÖNNUN, KLASSÍSIC FEGURÐ
4 . ' 4
EGULL
VILHJÁLMSSON HF.
Smidjuvegi 4, Kópavogí. Simar 77200 - 77202.