Þjóðviljinn - 26.05.1984, Blaðsíða 30
30 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Helgin 26.-27. maí 1984
ALÞYÐUBANDALAGIÐ
Alþýöubandalagskonur og aðrar konur
Boðaö er til stofnfundar kvennafylkingar (félags, hreyfingar,
bandalags), í tengslum við Alþýðubandalagið að Hverfisgötu 105
þriðjudaginn 5. júní. Lögð verða fram drög að lögum og kosið í
stjórn. MÆTUM ALLAR!
- Undirbúningsnefndin.
Alþýðubandalagið í Reykjavík
Vorhappdrætti - Drætti frestað
Alþýðubandalagið í Reykjavík gengst fyrir glæsilegu vorhappdrætti.
Vinningar eru 6 ferðavinningar í leiguflugi með Samvinnuferðum-
Landsýn, að heildarverðmæti 105.000 krónur.
Drætti frestað
Þar sem enn vantar nokkuð á að skil hafi borist frá öllum, og vegna
tilmæla frá félagsmönnum, hefur drætti í happdrættinu verið frestað
um óákveðinn tíma.
Gerið skil
Þess er vænst að félagar og stuðningsmenn Alþýðubandalagsins,
sem enn hafa ekki gert skil, bregði skjótt við og greiði heimsenda miða
hið fyrsta í næsta banka/pósthúsi, eða á skrifstofu Alþýðubandalags-
ins að Hverfisgötu 105.
Sláum saman!
Stöndum saman í slagnum!
Styrkjum baráttu Alþýðubandalagsins! Stjórn ABR
Umhverfismál
Nýr starfshópur
Starfshópur um umhverfismál kemur saman að
Hverfisgötu 105 mánudagskvöld 28. maí kl.
20.30.
Hver eru brýnustu verkefnin á sviði umhverfis-
mála? Hjörleifur Guttormsson reifar málið.
Verið með frá byrjun. Allt áhugafólk velkomið. -
Umhverfismálahópur AB
Hjörleifur
Guttormsson
AB Selfoss og nágrennis
Fundur um stefnuskrá AB
verður haldinn að Kirkjuvegi 7 nk. miðvikudag 30. maí kl. 20.30. Á
fundinum verða: Steingrímur J. Sigfússon alþingismaðursem hef-
ur framsögu um stefnuskrárumræðuna og Garðar Sigurðsson sem
ræöir stjórnmál líðandi stundar. Félagar fjölmenniö á fundinn! -
Stjórnin.
Alþýðubandalagið í Kópavogi
Stefnuskrá - nýr hópur
Hópur um stefnuskrármál er boðaður til f undar í Þinghóli mánudag-
inn 28. maí kl. 17.30. Dagskrá: Lögð fram frumdrög stefnuskrár-
nefndar og starfið rætt. Félagar hvattir til að mæta. - Hópurinn.
Alþýöubandalagið í Keflavík
Félagsfundur verður haldinn mánudaginn 28. maf í húsi verslunar-
mannafélagsins Hafnargötu 28, kl. 20.30. 1. Umræða um störf og
stefnu Alþýðubandalagsins. 2. önnur félagsmál. Stjómin1
Fylkingin
Æskulýðsfylking Alþýðubandalagsins
Stjóm ÆFAB minnir á opnu stjórnarfundina sem haldnir eru annan
hvern sunnudag. Næstifundurernú ásunnudag, 26. maí, kl. 16.30
í flokksmiðstöðinni að Hverfisgötu 105. - Stjórnin.
Samtök herstöðvaandstæðinga
Ami
Pétur
Vigfús
Almennur fundur verður haldinn á sunnudag kl. 14.00 í Norræna
húsinu.
Fundarefni:
1. Staðan í herstöðvamálinu og starfið framundan. Frummælend-
ur: Ámi Hjartarson og Pétur Tyrfingsson.
2. Alþjóðleg friðarráðstefna í Reykjavík 24. - 25. ágúst. Frummæl-
andi: Vigfús Geirdal.
Áríðandi að sem flestir mæti.
Lausar stöður
Samtök um Kvennaathvarf óska eftir
starfsmönnum í eftirtalin störf:
1. Til að annast börn sem dvelja í at-
hvarfinu. Menntun og reynsla í upp-
eldismálum nauðsynleg.
