Þjóðviljinn - 04.10.1985, Side 15
Btfrn tveggja landa segir frá börnum í Kína og Ástralíu. Kína og Ástralía
eru ólík lönd og hafa ólíka menningu, svo ekki sé nú talað um stjórnskipu-
lag, en börn spyrja ekki um slíkt og í þessari mynd sláumst við í för með
áströlskum börnum í heimsókn þeirra til Kína. Þetta er ástralskur heimilda-
myndaflokkur í tveimur hlutum og síðari hlutinn verður sýndur innan tíðar.
Sjónvarp kl. 21.40
John Denver
Bolvíkingar
í Rvík
Bolvíkingafélagið í Reykjavík
verður með kaffi í Domus Med-
ica sunnudaginn 6. október kl.
15.00-18.00. Mætið öll og endur-
nýið gömul kynni.
Safnaðarfélag
Ásprestakalls
Félagsstarfið hefst næst komandi
sunnudag með kaffisölu í safnað-
arheimilinu eftir messu. Allir
velkomnir.
Stjórnin.
íþróttafélag
fatlaðra
Einn af hinum fjölmörgu aðdáendum Barnaútvarpsins hringdi til
umsjónarmannsins dag einn og bað um upplýsingar um bandaríska
tónlistarmanninn John Denver, og stjórnendur ákváðu að leggja
föstudagsþáttinn undir tónlist þess manns og munu láta ýmsa fróð-
leiksmola um hann fylgja með í bland.
Rás 1 kl. 17.00
Kökubasar íþróttafélags fatlaðra
verður haldinn 5. október kl.
14.00 í Félagsmiðstöð Hátúni 12
(austurenda). Komið og kaupið
góðar kökur og styrkið gott mál-
efni.
GENGIÐ
Gengisskráning 3. októ-
ber 1985 kl. 9.15.
Sala
Bandaríkjadollar............ 41,200
Sterlingspund................ 58,319
Kanadadollar................. 30,153
Dönskkróna..................... 4,2905
Norskkróna..................... 5,2228
Sænskkróna..................... 5,1632
Finnsktmark................... 7,2459
Franskurfranki................ 5,1082
Belgískurfranki................ 0,7679
Svissn.franki................. 19,0984
Holl.gyllini................. 13,8301
Vesturþýsktmark............... 15,5913
ftölsklíra.................. 0,02307
Austurr.sch.................... 2,2186
Portug. escudo................ 0,2489
Spánskur peseti............... 0,2551
Japanskt yen................ 0,19306
(rsktpund.................... 48,196
SDR.......................... 43,8698
Belgískurfranki.................0,7620
Frá upphafi til enda. Saga Bítlanna nefnist bandarísk heimilda-
mynd í tveimur hlutum, sem segir sögu þeirra fjórmenninga t The
Beatles, allt frá því þeir byrjuðu í bransanum; óþekktir Liverpool-
drengir, þar til þeir slitu samstarfinu; átrúnaðargoð milljóna og
þjóðsagnápersónur í lifanda lífi. Myndin byggist að sjálfsögðu
mikið til upp á tónlist, hljómleikum, viðtölum og margir koma við
sögu. Síðari hlutinn verður sýndur annað kvöld.
Sjónvarp kl. 20.40
DAGBOK
7úlWRP-&JÓNVARPy
RÁS 1
Föstudagur
4. október
7.00Veðurfregnir. Fréttir.
Bæn.
7.15 Morgunvaktin.
7.20 Leikfimi. Tilkynning-
ar.
8.00 Fréttir. Tilkynningar.
8.15 Veðurfregnir.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund
barnanna: „Sætu-
koppur“eftir Judy
Blume. BryndísVíg-
lundsdóttir les þýðingu
sina (7).
10.00 Fréttir.
10.05 Daglegt mál.
10.10Veðurfregnir.
10.30 Lesið úr forustu-
greinum dagblaðanna.
10.40 „Sögusteinn“ Um-
sjón:Haraldurl.Har-
aldsson. RÚVAK.
