Þjóðviljinn - 26.05.1984, Qupperneq 28

Þjóðviljinn - 26.05.1984, Qupperneq 28
28 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN.Helgin 26.-27. maí 1984 Frá Grundaskóla Akranesi Okkur vantar kennara til starfa í haust. Helstu kennslugreinar auk almennrar kennslu eru smíöi, myndmennt og eðlis- fræði. Grundaskóli er nýr skóli í uppbyggingu, við erum að Ijúka okkar 3. skólaári, og verðum með 400 nemendur 6-12 ára á komandi vetri. (Verðum síðar með unglingasviðið). Mjög góð mynd- og handmenntaraðstaða. Þeir sem hafa áhuga hafi samband við yfir- kennara Ólínu Jónsdóttur, vinnusími 93- 2811, og í heimasíma 93-1408. Umsóknarfrestur er til 10. júní nk. Rannsóknastofnun byggingaríðnaðarins Kaldnaholti — Reykjavík óskar að ráða háskólamenntaðan mann til starfa á sviði byggingakostnaðar. Starfsreynsla æskileg. Nánari upplýsingar eru gefnar við Rb að Keldnaholti eða í síma 83200. Umsóknir skulu sendar Rb fyrir 15. júní n.k. Rannsóknastofnun byggingariðnaðarins a Tilkynning ® til skattgreiðenda Dráttarvextir vegna vangreiddra þinggjalda verða reiknaðir að kvöldi mánudagsins 4. júní n.k. Vinsamlegast gerið skil fyrir þann tíma. Fjármálaráðuneytið . A................. IÐNSKOLINN I REYKJAVIK Innritun fer fram í Iðnskólanum í Reykjavík 1. júní kl. 9.00 -18.00 og í Miðbæjarskólanum í Reykjavík 4. og 5. júní, kl. 9.00 - 18.00. í umsókn skal tilgreina fæðingarnúmer, nafnnúmer og heimilisfang. Staðfest afrit af prófskírteini fylgi. 1. Samníngsbundið iðnnám Nemendur sýni námssamning eða sendi staðfest afrit af honum. 2. Verknámsdeildir Framhaldsdeildir Bókiðnadeild Offsetiðnir Prentiðnir Bókband Fataiðnadeild Kjólasaumur Klæðskurður Hársnyrtideild Hárgreiðsla Hárskurður Málmiðnadeild Bifvélavirkjun Bifreiðasmíði Rennismíði Vélvirkjun Rafiðnadeild Rafvélavirkjun Rafvirkjun Rafeindavirkjun Tréiðnadeild Húsasmíði Húsgagnasmíði 3. Tækniteiknun 4. Meistaranám byggingarmanna Húsasmíði, múrun og pípulögn 5. Fornám Póstlagðar umsóknir skulu hafa borist skólanum í síðasta lagi 6. júní 1984. bridge Umsjón Ólafur Lárusson Mikil aðsókn í Sumarbrigde 16. GuSbr. Sigurbjðrnss.- Stefanía Sigurbj.d. Sigiuf. 28 17. Bergþór Gunnarsson- Gunnar Stefánsson Skagast. 4 Frá Bridgedeild Skagfirðinga Þriðjudaginn 22. maí var spilað í tveim 10 para riðlum. Hæstu skor hlutu: A.riSiU Það munaði einu pari til viðbótar £ SUMARBRIDGE, að húsið spryngi vegna fjölda þátttakenda si. miðvikudag. 68 pör mættu til leiks, sem er með því mesta sem hefur mætt á einu spilakvöldi í SUMARBRI- DGE, frá upphafi vega. Spilað var að venju í 5 riðlum og urðu úrslit þessi (efstu pör): A-riðiII: Baldur Ásgeirsson - Magnús Halidórsson 253 Kristín ÞórOardóttir - Jón Pálsson 246 Árni Pálsson - Guðmundína Pálsdóttir 239 Ingibjörg Halldórsdóttir - Sígvaldi Þorsteinsson 237 B-riSill: Eiríkur Jónsson - Jón Alfreðsson 210 Anton R. Gunnarsson - Fríðjón Þórhallsson 191 Steingrímur Þórísson - Þórir Leifsson 185 Björn Halldórsson - Jón ÚIQjótsson 167 C-ríðill: Ragna Ólafsdóttir - ÓÍafur V'algeirsson 261 Dröfn Guðmundsdóttir - Einar Sigurðsson 248 Alison