Þjóðviljinn - 29.08.1984, Side 16

Þjóðviljinn - 29.08.1984, Side 16
MANNLIF Við höfum nú tekið að okkur umboð á íslandi fyrir stórfyrirtækið RICHARD KLINGER. RICHARD KLINGER er einn stærsti og virtasti framleiðandi kúluloka í heiminum í dag og eru verksmiðjur nú starfræktar í 12 þjóðlöndum Gæði kúlulokanna frá KLINGER eru allsstaðar viðurkennd og með háþróaðri framleiðslutækni hefur KLINGER tekist að sameina hámarksgæði og lágt verð. Okkur er því mikil ánægja að geta boðið þessa úrvalsloka og munum við kappkosta að eiga jafnan til á lager allar algengar gerðir af KLINGER kúlulokum. Heildsala Smásala Allt til pípulagna Burstafell Byggingavöruverslun Bíldshöfða 14 Sími38840 Ásta Henriksdóttir og Lára Stefáns- dóttir túlka útflutningsvörur Glits og Víðis. Mynd-eik. Heimilið Blikksmiðjan Sörli hf a\\s ^ ,0\6# , & & o.y'9 Blikksmiðjan Sörli hf Hvolsvelli - Símar 99-8396/8196 Látbragðs- leikur um húsmuni Borðbúnaður, skrautmunir og hús- gögn túlkuð af ballettdönsurum. Listdansarar frá Þjóðleikhús- inu túlka vörurnar sem sýndar eru í sameiginlegum bás Glits og trésmiðjunnar Víðis í Laugardals- höllinni. Dansararnir Ásta Hen- riksdóttir og Lára Stefánsdóttir munu sýna látbragðsleik f um 10 mínútur á hverjum klukkutíma. Glit kynnir nýjungar í borð- búnaði og listmunum. Þar er að finna nýtt matar- og kaffistell sem hannað er af Eydísi Lúðvíksdótt- ur með útflutning í huga. „Ég teiknaði settið í vor og nú er það að koma beint úr ofninum. Vonandi verður það allt komið áður en sýningin hefst. Það hefur verið mjög skemmtilegt að fylgj- ast með því verða til,“ sagði Eydís sem er listráðunautur og hefur unnið í Gliti í 5 ár. Stellið er selt á lágu verði á sýningunni meðan verið er að kynna það og greiðslukjörin með eindæmum góð. Stórar kaffikrúsir fyrir koff- ínneytendur sem helst vilja 3 bolla í einu kosta t.d. 150 krónur. Trésmiðjan Víðir hefur nýlega samið við svissneska aðila um sölu á „SALIX“ húsgagnalínunni sem þegar hefur verið framleidd fyrir Bandaríkjamarkað í eitt ár. Haukur Björnsson hjá Víði sagði Þjóðviljanum að nú muni þeir leitast við að geta einnig annað íslenskum markaði. -jp f' STAÐARNEM! ÖIl hjól eiga að stöðvast algerlega áðuren y að stöðvunarlínu ^erkomið. SUMARUTSALAN HAFIN

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.