Þjóðviljinn - 26.05.1984, Blaðsíða 31
GUNBLAÐtn, MIIIVIKUDAGUR 2.1 MAl 1<>»Í
Bróðurleg skipting olíufélaga á bensínstöðvum
Kílómetri milli stöðva!
Ný bensínstöð
BP við Ánanaust
Olíufélögin þrjú gerðu með sér
samkomulag árið 1970 um skipt-
ingu bensínstöðva í Reykjavík á
hvert félag og var það staðfest af
hálfu borgarinnar sama ár. í
samkomulaginu var gert ráð fyrir
að Olíuverslun íslands (BP) reisti
bensínstöð á svæðinu Ananaust/-
Selvör. Þessi fimmtán ára gamla
samþykkt semundirrituðer af Gvir
Hallgrímssyni þáverandi borgar-
stjóra Sjálfstæðisflokksins, er nú
að ganga eftir á Ananaustum.
Nýja bensínstööin mun til að
byrja með verða í bráðabirgða-
húsnæði, þarsem ætlunin er að fylla
upp fram í sjóinn milli Ánanausta
og Örfiriseyjar. Frá nýju bensín-
stöðinni blasir við bensínstöð á Sel-
Itjarnarnesi og í Vesturbænum eru
þegar tvær bensínstöðvar fyrir.
I gögnum borgarinnar kemur
glöggt fram að sameiginlegir við-
skiptahagsmunir olíufélaganna
hafa ráðið staðsetningu bensín-
stöðvanna en ekki óskir neytenda.
Þannig er staðsetning bensínstöðv-
arinnar við Ánanaust til komin
vegna sameiginlegs álits og skipt-
ingar olíufélaganna árið 1970 og
birtu forstjórar olíufélaganna álit
sitt þarsem þeir segjast hafa orðið
sammála um að gera tillögurnar
um staðsetningu bensínstöðva.
-óg.
Þ88STB*
8 606Ö
v.lgf,i880n h*á °if8 um n.ýlu bensínstöaina á Ánanaustum, sem opnar um nmstu helgi. Elnnlg sést
tll annarrar Olísstöðvar og er hún einn kílómetra í burtu á mótum Reykjavíkur og Seltjarnarness. Mynd: Atll.’
Álviðræður íslands og Aiusuisse í Ztirich á morgun:
Vonir um samninga um
hækkun raforkunnar
Nll („CTJR b,»ren ,t íbu, „ra ,j tiw lmífr ttra
, ^kk»n ,1 , s,„omBVjk, „„„ mi.iri b,|k„„
'afuriiuveTðft t,l njrjs bfutóns, *m*mm 1.«.' ,«n !,m Mm tmrii í máti
%**m41-s,wrí'»«««—»«,tu«
5232» SlS*?,4 ír4”“ lw»!* ™ »«*fl f»-l« .vamnitts,.
„„rndar um munSju « fulllni, Altu « , zaril.h nú k
íitíirmíitarmuiiri bluðuir.8 tuija kunuugtr jwirrar sltodunar að
ttft verulegur aktiður Konust. a áhugt sá. eem sta»r^ni álfvrtri*k«
tnálin nú á N^m fundi o« ^ heuS, einTog aS Sa
um, sem btíft.iftur hefur A'nnft i h;jfa <?vnt á bJí jfc,.
h!,íí h«;l * Sviwtadinguu.
um, panmg aft Jwir séu nú áfram
un» aft Ijúks samningagörð ug
pndurskoöun samninga, áftur en
ftokkuft verfti ákveðið af tslands
hólfu um aamatarf við ðnnur
hraða aílri jwntníngagerð, en eíns
ttg kunnugi «r htsfur enginn fund-
ur verift hakiinn fró jþví í fohnúar,
vegna veikínda formanns svissn-
osk» nefrtdarinnar, Dr. Ernst. Eru
fyrirtieki en Aiusuiðae.
.Meginvíðfangsefni þessa fund-
ar, verður að ræfta hækkun á raf-
orkuyerði til núvnrandi verk-
smiðju, ðtmkkun verkamiðjunnar
og hfekkun r.aforkunnar til þess
hjutá sem rxýr ve.rfnn " aagftí dr.
Gtmnar G. Sr.hranr, alþingismað
ur, I twmtnli við bixn. Mbl. er hann
yar spurðiir um samningsfumt
þann, sem hefst í Zðrich nú á
morgun. Gtinnar er eir.n nefnd-
-armanna í samuínganefnd um'
stóriftju. „Við gerum okkur vonir
um aft koniast nokkuð áloiftis með
sauuúngnviðraíður utr. hatkktm
raforkuverðsins Á þessum fundi,“
sagði (iunnar.
hækk^'daglnn áftu*M,víöire^?rnar^ófu8t.U,n Væntan,e9a "*,orkuvar6-
Álviðræðurnar í Ziirich
Engin hækkun
raforkuverðs
En Nordal segist vera ánœgður
Jóhannes Nordal aðalsamninga-
nefndarmaður íslands í viðræðun-
um við Alusuisse-hringinn um
hækkun raforkuverðs sagðist í há-
degisútvarpi í gær vera ánægður
með niðurstöðu samningalotunn-
ar. Henni lauk í gær án þess að
nokkur árangur hefði orðið.