11.10 Málef ni aldraðra.
ÞórirS. Guðbergsson
flyturþáttinn.
11.25 Tónlist eftir Ge-
orge Gershwin.
a. Rapsódía nr. 2 fyrir pí-
anó og hljómsveit.
b. Kúbanskurforleikur.
12.00 Dagskrá. Tilkynn-
ingar.
12.20Fréttir.
12.45 Veðurf regnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
14.00 „Á ströndinni" eftir
Nevil Shute. Njörður P.
Njarðviklesþýðingu
sfna (11).
14.30 Sveiflur. Umsjón:
Sverrir Páll Erlendsson.
Rúvak.
15.40 Tilkynningar. Tón-
leikar.
16.00 Fréttur. Dagskrá.
16.15Veðurfregnir.
16.20 Síðdegistónleikar.
a. Píanókonsert nr. 1 íb-
moll eftir Pjotr T sjaíkov-
ski. EmilGilels leikur
með Nýju Fílharmoníu-
sveitinni i Lundúnum.
Lorin Maazel stjórnar.
b. Elisabeth Söderström
syngurlög eftirýmsa
höfunda. Vladimar As-
hkenazy leikur með á pí-
anó.
17.00 Barnaútvarpið.
Stjórnandi: Kristín Helg-
adóttir.
17.40 Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
18.45 Veðurfregnir. Dag-
skrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.45 Daglegt mál. Guð-
varður Már Gunnlaugs-
son flytur þáttinn.
19.50, Tónlelkar
20.00 Lög unga fólksins.
Þóra Björg Thoroddsen
kynnir.
20.40 Sagnaskáld af
Suðurlandi. Dagskrá á
75áraafmæliGuð-
mundar Daníelssonar.
21.30 Frá tónskáldum.
Atli Heimir Sveinsson
kynnir raftónlist Magn-
úsar Blöndals Jóhann-
essonar.
22.00 Fréttir. Dagskrá
morgundagsins.
22.15 Veðurfregnir. Orð
kvöldsins.
22.25 Kvöldtónleikar.
22.55 Svipmynd. Þáttur
Jónasar Jónassonar.
Rúvak.
24.00 Fréttir. Dagskrárlok.
RAS 2
10:00-12:00 Morgunþátt-
ur. Stjórnendur: Ásgeir
Tómassonog Páll Þor-
steinsson.
14:00-16:00 Pósthólflð.
Stjórnandi: Valdis
Gunnarsdóttir.
16:00-18:00 Léttlr
sprettir. Stjórnandi:
Jón Ólafsson.
Þriggja minútna fréttir
sagðarklukkan 11:00,
15:00,16:00 og 17:00.
HLÉ
20:00-21.00 Lögog
lausnir. Spurningaþátt-
ur um tónlist. Stjórn-
andi: Sigurður Blöndal.
21:00-22:00 Bergmál.
Stjórnandi: Sigurður
Gröndal.
22:00-23:00 Á svörtu nót-
unum. Stjórnandi: Pét-
ur Steinn Guðmunds-
son.
23:00-03:00 Næturvakt.
Stjórnendur: Vignir
Sveinsson og Þorgeir
Ástvaldsson.
Rásirnar samtengdar að
lokinni dagskrá rásar 1
SJÓNVARPIÐ
19.15Ádöfinni.
19.25 Svona byggjum við
húsfSágörman-
Bygge). Annarhluti.
Sænsk f ræðslumynd
fyrir börn. Þýðandi og
þulur Bogi Arnar Finn-
bogason. (Nordvision -
Sænska sjónvarpið).
19.35 Kinverskir skugg-
asjónleikir. (Chinesisc-
he Schattenspiele) 2.
Skjaldbakan og tran-
an
19.50 Fréttaágrip á tákn-
máli.
20.00 Fréttlr og veður
20.40 Saga Bítlanna.
(The Complet Beatles).
Ný, bandarisk heimilda-
mynd i tveimur hlutum
um fjórmenningana frá
Liverpool og litríkan
starfsferil þeirra. Síðari
hluti myndarinnarverð-
ur sýndur laugardaginn
5. október. Þýöandi:
Björn Baldursson.
