Þjóðviljinn - 26.05.1984, Síða 24

Þjóðviljinn - 26.05.1984, Síða 24
24 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINNÍ Helgin 26.-27. maí 1984 ífj Lausar stöður hjá 1 Reykjavíkurborg. Heilsuverndarstöð Reykjavíkur vill ráða starfsfólk til eftirtalinn starfa. Starfskjör samkvæmt kjarasamning- um. Deildarstjóra á barnadeild. Sérnám í heilsugæslu skilyrði. Hjúkrunarfræðinga við barnadeild, heimahjúkrun (vaktavinna kemur til greina) og heilsugæsla í skólum. Heilsugæslunám æskilegt. Hjúkrunarfræðinga og sjúkraliða til afleysinga við hinar ýmsu deildir. Skrifstofumann við heimahjúkrun. Hálft starf. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 22400 milli kl. 8.30-9.30. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykja- víkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæð, á sérstökum umsóknareyðublöðum sem þar fást fyrir kl. 16.00 mánudaginn 4. júní 1984. A] Stjórn Verkamannabústaöa í Kópavogi ósk- ar eftir tilboöum í 3. áfanga 24 íbúða fjölbýlis- húss, Álfatúni 27-35 í Kópavogi. Áfanginn skiptist í eftirtalda verkhluta: Verkhluti D: Málun innanhúss. Verkhluti E: Innréttingarog smíöi innanhúss. Verkhluti F: Gólfefni (flísa-, dúka- og teppa- lagnir). Hver verkhluti verður sjálfstætt útboö. Útboðsgögn veröa afhent gegn skilatrygg- ingu frá og með þriðjud. 29. maí, á verkfræði- stofu Guðmundar Magnússonar, Hamra- borg 7, 3. hæð, Kópavogi, sími: 42200. Tilboð verða opnuð þriðjudaginn 19. júní kl. 14.00 í Félagsheimili Kópavogs, Fannborg 2, 2. hæð. Stjórn Verkamannabústaða í Kópavogi Til sölu skólahús í Krísuvík Kauptilboð óskast í skólahús í Krísuvík. Stærð hússins er um 2000 m2. Allar nánari upplýsingar verða veittar í síma 26844. Til- boðseyðublöð liggja frammi á skrifstofu vorri. Kauptilboð þurfa að hafa borist skrifstofu vorri fyrirkl.11:00 f.h.fimmtudaginn14.júní nk. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006 Geri lek þök pottþétt fyrir næsta vetur með pottþéttu efni. Allt að 300% teygjanleiki í þessu efni sem stenst íslenska veðráttu. Látið þetta undraefni stoppa allan leka og léttið af ykkur áhyggjun- um. Látið mig þétta þakið. Vatnsprófa öll þök eftir á. Upplýsingar í síma 91-85347, Magnús. Fræðslumál í Sovétríkjunum N.k. mánudagskvöld, 28. maí kl. 20.30, flytur Valerí Sjamanin, sendiráðsritari, erindi í MÍR- salnum, Lindargötu 48, um ný fræðslulög í Sovétríkjunum og nýjustu viðhorf í fræðslu- og kennslumálum þar eystra. Erindið verður túlkað á íslensku. Kvikmyndasýning. Allir velkomnir. Stjórn MÍR. um helgina Bjami Ragnar hefur opnaö aýnlngu á olfumálverkum og telknlngum í Asmundarsal vlð Freyjugötu og verður hún opin tll 6. júnf kl. 14-22 daglega. Þetta er fimmta elnkasýnlng Bjarna Ragnars en elnnig hefur hann teklð þátt f samsýnlngum. Paris 1830 hjá Alliance Francaise: Tónlist og skyggnur á fyrirlestri Á mánudaginn, 28. maí kl. 20.30 heldur M. André Gauthier, list- og tónlistarfræðingur, fyrir- lestur í Franska bókasafninu, Laufásvegi 12. Efni fyrirlestrar- ins eru svipmyndir frá París á rómantíska tímabilinu og er tón- list og litskyggnum