Þjóðviljinn - 26.05.1984, Blaðsíða 29

Þjóðviljinn - 26.05.1984, Blaðsíða 29
Helgin 26.-27. maí 1984 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 29 Vantar þig hugbúnað? FJÁRHAGSBÓKHALD VIÐSKIPT AMANN ABÓKH ALD SKULDABÓKHALD SÖLUNÓTUKERFI BIRGÐABÓKHALD TOLLUR/ TOLLVÖRUGEYMSLA VERÐÚTREIKNINGAR LAUNABÓKHALD GJALDENDABÓKHALD ÁSKRIFTARKERFI FÉLAGABÓKHALD Við getum nú boðið úrval hugbúnaðar á flestar 16 bita einkatölvursvo sem Corona PC, Dec-Rainbow, IBM-PC/XT, Vector Graphic, Wang PC o.fl. Við kennum notkun hugbúnaðarins og að- stoðum við uppsetn- ingu. Þú finnurhvergi betraúrvalaf reynd- um hugbúnaði. Við seljum ekki bara tölvur heldur lausnir! MICRO Síðumúla 8, símar 83040 og 83319. V'/A' Nokkur ord um Ítalíu, Rimini, sumarið, sólina o§ pi§ talía býður þér upp á marga góða sumardvalarstaði en fáa jafn fullkomna og Rimini, hina fornu borg við Adríahafið. Hér gengur þú að öllu vísu; sól og ylvolgum sjó, aðgrunnri og breiðri strönd, glaðværu mannlífi, frábærum veitingastöðum og vandaðri gistiaðstöðu. Þú finnur fljótlega að margt er betra en þú átt að venjast annars staðar, sumt miklu betra. Áþreifanlegastur er munurinn á leikaðstöðunni fyrir börnin, þar sem barnafararstjórinn er í broddi fylkingar. Góð staðsetning Rimini gagnvart mörgum stórbrotnustu stöðum Evrópu - Feneyjum, Flórens, Róm -veitir þér að auki möguleika á skoðunarferðum sem gera Riminiferð að öðruogmeira en venjulegri sðlarferð. Við minnum þig á að heppni hefur lítið með sólarlandaferðir að gera. Góður áfangastaður og gott skipulag skiptir þar sköpum. Ef þú hins vegar dregur úr hömlu að panta Riminiferð sumarsins gætir þú orðið of seinn - og það væri ljóta óheppnin! Gatteo a Mare Savignano a Mare San Mauro a Mare Bollaria • Igea Marina | Tr -j' Cattolica Misano Adriatico Cervia - Milano Marittima -----j—I Cesenatico Udi di Comacchio Ravenna e le Sue Marine Adrlatic Rtvlera ot Emllia - Romagna (Italy ) Samvinnuferdir - Landsýn AUSTURSTRÆTI 12 - SÍMAR 27077 & 28899 Wimrr^r-mi ** MAí 19®6, GENGIÐ UMHVERFIS HELGAFELL Göngudagsgetraun. Hvað veist þú um Ferðafélag íslands? 1. Hvaða ár var Ferðafélag íslands stofnað? 2. Hvað hét fyrsti forseti Ferðafélags ís- lands?.......................... 3. Fyrsta skemmtiferð Ferðafélags íslands var farin 21. ápríl 1929. Hvert var þá farið? 4. Hvar byggði Ferðafélag íslands fyrst sæl- uhús?........................... 5. Hvað gengu margir með Ferðafélagi ís- lands á fyrsta göngudegi þess 10. júní, 1979? .......................... Auðvelt er að finna svör við spurningunum í Árbókum Ferðafélagsins. Lausnir sendist til Ferðafélags íslands, Öldugötu 3, 121 Reykjavík pósthólf 545, fyrir 12. júní nk. Dregið úr réttum lausnum og þrenn verðlaun veitt. 1. Vikudvöl í Þórsmörk fyrir tvo. 2. Helgarferð í Þórsmörk fyrir tvo. 3. Helgarferð í Þórsmörk fyrir tvo. Nánari tilhögun göngudags er auglýst í fé- lagslífi og smáauglýsingum dagblaða. Ferðafélag íslands. UTBOÐ Tilboð óskast í eftirfarandi fyrir Hitaveitu Reykjavíkur. 1. Lögn dreifikerfis í Súlunes og fl. götur á Arnarnesi, lengd 900 m. 2. Endurnýjun á dreifikerfi í Blikanesi, Mávanesi og Hegranesi á Arnarnesi, lengd 700 m. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri Fríkirkjuvegi 3. Reykjavík, gegn 1500 kr. skilatryggingu fyrir hvort verkið fyrir sig. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 5. júní nk. kl. 11 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 - Simi 25800 Eiginmaður minn, Ólafur Johannesson, sem lést 20. þ.m. verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni í Reykjavík þriðjudaginn 29. maí kl. 13.30. Þeim sem hafa hugsað sér að minnast hans með blómagjöf- um er vinsamlega bent á að láta fremur Thorvaldsensfé- lagið eða önnur líknarfélög njóta þess. Dóra Guðbjartsdóttir. Utför Aðalsteins Ásgeirssonar heilsugœslulæknis Þórshöfn Verður gerð frá Fossvogskirkju mánudaginn 28. maí kl. 10.30. Marta Hildur Richter Auður Aðalsteinsdóttir Auður Aðalsteinsdóttir Ásgeir Valdemarsson Þórdís Aðalsteinsdóttir og fjölskylda. Margrét Richter utrich Richter og fjölskylda.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.