21.40 Börn tveggja
landa. (Children of Two
Countries) Áströlsk
heimildamynd í tveimur
hlutum um börn í Kína
cg Ástraliu. f fyrri hluta
myndarinnar segir frá
ferð ástralskra barna til
Kína. Þýðandi: Reynir
Harðarson.
22.30 FJall á tunglinu.
(Bergetpámánens
baksida). Sænskbíó-
myndfráárinu 1984.
Leikstjóri: Lennart Hjul-
ström. Aðalhlutverk:
Gunilla Nyroos, Thom-
my Berggren og Bibi
Andersson. Myndin ger-
ist í Stokkhólmi um 1890
og segir f rá rússneska
stærðfræðingnum Son-
yu Kovalevsky og örlag-
aríku ástarsambandi
hennar við róttækan vís-
indamann. Þýðandi Jó-
hanna Þráinsdóttir.
00.05 Fréttlr í dagskrár-
lok.
APÓTEK
Helgar-, kvöld- og nætur-
varsla lyfjabúða í Reykjavík
vikuna 4.-10. október er i
Borgar Apóteki og Reykjavík-
urApóteki.
Fyrrnefnda apótekið annast
vörslu á Sunnudögum og öðr-
um frídögum og næturvörslu
alla daga frá kl. 22-9 (kl. 10
frídaga). Sfðamefnda apó-
tekið annast kvöldvörslu frá
kl. 18-22 virkadagaog
laugardagsvörslu kl. 9-22
samhliða því fyrrnefnda.
Kópavogsapótek er opið
allavirkadagatilkl. 19,
laugardaga kl. 9-12, en lokað
ásunnudögum.
Haf narfjarðar Apótek og
Norðurbæjarapótek eru
opin á virkum dögum frákl.
9-19 og til skiptis annan
hvern laugardag frá kl. 11-
14, og sunnudaga kl. 10-
12.
Akureyri: Akureyrarapótek
og Stjöi nuapótek eru opin
virka daga á opnunartíma
búða. Apótekin skiptast á sína
vikuna hvorl, að sinna kvöld-
nætur- og helgidagavörslu. Á
kvöldin er opið í þvi apóteki
sem sér um þessa vörslu, til
kl. 19. Áhelgidögumeropið
frá kl. 11-12 og 20-21. Aöðr-
um tímum er lyfjafræðingur á
bakvakt. Upplýsingareru
gefnarísima 22445.
Apótek Keflavfkur: Opið
virka daga kl. 9-19. Laugar-
daga, helgidaga og almenna
frfdagakl. 10-12.
Apótek Vestamannaeyja:
Opið virka daga frá kl. 8-18.
Lokað i hádeginu milli kl.
12.30 og 14.
Apótek Garðabæjar.
Apótek Garðabæjar er opið
mánudaga - föstudaga kl. 9-
19 og laugardaga 11-14. Sfmi
651321.
SJÚKRAHÚS
Borgarspftalinn:
Heimsóknartími mánudaga-
föstudaga milli kl. 18.30 og
19.30-
Heimsóknartími laugardag og
sunnudagakl. 15og18og
eftirsamkomulagi.
Landspftallnn:
Alladagakl. 15-16og 19-2Q.
Haf narfjarðar Ápótek og
Apótek Norðurbæjar eru
opin virka daga frá kl. 9 til
19 og á laugardögum frá kl.
10 til 4. Apótekin eru opin til
skiptis annan hvern sunnu-
dag frá kl. 11 -15. Upplýs-
ingar um opnunartíma og
vaktþjónustu aþóteka eru
gefnar í simsvara Hafnar-
fjarðar Aþótekssimi
51600.
Fæðingardeild
Landspftalans:
Sængurkvennadeild kl. 15-
16. Heimsóknartími fyrir feður
kl. 19.30-20.30.
Öldrunarlækningadeild,
Landspítaláns Hátúni 10 b
Alladagakl. 14-20ogeftir
samkomulagi.
