Þjóðviljinn - 03.04.1986, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 03.04.1986, Blaðsíða 11
/ Spænsk silfuröld Ljóðið lýsir innsta eðli tímans nefnist þáttur á rás eitt í kvöld og er í umsjón Berglindar Gunnars- dóttur. Berglind fjallar í þætti- num um skáld á Spáni á svokall- aöri silfuröld spænskra bók- mennta, tímanum frá aldamótum og fram aö borgarastyrjöldinni. A þessu tímabili komu fram tvær kynslóðir ljóðskálda og verða þeim báðum gerð nokkur skil. Meðal þeirra sem ber á góma hjá Berglindi má nefna Antonio Marchado og Rafael Alberti. Ljóð þeirra og fleiri verða lesin í ýmsum þýðingum. Rás 1 kl. 21.15. Minningarsjóður Minningarspjöld Minningar- sjóðs Porvalds Finnbogasonar stúdents eru seld í skrifstofu Há- skóla íslands. Símar 21331 og 25088. GENGIÐ Gengisskráning 2. apríl 1986 kl. 9.15. Sala Bandaríkjadollar............ 41,830 Sterlingspund............... 61,595 Kanadadollar................ 30.076 Dönskkróna..................... 4,8129 Norsk króna.................... 5,7526 Sænskkróna..................... 5,6623 Finnsktmark.................... 7,9767 Franskurfranki................. 5,7828 Belgiskurfranki...........-. 0,8695 Svissn. franki................ 21,3255 Holl. gyllini................. 15,7404 Vesturþýsktmark............... 17,7407 Itölsklíra..................... 0,02610 Austurr. sch................... 2,5302 Portug. escudo................. 0,2752 Spánskurpeseti................. 0,2831 Japansktyen.................... 0,23408 Irsktpund................... 53,749 SDR. (Sérstök Dráttarréttindi)... 47,4776 Belgiskurfranki................. 0,8559 Myndakvöld Útivistar. Útivist verður með myndakvöld í Fóstbræðraheimi- linu Langholtsvegi 109 í kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir meðan húsrými leyfir. Kaffiveitingar kvennanefndar í hléi. Dagskrá: 1. Kynning á nokkrum sumar- leyfisferðum samkvæmt ferðaáætlun 1986. 2. Eftir hlé sýnir Egill Pétursson myndir úr Útivistarferðum frá I vetur ásamt glænýjum myndum úr páskaferð í Öræfi-Skaftafell og Skálafellsjökul. Komiö og kynnist Útivist og Útivistarferð- um. Kvóti í fimmtudagsumræðu Atli Rúnar Halldórsson frétta- maður stjórnar Guðmundur á Skálpastöðum er með- al gesta í fimmtudagsumræðu um mjólkurkvótann. fimmtudagsumræðu í kvöld og hefur til umfjöllunar mjólkur- kvótann illræmda sem komið var á skömmu eftir áramót. Atli fær til sín í þáttinn Guðmund Þor- steinsson bónda á Skálpastöðum í Borgarfirði, Egil Jónsson al- þingismann, Guðmund Stefáns- son hagfræðing Bændasamtak- anna og Jóhannes Kristjánsson á Höfðabrekku í Mýrdal, formann Landssambands sauðfjárbænda. Kvótinn er heitt mál og veldur mörgum bændum ómældum erf- iðleikum, svo gera má ráð fy rir að umræður verði með fjörlegra móti og að þar komi fram gagn- legar upplýsingar fyrir óbreytta. Rás 1 kl. 22.30. ÚTVARP Fimmtudagur 3. apríl RÁS 1 7.00 Veðurfregnir. Frétt- ir. Bæn. 7.15 Morgunvaktin. 7.20 Morguntrimm. 7.30 Fréttir. Tilkynning- ar. 8.00 Fréttir. Tilkynning- ar. 8.15 Veðurfregnir. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Katrin og Skvetta" eftir Katarinu Taikon. Einar Bragi les þýðingusina(6). 9.20 Morguntrimm. Til- kynningar. Tónleikar, þulurvelurog kynnir. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Lesið úr forustu- greinum dagblaðanna. 10.40 „Égmanþátið”. Hermann Ragnar Stef- ánssonkynnirlögfrá liðnumárum. 