Þjóðviljinn - 16.03.1986, Blaðsíða 6
Gunnar F.inarsson,
Kirkjustræti 4, Reykjavík.
Verzlnnin lieflr œt.íð vandaðar vörur
fyrir láf?t verð!
Matvörur, Nýlenduvörur (Colonial).
Álnavörur, Kramvðrur (Manufactur).
Alfa Laval ekilvíndur, lieimsins beztu.
Sekel-strokkinn, nýuppfundna.eftirspurða.
Járnvörur, hinar smærri ýmiskonar.
Leirvðrur, ýmiskonar.
Glysvarning, o. fl.
Vindtar ♦
[Ciffarer).
I stórsölu:
Brjóstsykur ♦
(DropsJ.
Gosdrykkir
[Mineralvand).
Innlendur iðnaðnr af fremstn tegnnd.
II, Andersen & Sln
klæðsalar
Aðalstræti 16, Ke.vkjavík
bíifa jafnan miklnr birgðir af ágæiuni
Karlmannsfataefnuni:
Svart kamgarn og klæði í spariföt, — bbilt
klæði og búkskinn í sýslumannaúniform.
Svart og blált cheviol og önnur alla-
vega lit nymóðins efni i föt. l-'fni í velr-
aryfirfrnkka. — Efni i Ulster. — Röndótt
buxnaefni.
Allt til fata.
Mikið af tilbúnum fötum afsaumast. okkar.
Allt sniðið eptir wýustu tixku
Ennfreniur: Flibba — Manchellur - Háls-
kraga — Manchcttskyrtur—Slyfsi— Hanska
o.pv.u. 1. Norrnal-nærskyriur og Normal-
nærbuxur.
WaBterproofképur handa fullorðnum,
unglingurn og drcngjum.
Stærsta og greiöasta klæöasal á landíDn-
Rozlíi vfirð! Vónduð \f4inpil
| Ilefur þtfi lco.vpt, l>jei*
| 11 íii i dbóli i 11 a V
EÍ henni er sagt frá peninguni, ináli
oyr bæði hjer á landi og víða um heim.
fiar eru skráð pórstgjiilil, l'art> jöld
og ilutuiug'Kg jiiUl, sklittai' toll-
iii- ojj iiIikIíoiihi- öiiiiui* gjiild
og tuxtar. Par er nlninuaU og þar
eru margskonar tiiíliii-, svo sem rentureikn-
ingstöflur,' verðbreytingatöflur og launatafla; ogyfir
höfuð er þar það sem hver maður þarf að vita.
Og hvað kostar svo bókin (4arkir pjett
prentaðar)? Aðeins 25 aura!
S u m a 1* gj ö 1
heitir timarit, sem kemur út um sumarmálin ár
hvert (I. ár 1905). Það er góð hók, og er pen-
ingum oft ver varið en til að kaupa hana.
V oriö 1900
eru prentaðar 2 bækur, sem alla langar áreiðan-
lega til að eignast.
Þœr eru ALMANAKIÐ ÁGÆTA og
Nýuppfundinn strokkur, glysvarningur og Colonial fékkst hjá
Gunnari Einarssyni í Kirkjustræti 4.
Kamgarn í spariföt, búkskinn í sýslumannaúniform og Normal-
nærbuxur voru á boðstólum hjá klæðskerunum H. Andersen &
Sön og þar var „allt sniðið eptir nýustu tízku".
Handbókin með stórum staf var nauðsynleg þeim sem vildu
vera í takt við tímann „og yfir höfuð er þar það sem hver maður
þarf að vita“.
Auglýsingar
Það er ekkert spursmáL
Gluggað í
auglýsingarfrá
upphafl
aldarinnar
Pegar sjónvarpið fór að sýna
þættina um Sherlock Holmes
fóru sumir að rifja upp kynnin af
bókum Arthur Conan Doyles um
þennan þekktasta einkaspæjara
allra tíma. Einn af starfsmönnum
Þjóðviljans dustaði þá rykið af
litlum ritlingi, Úr lífi morðingj-
ans, eftir Conan Doyle sem að
vísu fjallar ekki um Holmes en
var gefinn út í Reykjavík árið
1906.
Ritlingur þessi er í smáu broti,
48 bls. að frátalinni kápu, og hef-
ur kostað 25 aura fyrir 80 árum.
