Þjóðviljinn - 09.12.1984, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 09.12.1984, Blaðsíða 5
Við Þórhergur T- eftir Gy/fa Grönda/. Margrét Jóns- dóttir, ekkja Þórbergs Þórðarsonar, rifjar upp minningar sínar á fjöriegan og hispurs/ausan hátt. Hún segir m.a. frá bernskudögum, ástamálum, du/rænni reyns/u og sambúð þeirra Þórbergs í meira en fjörutíu ár. Sjosja T Enn eittmeistaraverkeftirnóbelsskáld- ið Isaac Bashevis Singer. „Sjosja'1 gerist í Varsjá og eins og áður hjá Singer er örlögum fó/ks og aðstæðum lýst af sannri sni/ld. Þýðandi er Hjörtur Pálsson. Hátt uppi T - fyrsta bók Bryndísar Schram. Átta flugfreyjur segja frá ólíkri lífsreynslu: Edda Guðmundsdóttir, Elínborg Óla- dóttir, Erna Hjaltalín, Gerða Jónsdóttir, Ingigerður Karlsdóttir, Oddný Björgólfs- dóttir, Kristín Snæhó/m og Christel Þorsteinsson. Æ7 ^ b/fr ■ iaNDNEMANNA ftÓBÍKl UIDUINV Hvadábamið að heita? r- eftir Karl Sigurbjörnsson. Hvaða gjöf gefum við barni okkarsem er varanlegri en nafn- ið? í bókinni eru um 1500 nöfn, gerð grein fyrir merkingu þeirra og fjallað um lög og siðvenjur, sem varða nafngjöfog skírn. Falleg bók með fjölmörgum myndum. Bær landnemanna JÞett^^jöUabókiníflokknum „Láru bækurnar" eftir Láru Ingalls Wilder (Húsið á s/étt- unni). Prýdd mörgum teikningum og þýðandi er Óskar Ingimarsson. T - eftir Robert Ludlum. Önnur bókin á ís/ensku eftir þennan vinsæla spennusagnahöfund. - Bók sem lesin verður í einni /otu, - spennan stígur jafnt og þétt frá fyrstu síðu til hinnar öftustu. Gissur Ó. Er/ingsson þýddi. SETBERG FREYJUGÖTU 14 iireajrtgaw

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.