Þjóðviljinn - 16.03.1986, Blaðsíða 18
KROSSGATA
Nr. 509
7— T~ ¥— Ip 7 T~ /0 U /2 /3 T
l¥ ib' 13 )é> 17 /8 5" )°1 13 T? 2o 8
/4 /? /3 17- X? /3 17- 7 17 8 y 8 22
23 V 27 i3 7 $5T /9 I7 2 s? z 19 17 )8
n Zlo 23 V 3 V- )7 8 T // 27 18 X? 13
z )7 3 £- é 3 W JT~ J7~ 3—
V T~ 2 27 lö T~ 2íT V 13 T~ H- >7 2
17- 13 3 2 V )7- /3 é> /2 X 3 ?r
19 T~ /3 12 TT /2 V 30 2S~ T~ 8 V 3[
n- T 2íT 3 \s T s~ 30 27- 8 T </ 3 28
2S" 30 27 8 V T~ )1 T /8 3 é> 3 )2 2 <?
2i>~ 17 <V 2/ Zo 2 /7 2 ? 7 7- V z*b K
17 )é 8 <P X 7- V 9 2.0 V )? 3 >z
AÁBDÐEÉFGHIÍJKLMNOÓPRSTUÚVXYÝÞÆÖ
SKÁK
Setjið rétta stafi í reitina hér fyrir neðan. Þeir mynda þá karlmannsnafn.
Sendið þetta nafn sem lausn á krossgátunni til Þjóðviljans, Síðumúla
6, Reykjavík, merkt: „Krossgáta nr. 509“. Skilafrestur er þrjár vikur.
Verðlaunin verða send til vinningshafa.
II 12 18 Z? 30 10 2 8
Stafirnir mynda íslenskt orð eða mjög kunnugleg erlend heiti hvort sem lesið er
lá- eða lóðrétt.
Hver stafur hefur sitt númer og galdurinn við lausn gátunnar er sá að finna
staflykilinn. Eitt orð er gefið og á það að vera næg hjálp því með því eru gefnir
stafir í allmörgum orðum..Það eru því eðlilegustu vinnubrögðin að setja þessa
stafi í hvern sinn reit eftir því sem tölurnar segja til um. Einnig er rétt að taka
fram, að í þessari krossgátu er gerður skýr greinarmunur á grönnum sérhljóða
og breiðum, t.d. getur a aldrei komið í stað á eða öfugt.
Verðlaunin fyrir krossgátu nr.
506 hlýtur Guðrún Þórhalls-
dóttir, Grænukinn 22, 220
Hafnarfriði en þau eru viðtals-
bók Jóhönnu Sveinsdóttur,
Islenskir elskhugar, sem For-
lagið gefur út. Lausnarorðið
var Borðeyri.
Verölaunin fyrir kross-
gátu nr. 509 eru skáld-
sagan Göngin eftir arg-
entínska skáldið Ernesto
Sabato. Guöbergur
Bergsson þýddi en For-
lagiö gaf út.
BRIDGE
Ásmundur áttrœður
Á föstudaginn var varð skák-
meistarinn Asmundur Ásgeirsson
áttræður, fæddur 14. mars 1906.
Hann var í tvo áratugi (1930-
1950) einn okkar fremsti skák-
maður, fjórum sinnum íslands-
meistari og þrásinnis Reykjavík-
urmeistari. Hann tefldi oft á Ol-
ympíuskákmótum og skipaði þá
jafnan eitthvert af efstu borðun-
um og hann hélt sínum hlut gegn
erlendum meisturum sem sóttu
landann heim á árunum eftir
síðari heimsstyrjöldina. Eftir
1950 hætti hann að mestu þátt-
töku í skákmótum en hefur síðan
sótt mót sem áhorfandi svo að
lengi lifír í gömlum glæðum.
Hann vann alla tíð erfiðisvinnu
og mun aldrei hafa haft aðstæður
til að leggja þá stund á skáklistina
sem hæfileikar hans stóðu til. Hér
verður skákferill Ásmundar ekki
rakinn en honum sendar hlýjar
afmæliskveðj
JÓN
TORFASON
Ásmundur var í sveitinni sem
fór þá frægu Argentínuför á Ól-
ympíumótið árið 1939 og tefldi á
öðru borði í sveit íslands. Fyrra
dæmið er úr þeirri keppni.