2. Til almennrar vinnu í athvarfinu. Nám-
skeið fyrir þessa og aðra starfsmenn
verður haldið í júní. Upplýsingar í síma
23720 milli kl. 14 og 16.
Eldur
kom upp
í Júpíter
í gær morgun kom upp eldur í
hinu fræga aflaskipi Júpíter RE,
þar sem það lá í Reykjavíkurhöfn.
Unnið var að viðgerð á skipinu og
kviknaði eldurinn út frá logsuðu-
tækjum, í svo kölluðu gallarúmi,
þar sem áhöfnin geymir stakka og
aðrar yfirhafnir.
Skemmdir urðu litlar, utan hvað
sjógallar áhafnarinnar brunnu og
einangrun skemmdist nokkuð. Að
sögn Slökkviliðsins gékk greiðlega
að slökkva eldinn.
-S.dór
Það tók stuttan tíma að slökkva
eldlnn um borð í Júpíter RE og
skemmdlr urðu óverulegar.
|Heimspekideild HÍ:
Lektors-
veitingu
Ragnhildar
mótmælt
Á deildarfundi heimspekideildar
Háskólans í gær var samþykkt á-
lyktun þarsem veiting lektorsstöðu
í spænsku er harðlega gagnrýnd.
Menntamálaráðherra skipaði fyrir
nokkru svila sinn f þessa stöðu án
þess að hún væri auglýst og án þess
að leitað væri álits heimspekideild-
ar. í ályktun deildarfundar er þess-
ari skipun í trássi við vilja deildar-
innar harðlega mótmælt og vinnu-
brögð ráðherra talin stefna sjálf-
stæði og virðingu deildarinnar í
voða.
Sjá grein um málið á síðu 12.
Afgreióum
emangrxinar
plast aStór
svoDÓáó frá Wæm
mánudegi
föstudags. A
Afhendum
vöruna á wfl
byggingarstM
vióskipta fmm
mönnum aó
kostnaóar
lausu. ^
Hagkvœmt verö
og greiósluskil
málar vió flestra
_ hœfi.i
einangrunar
Aörar
framleidsluvörur
pipueinangrun
*^>og skrúfbutar
Borgarneti | umi n 7370
^ kvötd 09 helganimi 93 7355
MUNIÐ
SKYNDI-
HJÁLPAR-
TÖSKURNAR
í BÍLINN
RAUÐI KROSS
ÍSLANDS
ÚTB0Ð
Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í
Akstur malarslitlags á Mýrdalssandi
(5.500 m3).
Verkinu skal lokið 15. júní 1984.
Útboðsgögn verða afhent hjá vegagerð ríkisins í
Reykjavík, á Selfossi og í Vík í Mýrdal frá og með 28.
maí n.k. Skila skal tilboðum fyrir kl. 14:00 þann 4. júní
1984.
Vegamálastjóri
Rannsóknir
Hjá Orkustofnun er laust til umsóknar starf
rannsóknarmanns viö bergfræðirannsóknir
meö röntgentæki. Um er aö ræöa hálft starf
e.h. Ráðið verður í starfið til 31. iúlí 1985.
Umsókn er greini aldur, menntun og fyrri
störf, sendist starfsmannastjóra fyrir 1. júní
n.k.
ORKUSTOFN UN
GRENSASVEGI 9 - 108 REYKJAVlK
Reykvíkingafélagið
Skemmtifundur að Hótel Borg mánudaginn
28. maí kl. 20.30.
1. Kvikmyndasýning
2. Getraun
Aðalfundur
Framleiðslusamvinnufélags
iðnaðarmanna
verður haldinn föstudaginn 1. júní n.k. kl.
15.00 í félagsheimilinu Árnesi í Gnúpverja-
hreppi.
Sætaferðir frá Smiðshöfða 6 kl. 13.30.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Önnur mál.
Tónlistarskóli
Ólafsvíkur
Tónlistarkennari óskast til starfa næsta
skólaár. Kennslugreinar, málm- og tréblást-
urshljóðfæri. Umsóknarfrestur er til 25. júní
1984.
Upplýsingar í síma 93-6294 og 93-6359.
Skólanefnd