Þjóðviljinn - 17.06.1984, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 17.06.1984, Blaðsíða 3
1944 llí 1984 I I stofnun lýðveldis, ef skömmu síðar hefði átt að gera slíka skerðingu á sjálfstæði okkar. En íslenzka þjóðin reis upp - að vísu ekki sem einn mað- ur.'enyfirgnæfandi hluti henn- ar lýsti sig andvígan þessari málaleitun. Og í alþingiskosn- ingunum var þetta staðfest. Þær raddir og óskir hér á landi, sem vildu herstöðvar, hafa verið kveðnar niður í eitt skipti fyrir öll. Þessi ákvörðun íslenzku þjóðarinnar stendur óhögguð, að leyfa engu er- lendu ríki herstöðvar í landi okkar.« Landvarnir wmmmmmmmmmmmmmzw íslendinga Ennúkynnieinhveraðspyrja: | Þegar Bandaríkin fóru 1. októ- ber s.l. fram á herstöðvar hér á landi til langs tíma á þremur stöðum, í Keflavík, í Reykjavík og Hvalfirði, þá vakti sú mála- leitun ólgu og andstöðu ís- lenzku þjóðarinnar. Það var fjöldi af fjölmennustu fé- lagssamtökum landsmanna, sem reis upp og mótmælti. Ástæðurnar fyrir þeirri ólgu og andstöðu, sem þetta vakti, voru augljósar. Ef hið erlenda stórveldi hefði fengið her- stöðvar eins og það fór fram á, hefði það .haft viss lands- svæði af íslenzku landi á sínu valdi og undir sínum yfir- ráðum. Hersvæðin og þeir út- lendu herflokkar, sem hefðu haft gæzlu stöðvanna á hendi, hefðu orðið utan við landslög og rétt á íslandi. ís- lenzk yfirvöld hefðu engum lögum getað þar fram komið, íslenzkir dómstólar ekki getað dæmt mál þessara manna, ís- lenzkir borgarar, sem teldu á hlut sinn gengið af hálfu hers- ins, ekki náð rétti sínum nema eftir milliríkjaleiðum. íslend- ingar hefðu ekki verið frjálsir ferða sinna um sitt eigið land, heldur þurft til þess leyfi ann- arra. Um áhrifin á þjóðerni okkar, sjálfsvitund, álit okkar útá við, þarf ekki heldur að 16.-17. júní ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 3 Vér svörum þessu þannig: Stofnun þessa fámenna lýð- veldis verður prófsteinn á það, sem koma skal eftir þá heljaröld, sem nú er. Það er stofnað í trausti á sigur frelsisins. Það er fætt í von um ósigur ofbeldis og yfirgangs. Það er stofnað í trausti þess, að sambúð þjóða verði sett það markmið, að engin verði annarri undirgefin, en allar vinni saman. Vér Islendingar munum kappkosta að koma þannig fram við aðrar þjóðir, að vér öðlumst vináttu þeirra og traust. Vér munum unna öðr- um réttar og sannmælis, en halda á rétti vorum. Slíkar verða landvarnir þjóðarinnar og aðrar eigi.*. ÞÚ GETUR VARIÐ PENINGUNUM ÞÍNUM VEL OG KEYPT NISSAN. ÞÁ ERTU ÖRUGGUR. 77/ að leiðbeina neytendum gerði danska tímaritið Penge ít Privatökonomi víð- tæka könnun á kostnaði við rekstur bíla í 3 ár og miðaði við 45 þús. km akstur. Nissan Cherry og Nissan Sunny voru meðal bíla sem kannaðir voru auk bíla frá Ford, Toyota, Fiat, Volkswagen og mörgum fleiri. Langódýrastir og öruggastir í rekstri reyndust vera Nissan Cherry og Nissan Sunny. Þess vegna gefum við einir 2JA ÁRA ábyrgð á vél, gírkassa og drifi. VERÐ FRÁ KR. 267.000,- BARA AF ÞVÍ AÐ ÞÉR FINNST HANN FALLEGUR 0G SKEMMTILEGUR. IIMGVAR HELGASON HF. Sýningarsalurinn/Rauðagerði, simi 33560. „Þjóðfrelsi voru er hætta búin meðan stórveldastefna er til í heiminum, meðan nokkrir auðdrottnar ráða yfir fram- leiðslutækjum stórþjóöanna og nota fjármagn þeirra og hervald í sína þágu, þegar þeim býður svo við að horfa. Voldugir einokunarhringir, bankadrottnar og hervalds- sinnar nútímans eru arftakar þeirra sjóræningja, einokun- arkaupmanna og drottnara fortíðarinnar, sem áður þjörm- uðu að landi voru og komu þjóðinni á heljarþröm. EinarOlgeirs- son ígreininni „Hluturvor“, sembirtistí Þjóðviljanum 17.júní 1944 Eitt sinn grönduðu drottnar- ar Norðmanna og síðan Dana frelsi voru. Nú væntum vér frekar aðstoðar frá þessum þjóðum, til að halda því. - í gær var enskt auðvald sá skuggavaldur, sem hélt atvinnulífi voru í helgreipum. - í dag er það þýzki nazisminn, -junkaravaldið grátt fyrir járn- um og Hansastaðadrottnunin afturgengin, - sem ógnar oss sem öðrum lýðfrjálsum þjóð- um. - Á morgun getur svo far- ið, að amerískt auðvald og- hervald sé orðið aðalhættan fyrir frelsi vort, ef sú stefna verður ofan á, sem heimtar að heiminum sé skipt niður í áhrifasvæði hinna voldugu og smáþjóðirnar ofurseldar þeim. Þrotlaus varðstaða gegn þessum hættum, hvaðan sem þær kunna að koma, er skylda vor. Og þá fyrst reynir á oss, hvort vér erum þeirra forfeðra verðugir, sem í dag hafa fært oss lýðveldið sem ávöxt af fórnum sínum og bar- áttu. Vér sósíalistar viljum leggja fram vora krafta til þess að þjóðin vinni sigur í þessari baráttu.“« Eysteinn Jóns- soníræðuá utihatíðí Reykjavík 18. júní 1944. Fáum vér starfsfrið og tæki- færi til þess að sýna, hverju lítil, frjáls þjóð fær áorkað? Getur 125 þúsund manna þjóð stofnað raunverulega frjálst lýðveldi á þessum tím- um, þegar margfalt stærri þjóðir hafa verið lagðar undir okið og er haldið í áþján? fara mörgum orðum. I augum um heimsins hefðum við tæp- lega getað talizt til fullvalda þjóða þegar þrjár herstöðvar væru í landinu, og yfirráð okk- ar á því þar með skert, jafnvel Gunnar Thor- oddseníþing- ræðuísept- ember 1946. með herstöð í hjarta okkar eigin höfuðborgar. Málaleit- unin um herstöðvar af hálfu Bandaríkjanna var gersam- lega ósamræmanleg sjálf- stæði íslands. Og mín skoðun er sú, að til lítils hafi þá verið skilnaðurinn við Dani og EKKI KAU PA NiSSAN CHERRY Til lítils var mmmmmmmmmmmmmmmmi m þá skilnaður mmmmmmmmmmmmmmmmmrm við Dani Þrotlaus mmmmmmmmmmmmmn varðstaða

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.