11.10 Morguntónleikar. a. Kim Sjögren og Lars Hannibal leika á fiðlu og gítar lög eftir Jacques Ibert, ErikSatie, Emile Pressard, Gabriel Fauréog Emil Desport- es. b. BlásarasveitTón- listarskólans í Múnchen leikurþætti úr„Töfra- flautunni" eftirWolf- gang Amadeus Mozart. 12.00 Dagskrá. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. T ónleikar. 13.30 ídagsinsönn- Umhverfi. Umsjón: Anna G. Magnúsdóttir og Ragnar Jón Gunn- arsson. 14.00 Miðdegissagan: „Skáldalif í Reykjavík“ eftir JónÓskar. Höf- undurlesfyrstu bók: „Fundnirsnillingar" (3). 14.30 Áfrívaktinni. Þóra Marteinsdóttirkynnir óskalögsjómanna. 15.15 FráSuðurlandi. Umsjón:HilmarÞór Hafsteinsson. 15.40 Tilkynningar. Tón- leikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 „Fagurtgalaði fuglinnsa". Sigurður Einarsson sér um þátt- inn. 17.00 Barnaútvarpið. Stjórnandi: Kristín Helgadóttir. 17.40 Listagrip. Þáttur umlistirogmenning- armál. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir. Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dag- skrákvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.40 Tilkynningar. 19.50 Daglegtmál.Sig- urðurG.Tómasson flytur þáttinn. 20.00 ÁferðmeöSveini Einarssyni. 20.30 FrátónleikumSin- fóniuhljómsveitar ís- lands í Háskólabiói 15. marssl.Stjórnandi: KarolosTrikolidis. Ein- leikari: Dimitris Sgour- os. Pianókonsert nr. 1 í b-mollettir PjotrTsjaik- ovskí. 21.15 Ljóðaþátturiumsjá Berglindar Gunnars- dóttur. 21.45 Tónleikar. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins Ib Lanzky-Otto leikur á valdhom. c. Sónata eftir Paul Hindemith. Ibog Wilhelm Lanzky-Otto leika á valdhorn og pí- anó. 24.00 Fréttir. Dagskrár- lok. u RAS 2 10.00 Morgunþáttur. Stjórnendur: Ásgeir Tómassonog Kristján Sigurjónsson. 12.00 Hlé. 14.00 Spjallogspil. Stjórnandi: Ásta R. Jó- hannesdóttir. 15.00 Djassogblús. VernharðurLinnet kynnir. 16.00 Igegnumtíðina. Þátturum íslenska dægurtónlist i umsjá Jóns Ólafssonar. 17.00 Einusinniáður var. Bertram Möller kynnirvinsæl iög frá rokktímabilinu, 1955- 1962. 18.00 Hlé. 20.00 Vinsældaiisti hlustendarásartvö. Páll Þorsteinsson kynnir tiuvinsælustulögvik- unnar. 21.00 Gestagangurhjá 22.25" Fimmtudagsumræðan Ragnheiði Daviösdótt- - Framleiðslutakmörk- un í landbúnaði: Orsök og afleiðing. Stjórnandi: AtliRúnarHalldórsson. 23.25 Kammertónlist. a. Sónataí F-dúrop. 17 eftir Ludwig van Beet- hoven. Heinz Holliger og Júrg Wyttenbach leika á enskt horn og pí- anó.b. „Alarme" op. 11 eftir Aake Hermanson. ur. 22.00 Rökkurtónar. Stjórnandi:Svavar Gests. 23.00 Þrautakóngur. Spurningaþáttur í umsjá Jónatans Garðarssonar og Gunnlaugs Sigfús- sonar. 24.00 Dagskrárlok. Fréttir eru sagðar í þrjár minúturkl. 11.00, 15.00,16.00 og 17.00. APÓTEK Helgar-, kvöld og nætur- varsla lyfjaþúða í Reykjavík vikuna28. mars-3. apríl erí Holts Apóteki og Laugavegs Apóteki. Fyrrnefnda apótekið annast vörslu á sunnudögum og öðr- um frídögum og næturvörslu alla daga frá kl. 22-9 (kl. 10 frídaga). Siðarnefnda apó- tekið annast kvöldvörslu frá kl. 18-22 virkadagaog laugardagsvörslu kl. 9-22 samhliða því fyrrnefnda. Kópavogsapótek er opið alla virkadagatilkl.19, laugardaga kl. 9-12, en lokað ásunnudögum. Haf narf jarðar Apótek og Apótek Norðurbæjar eru opin virka daga frá kl. 9 til 19 og á laugardögum frá kl. 10 til 4. Apótekin eru opin til skiptis annan hvern sunnudag frá kl. 11-15. Upplýsingar um opn- unartíma og vaktþjónustu aþóteka eru gefnar í símsvara Hafnarfjarðar Apóteks sími 51600. Apótek Garðabæjar Apótek Garðabæjar er opið mánudaga-föstudaga kl. 9-19 og laugardaga 11-14. Sími 651321. Apótek Keflavíkur: Opiö virka daga kl. 9-19. Laugar- daga, helgidagaogalmenna frídagakl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá 8-18. Lok- að í hádeginu milli kl. 12.30- 14. