Þjóðviljinn - 16.03.1986, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 16.03.1986, Blaðsíða 3
ÚTBOÐ Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í eftirtalin verk: 1. Norðurlandsvegur, Brú - Hrútatunga, 1986. (Lengd 1,8 km, magn 16.500 m3). Verki skal lokið 1. júlí 1986. 2. Norðurlandsvegur, Múli - Vatnsnesvegur, 1986. (Lengd 5 km, magn 58.000 m3). Verki skal lokið 30. september 1986. 3. Norðurlandsvegur, Arnarstapi - Skaga- fjarðarvegur, 1986. (Lengd 4,3 km, magn 60.000 m3). Verki skal lokið 30. september 1986. Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkisins á Sauðárkróki og í Reykjavík (aðalgjaldkera) frá og með 18. mars nk. Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl. 14.00 þann 7. apríl 1986. Vegamálastjóri. Utboð VERKFRÆÐISTOFA SIGURÐAR THORODDSENS HF. VERKFRÆÐIRÁÐGJAFAR FRV. 108 Reykjavík Ármúli 4 Sími (91) 8 44 99 Fyrir hönd byggingarnefndar sjúkrahúss og heilsugæslustöðvar St. Fransiskusreglunnar í Stykkishólmi óskar Vst hf. eftir tilboðum í loftstokka í nýbyggingu sjúkrahússins. Um er að ræða um 4700 kg af blikki auk annars. Verkinu skal skila í áföngum á árunum 1986 og 1987. Útboðsgögn verða afhent hjá VST í Ármúla 4, Reykjavík frá 17. mars. Tilboð verða síðan opnuð þar þriðjudaginn 8. apríl kl. 11.00. 250 g ka Juvel HVEITI 2 kg 500 g SMJÖRLÍKI Juvel SPAGHETTI co op TEKEX 200 g /VyARUD 70 g KARTÖFLUSKRÚFUR venjulegar með salti og pipar með papriku ...vöruverö í lágmarki SAMVINNUSOlUBOÐ NR 4 Við þurfum heilbrigð bein til að dansa. Munum þvi eftir kalkinu i mjólkinni. Með líkamanum skapar dansarinn listaverk. Með líkamanum tjáir hann hryggð, kátínu, reiði, stolt, hatur - allt tilfinningasvið mannsins. Heilbrigður og þrautþjálfaður líkami er dansaranum jafn mikil nauðsyn og röddin er söngvaranum. Eins og aðrir íslenskirdansarar í fremstu röð hugsarÁsdís Magnúsdóttir vel um líkama sinn. Hún æfir mikið og gætir þess að borða hollan mat. Og hún drekkur mikla mjólk. Úr mjólkinni fáum við kalk, auk flölda annarra næringarefna, og án kalks getur líkami okkar ekki verið. Allir veröa að neyta kalks, ekki aðeins í uppvexti á meðan beinin eru að stækka, heldur ævilangt. Án stöðugrar kalkneyslu þynnast beinin, ve^ða brothætt og gróa seint eða ekki þegar þau brotna. Talið er að um 70% alls kalks sem við fáum komi úr mjólkurmat, enda er hann lang kalkríkasta fæða sem við neytum að staðaldri. Drekkum mjólk daglega alla ævi og tryggjum beinunum kalk í hæfilegu magni! Um beln, kalk og mjólk eftir dr. Jón óttar Ragnarsson MJÓLKURDAGSNEFND Mjólk er nýmjólk, léttmjólk og undanrenna. Til þess að bein likamans vaxi eðlilega I æsku og haldi styrk slnum á efri árum þurfa þau daglegan skammt af kalki. Mjólkin er ríkasti kalkgjafi sem völ er á. Líkaminn framleiðir ekki kalk Siálfur, en verður að treysta á að daglega berist honum nægiiegt magn til að halda eðlilegri líkamsstarfsemi gangandi. 99% af kalkinu fer til beina og tanna, h)á bömum ogunglingum til að byggja upp eðlilegan vöxt, hjá fullorðnu fólki til að viðhalda styrknum og hjá ófrískum konum og bijóstmæðrum til viðhalds eigin líkama auk vaxtar föstursins og miólkurframleiöslu í bijóstum. CTAUGlÝSINGAptóNUSTAN/SlA — MjÓlk 6f góð

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.