Þjóðviljinn - 03.04.1986, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 03.04.1986, Blaðsíða 12
Lokað vegna jarðarfarar Vegna jaröarfarar frú Sigríðar Eiríksdóttur, fyrr- verandi formanns Hjúkrunarfélags íslands, verö- ur skrifstofa félagsins lokuð frá hádegi í dag. Hjúkrunarfélag íslands. Lokað vegna jarðarfarar Rannsóknastofnun landbúnaöarins veröur lokuð eftir hádegi föstudaginn 4. apríl vegna útfarar Ásgríms Jónssonar tilraunastjóra. Aðalfundur Miðgarðs veröur haldinn miövikudaginn 16. aprii kl. 18.00 aö Hverfisgötu 105, Reykjavík. Dagskrá: venjuleg aöalfundarstörf. Stjórnin Útboð Innkaupastofnun Reykjavíkurborgarfyrir hönd Gatnamálastjórans í Reykjavík óskar eftir tilboöum í lagningu holræsa á þremur stööum í Reykjavík. 1. I Þverholti/Háteigsveg ásamt tengingu i ræsi við Rauöarárstíg. 2. I Grandaveg meö tengingu í ræsi viö Eiðisgranda. 3. í Mjóstræti meö tengingu í ræsi við Vesturgötu. Tilboöin miðast við: 305 metra af 300 mm pípum, 71 metra af 250 mm pípum, 15 stk. af holræsabrunnur Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Tilboöin veröa opnuö á sama staö þriðjudaginn 8. apríl nk. kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvogi 3 Simi 25800 Húsfélag alþýðu Aöalfundur veröur haldinn í Átthagasal Hótels Sögu, fimmtudaginn 10. apríl kl. 20.30. Venjuleg . aöalfundarstörf, önnur mál. Stjórnin. getrluna VINNINGAR! 31. leikvika - 29. mars 1986 Vinningsröð: 2X1-XXX-XX1-212 1. Vinningur: 12 RÉTTIR... Kr. 649.975,- 53205 (4/11) 2. Vinningur: 11 réttir... 50905+ Kr. 39.794,- 70319+ 74263+ Kærufrestur er til mánudagsins 21. apríl 1986 kl. 12:00 á hádegi. Islcnskur (iaraunir. Íþróttamidstödi/ini r Sit’ttin. Rcvktm ik Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyöublöö fást hjá umboðsmönnum og á skrifstofunni í, Reykjavík. Vinningsupphæöir geta lækkaö, ef kærur verða teknar til greina. Handhafar nafnlausra seðia (+) veröa aö framvísa eöa senda stofninn og fullar upplýsing- ar um nafn og heimilisfang til íslenskra Getrauna fyrir lok kærufrests. ÁSTARBIRNIR Láttu ekki svona. Þetta er ekki skítur náttúra í endursköpun! Jæja, hvers vegna þá þessi^ læti? Er eitthvað til að tala um þótt skíturinn breytist um stundarsakir í náttúrufyrirbrigði? J z-aH GARPURINN FOLDA I BLIÐU OG STRIÐU Hvað langar þig í? Tertu? Smákökur? ; Hvað með \ . 'JF lagköku? 'irx. - V 1 P M M >/ ^ KROSSGÁTA NR. 132 Lárétt: 1 eyktamark 4 hirslu 6 kvendýr 7 skvetta 9 fyrirhöfn 12 tilkall 14 skjót 15 lausung 16 bera 19 spilið 20 hina 21 hundur Lóðrétt: 2 fataefni 3 fjær 4 rakaði 5 geislabaugur 7 illgresið 8 batn- ar 10 masaði 11 varpar 13 einnig 17 flasa 18 verkur Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 loks 4 stök 6 eik 7 safn 9 alda 12 angra 14 örn 15 náð 16 náðug 19 keim 20 nasa 21 rakar Lóðrétt: 2 oka 3 senn 4 skar 5 öld 7 stökkt 8 fannir 10 langar 11 auðnan 13 geð 17 áma 18 Una 12 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 3. apríl 1986

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.