Þjóðviljinn - 21.06.1984, Blaðsíða 16

Þjóðviljinn - 21.06.1984, Blaðsíða 16
I GEGNUM LINSUNA ÞJódbúningurinn hæfir á Þjóðhátíðardaginn. Ljósm. Loftur. f mannhafinu er gott að fá að setjast á háhest og njóta útsýnisins. Ljósm. Guðm. Sv. Æi, það er óttalegt vesen að klæðast svona búningi. Ljósm. ÁB Mannlífid er margbreytilegt. Þjóðviljamenn brugðu linsu fyrir auga á Þjóðhátíðardaginn eins og margir aðrir landsmenn ogfestu áfilmu það semfyrir bar. Við látum hérfljóta með nokkrar myndirsem teknar eru í Reykjavík og á Akureyri. Á Andrés Önd hér einhvern hlut að máli? Ljósm. Loftur. 16 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 21. júní 1984

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.