Þjóðviljinn - 21.06.1984, Blaðsíða 18

Þjóðviljinn - 21.06.1984, Blaðsíða 18
ALÞÝÐUBANDALAGIÐ Alþýöubandalagið á Austurlandi: Ráðstefna á Hallormsstað 22.-24. júní Efni: Alþýðubandalagið og verkalýðshreyfingin (Þröst- ur Ólafsson. Stefnuskrá í endurskoðun (Steingrímur J. Sigfússon). Atvinnu- og byggðamál (Helgi Seljan og Hjörleifur Guttormsson). Dagskrá (drög): 23. júní (laugardagur): kl. 09-12: Skógarganga kl. 13.30-16: Framsöguerindi kl. 16.30-18: Umræður kl. 21 -24: Jónsmessuvaka. Þröstur Helgi 24. júní (sunnudagur): kl. 09-12: Starfshóþar kl. 13.30-16: Álit starfshóþa, umræður. Ráðstefnuslit kl. 16. Alþýðubandalagsfélagar og stuðningsfólk velkomiö. Takið fjölskylduna með í fagurt umhverfi. Pantið gistingu tím- anlega á Edduhótelinu, sími 97- 1705. Hittumst á Hallormsstað. - Stjórn kjördæmaráðs. Hjörleifur Steingrímur Alþýðubandalagiö í Kópavogi Sumarferð á Jónsmessu Sumarferð ABK í Veiðivötn verður farin 23. - 24. júní. Lagt verður af stað frá Þinghól kl. 9.00 á laugardagsmorgun (mæting kl. 8.30). Ekið verður um Þjórsárdal með viðkomu á Stöng. Gist verður í skála Ferðafélagsins í Veiðivötnum eða í tjöldum. Kostar gistingin í skála 130,- kr. á mann. Fjölbreytt dagskrá verður á kvöldvöku á laugardagskvöld og stýrir Elsa Kristjánsdóttir henni. Tarsan sér um undir- leikinn. Miðaverð er 600.- kr. Innifalið er fargjald og ein sameiginleg máltíð. Að öðru leyti hafa þátttakendur með sér nesti. Börn undir 12 ára aldri greiða aðeins 1/2 fargjald. Farmiðapantanir verða að hafa borist í síðasta lagi á miðvikudags- kvöld (í kvöld). Tekið verður á móti pöntunum hjá: Friðgeiri s. 45306, Sigurði Flosasyni, s. 40163 og Sigurði Hjartarsyni s. 43294. Þá verður skrifstofa ABK opin í dag, þriðjudag, frá kl. 18 -19. Síminn er 41746. Stjórn ABK. í DAG Almennir fundir á Austurlandi Alþingismennirnir Helgi Seljan, Hjörleifur Guttormsson og Steingrímur J. Sigfússon verða á almennum fundum á Austurlandi sem hér segir: Staðar- borg, Breiðdal, fimmtudaginn 21. júní kl. 20.30, Brúarási, Jökulsárhlíð, föstudaginn 22. júní kl. 20.30. Fundirnir eru öllum opnir. - Alþýðubanda- lagið. Alþýðubandalagið, Vestfjörðum Sumarferð Sumarferðin verður 30. júní og 1. júlí. Farið verður í Inn-Djúþið og gist við Dalbæ á Snæfjallaströnd. Kvöldvökustjóri verður Finnbogi Hermannsson. Verð kr. 900 fyrir fullorðna, hálft gjald fyrir yngri en 12 ára og frítt fyrir yngri en 5 ára. Þátttaka tilkynnist til umboðsmanna sem veita nánari uþplýsingar: Hólmavík: Rut Bjarnadóttir sími 3123, Bæjarhreppur: Björgvin Skúlason, Ljótunnarstöðum, A-Barð: Gísella Halldórsdóttir, Hríshóli, sími 4745, Barðaströnd: Einar Pálsson, Laugarholti, sími 2027, Patreksfjörður: Gróa Bjarnadóttir, sími 1484, Tálknafjörður: Steindór Halldórsson, sími 2586, Btldudalur: Halldór Jónsson, sími 2212, Þingeyri: Davíð Kristjánsson, sími 8117, Flateyri: Jón Guðjónsson, sími 7764, Súgandafjörður: Þóra Þórðardóttir, sími 6167, ísafjörður: Elín Magnfreðsdóttir sími 3938, Hallgrímur Axelsson, sími 3816 og Þuríður Pétursdóttir sími 4082, Bolungarvík: Gunnar Sigurðsson, sími 7389, Súðavík: Ingibjörg Björnsdóttir, sími 6957, Djúp: Ástþór Ágústsson, Múla, Reykjavik: Guðrún Guðvarðardóttir, sími 81333. Kjördæmisráð. 