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á að sina vikuna hvort, að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19. Á helgidögum eropiðfrákl. 11-12og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræð- ingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. SJUKRAHUS Landspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 19-20. Borgarspítalinn: Heimsóknartimi mánudaga- föstudagamillikl. 18.30og 19.30. Heimsóknartími laug- ardagogsunnudagkl. 15og 18 og eftir samkomulagi. Fæðingardeild Landspítalans: Sængurkvennadeild kl. 15- 16. Heimsóknartími fyrirfeður kl. 19.30-20.30. Úldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10 b Alladagakl. 14-20ogeftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspftala: Mánudaga-föstudaga kl. 16.00-19.00, laugardagaog sunnudagakl. 14-19.30. Heilsuverndarstöð Reykja- vfkur við Barónsstfg: Alladagafrákl. 15.00-16.00 og 18.30-19.30. - Einnig eftir samkomulagi. Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Barnadeild: Kl. 14.30-17.30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. St. Jósefsspitali (Hafnarfirði: Heimsóknartími alla daga vik- unnarkl. 15-16og19-19.30. Kleppsspftalinn: Alladagakl. 15.00-16.00 og 18.30-19.00. - Einnig eftir samkomulagi. Sjúkrahúsið Akureyri: Alladagakl. 15-16og19- 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alladaga kl. 15-16og19- 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alladagakl. 15.30-16 og 19- 19.30. DAGBOK - Upplýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu i sjálfssvaral 8888 Hafnarfjörður: Dagvakt. Ef ekki næst í heim- ilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni i síma 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöt 16-18, sími 45066. Upplýsingarum vakthafandi lækni eftir kl. 17 og um helgar í síma51100. Akureyri: Dagvakt frákl.8-17áLækn- amiðstöðinni í síma 23222, slökkviliðinu f síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heim- ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni i sima 3360. Símsvari er í sama húsi með uppiýsingum um vaktir eftirkl. 17. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Neyðarvakt lækna í síma 1966. SVÆÐISÚTVARP virka daga vikunnar frá mánudegi til föstudags 17.03-18.00 Svæðisútvarp fyrir Reykjavík og nágrenni - FM 90,1 MHz. 17.03-18.00 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5 MHz. \ fl \ L SUNDSTAÐIR LÆKNAR Borgarspftalinn: Vakt frá kl. 8 til 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans. Landspitallnn: Göngudeild Landspítalans opinmillikl. 14og16. Slysadeild: Opin allan sólar- hringinn,sími81200. Reykjavík.....simi 1 11 66 Kópavogur.....sími 4 12 00 Seltj.nes.....sími 1 84 55 Hafnarfj......sími 5 11 66 Garðabær......sími 5 11 66 Slökkviliðog sjúkrabilar: Reykjavík.....sími 1 11 00 Kópavogur.....simi 1 11 00 Seltj.nes.....sími 1 11 00 Hafnarfj.... sími 5 11 00 Garðabaer.... sími 5 11 00 Sundhöllin: Opið mánud- föstud. 7.00-19.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnudaga: 8.00-14.00. Laugardalslaug og Vestur- bæjariaug: Opið mánud- föstud. 7.00-20.00. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8.00- 15.30. Gufubaðið í Vesturbæ- jarlauginni: Opnunartíma skipt milli karla og kvenna. Uppl.