Þjóðviljinn - 21.06.1984, Blaðsíða 22

Þjóðviljinn - 21.06.1984, Blaðsíða 22
RÚV Útvarp kl. 20.30 Garður með gullregni Flutt verður útvarpsleikritið „Garður með gullregni" eftir enska leikrita- höfundinn Rachel Billington í þýðingu Jakobs S. Jónssonar. Efni leiksins er í stuttu máli þetta: Thomas Dinwiddy og Mary kona hans lifa regluföstu og heldur tilbreytingarlausu lífi, enda svo komið að hjóna- band þeirra er orðið lítið annað en nafnið tómt. Dag nokkurn gerast þó óvænt atvik sem verða til þess að rómantíkin tekur að blómstra á ný í samlífi þeirra. Leikendureru: Helga Bachmann, RóbertArnfinnsson, Guðrún Þ. Steph- ensen og Viðar Eggertsson. Leikstjóri er Árni Ibsen. Tæknimenn eru Þor- björn Sigurðsson og Áslaug Sturlaugsdóttir. Rás II - kl. 16.00 Kántrítónlist að westan og norðan Jóreykur að vestan, heitir þáttur Einars Gunnars Einarssonar og verður í honum fjallað um hin ýmsu verðlaun sem eru veitt í Ameríku fyrir kántrítón- list. Sagt verður frá því hverjir hafi hlotið verðlaun og fyrir hvað og leikin verða lög verðlaunahafa. Ennfremur verða leikin tvö lög með Dolly Parton og Sylvester Stallone úr myndinni Rhinestone, sem frumsýnd var í Bandaríkjunum fyrir um hálfum mánuði. Að síðustu getum við reiknað með því að fá að heyra lög af væntanlegri plötu Hallbjörns Hjartarsonar. RÁS 1 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. I bítið. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fróttir. 8.15 Veður- fregnir. Morgunorð- Jón Hjartartalar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Sumarið með Aðalsteini" eftir Trausta Ólafsson. Hö- fundur les (4). 9.20 Leikfimi. 9.30 Til- kynningar. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 10.00 Fróttir. 10.10 Veður- fregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 11.00 „Ég man þá tíð“ Lögfráliðnumárum. Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson. 11.30 „Örðugasti hjal- linn“ eftir Einar H. Kvaran. Guðrún Ara- dóttir les næst síðasta lestur. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fróttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar.Tónleikar. 14.00 „Endurfæðingin" eftir Max Ehrlich. Þor- steinn Antonsson les þýðingusina(16). 14.30 Á f rívaktinni. Sig- rún Sigurðardóttir kynn- ir óskalög sjómanna. 15.30 Tilkynningar. Tón- leikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónlelkar. Hindarkvartettinn leikur Kvartettía-mollop. 1 eftir Johan Svendsen/ Pierre Huybregts leikur píanólög eftir belgísk tónskáld. 17.00Fróttiráen8ku. 17.10 Sfðdegisútvarp. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dag- skrákvöldsins. 19.00 Kvöldfróttir. Til- kynningar. Daglegt mál. Mörður Árnason flytur. 19,50 Viðstokkinn. Stjórnandi: Gunnvör Braga. 20.00 Sagan: Flambards- setrið II. hluti, „Flugið heillar" eftir K.M. Peyton.SiljaAðal- steinsdóttir lýkur lestri þýðingarsinnar(13). 20.30 Leikrit: „Garður meðgullregniueftir Rachel Billington. LeikstjórúÁrnilbsen. Þýðandi: Jakob S. Jóns- son. Leikendur: Helga Bachmann, Róbert Arnfinnsson, Guðrún Stephensen og Viðar Eggertsson. 21.30 Listahátíð 1984: Bellmanskvöld með Fred Ákerström. HLjóðritunfrásíðari hlutavísnatónleikaf Norrænahúsinu, fimmtudaginn 7. þ.m. - Kynnir: Baldur Pálma- son. 22.15 Veðurfregnir. Fróttir. Dagskrá morgundags- ins. Orð kvöldsins. 22.35 Fimmtudagsum- ræðan. Stjórnandi: Ævar Kjartansson. 23.45 Fróttir. Dagskrárlok. RÁS 2 10.00-12.00 Morgunþátt- ur. Kl. 10.30. Innlendir og erlendir fróttapunktar úrdægurtónlistarlífinu. Uppúrellefu: Fréttagetr- aun úr dagblöðunum. Þátttakendur hringja í plötusnúð. Kl. 12-14: Símatímivegnavin- sældalista. Stjórnendur: Páll Þorsteinsson, Ás- geir T ómasson og Jón Olafsson. 14.00-16.00 Eftirtvö.Létt dægurlög. Stjórnendur: PéturSteinnGuð- mundsson og Jón Axel Ólafsson. 16.00-17.00 Jóreykur að vestan. Kántrl-tónlist. Stjórnandi: EinarGunn- ar Einarsson. 17.00-18.00 Gullöldin- Lög f rá 7. áratugnum. Vinsæl lög f rá árunum 1962til 1974 = Bítlatim- abilið. Stjórnendur: Bogi Ágústsson og Guð- mundur Ingi Kristjáns- son. SJÓNVARPIÐ Föstudagur 22. júní 10.00-12.00 Morgunþátt- ur. Kl. 10.00. (slensk dægurlög frá ýmsum tímum.KI. 10.25-11.00 —Viðtöl við fólk úr skemmtanalífinu og víðar að. Kl. 11.00- 12.00-Vinsældalisti Rásar-2 kynntur í fyrsta skipti eftirvalið semá sér stað á fimmtudögum kl. 12.00-14.00. Stjórn- endur: Páll Þorsteins- son, ÁsgeirTómasson ogJón ðlafsson. 14.00-16.00 Pósthólfið. Lesin bréf frá hlustend- um og spiluð óskalög þeirraásamtannarri léttri tónlist. Stjórnandi Valdís Gunnarsdóttir. 16.00-17.00 Jazzþáttur. Þjóðleg lög og jazzsöngvar. Stjórn- andi: Vernharður Linn- et. 17.00-18.00 í Föstudags- skapi. Þægilegur mús- íkþáttur í lok vikunnar. Stjórnandi:HelgiMár Barðason. 23.15-03.00 Næturvakt á Rás-2. Létt lög leikin af hljómplötum, íseinni parti næturvaktarinnar verður svo vinsældalisti vikunnarrifjaðurupp. Stjórnandi: Ólafur Þórð- arsson. (Rásir 1 og 2sa- mtengdar með veður- fregnumkl.01.00og heyrist þá f Rás-2 um allt land). SKÚMUR /Þaö er sama hvaö ég bóna þessar plöntur, þaö er alltaf jafn mikiö af skordýrum á þeim. ASTARBIRNIR ^Hvers vegna ertu 'X aö bóna þær? f Sjáðu til ef ein padda rennur út af blaði og brotnar, verða allar hinar æfar og flytja annað. DODDI Sjáðu Beta, eina ánægja dóttur þinnar er að skoða sjálfasigí spegli í BLÍÐU OG STRÍÐU FOLDA Hvað fannst þér skemmti legast í sjónvarpinu þegar þú varst Það var ekkert sjónvarp í þá daga! 1 WaR át -\t— 'V , ir i / X. M © Bulls Til hvers í fjáranum varstu þá lítill? yv' SVÍNHARÐUR SMÁSÁL 22 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 21. júní 1984

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.