Grensásdeild
Borgarspftala:
Mánudaga-föstudagakl. 16-
19.00, laugardaga og sunnu-
dagakl. 14-19.30.
Heilsuverndarstöð Reykja-
vfkur við Barónsstfg:
Alladagafrákl. 15.00-16.00
og 18.30-19.30. — Einnig eftir
samkomulagi.
Landakotsspítali:
Alla dagafrakl. 15.00-16.00
og 19.00-19.30.
Barnadeild:KI. 14.30-17.30.
Gjörgæsludeild: Eftir
samkomulagi.
Kleppspftalinn:
Alladaga kl. 15.00-16.00 og
18.30-19.00. - Einnig eftir
samkornulagi.
St. Jósefsspftali
f Hafnarflrðl:
Heimsóknartími alla daga vik-
unnarkl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Akureyri:
Alladagakl. 15-16og19-
19.30.
Sjúkrahúsið
Vestmannaeyjum:
Alladagakl. 15-16og19-
19.30.
Sjúkrahús Akraness:
Alladagakl. 15.30-16 og 19-
19.30.
LÆKNAR
Borgarspftalinn:
Vakt frá kl. 8 til 17 alla virka
daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til
hans.
Landspítalinn:
Göngudeild Landspítalans
opinmillikl. 14og16.
Slysadeild: Opin allan sólar-
hr;nginn,sími81200.
- Upplýslngar um lækna og
lyfjaþjónustu f sjálf svara
18888.
Hafnarfjörður:
Dagvakt. Ef ekki næst í heim-
ilislækni: Upplýsingar um
næturvaktir lækna eru i
slökkvistöðinni í síma511 oo.
Garðabær: Heilsugæslan
Garðaflöt 16-18, simi 45066.
Upplýsingar um vakthafandi
laeknieftirkl. 17ogumhelgarí
sima51100.
Akureyri:
Dagvakt frá kl. 8-17 á Lækn-
amiðstöðinni í síma 23222,
slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma
22445.
Keflavfk:
Dagvakt. Ef ekki næst i hei-
milislækni: Upplýsingar hjá
heilsugæslustöðinni i síma
3360. Símsvari er í sama húsi
með upplýsingum um vaktir
eftirkl. 17.
Vestmannaeyjar:
Neyðarvakt lækna í síma
1966.
æ
LÖGGAN
Reykjavík......sími 1 11 66
Kópavogur......sfmi 4 12 00
Seltj.nes......simi 1 84 55
Hafnarfj.......sími 5 11 66
Garðabær.......sími 5 11 66
Slökvillð og sjúkrabílar:
Reykjavík......sími 1 11 00
Kópavogur......sími 1 11 00
Seltj.nes......simi 1 11 00
Hafnarfj.......sími 5 11 00
Garðabær.......slmi 5 11 00
SUNDSTAÐIR
Sundstaöir: Sundhöllin:
Mán.-föstud. 7.00-19.30,
laugard. 7.30-17.30,
sunnud. 8.00-14.00.
Laugardalslaug: mán,-
föstud. 7.00-20.00,
sunnud. 8.00-15.30.
Laugardalslaugin: opin
mánudaga til föstudaga kl.
7.00 til 20.30. Á laugar-
dögum er opið 7.30-17.30.
Á sunnudögum er opið
8.00-17.30.
Sundlaugar FB í
Brelðholti: opnar mánu-
daga til föstudaga kl. 7.20-
20.30. Á laugardögum er
opið 7.30-17.30. Á sunnu-
dögum er opið 8.00-15.30.
Uppl. um gufuböð og sól-
arlampa i afgr. Sími 75547.
Vesturbæjarlaugin: opiö'
mánudaga tii föstudaga
7.00-20.00 Á laugar-
dögum eropið 7.30-17.30.
Á sunnudögum er opið
8.00-15.30. Gufubaðið f
Vesturbæjarlauginni: Opn-
unartiriii skipt milli kvenna
og karla,- Uppl. í sima
15004.
Sundlaug Hafnarf jarðar er
opin mánudaga-föstudaga kl.