ísíma 15004. Sundlaugar FB f Breiðholti: opnar mánu- daga til föstudaga kl. 7.20- 20.30. Á laugardögum er opið 7.30-17.30. Á sunnu- dögum eropið 8.00-15.30. Uppl. um gufuböð og sól- arlampa í afgr. Sími 75547. Sundlaug Akureyrar: Opið mánud.-föstud. 7.00-8.00, 12.00-13.00 og 17.00-21.00. Laugard. 8.00-16.00. Sunn- ud. 9.00-11.30. Sundhöll Keflavíkur: Opið mánud.-fimmtud. 7.00-9.00 og 12.00-21.00. Föstud. 7.00- 9.00 og 12.00-19.00. Laugard. 8.00-10.00 og 13.00-18.00. Sunnud. 9.00- 12.00. Sundlaug Hafnarf jarðar er opin mánudaga-föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudagafrá kl. 9-11.30. Böðin og heitu kerin opin virka daga frá morgni til kvölds.Sími 50088. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga-föstudaga kl. 7-9 og frá kl. 14.30-20. Laugar- dagaeropiðkl. 8-19.Sunnu- ' daga kl.9-13. Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga-föstudaga kl. 7.00-8.00 ogkl. 17.00- 19.30. Laugardaga kl. 10.00- 17.30. Sunnudaga kl. 10.00- 15.30. Saunatími karla mið- vikudaga kl. 20.00-21.30 og laugardagakl.10.10-17.30. Sundlaug Seltjarnarness er opin mánudaga til föstu- daga frá kl. 7.10 til 20.30, laugardaga frá kl. 7.10 til 17.30 og sunnudaga frá kl. 8.00 til 17.30. YMISLEGT NeyðarvaktTannlæknafél. íslands í Heilsuverndarstöð- inni við Barónsstig eropin laugard. og sunnud. kl. 10-11. Hjálparstöð RKÍ, neyðarat- hvarf fyrir unglinga Tjarnar- götu 35. Sími: 622266, opið allansólarhringinn. Sálfræðistöðin Ráðgjöf í sálfræðilegum efn- um.Sími 687075. MS-félagið, Skógarhlið 9. Opiðþriðjud.kl. 15-17.Sími 621414. Læknisráðgjöffyrsta þriðjudag hvers mánaðar. Kvennaráðgjöfln Kvenna- húslnu. Opin þriðjud. kl. 20- 22. Sími21500. Upplýsingar um ónæmlstæringu Þeir sem vilja fá upplýsingar . varðandi ónæmistæringu (al- næmi) geta hringt í sfma 622280 og fengið milliliða- laust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefaupp nafn. Viðtalstímareru á miðviku- dögumfrákl. 18-19. Ferðir Akraborgar Áætlun Akraborgará milli Reykjavíkurog Akraness er semhérsegir: Frá Akranesi Frá Rvík. Kl. 08.30 Kl. 10.00 Ki. 11.30 Kl. 13.00 Kl. 14.30 Kl. 16.00 Kl. 17.00 Kl. 19.00 Samtök um kvennaathvarf, siml 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir kon- ur sem beittar hafa verið of- beldi eða orðið fyrir nauðgun. Samtökin ’78 Svarað er í upplýsinga- og ráðgjafarsíma Samtakanna '78 félags lesbía og homma á Islandi á mánudags- og fimmtudagskvöldum kl. 21 - 23. Símsvariáöðrumtímum. Síminner 91-28539. Samtök kvenna á vinnu- markaði, Kvennahúsinu, Hótel Vík, Reykjavík. Samtök- in hafa opna skrifstofu á þriðjudögumfrá 5-7, i Kvennahúsinu, Hótel Vík, ef- stu hæð. SÁÁ Samtök áhugafólks um á- fengisvandamálið, Síðumúla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sálu- hjálpfviðlögum81515, (sím- svari). KynningarfundiríSfðu- múla3-5fimmtud. kl.20. Skrlfstofa Al-Anon aðstandenda alkóhólista, T raðarkotssundi 6. Opin ki. 10-12 alla laugardaga, simi 19282. Fundirailadagavik- unnar. Stuttbylgjusendingar Út- varpsins daglega til útlanda. Til Norðurlanda, Bretlandsog Meginlandsins: 13758 KHz, 21,8 m, kl. 12.15-12.45.Á 9640 KHz, 31,1m.,kl. 13.00- 13.30. Á 9675 KHz, 31,0m„ kl. 18.55-19.36/45. Á 5060 KHz, 59,3 m.,kl. 18.55- 19.35. Til Kanada og Banda- ríkjanna: 11855 KHz. 25,3 m.,kl. 13.00-13.30. Á 9775 KHz, 30,7 m.,kl. 23.00- 23.35/45. Allt ísl. tími, sem er samaogGMT.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.