Dorosb - Helgi Nielsen 241 Sigurður Sigurjónsson —JúliusSnorrason 238 D-ríðill: Bjöm Ámason - Daníel Jónsson 194 Heigi Jóhannsson - Magnús Torfason 179 Guðmundur Sveinsson —Jón Hjaltason 174 Sigrún Pétursdóttir - Magnús Sigurjónsson 171 E-ríðill: Gisli Steingrímsson - Sigurjón Tryggvason 95 Guðmundur Auðunsson -PáUValdimarsson 95 Hulda Hjálmarsdóttir - Þórarinn Eldrupsson 94 Samtals hafa því 128 pör spilað tvö fyrstu kvöldin í SUMARBRI- DGE. Eftir tvö kvöld eru efst í SUMARBRIDGE 1984: Dröfn Guðmundsdóttir 5 Einar Sigurðsson 5 Anton R. Gunnarsson 5 Friðþjön Þórhaltsson 5 Heigi Jóhannsson 4 Magnús Torfason 4 Vakin er athygli á því að næst verður spilað á miðvikudaginn, en síðan verður spilað alla fimmtudaga í sumar. Enn á ný er vakin athygli á því, að pör sem mæta seint, geta ekki reiknað með að fá að spila, einfald- lega vegna þess að húsið rúmar ekki yfir 70 pör. SpÚamennska hefst um leið og riðlar fyllast, þannig að fyrstu riðlar gætu þess vegna hafist kl. 18.30. Þeir síðustu um kl. 19.30. öllum er heimil þátttaka (með- an húsrúm leyfir). íslandsmótið í tvímenning í dag kl. 13 hefst á Loftleiðum úrslitakeppni íslandsmótsins í tví- menningskeppni. 24 pör spila til úrslita og eru þar samankomin flest bestu pör lands- ins í dag (með mjög fáum undan- tekningum). Þó gæti þessi tímasetning eitthvað breyst vegna útsendingar á leik Stuttgart-Hamburger frá Þýskalandi. Þátturinn hefur fyrir því nokkuð öruggar heimildir að vel helmingur þátttakenda vill eindregið sjá þennan leik, enda ekki á hverjum degi sem ffægasti íþróttamaður okkar í dag, Ásgeir Sigurvinsson er í beinni útsendingu í leik um sjálfan meistaratitilinn í Þýskalandi í knattspymu. Að sögn Jóns Bald- urssonar hjá B.Í., hefur Agnar Jörgensson keppnisstjóri (og fót- boltaaðdáandi?) sjálfsvald í þessu máli. Hann ákveður því hvort spilamennska hefst kl. 13 eða 16.30. Ef Agnar ákveður að fresta mótinu um tvo og hálfan tíma, er hægt að bæta það upp með ýmsu móti. Spila einum tíma lengur fram á laugardagskvöld og hefja svo leikinn fyrir hádegi á morgun. Eða sleppa matarhléi í kvöld (hafa það með allra stysta móti). Þetta eru jú aðeins 115 spil og dagarnir eru tveir, ekki satt Agnar? Hins vegar ef Agnar ákveður að spila, mun verða spilað og ekkert múður með það. Áðeins venjuleg óheppni okkar bridgemanna, ekki satt? Áhorfendur eru beðnir um að hafa allt þetta í huga, ef tímasetn- ing mótsins breytist. Engu skal hér spáð um úrslit þessa móts, aðeins ítrekað það sem kom fram í síðasta þætti, sl. mið- vikudag. Megi hinir bestu sigra (Stutt- gart). Miðvikudagsbridge í Þjóðviljanum íslandsmótið í tvímenning verða gerð ýtarleg skil í miðvikudags- þætti Þjóðviljans í næstu viku. Það verður síðasti miðvikudagsþáttur- inn á þessu keppnistímabili, en þátturinn verður á sínum stað í helgarblaði, að venju. Meistaramót í tvímenning á Norðurlandi vestra Þann 12. maí sl. var haldið á Siglufirði meistaramót Norður- lands vestra í tvímenning. Alls tóku 34 pör þátt í mótinu, 8 frá Siglufirði, 6 frá Sauðárkróki, 6 frá Skagaströnd, 5 frá Hvammstanga, 5 frá Fljótum og 4 frá Blönduós. Úrslit urðu þessi: 1. Anton Sigurbjörnsson- Bogi Sigurbjörnsson Sigluf. 