Hvítt: Ásmundur
Svart: Julio Bolbochan (Arg-
entínu)
abcdefgh
Eflir 40. leik svarts fór skákin í
bið í þessari stöðu. Svartur hefur
Ásmundur Ásgeirsson skákmeistari.
látið skiptamun en hefur peð upp
í og ágætis möguleika á að sækja
að peðum hvíts á drottningar-
væng. Hvítu hrókana vantar opn-
ar línur og ekki er í fljótu bragði
hægt að sjá hvar þær er að hafa.
En Ásmundur finnur lausnina.
41. g4! - a4
42. Hg2 - Rb3
43. Hc3 - Dc5
Svarta staðan væri góð ef
kóngsvængurinn væri lokaður.
Hvítur tryggir e3-reitinn svo
hrókurinn á c3 geti vikið sér til ef
á þarf að halda í framhaldinu.
44. Hg3 - fxg4
45. Dxg4+ - Kf8
46. Dh4 - Ke7
47. Dxh7 - dS
48. Be2 - Hf8
49. Bh5 - Ke8
50. Bxf7+ - Hxf7
51. Df5 - d4
Pað gildir einu hverju svartur
leikur því sókns hvíts er óstöðv-
andi. Nú tapast lið.
52. Hg8+ - Ke7
53. Dxe4+ - Kd6
54. exd4 - Dxd4+
55. Dxd4+ - Rxd4
56. Hd8+ - Kc5
57. Hd5+ Gefíð.
Ásmundur og Eggert Gilfer
tefldu einvígi um titilinn Skák-
meistari Reykjavíkur 1940. Eftir
26 leiki í fyrstu skákinni kom
þessi staða upp.
Hvítt: Ásmundur
Svart: Eggert Gilfer
Liði er mjög tekið að fækka og
þótt svartur eigi stakt peð á d5
ætti hann ekki að vera í vand-
ræðum með að valda það. En
hann hefur skilið borðið eftir lítt
varið og kóngur hans er ekki jafn
öruggur með sig og ætla mætti.
Ásmundur notar sér veikleika á
stöðu svarts lítillega.
27. Dg4 - Rb5
Eftir 27. ... Re6 eru drottning
og hrókur svarts rígbundin við að
valda d-peðið. Hvítur gæti þá
veikt kóngsstöðu svarts með því
að leika h-peðinu fram (h3-h4-h5
og h6). Eggert reynir að ná mót-
spili á drottningarvæng.
28. Re2 - Hc2
29. a4 - Dc4
Ef riddarinn víkur sér undan
kemur riddaragaffall á d4 og hvít-
ur vinnur skiptamun.
30. Rf4! - Dxa4
31. Hxd5 - Dal+
Þetta er svo sem ekki verra en
hvað annað. Menn svarts þvælast
hver fyrir öðrum á drottningar-
vængnum.
32. Kh2 - Hc5
33. Hd8+ - Kg7
34. Dd7 - He5
35. Rd3 - Hh5
36. De8 - Dfl
Héðan í frá er framhaldið
þvingað en svartur átti enga vörn.
Svarti kóngurinn fer nú á flakk en
er á endanum mátaður á heima-
slóðum sínum.
37. Dh8+ - Kh6
38. Df8+ - KgS
39. Hd5+ - Kf6
40. Dh8+ - Ke6
41. Rf4+ - Ke7
42. Dd8 - Mát.
Orugg úrslit
Sveit Estherar Jakobsdóttur varð
íslandsmeistari í sveitakeppni kvenna
1986, eftir úrslitaleik við sveit Soffíu
Guðmundsdóttir. Sveit Estherar sigr-
aði í leiknum með 35 gegn 13 eftir
48-11 í hálfleik.
Með Esther voru í sveitinni: Halla
Bergþórsdóttir, Kristjana Stein-
grímsdóttir, Rhgna Ólafsdóttir og
Valgerður Kristjónsdóttir.
Leikir í kvennamótinu fóru þannig:
Esther Jakobsdóttir - '
Sigrún Pétursdóttir 119-24(27-13)
Soffía Guðmundsdóttir -
Alda Hansen 137-23(71-13)
Um 3. sætið fóru leikar þannig:
Sveit Sigrúnar Pétursdóttur sigraði
sveit Öldu Hansen með 87 stigum
gegn 45 (46-6).
