Þjóðviljinn - 21.06.1984, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 21.06.1984, Blaðsíða 13
a sloki? Gömul staðbundin heiti á sjóbirtingnum Urriði sem hrygnir í fersku vatni en leitar til hafs til að vaxa og fitna er á nútímamáli kallaður sjóbirtingur og sú nafngift er við lýði um allt land. En áður fyrri voru til önnur staðbundin nöfn á þessum merka fiski. Jökulfirð- ingar kölluðu hann til dæmis sloka meðan nafnið laxbróðir var notað yfir stóra sjóbirtinga á Suðumesjum. Sunnlendingar köiluðu hann grálax og á Austfjörðum nefndu menn hann hængsilung. Birtingur var jafn- framt heiti sem gekk nokkuð víða, og í dag er hann oft nefndur sjóurriði meðfram sjóbirtings- nafninu. Ferðatæki GF5454 2x4, 8W.AC/DC, FM stereo, SW/MW/LW. Sjálfvirkur lagaleitari. Verð kr. 8.135,00 stg. QT37 með lausum hátölurum. 2x6W, AC/DC FM stereo, SW/MW/LW. Sjálfvirkur lagaleitari „Metal“ „Dolbý". Fæst í 4 litum. Verð kr. 11.295,oo stg. BmSmSk ffilÍSÍil GF4747 2x3, 4W, AC/DC, FM stereo, SW/MW/LW. Sjálfvirkur lagaleitari „Metal" Verð kr. 6.130,00 stg. GF4949 2x4, 8W, AC/DC, FM stereo, SW/MW/LW. Sjálfvirkur lagaleitari. Verð kr. 6.600,00 stg. QT12 straumlínulagað, létt og meðfærilegt stereo ferðatæki. Fæst í 4 litum. 2x4, 4W, AC/DC, FM ster- eo, LW/MW/SW. Þyngd aðeins 2 kg. Verð kr. 7.495,00 stg. Beint í markH HUOMBÆR HUOM*HEIMILIS*SKRIFSTOFUTÆKI HVERFISGÖTU 103 SÍMAR 25999 & 17244 Auglýsing um skoðun léttra bifhjóla í lögsagn arumdæmi Reykjavíkur Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur Föstudagur 25. júní R- 1 til R- 300 26. júní R- 301 til R- 600 27. júní R- 601 til R- 900 28. júní R- 901 til R-1200 29. júní R-1201 og yfir Skoðunin verður framkvæmd fyrrnefnda daga við bifreiðaeftirlitið að Bíldshöfða 8, kl. 08:00 til 16:00. Sýna ber við skoðun að lögboðin vátrygging sé í gildi. Tryggingargjald ökumanns og skoðunargjald ber að greiða við skoðun. Skoðun hjóla sem eru í notkun í borginni en skrásett eru í öðrum umdæmum ferfram fyrr- nefnda daga. Vanræki einhver að koma hjóli sínu til skoð- unar umrædda daga, verður hann látinn sæta sektum samkvæmt umferðarlögum og hjólið tekið úr umferð hvar sem til þess næst. Þetta tilkynnist öllum sem hlut eiga að máli. 19. júní 1984 Lögreglustjórinn í Reykjavík Fræðsluskrifstofa Vestfjarðaumdæmis auglýsir eftirtalin störf: Sálfræðings, æskileg reynsla af starfi við grunnskóla. Sérkennslufulltrúa, verksvið: Umsjón og skipulagning sérkennslu og stuðnings- kennslu í umdæminu. Reynsla ásamt fram- haldsmenntun mikilvæg. Kennslufulltrúa. Til greina kemur að ráða í þetta starf, sem felst í almennri ráðgjöf til skólamanna um kennsluhætti og kennslu- gögn. Vísir að gagnamiðstöð er í uppbygg- ingu á Fræðsluskrifstofunni. Haldgóð kennslureynsla er nauðsynleg, framhalds- menntun í kennslufræðum æskileg. Sérkennara vantar auk þess til starfa við Grunnskóla ísafjarðar og enn eru nokkrar stöður kennara lausar í grunnskólum í um- dæminu. Umsóknir sendast Fræðsluskrifstofu Vest- fjarðaumdæmis, Hafnarstræti 6, 400 ísa- fjörður, fyrir 15. júní nk. Upplýsingar gefur fræðslustjóri, Pétur Bjarnason í síma 94-3855 (skrifstofa) og 94- 3685 (heima). Fræðslustjóri Vestfjarðaumdæmis FAGVERK S/F Verktakafyrirtæki Sími 26098 1. Sprunguviðgerðir með bestu fáanlegum efnum. Efni þessi standast vel alkalísýrur og seltu, hefur mikla teygju og góða viðloðun. 2. Gerum við steyptar þakrennur og berum í þær þéttiefni. 3. Þök: Tökum að okkur allar viðgerðir og breytingar á þökum, þéttum bárujárn, skiptum um járn o.fl. (erum með mjög gott þéttiefni á slétt þök). 4. Gluggar: Sjáum um allar viðgerðir og breytingar á gluggum. Kíttum upp glugga, setjum opnanleg fög, gler- ísetningar o.m. fleira. 5. Málning: Önnumst alla málningarvinnu utan húss sem innan. Ahersla lögð á vönduð vinnubrögð og viðurkennd efni, viðráðanleg kjör og góða þjónustu. Komum á staðinn, mælum út verkið, sýnum prufur og send- um skriflegt tilboð. Vinsamlegast pantið tímanlega í síma 26098. - Geymið auglýsinguna - Tkarus Svo skal böl bœta MEGAS TOLLI KOMMI BRAGI gramm Laugevegur 17 Slmi 12040

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.