314 2. Ásgrímur Sigurbjömsson— Jón Sigurbjömsson Sigluf. 237 3. SigurSur Hufliöason- Valtýr Jónasson Sigluf. 204 4. Guðjón Pálsson- Vlöar Jónsson Hvammst. 195 5. Haukur Jónsson- Heiðar Albertsson Ffjötum 126 6. Guðlaug Márusdóttlr- Jón K. Olafsson Ffjótum 109 7. Garðar Guðjónsson- Pill Hjálmarsson Sauðárkróki 97 8. Reynir Páisson- Stefán Benediktss. Ffjótum 93 9.-10. Elnar Jónsson- Öra Guðjónsson Hvammst. 84 9.-10. Bjðra Þórðarson- Jóhann Mölier Sigluf. 84 11.-12. Einar Svansson- Skúli Jónsson Sauðárkr. 83 11.-12. Jón Arason- Þorst. Sigurðsson Blónduósi 83 13. Bjarai Tryggvason- Halldór T ryggvason Sauðárkr. 66 14. Kari Sigurðsson- Kristján Björasson Hvammst. 63 15. Jón I. Ingvarsson- Magnús Ola/sson Skagast. 38 1. Bjöm Hermannsson -Lárus Hermannsson 124 2. Jóhannes Sigurjónsson -Sveinn Þorvaldsson 118 3. Ólafur Guðjónsson -Björa Sigurbjömsson 117 4. Sigmar Jónsson —Viihjólmnr Einarsson 114 B.riðill 1. Guðrún Hinriksdóttir -Haukur Hannesson 153 2. Högni Torfason -Steingrímur Jónasson 121 3. Hildur Helgadóttir -Karólina Sveinsdóttir 113 4. Ólöf Guðbrandsdóttir -Ssbjörg Jónasdóttir 111 Áfram er spilað næsta þriðju- dagskvöld í Drangey, Síðumúla 35 kl. 19.30. Landsliðskeppnin Þeim Bimi Eysteinssyni og Guðmundi Sv. Hermannssyni og Sigurði Sverrissyni og Val Sigurðs- syni hefur verið bætt í 6 para hóp- inn, sem ávann sér rétt til að keppa um landsliðssæti á OL 1984. 8 pör skipa því þennan hóp, að öllu forfallalausu. Fyrsta landsliðsæfingin (keppn- in) mun verða seinni partinn í júní og það par sem sigrar í þeim fjórum keppnum sem haldnar verða, tryggir sér sjálfkrafa sæti í landslið- inu. Trúlega verður þetta form ekki notað í framtíðinni, nema tryggt sé að næg þátttaka verði í framtíðinni í sjálfri landsliðskeppninni, þannig að af 12 pömm sem hófu landslið- skeppnina em 8 eftir, allt pör sem búist var við og engum kom á óvart. Eða mátti eklu alveg eins senda inn umsóknir um sjálfar landsliðsæfingamar og sleppa þannig „geldri“ undankeppni, þar- sem jafnvel parið sem varð neðst í þessu tilviki Sigurður og Valur, vom valdir í 8 para hópinn (þarsem þeir eiga að sjálfsögðu að vera, miðað við fyrri árangur og getu). Hvað ef Guðmundur og Þórarinn, Jón B. og Hörður, Jón Hj. og Hörður o.fl., hefðu allir verið með og lent í 7.-12. sæti ásamt fyrr- nefndu pömnum. Hverjir hefðu þá verið valdir í 8 para hópinn? Kjaminn í landsliðsmálum okk- ar og almennt séð í bridgemálun- um, er sá að „topp“-hópurinn er lítill og áhugamennskan algjör. Þar af leiðir „vita“ menn hverjir eiga erindi í landslið og hverjir ekki. Þessi sami hópur heftir allt of lítið samneyti sín á milli, vegna áhugamennskunnar, sem aftur á móti bitnar á allri þróun okkar bestu manna. Hvemig væri að þessi 15-20 manna hópur kæmi saman svona einu sinni í viku og ræddi málin, án þess endilega að grípa í spil í leiðinni. Má ekki reyna? snmi/iHHM ^SOLUBOÐ ...vöruverð í lágmarki

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.