Þjóðviljinn - 19.07.1984, Blaðsíða 15
LANDÐ
Að vonum ber báta oft á góma við ísafjarðardjúp, bæði þá sem nú er
dembtá dýpstahaf og líkaþásem eittsinnvoru og hétu.Á túninu á
Garðstöðum, næsta bæ við Ögur, stendur báturinn Kristján og býður
fullnaðarviðgerðar; Steingrímur bóndi Pétursson er þó ekki viss um að
klára hann. Kristján er smíðaður 1941 og er einn af síðustu heillegu
bátum með Falslagi, sem einkennist af sveigju á öllum flötum. Smiður-
inn var Jakob Falsson, þess sem bátslagið dregur nafn af. Þetta lag
var einkenni á Bolungarvíkurbátum fyrir stríð, - kallaðir rimlapungar af
öfundarmönnum.
Engir lómar barðir
Guð er þríeinn. Þrennt er ó-
teljandiá íslandi. Þrírlómar barð-
ir reglulega: bændabarlómurinn,
útgerðarbarlómurinn og innan-
landsflugsbarlómurinn. Þarsem
Flugleiðum sleppir taka þó aðrir
við og bera sig jútakk bara vel: til
dæmis flugfélagið Ernir fyrir
vestan, kennt við hið reisulega
fjall milli Skutulsfjarðar og Arn-
ardals. Félagið er fimmtán ára, á
tvær vélar, Piper Aztek (5
manna) og Titan (10 manna), og
flýgur daglega frá ísafirði til Súg-
andafjarðar til Holts við Flateyri,
til Þingeyrar til Bfldudals til Patró
og aftur á ísafjörð. Þar að auki
tvisvar í viku á Ingjaldssand í
Önundarfirði en þangað er ekki
greiður nema flugvegur. Póstur,
vörur og fólk.
Þessutan eru stunduð leiguflug
fyrir allskonar ferðalanga hvert á
land sem vill. Sumir nota áætlun-
arflugið til að kynnast Vest-
fjarðakjálkanum úr lofti, og kost-
ar tæpan níuhundruðkall, það
hefst strax og morgunvél Flug-
leiða lendir á ísó. Hörður Guð-
mundsson flugmaður er helsti
forkólfur og eigandi en auk hans
eru þrír starfsmenn á launaskrá
Ernis.
RÍKISSKIP
Sími:28822
BROTTFARARDAGAR
FRÁ REYKJAVÍK:
Alla f immtudaga austur,
alla þriðjudaga vestur og norður,
annan hvern laugardag vestur og norður.
A.
VELALEIGA -
VERKTAKAR
STEYPUSÖGUN MÚRBROT
KJARNABORUN SPRENGINGAR
-Fyrir dyrum og gluggum — raufar v/lagna —
þennslu- og þéttiraufar — malbikssögun.
Steypusögun — Kjarnaborun fyrir öllum lögnum
Vökvapressur í múrbrot og fleygun
Sprengingarí grunnum
LEIGJUM ÚT ALLSKONAR TÆKIOG ÁHÖLD
Borvélar Hjólsagir Juðara
Brotvélar Naglabyssur og margt, margt fleira. 0
Viljum vekja sérstaka athygli á tækjum fyrirmúrara:
Hrærivélar - Vibratorar - Vikurklippur - Múrpressur í röppun
Sendum tæki heim efóskað er
Förum um allt land — Fljót og góð þjónusta — Þrifaleg umgengni
BORTÆKNI SF
1392-6700
VELALEIGA - VERKTAKAR
NÝBÝLAVEGI 22 - 200 KÓPAVOGI SÍMAR: 46980-46899
Upplýsingar & pantanir i simum: 46899-46980-72460 frá kl. 8 - 2^00