Þjóðviljinn - 05.09.1985, Side 10

Þjóðviljinn - 05.09.1985, Side 10
HÚS OG INNBÚ Þegar um hellulagningu er aö ræða er sandur lagður ofan á grúsina, þeim mun betur sem til hefur tekist við jöfnun hennar þeim mun minna þarf af sandi og þess þá þetra. Bjarni og Guðlaugur við hellulagningu við Árbæjarskóla. Ljósmyndari:- sig. Frágangur lóða Óaðskiljanlegur hluti húsbyggingar Bjarni Þóröarson verktaki tekinn tali Við Guðlaugur Valgeirsson hófum starfsemi BG- Verktaka í fyrravor, verk- svið fyrirtækisins er ný- vinnsla lóða, endurskipu- lagning, lagfæring og lóða- lögun almennt, sagði Bjarni Þórðarson þá Þjóðvilja- menn hittu hann fyrir, að störfum, ásamt vinnufé- lögum á lóð Arbæjarskóla í Reykjavík. Hverjir eru helstu verkþœttir, Bjarni? „Flestar lóðir skiptast gróflega í eftirtalda þætti: hellulagðar gangstéttar og innkeyrslur, mal- bikuð svæði s.s. innkeyrslur, stíga og plön, kantsteinslagnir, hlaðna kanta af ýmsu tagi, trjá- beð og gróðursetningar, girðing- ar og svo að sjálfsögðu grasvelli. Hvað gangstíga varðar, innkeyrslur og alla reiti þar sem leggja á hellur, tröppur o.þ.l. verður að tryggja undirstöðuna. Undir verður að leggja frostfrítt /ísKunnarajý^gerast fyrir K „nhlcidsins •askrifenfÆölublöðunn L-nn°r a tZ háin árgJald' iessa ars W'n u gefa un Þar sem ^jl vasatölvu >pptOlYrnPM verðlcwn- 'PPeöa bœkur * Min0|ta4 :abúð /€**>"£sem ' velkomm M Stígar, plön, kantsteinslagnir, hlaðnir kantar, trjábeð og gróðursetningar, girð- ingar og grasvellir eru meðal þeirra þátta sem lóðin skiptist í. Hér er verið að setja niður kantstein. Ljósmyndari: - sig. efni, þ.e. efni sem ekki þenst út í frosti, hrein efni (grús eða möl) en alls ekki myldin. Skipta verður um jarðveg allt niður á 80 cm dýpi. Grúsinni verður síðan að þjappa vel saman og tryggja að mishæðir séu nánast engar. Þegar um hellulagningu er að ræða er sandur lagður ofan á grúsina, þeim mun betur sem til hefur tek- ist við jöfnun hennar þeim mun minna þarf að sandi og þess þá betra. Rúmmál sands tekur breytingum vegna vætu og þurrka og slíkt getur að sjálf- sögðu skekkt hellulögn. Að mínu áliti skiptir það miklu máli að fólk hafi gert sér grein fyrir skipulagi lóðar þegar bygg- ing húss er hafin. Oft þarf að framkvæma jarðvegsskipti svo um munar, fjarlægja allt að tveggja metra þykkt moldarlag, slíkt er að sjálfsögðu best að gera þegar í upphafi þegar grafið er fyrir húsinu. Skipta má húsbyggj- endum í tvo hópa hvað fyrir- hyggju varðar í þessum efnum. Þeir eru annars vegar sem hafa tilfinningu fyrir umhverfi og Einar Sveinsson markaðsstjóri Völundar hf. staddur í hinum nýja sýningarsal fyrirtækisins Skeifunni 19: Afgreiðslusalur fyrirtækisins og sýningaraðstaða hefur verið stækkuð verulega og öll aðstaða fyrir starfsfólk jafnt sem viðskipta- vini stórbætt. Ljósmyndari: E.OI. Timburverzlunin Vöiundur Opnar nýjan sýningarsal Timburverslunin Völund- ur hf. hef ur að undanförnu staðið í stórræðum hér í Skeifunni 19. Við opnum nú sýningarsal hér og þar mun fólk geta kynnt sér hina f jöl- breyttu framieiðslu okkar, sagði Einar Sveinsson markaðsstjóri Völundar hf. í Reykjavík þá blaðamenn Þjóðviljans sóttu heim fyrir- tækið við opnun hins nýja sýningarsalarfyrir skömmu. „Afgreiðslusalur fyrirtækisins og sýningaraðstaða hefur verið stækkuð verulega og öll aðstaða fyrir starfsfólk jafnt sem viðskipta vini stórbætt. í sýningarsalnum hver er um 200 fermetrar að stærð er aðaláherslan lögð á að sýna framleiðslu Völundar, dönsku uno form innréttingarn- ar, D-line hurðarhúna og baðher- bergisvörur auk Velux þakglugga en þeir hafa einmitt reynst mjög vel við íslenskar aðstæður. Meðal framleiðslu Völundar má nefna útihurðir, innihurðir, bílskúrshurðir, glugga og fög. Inn flytjum við uno form eldhúss-, baðherbergis-, forstofu-, borð- stofu- og skrifstofuinnréttingar. Þessar innréttingar hafa hlotið frábæra dóma jafnt hjá hönn- uðum, arkitektum, iðnaðar- mönnum sem notendum og þykja einstaklega stílhreinar og vand- aðar. Timburverzlunin Völundur mun að sjálfsögðu verða starf- rækt að Klappastíg 1 eftir sem áður. f>ar munum við afgreiða mótatimbur, spónaplötur, park- ett, lista, glugga, klæðningar, þakjárn og pappa, saum og margt fleira til viðskiptavina. - Hér í Skeifunni 19 verða hins vegar á boðstólunum hurðir, innréttingar, gluggar og fleira,“ sagði Einar að lokum og blaða- menn kvöddu. -já 10 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 5. september 1985

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.