Þjóðviljinn - 21.06.1984, Page 1

Þjóðviljinn - 21.06.1984, Page 1
mannlíf L4NDIÐ Fjala- kötturinn tæmdur Töluvert írafár greip um sig í gær er frétt birtist í einu dag- blaðanna um að verið væri að rífa Fjalaköttinn. Svo var þó ekki, heldur var verið að hreinsa gam- alt drasl úr húsinu og sagði Hörð- ur Runólfsson verkstjóri að það yrði annar samningur að rifa hús- ið en fór þó ekki leynt með að hann vildi „rífa þetta helv... drasl“, eins og hann orðaði það. Umhverfismálaráð Reykjavík- urbogar og samtökin Níu líf gerðu samþykkt um málið í gær en báðir þessir aðilar hafa átt fjölda funda um málið með Þor- keli Valdimarssyni, eiganda hússins, og borgarstjóra í sumar til að leita leiða til þess að húsið verði varðveitt. - GFr. Nokkrir úr stjórn Níu lífa, samtaka sem stofnuð voru í vor, til þess að fá Fjalakettinum bjargað, komu á vettvang í gær til þess að sjá hvað um væri að vera. Hér er Sveinn Einarsson fv. Þjóðleikhússtjóri að benda Herði Runólfssyni verk- stjóra á að húsið hefði bæði sögu- legt og menningarlegt gildi og ekki mætti rasa um ráð fram. Til hægri stendur Erlendur Sveinsson for- stöðumaður Kvikmyndasafnsins. Fyrlr ofan þá er efri hlutinn af gamla kvikmyndatjaldinu með upprunalegum skreytingum frá 1906, kannski elsta tjald sinnar tegundar í heiminum. Ljósm.: eik. Sjá bls. 2 Fálkaorðan Umdeild orðuveiting Grundfirðingar hneykslaðir á orðuveitingum vegna laxeldisstarfa mannlíf MEIEXSKAPUR Mannlíf heitir nýr efnisþáttur sem hefur göngu sína í Þjóðviljan- um í dag. I þetta sinn verður fjall- að um veiðar, bæði stangveiði og skotveiði. Sjá bls. 9-15 Orðuveitingin til Jóns Sveins- sonar fyrir laxeldisstörf hefur vakið mikla hneykslun meðal okkar Grundfírðinga sem höfum orðið að þola þessa hörmung hans fyrir augunum um árabil, sagði Ingi Hans Jónsson trésmið- ur og formaður bygginganefndar í Grundarfírði í viðtali við Þjóð- viljann. - Jón þessi er aðaleigandi lax- eldisstöðvar sem heitir Látravík hf. og það eina sem Grundfirð- ingar hafa fengið útúr þeirri starf- semi er 600 króna aðstöðugjald fyrirtækisins á ári hverju. Enginn Grundfirðingur hefur vinnu af þessu. Það koma einhverjir menn að sunnan hingað um helgar og slátra laxi, - rjúka síðan suður aftur. Það brann - Það byrjaði þannig að Jón keypti nokkrar jarðir og eitthvað af híbýlum. Ég held að þau hafi öll brunnið. Einhverjum mann- virkjum var hróflað upp við eldis- stöðvarnar en þau eru mjög óhrjáleg og dæmalaus sóða- skapur fylgir þessu. - Bygginganefnd staðarins hefur á annað ár reynt að fá manninn til að hreinsa til í kringum sig án árangurs. Ef ekki verður gjör- breyting á er ekki um annað að ræða en setja jarðýtu á allt sam- an. Deilur fyrir dóm Fyrri jarðeigendur höfðu myndað með sér veiðifélagið Lárósa sem leigir Látravík þessa aðstöðu. Margir í veiðifélaginu Ekki náðist samkomulag um nýtt fískverð á fundi yfir- nefndar verðiagsráðs sjávarút- vegsins í gærmorgun. Fulltrúar sjómanna og útvegsmanna óskuðu eftir frestun á fundi til að kynna sér betur gögn sem lágu eru óánægðir með tilhögun mála í tvo áratugi - og þeir hafa ekk einu sinni séð ársreikninga fyrir- tækisins. Það er haft eftir Jóni að 4 þúsund laxar komi úr eldisstöð- inni á ári. Nokkrir í veiðifélaginu hafa farið út í mál vegna deilna fyrir fundinum en oddamaður nefndarinnar Jón Sigurðsson for- stjóri Þjóðhagsstofnunar hefur boðað nýjan fund kl. 18.00 í dag. Greinilegt er að reyna á til þraut- ar að knýja fram nýtt fískverð fyrir helgi en á morgun heldur um eignarrétt sem staðið hefur í 10 ár í tíð þriggja sýslumanna. - Okkur Grundfirðingum finnst skrítið að svona hetjur fái Fálka- orðu, nema hún sé veitt til háð- ungar, sagði Ingi Hans að lokum. sjávarútvegsráðherra af landi brott í heimsókn til Sovétríkj- anna. „Það er ennþá frekar langt í land og við viljum fá að skoða þessi mál betur“, sagði Óskar Vigfússon formaður Sjómanna- sambandsins að loknum fundin- um í gær. „Það er ekki síður vandi í sjómannastétt en útgerð og menn verða að gera sér grein fyrir því.“ Talið er að oddamaður myndi að öllum líkindum meirihluta í ráðinu með seljendum og hækk- un á fiskverði verði um 10% sem er um helmingur þess sem út- gerðin þarf til að rétta sinn hlut. „Ég skal ekkert segja um hvað gerist, en batnandi mönnum er best að lifa“, sagði Óskar Vig- fússon. - Ig. Kaupfélögin 10.000 miljónir króna! AS venju voru á nýafstöðnum aðalfundi SÍS afhentar skýrsl- ur um rekstur kaupfélaganna á siðasta ári. Eru þær unnar af Hagdeild Sambandsins. Iskýrslunumkomm.a. framað heildarvelta þeirra félaga sem skýrslugerðin nær til var á síðasta 9.932,1 milj. kr. en á árinu 1982 var hún 5.720,7 milj. kr. Veltu- aukningin er þannig 74%. Skýrslumar sýna að 25 félög voru gerð upp með hagnaði sem samtals nam 44,2 milj. kr. Að hinu leytinu voru 13 félög gerð upp með halla alls að upphæð 34,3 milj. kr. í lok síðasta árs vom starfs- menn félaganna 3.613. - mhg. -óg. Fiskverðið Allt keyrt á fullu

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.