Þjóðviljinn - 29.08.1984, Page 11

Þjóðviljinn - 29.08.1984, Page 11
MANNLIF Grímur Leifsson kominn um borð í Mánárbátinn. Mynd: -eik. héraðið, sýndar verða videó- myndir, sem tengjast ferðamál- um o.fl. Sigurður Hallmarsson er ekki aðeins landskunnur leikari held- ur einnig listmálari. Hann verður þarna með málverkasýningu. Verður hún líklega það fyrsta, sem mætir augum þeirra sýning- argesta, sem leið sína leggja í sal- arkynni Húsvíkinga og er mjög við hæfi. Þarna verða líka gamlar og nýjar myndir frá Húsavík. Sjálfur er Grímur svo þarna með sólarlampa, sem hann hóf að framleiða fyrir tveimur árum. Segist halda að hann sé sá eini, sem framleiðir sólarlampa hér- lendis. - En svo skuluð þið reyna að hitta hann Hauk Halldórsson. Hann er hönnuður sýningar okk- ar og þar vorum við heppnir, skal ég segja þér. Og við hittum Hauk þar sem hann var að koma fyrir skjaldar- merki Húsvíkinga. Þetta reyndist þá vera Haukur sá, sem mestar hefur mæturnar á tröllunum, þeim þjóðlega kynstofni. Hann segist hafa byrjað að undirbúa sýninguna í lok júnímánaðar og starfað meira og minna að því síð- an. - Við höfum útbúið sérstakt spil fyrir sýninguna, segir hann. - Nefnist það hexoman og er allt byggt upp á sexstrendingum, hel- víti magnað. Ef gestir kaupa eitthvað þá fá þeir spilið í kaupbæti en geta líka fengið það keypt eitt og sér. Og svo verðum við þarna með speglasal. Þarget- ur fólk séð sig frá öllum hliðum, a.m.k. útvortis. Ætli hann gefi bara nokkuð eftir Speglasalnum í Versölum? -mhg lað nýjasta á heimilstölvumarkaðnum, því þar eru einir 4 aðilar með stóra sýningarbása. af fólki sem vill spreyta sig á tölvuleikjum sem þar eru á hverjum skjá. Ljósm Atli. í ÁTTA UTUM BEYGT þVERT Á BÁRU e&a BEINT í HVAÐA LENGD SEM VERA SKAL ÚTSÖLUSTAÐIR UM ALLT LAND VÍRNET" BORCARNESI - SÍMI 93 7296 Hjá okkur færðu öll tæki og efni til logsuðu og rafsuðu. Við bjóðum aðeins viðurkenndar, vandaðar vörur. ítf Sænska gæðamerkið GASMÆLAR margar gerðir. Fyrir Acetylen, Oxygen, Kolsýru, Argon Blandgas og Própan. LOGSUÐUTÆKI til iðnaðar- og tóm- stundastarfa. Mjög hentugttil nota við allskonar viðgerðir og nýsmíðar t.d. í landbúnaði. Mjög meðfærileg tæki. WALLIUS VANDAÐAR RAFSUÐUVÉLAR Marg- ar gerðir. Transarar, jafnstraumsvélar og Mig Mag vélar. Hentugartil nota í smiðjum og á verkstæðum. Litlar vélar til tómstundastarfa sem stórar iðnaðarvélar. Gott verð. FtAFSUÐUVÍR margar tegundir. Pinnasuðuvír og vír á rúllum. Hátt í 40 tegundir. Munið leiðbeiningaþjónustuna. Ráðgjöf fagmanna á staðnum. Sendum gjarnan í póstkröfu. Grensávegi 5 Símar 84419 og 84016 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 11

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.