Samkvæmt bráðabirgðasam-
komulagi sem gert var sl. haust er
kveðið á um að aðiljar leiði til lykta
deilur um raforicuverðshækkun
fyrir 1. apríl. Samningaviðræðum
lauk hins vegar í gær, 25. maí án
jess að nokkur niðurstaða væri
fengin. Ef svo heldur sem horfir
getur Alusuisse einhliða ákveðið
enn lægra raforkuverð í júní
næstkomandi, samkvæmt bráða-
birgðasamkomulaginu sl. haust.
Þarsem ríkisstjórnin og málgögn
hennar hafa látið drjúgan yfir
væntanlegri raforkuverðshækkun,
sætir niðurstaða samningalotunnar
nokkurri furðu, ekki síst þarsem
Morgunblaðið skýrði frá því sl.
miðvikudag að uppi væru „Vonir
um samninga um hækkun rafork-
unnar“. ,
-óg.
Taxti auglýsingastofanna:
ýmsum
stór fy r ir tækj um
HyggJa á stofnun samtaka auglýsenda
Auglýsingastofur á Islandi
hafa aldrei þótt nein góðgerð-
arfyrirtæki og nú er svo komið
að nokkrum af stærstu fyrir-
tækjum landsins, sem mikið
auglýsa þykir orðið nóg um.
Hafa þau í hyggju að stofna
samtök auglýsenda tii að glíma
við stofurnar og einnig hefur
Þjóðvijjinn heyrt að komið hafí
til tols að þau stofnuðu sínar
eigin auglýsingastofur.
Gunnar Steinn Pálsson, forstjóri
Auglýsingaþjónustunnar sagði í
samtali við Þjóðviljann að hann
hefði heyrt að all mörg stór fyrir-
tæki hefðu talað sig saman um
hvernig eigi að vinna með auglýs-
ingastofunum. Hann sagðist myndi
fagna því ef þessi stóru fyrirtæki
stofnuðu samtök auglýsenda. Slfk
samtök sagði hann vera til víða er-
lendis og væri það báðum aðilum til
mikils gagns. Hann sagði að það
væru brotalamir í samskiptum stof-
anna og fyrirtækjanna og slík
samtök gætu orðið til þess að kippa
mörgu í liðinn.
Ekki sagðist hann hafa heyrt tal- stofna sína eigin teiknistofu og
að um að fyrirtækin ætluðu að sagðist telja það afar ólíklegt.
■ S.dór.
Aðalfundur Neytendafélagsins
á mánudaginn:
Gerlar í farsi
og
sölufyrirkomu-
lag garðávaxta
umrœðuefni
á fundinum
28. mai kl.
Gerlainnihald kjöt- og fiskfars og
sölufyrirkomulag grænmetis- og
garðávaxta verða umræðuefnin á
aðalfundi Neytendafélags Reykja-
vfkur og nágrennis, sem haldinn
Fyrsti ársfjórðungur þessa árs
x ------------—----—_—
Ohagstæður vöruskiptajöfnuður
Vöruskiptajöfnuður var óhae- Á tímahilinn frá árchurtiin til Á r. ».. j;__rr , ,
Vöruskiptajöfnuður var óhag-
stæður á fyrsta ársfjórðungi þessa
árs um 685 miljónir 674 þúsund
segir í frétt frá Hagstofu íslands.
Á tímabilinu voru flutt út verð-
mæti fyrir kr. 6.749.167 en innflutt
alls fyrir kr. 7.434.841.
Á tímabilinu frá ársbyrjun til
aprílloka var flutt inn góss fyrir AI-
usuisse sem nemur kr. 649.813 á
vegum íslenska járnblendifélagsins
fyrir kr. 124.490, Landsvirkjun kr.
8.523 og Kröfluvirkjun kr. 1.177.
A fyrsta ársfjórðungi sl. árs var
vöruskiptajöfnuður óhagstæður
um kr. 431.842 en þá var meðal-
gengi erlends gjaldeyris 38.4%
hærra en nú að mati Hagstofunnar.
-óg.
verður mánudaginn
20.30 að Hótel Esju.
Fram fara venjuleg aðalfundar- I
störf (skýrsla stjórnar, reikningar,
kosning nýrrar stjórnar o.s.frv.) en
að þeim loknum verða kynntarnið-
urstöður nýrrar rannsóknr, sem l
Neytendafélagið gerði á gerlainni-
haldi kjöt- og fískfars í 12 verslun-
um á höfuðborgarsvæðinu. Loks
verða umræður um nauðsyn þess
að breyta sölufyrirkomulagi græn-
metis og garðávaxta. Stutt fram-
söguerindi flytja: Eiður Guðnason
alþingismaður, Ólafur Björnsson,
formaður Félags matvörukaup-
manna„ og Sigurður Sigurðarson,
stjórnarmaður í Neytendafélaginu.
Þar sem þetta er málefni, sem
mikill áhugi er á um þessar mundir
geta þeir sem ekki eru félagsmenn
látið skrá sig við innganginn.
Ahugamenn um hagsmunamál
neytenda eru eindregið hvattir til
þess að mæta og sýna þannig hug
sinn gagnvart meðferð stjómvalda I
á brýnum málefnum neytenda,
segir í fréttatilkynningu frá
Neytendafélagi Reykj,- iTcur og
nágrennis.