7-21. Laugardaga f rá kl. 8-16
og sunnudaga frá kl. 9-11.30.
Böðin og heitu kerin opin
virka daga frá morgni til
kvölds. Sími 50088.
Sundlaug Kópavogs er opin
mánudaga-föstudaga kl. 7-9
og frá kl. 14.30-20. Laugar-
daga er opið kl. 8-19. Sunnu-
daga kl.9-13.
Varmárlaug í Mosfellssveit
eropin mánudaga-föstudaga
kl. 7.00-8.00 ogkl. 17.00-
19.30. Laugardagakl. 10.00-
17.30. Sunnudaga kl. 10.00-
15.30. Saunatími karla mið-
vikudaga kl. 20.00-21.30 og
laugardaga kl. 10.10-17.30.
Sundlaug Akureyrar eropin
mánudaga-föstudaga kl. 7-8,
12-15 og 17-21. Á laugar-
dögumkl. 8-16. Sunnudögum
kl.8-11.
ÝMISLEGT
Vaktþjónusta.
Vegna bilana á veitukerf i
vatns- og hitaveitu, simi
27311, kl. 17 til kl. 8. Sami
sími á helgidögum. Raf-
magnsveitan bilanavakt
686230.
FerðlrAkraborgar:
Frá Frá
Akranesi Reykjavík
kl. 8.30 kl. 10.00
- 11.30 - 13.00
- 14.30 - 16.00
- 17.30 - 19.00
Hf. Skallagrfmur
Afgreiðsla Akranesi sími
2275.
Skrifstofa Akranesi sími 1095.
Afgreiðsla Reykjavíksími
16050.
Sundlaug Settjarnarness
er opin mánudaga til föstu-
dagafrákl. 7.1 Otil 20.30,
laugardagafrákl.7.10til
17.30 og sunnudaga frá kl.
8.00 «117.30.
Samtök um kvennaathvarf,
síml 21205.
Húsaskjól og aðstoð fyrir kon-
ur sem beittar hafa Veriðof-
beldi eða orðið fyrir nauðgun.
Skrif stof a sámtaka u m
kvennaathvarf er að
Hallveigargfeðum, sími 2372Ö..
Skrifstofa opin frá 14.00-
16.00. Pósthólf nr. 1486.
Pósthólf 405-121 Reykjavík.
Árbæingar-Selásbúar
Munið fótsnyrtinguna í
SafnaðarheimiliÁrbæjar-
sóknar. Allar nánari upp-
lýsingar hjá Svövu Bjarna-
dótturísíma 84002.
Kvennaráðgjöfin
Kvennahúsinu við Hallæris-
planið er opin á þriðjudögum
kl. 20-22, simi 21500.
Sálfræðlstöðin
RáðgjÖf í sálfræðilegum efn-
um.Simi 687075.
SÁÁ
Samtök áhugafólks um á-
fengisvandamálið, Síðumúla
3-5, simi 82399 kl. 9 -17.
Sáluhjálp i viðlögum 81515
(símsvari). Kynningarfundir í
Siðumúla3 - 5 fimmtudagakl.
20. Silungapollur simi 81615.
Skrifstofa Al-Anon,
aðstandenda alkóhólista,
Traðarkotssundi 6. Opin kl.
10 -12 alla laugardaga, simi
19282. Fundir alla daga vik-
unnar.
Stuttbylgjusendingar
útvarpsins til útlanda: Á
13797 kHz 21,74 m:KI.
12.15- 12.45 til Norðurlanda,
kl. 12.45-13.15«! Bretlands
og meginlands Evrópu og kl.
13.15- 13.45 til austurhluta
Kanadaog Bandaríkjanna. Á
9957 kHz 30,13 m: Kl. 18.55-
19.35/45«! Norðurlanda og
kl. 19.35/45-20.15/25 til Bret-
landsog meginlands Evrópu.
Á12112 kHz 24,77m:KI.
23.00-23.40 til austurhluta
Kanada og Bandarikjanna.
Isl. tfmi, sem er sami og GMT/
UTC.
Föstudagur 4. október 1985 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 15