I Yngri flokki sigraði sveit Ragnars
Magnússonar örugglcga. Sveitin tap-
aði engum leik, hvorki í undankeppni
né úrslitum. Með Ragnari voru: Ánt-
on R. Gunnarsson, Karl Logason,
Ragnar Hermannsson og Svavar
Björnsson.
Sveitin spilaði til úrslita við sveit
Eymundar Sigurðssonar og sigraði
þann leik með 135 stigum gegn 41
(66-9).
Leikir í Yngri flokk fóru þannig:
Ragnar Magnússon -
Pröstur Ingimarsson 112-53 (22-40)
Eymundur Sigurðsson -
Júlíus Sigurjónsson 111-83 (41-46)
Sveit Júlíusar sigraði svo leikinn
um 3. sætið við Pröst, með 119 gegn
70.
sem spiluð verður á Loftleiðum 26.-
27. apríl n.k.
Undanrásin verður spiluð í Gerðu-
bergi í Breiðholti, og verður með
Mitchell-sniði, alls 3 umferðir.
Keppnisgjald er kr. 2.500 pr. par.
Spilað er um gullstig í undanrás.
Bridgesambandið fer þess á leit við
öll bridgefélög í landinu, að þau ann-
ist skráningu keppcnda, og komi
henni síðan áleiðis til Ólafs Lárus-
sonar á skrifstofu BSÍ s: 91-18350 eða
91-16538.
ÓLAFUR
LÁRUSSON
Einnig má hafa samband við skrif-
stofuna beint, til skráningar.
Búast má við geysifjölmennri
keppni, en síðasta ár var metaðsókn
eða alls 112 pör (224 spilarar). Pótti
mótið takast með afbrigðum vel þá.
Keppnisstjóri verður Agnar Jörgens-
son.
Nv. íslandsmeistarar í tvímenning
eru þeir Páll Valdimarsson og Sig-
tryggur Sigurðsson.
Frá Bridgedeild
Skagfirðinga Rvk
Alls spiluðu 12 sveitir í kvenna-
flokki og 14 sveitir í Yngri flokki.
Keppnisstjórar voru Agnar Jörgens-
son og Hermann Lárusson.
Eftir 36 umferðir af 43 (einu spila-
kvöldi ólokið) í aðaltvímennings-
keppni deildarinnar (barometer) er
staða efstu para þessi:
íslandsmótið
í sveitakeppni
íslandsmótið í sveitakeppni, und-
anrásir 1986, hefst á föstudag 14.
mars n.k., á Loftleiðum, kl. 19.30.
18 sveitir spila þar, en að auki spila
6 sveitir á Egilsstöðum á sama tíma.
2 efstu sveitirnar úr hverjum riðli
(þeir eru 4) komast í úrslitakeppnina,
sem verður að venju spiluð um pásk-
ana á Loftleiðum.
Góð ^ðstaða er fyrir áhorfendur á
Loftleiðum.
íslandsmótið
í tvímennings-
keppni
Skráning í íslandsmótið í tvímenn-
ingskeppni, sem hefst 12. apríl, er
hafin. Keppnin er opin öllum spilur-
um á landinu. 24 efstu pörin úr unda-
nrás komast svo í úrslitakeppnina,
1. Jón Þorvarðarson -
Þórir Sigursteinsson
2. Jörundur Þórðarson -
Sveinn Þorvaldsson
3. Björn Hermannsson -
Lárus Hermannsson
4. Guðmundur Þórðarson -
Valdimar Þórðarson
5. Baldur Árnason -
Sveinn Sigurgeirsson
6. Guðni Kolbeinsson -
Magnús Torfason
7. Murat Serdar -
Þorbergur Ólafsson
8. Baldur Ásgeirsson -
Magnús Halldórsson
9. Ármann J. Lárusson -
Sigurður Sigurjónsson
10. Kristján Ölafsson -
RögnvaldurMöller
stig
566
446
413
312
307
290
282
278
250
169
Barometer-tvímenningnum lýkur
næsta þriðjudag, en að honum lokn-
um verða á dagskrá eins kvölds
keppnir fram yfir páska.
18 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 9. mars 1986