2. skógarferðin í Heiðmörk Mæting við bæinn Elliðavatn eða við skógarreitinn, sunnudaginn 24. júní kl. 13.30. Alþýðubandalagsfólk og aðrir félagar! Þetta er 2. skógarferðin í Heiðmörk í sumar. Sleppið löngum og leiðinlegum sunnudagsbíltúr og komið með fjölskyldunni í skógarfjörið. Takið með kaffi og meðlæti. Uppl. á skrifstofu ABR, s. 17500,og hjá Frey, s. 77825. Alþýöubandalagiö Noröurlandi eystra Sumarhátíð Sumarhátíð verður haldin 6. - 8. júlí á bökkum Smjörhólsár í Öxarfirði, N-Þingeyjarsýslu. Þeir sem hyggja á þátttöku, láti skrá sig sem fyrst hjá: Guðbjörgu Vignisdóttur, Kópaskeri s. 52128, Örlygi H. Jónssyni, Húsavík s. 41305 og 41803 eða Heimi Ingimarssyni, Akureyri s. 24886 eða 26621. Nánari upplýsingar um mótsstað og tilhögunar hátíðarinnar verða birtar síðar. - Stjórn Kjördæmisráðs. Vinningsnúmer í Vorhappdrætti ABR Vinningar nr. 1-3 sem voru ferðavinningar í leiguflugi með Samvinnuferð- um/Landsýn að verðmæti kr. 20 þús. hver, komu á miða nr. 64, 2610 og 5090. Vinningar nr. 4-6 sem eru ferðavinningar í leiguflugi með Samvinnuferðum/Landsýn að verðmæti kr. 15 þús. hver, komu á miða nr. 33, 163 og 3436. Vinninga skal vitja á skrifstofu Alþýðubandalagsins að Hverfisgötu 105. FLÓAMARKAÐURINN Ég heiti Óli og mig vantar hjól fyrir 10 til 12 ára. Upplýsingar í símum 20991 og 31841 í hádeginu og á kvöldin. Til sölu Pioneer hljómtækjasamstæða með timerog monster köplum. Upplýsing- ar í síma 36806. Til sölu gamalt orgel á vægu verði, þarfnast viðgerðar. Sími 18959. Vantar ábyggilegan ungling til að gæta 15 mánaða stúlku 4-6 tíma á dag. Upp- lýsingar í síma 10686 fyrir hádegi. Til sölu stór gamall ísskápur í góðu lagi, einn- ig hvítur vaskur, Kitchenaid hrærivél og gamall klæðaskápur. Selst ódýrt. Upplýsingar í síma 35744. 26 ára gamall maður óskar eftir kvöld- og helgarvinnu, er vanur vélaviðgerð- um. Sími 78143. Af sérstökum ástæðum vantar2ja mánaða Síamskettling gott heimili. Upplýsingar í síma 53947. 2 háskólanemar og ársgamalt barn óska eftir 3ja her- bergja íbúð. Upplýsingar í síma 14336 e.kl. 18. Barnapössun 13 til 15 ára stúlka óskast til að gæta árs gamallar stúlku í sumar frá kl. 8 til 13. Vinsamlega hringið ísíma 13658. Tuskumottur Til sölu tuskumottur. Breidd allt að 75 sm, lengd eftir pöntun. Margir litir, gott verð. Upplýsingar gefur Berglind í síma 39536. Til sölu 4 lítið slitin Trabant sumardekk (5,20 x 13). Sími 13658. Barnagæsla Hlst vön stúlka óskast til að gæta tveggja stráka 5 og 6 ára í júlí og seinni part ágúst. Upplýsingar í síma 43763 e.kl. 13 og á kvöldin. Saab 96 ’72 Vil selja gamla góða Saabinn minn. Skoðaður ’84. Sími 79248 á kvöldin. Ferðafélagi óskast 24 ára stúlka óskar eftir ferðafélaga til sólarlanda seinni hluta ágústmánað- ar. Svar sendist auglýsingadeildinni fyrir 25. júní merkt „Ferðafélagi". 