Þjóðviljinn - 28.06.1984, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 28.06.1984, Blaðsíða 14
ATVINNULÍF Bjarni Júlíusson í Papey: Sokkur á fjórum mínútum „Viö skröltum viö þetta hér fimm manneskjur, en við fá- um ekki friö til þess aö halda uþpi atvinnu því innfluttur varningur frá Efnahags- bandalögunum er tollfrjáls og hægt að flytja hingað inn hræ- ódýra vöru trá Asíu, þar sem börn þræla kauplaust í verks- miöjunum. Sú vara er oft miklu lélegri en okkar, en fólk veltir því ekkert fyrir sér. Bjarni Júlíusson er meðeigandi og framkvæmdastjóri Sokka- verksmiðjunannar Papey í Reykjavík og er heldur óhress með það hversu illa gengur að selja Islendingum íslenska vöru. „Ég hef heyrt og veit þess dæmi, að Norðmenn og Danir spyrja alltaf fyrst eftir því hvort varan sé framleidd í þeirra eigin landi og IÐUNNA R-PE YSUR íslensk framleidsla > iy a. Prjónastofan Udtrntv Seltjarnarnesi. Sumarpeysur í tískulitum „Tékkar eru mjög flinkir við að smíða sokkavélar". Bjarni Júlíusson í vélasalnum, en hver vél prjónar sokk á rúmlega 4 minútum, nema sú hraðvirkasta, sem pjónar á 2 mínútum. (Ljósm. -eik-) kaupa ekki annað. Pað eru til ódýrari sokkar en þeir sem við framleiðum, en þeir eru þá miklu lélegri - búnir eftir daginn jafnvel. Það fást hér jafn vandaðir sokkar erlendir og við framleiðum, en þeir eru þá nokkru dýrari en okkar. íslenska framleiðslan á sokkum hefur að- eins um 40 prósent af sokkasölu í landinu, en t.d. í Bretlandi og Bandaríkjunum er innlend fram- leiðsla með 95%. Samningarnir við EFTA koma þannig út að þeir eru íslenskum iðnaði stórhættulegir. Meðan eitthvað er frmleitt hér er sams konar innfluttur varningur seldur án tolla, en um leið og fram- leiðsla á vörunni hættir hér leggst á hana hár tollur og þá stórhækk- ar varan í verði. Þetta er rangsnú- ið og kemur illa við íslenskan iðn- að. Ef íslenskur iðnaður leggst nið- ur, eins og mér sýnist stefna í, þá veit ég ekki á hverju eða hvernig við eigum að lifa í þessu landi." „Ljúfur draumur í tíni frá Ceres.“ UPRSKRIFTIR VORBLAÐIÐ KOMIÐ Prjón'iö sjálf- það boigpr sig 'timSfvðancl Sími 29393. “ Pósthólt 24 210 GARÐABÆ Afgreióum einangmnar pfast a Stór Reykjpvikuri svœó*ó frá mánudegi föstudags. Afhendum vömna á byggingarst vióskipta , mönnum að kostnaðar lausu. Hagkvœmt og greiðsluskil málar við flestra hœfi. einangmnar ■iplastið Aörar ' framkiösluvörur j pipueinangrun | og skrufbutar orgarplast I h f Borgarncti | iimi 91 nro kvöld og helganimi 93 7355 14 SÍÐA - ÞJÓÐVIUINN Fimmtudagur 28. júni 1984

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.