fléttað inn í hann. Gauthier hefur verið tónlist- argagnrýnandi við mörg blöð, þar á meðal við Les Nouvelles Litteraries og frá árinu 1949 hef- ur hann stjórnað tónlistarþáttum í útvarpi og sjónvarpi. Hann er starfsmaður við ritstjóm tónlist- ardeildar Larousse útgáfufyrir- tækisins, sér um greinar viðvíkj- andi tónlist í Encyclopædia Uni- versalis og stjómar að auki út- gáfu hins þekkta ritsafns Hac- hette útgáfunnar „Classiques de f óperunnl eftlr Louls Eugene Laml. la Musique“. Gauthier hefur haldið meira en fjögur þúsund fyrirlestra og einnig sent frá sér fjórtán rit viðvíkjandi tónlist. Góðir gestir hjá Seltirningum Nú eru í heimsókn hjá Strengja- Norsku gestimir munu m.a. sveitimarsvo halda sameiginiega tón- sveit Tóniistarskólans á Seltjarnar- heimsækja Bessastaði í boði forseta leika í Fríkirkjunni í Reykjavík og nesi strengjasveitin „Veslefrikk“ frá Islands og leika fyrir vistmenn á hefjast þeir kl. 20.30 Majorstuaskola í Osló en í henni em Hrafnistu. nemendur 10-14 ára. Þriðjudaginn 29. maí munu leiklist Lelkfélag Raykjavfkur: Gísl, laugardagskvöld, Fjöreggið, leikrit Sveins Einarssonar á sunnudagskvöld. Leikstjóri er Haúkur J. Gunnarsson. Þjóðlelkhúslð: Gæjar og plur laugardag og sunnudag. uppselt. myndlist Gallerl Langbrók: Nú stendur yfir sölusýning Langbróka I Gallerlinu I Landlæknishúsinu, Amtmannsstíg 2. Þar er m.a. keramik, graffk, tauþrykk, fatnaður, glermyndir, teikningar, vatnslitamyndir, skartgripir úr postulini, málverk o.fl. Galleríið eropið virka daga kl. 12 -18. — Gallerf Gluggl: Garðastræti 2. f dag opnar Halldór Arnar Ólafsson málverkasýningu sem opin er allan sólarhrlnginn. Gallerí Portlð: Stefán frá Möðrudal heldur sýningu í Gallerl Portinu á Laugavegi 1. Stefán sýnir um 500 verk bæði ollu- og vatns- litamyndir og eru þær allar unnar á und- anfömum þremur árum. Sýningin er Oþin kl. 15 - 20 daglega. Stefán er einnig með um 50 verk á sýningu á Bergstaðar- stræti 8 og hann á einnig verk á samsýn- ingu íslenskra myndlistarmanna sem nú stendur yfir I Svíþjóð. Ustamunahúsið: Magnús Tómasson Oþnar sýningu á verkum sinum í dag, laugardag kl. 14, og nefnist sýningin „Hamskipti og skepnu- skapur". Á henni eru 32ollumálverk sem unnin eru á slðasta ári. Sýningin er opin alla virka daga nema mánudaga kl. 10 - 18 en kl. 14 -18 um helgar. Henni lýkur 11. júnl. Akureyri: Listkynning á verkum Kristins G. Jó- hannssonar stendur nú yfir I Alþýðu- öankanum á Akureyri. Uatasafn ASf: 23 frfstundamálarar sýna 102 verk sín og er sýningin oþin kl. 14 - 22 um helg- ina. A henni eru ollumálverk, höggmynd- ir, tréskurðarmyndir og Iteira. Þrastarlundur: Ólafur Sveinsson opnar f dag, laugardag málverkasýningu I Þrastarlundi I Grlmsnesi. Hann sýnir um 20 vatnslita- myndir unnar á þessu ári. Sýningunni lýkur 8. júní. Asmundarsalur: Bjarni Ragnar opnar f dag laugardag, sýningu á verkum slnum [ Ásmundarsal. A henni eru 30 olíumálverk og teikningar sem Bjami hefur gert frá 1978. Sýningin er opin daglega kl. 14 - 22 fram til 6. júnl.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.