2 bindindismenn óska eftir haldgóðri íbúð með eldhús- krók í 3 mánuði eða lengur. Upplýs- ingar í síma 18959. Til leigu herbergi til geymslu á húsgögnum eða hreinlegri vöru, upphitað og hreint. Á sama stað er til sölu 3 ensk- ar ferðakistur, 10 mz gólfteppi, sófa- borð og fataskápur. Upplýsingar í síma 81455. Dúlia Heimasaumaðir trúðar. Skór frá kr. 40, ungbarnagallar frá kr. 40, 20 kr. fatakarfan. Þunnir sumarjakkar frá kr. 80, buxur frá kr. ca. 60. Margt, margt fleira, mikið úrval af ódýrum sumar- fötum á 0-10 ára. Opið virka daga frá kl. 1 til 6 og á laugardögum frá kl. 10.30 til 12.30. Sími 21784. Tek einn- ig vel með farin föt í umboðssölu. Dúllan, Snorrabraut 22. Húsgögn Til sölu ársgömul húsgögn frá Ikea. 2 Sjöbo stólar, seljast báðir á því verði sem einn nýr kostar, 4 Billy bókahill- ur, hnotubrúnar. Einnig kommóða með 6 skúffum, lítið borö og lítil hillu- samstæða. Upplýsingar í síma 26849. íbúð óskast 3 stúlkur að norðan vantar 4ra her- bergja í búð í Reykjavík. Upplýsingar í síma 40541 e.kl. 6. Bifreiðastjóri með meirapróf óskast Þarf að vera mjúkhentur og þolin- móður við aldurhnigna Scaníu 76. Upplýsingar í síma 43203 e.kl. 20. Óska eftir reiðhjóli fyrir fullorðinn, einnig regn- hlífarkerru og barnastól á hjól. Sími 37413. Til sölu stórt hjónarúm úr furu ásamt nátt- borðum, einnig svefnbekkur úr Ijósri eik. Á sama stað er til sölu Subersan Ijósabekkur. Upplýsingar í síma 42485 eða 46418. Á Snorrabraut 22 er sniðug barnafataverslun. Sími 21784. Opið frá kl. 1 til 6 og á laugar- dögum frá 10.30 tll 12.30. íbúð óskast strax Óska eftir að leigja 2ja herbergja íbúð frá 1. júlí nk. helst miðsvæðis í Reykjavík. Reglusemi og öruggum mánaðagreiðslum heitið. Upplýsing- ar í síma 82552. Hvernig er þetta eiginlega? Getur enginn selt mér ódýra ferð til Stokkhólms um Jónsmessuna? Sími 18396. Takk. 2 bráðskemmtilegir hvolpar, Golden Retriever blending- ar, fást gefins. Upplýsingar í síma 99- 6905. Herbergi til leigu á Hraunteig, með aðgang að snyrt- ingu, eldhúsi og stofu. Upplýsingar í síma 37152 e.kl. 17. Herbergi óskast til leigu í sumar fyrir 28 ára gamlan karlmann. Upplýsingar í síma 11653. Orðsending Stelpur, ekki klípa Össur, þið vitið hvað hann er viðkvæmur. _ „ NONNI KJOSANDI „Góðar fréttir, Nonni minn. Þú greiðir skatta í aö „Nei, þetta er fiskurinn. Púttið var miklu lengra!" minnsta kosti eitt ár í viðbót“. KR0SSGÁTAN Lárétt 1 hæðir 5 kná 6 spíra 7 vatnasfall 9 útlimir 12 bönd 14 mánuður 15 sár 16 glaðar 19 spil 20 skrafa 21 blautir Lóðrétt 2 þannig 3 flakka 4 risa 5 gust 7 ánægður 8 einn 10 naglar 11 þolandi 13 planta 17 púka 18 leiði Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 æfur 4 sópa 6 örk 7 háls 9 efla 12 ötull 14 egg 15 áll 16 umlar 19 fæða 20 gáta 21 undið Lóðrétt: 2 frá 3 röst 4 skel 5 pól 7 hverfi 8 lögðu 10 fláráð 11 alltaf 13 ull 17 man 18 agi 18 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 21. júni 1984

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.