Þjóðviljinn - 19.07.1984, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 19.07.1984, Blaðsíða 14
LANDIÐ UorumErhíng hF DAtSHRAUNI U PÓSTHÓLF 283. HAFNARFIROt ■^SÍMI 5 3588 FAGVERK S/F Verktakafyrirtæki Sími 26098 1. Sprunguviðgerðir meö bestu fáanlegum efnum. Efni þessi standast vel alkalísýrur og seltu, hefur mikla teygju og góöa viöloðun. 2. Gerum við steyptar þakrennur og berum í þær þéttiefni. 3. Þök: Tökum aö okkur allar viðgerðir og breytingar á þökum, þéttum bárujárn, skiptum um járn o.fl. (erum með mjög gott þéttiefni á slétt þök). 4. Gluggar: Sjáum um allar viðgerðir og breytingar á gluggum. Kíttum upp glugga, setjum opnanleg fög, gler- ísetningar o.m. fleira. 5. Málnings Önnumst alla málningarvinnu utan húss sem innan. Áhersla lögð á vönduð vinnubrögð og viðurkennd efni, viðráðanleg kjör og góða þjónustu. Komum á staðinn, mælum út verkið, sýnum prufur og send- um skriflegt tilboð. Vinsamlegast pantið tímanlega í síma 26098. - Geymið auglýsinguna - LATIÐ FAGMENN VINNA VERKIÐ .s—Sprungu- og þak» Gerum föst verðtilboð yður að kostnaðarlausu án skuldbindinga af yðar hálfu. Upplýsingar í símum (91) 666709 þétting Söluskattur Viðurlög falla á söluskatt fyrir júní mánuð 1984, hafi hann ekki verið greiddur í síðasta lagi 5. þ.m. Viðurlög eru 4% af vangreiddum söluskatti fyrir hvern byrjaðan virkan dag eftir eindaga uns þau eru orðin 20%, en síðan reiknast dráttarvextir til viðbótar fyrir hvern byrjaðan mánuð, talið frá og með 16. ágúst. Fjármálaráðuneytið, 16. júlí 1984. Heiðurskaffisamsæti Fyrrverandi námsfólk frá Minnesota og vinir Björns Björnssonar ræðismanns og fjöl- skyldu halda þeim kaffisamsæti að Hótel Borg mánudaginn 23. júlí kl. 4-6. Mætum öll. Bolungarvík Menn eru að minnka við sig Stöðnun í byggingarframkvœmdum á ísafjarðarsvœði eftir blómaskeið, - en JFE er hvergi banginn og byggir við Bygg- ingarþjónustuna. Skatthæsti einstaklingur á Vestfjörðum er Jón Friðgeir Einarsson, brosmildurog mikill vexti. HannáJFE- Byggingarþjónustuna í Bol- ungarvík, og erauðvitað sonur Einars Guðfinnssonar. Stærsta byggingarfyrirtæki á Vestfjörðum, Jón? Það er líka talsvert spurt um leiguhúsnæði, ég á tíu íbúðir fyrir starfsmenn og er oft spurður um leigu á þeim. - Ég á þetta fyrirtæki einn og ekkert annað. Útgerðin, fisk- vinnslan og verslunin - það má segja aðþettasé svona allt undir einum hatti, eldri bræðurnir sjá um það. - Ég er að byggja hérna við hliðina, þriggja hæða nýbyggingu með jarðhæðartengingu við gamla húsið, það er fyrir verslun- ina, og þar verður húsgagna- deildin sem byrjaði fyrir tveimur árum. En maður veit ekki hvað fram- undan er. - Jú, það er sennilega rétt. Þetta byrjar 1956 með trésmiðju, núna er hér plasteinangrunar- verksmiðja, byggingarvöru- verslun með húsgagnadeild, og verktakastarfsemi, rafdeild þar og málarar. Tæplega fjörutíu í starfi, mest iðnaðarmenn. Við höfum auðvitað byggt mest hér í Bolungarvík en verið töluvert á öllu ísafjarðarsvæðinu, raðhús og blokkir fyrir ísafjarð- arbæ, erum að klára Mennta- skólann þar núna, og svo hefur verið byggt mikið fyrir sjávarút- vegsfyrirtækin, nú þarf til dæmis að endurbyggja vegna rækjunn- ar. - En þetta er að minnka, það er minna að gera í íbúðarhús- næði, bara smávægilegt hér í bænum, og ef til vill er bæjar- stjórnin ekki nógu opin fyrir þessu. - Samdráttur, jú óneitanlega höfum við orðið varir við slíkt, það er lítið byggt miðað við það sem verið hefur. Hér í Bolungar- vík hefur fjölgað nokkuð mikið þangaðtil í fyrra að þetta stendur í stað. Menn hafa verið vanir að byggja stórt hér, en það er að breytast, af ýmsum ástæðum, til dæmis vegna verðtryggingar á lánum og útaf miklum orku- kostnaði, - menn vilja selja þess- ar stóru eignir og minnka við sig. Trésmiðir - Húsbyggjendur Hin frábæra v-þýzka SS9S3 trésmíðasamstæða fyrirliggjandi Staðgreiðsluverð kr. 31.200. Greiðsluskilmálar. Samanstendur af 10 tommu afréttara, 5 tommu þykktarhefli og 12 tommu hjólsög. Auk þess er hægt aö bæta viö vélina fræsara, bor, rennibekk, slípiskífu og bandsög. Því er vélin ekki aðeins til heimilisnota eöa föndurs, heldur ákjósanleg við alla létta, almenna trésmíöavinnu. Vélin er knúin 2ja hestafla einfalsa mótor. Verzlunin Laugavegi 29, Símar 24320 - 24322 24321 -

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.