Bókaútgáfa hefur iöngum verið
dýrt spaug og til að fjármagna út-
gáfu ritlingsins hefur útgefandi,
sem hvergi er nefndur, safnað
nokkrum auglýsingum í hann.
Þær vöktu athygli okkar og birt-
um við nokkrar þeirra hér á síð-
unni til gamans.
A, Conan Doyle:
tír líji morðingjáns
\ crð 2Ö :iui n.
0
nei
|i.tó «*r (*KK(*r< k|iiii‘<íiii.t1.
Iiv<*r< á ad f’ara fil art (Vi lal-
I«»t* <>t; Iial<lt>(V«’> ,*í<Íí;v<»I <><lyr-
nxt.
Itc>/.tn Kaii|» á jiiliófatnadi
<»rii ot* i ci’da i
Aflalstræti ír. 10.
Talsímasai 1 il >ai i <1
er nú komið á milli bæjartíilsimans og llcstra
deilda mngasinsins.
fljörið svo vel að hringja opp nr. I eða
nr. 2 í bæjartalsimanum, þá fáið þcr skrif-
stofuna i magasíninu, sem sctur yður t sam-
band við eftirfarandi deildir:
I. Privatskrifstofa. 2. íbúðarhúsið.
3. Fatasöludeildin 4. Pakkhúsin.
5. Kjallaradeildin. 6. Gamla búðin.
7. Vefnaðarvðrubúðin. 8. Dömufatadeildin
9. Matardeiidin.
Pðntunum til Nýhafnarbeildarinnar verður
veitt móttaka á skrifstofunni.
Vörurnar sendar uin hæl til þeirra, sem
panta’ Virðingarfylst.
II. ’Tl*. A. Tliomtðen.
Nei, það var ekkert spursmál að bestu og ódýrustu stígvélin á markaðnum árið
1906 fengust þar sem nú er kneyfaður mjöðurinn í Fógetanum í Aðalstræti 10.
Síminn kom til landsins árið 1906 og af þessari auglýsingu að dæma hefur hið
stönduga Thomsens-magasín fengið númerin 1 og 2.
^lllarnœrfatnaénr
lang ckH’rastur í verslun
IATTHÍASÁR lATTHlASSOHAH
17. AUSTURSTR ÆTI 17.
Einnig Vjndlar, nýir ávcxtir oja:
niðursoðnir.
Salmiaksápa og aðrar sáputegund-
ir og margar aðrar vörutegundir.
Ullarnærbuxurnar
gerðust ekki ódýrari en
hjá Matthíasi Matthíassyni
sem auk þess seldi vindla,
ávexti og salmiaksápu.
Þuríður Sigurðardóttir í
Austurstræti 6 seldi hins
vegar tilbúin kjóltreyjufóð-
ur og „Bogen om hjem-
mesyning“ handa konun-
um.
löiir »111»
r
co
H
cc
I—
eo
ce
=>
£«
=3
sejiii' alls konar fatasnið tilbúin
kjóltrevjufóður, tilheyramli hnls-
liningar i kjóla, tizkublöð og
bxkur. Knnlremtir »i!ogen 0111
lijenmicsyning«. sem allir þurfa
að eigu.
Hvcrgi er bctra að verzla
mcð SÁÞU og nllt er að hrcin-
læti lýtur en í
Sápuverzlaninni, Anstnrstrætí 6,
Þar fúsl og ÍI.MVÖTN,
S V A M !> A H o. n. o. (1.
ir iiÉnlíÉ
>
cz
00
H
cz
99
03
—4
99
SJÚKRAHÚS SKAGFIRÐINGA
SAUÐÁRKRÓKI
auglýsir eftir
SJUKRAÞJÁLFA frá 1.6. ’86.
RÖNTGENTÆKNI, LJÓSMÆÐRUM, HJÚKR-
UNARFRÆÐINGUM, MEINATÆKNUM og
SJÚKRALIÐUM til sumarafleysinga.
Skriflegar umsóknir ásamt upplýsingum um
menntun og fyrri störf sendist til skrifstofu hjúkr-
unarforstjóra fyrir 21. mars n.k..
Nánari upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma
95-5270.
6 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 16. mars 1986