Þjóðviljinn - 06.04.1986, Side 18

Þjóðviljinn - 06.04.1986, Side 18
Nr. 511 KROSSGÁTA I /t ? c T~ 7 T~ n 7 S? to // 7 5 /3 s? n 12 7 W 1 0 l? /2 S? 18 2 ó n • /9 /V 20 21 7 8 S? 7 7U 7 23 7T- S? 3 (S' ?S“ S? 27 6? n 7 S? 2 27 f? (& 86' 2G ? )é 8 17 8 27 y /7 27 7 2 5 27 s? 2~ s? /2 2K 9 ? s? 7 2Í 27 s? 28 27 3 s? 17 \X 9 V 17 U é 7 28 i T~ yó <7 U /ý /7 2V S? 28 T~ 28 V T~ V T b 17 >2 V 20 7 8 7 7 S? °i /7 12. n % 7- 8 T~ /2 S? IG 7 2*1 n ((? ll7 n S? 30 ¥K 12 n 27 2<r 3 S / 8 7 7 52 W~ ld T~ 20fl n h /2 n 30 27 n S? 20 27 27 28 3 w n 20 S? & 7 T 17 12 S? AÁBDÐEÉFGHIÍJKLMNOÓPRSTUÚVXYÝÞÆÖ SKÁK Meistaramót Seltjarnarness Nýlega er lokið meistaramóti Taflfélags Seltjarnarness. í meistaraflokki tefldu tíu skák- menn og var helmingur þeirra úr Taflfélagi Reykjavíkur. Efstur varð Páll Þórhallsson (T.R.). Hann var í miklum ham og leyfði aðeins tvö jafntefli, hlaut 8 vinn- inga af 9 mögulegum. Næstur varð ■ Haraldur Haraldsson (T.R.) með 6 vinninga, þriðji Tómas Björnsson (T.R.) með 5 vinninga og síðan komu fjórir skákmenn með 4*/2 vinning, Gunnar Gunnarsson, Jón Árni Skáklausnir Það fórst fyrir að tölusetja páskaskákþrautirnar, en hér koma lausnirnar og er talið frá hægri til vinstri, fyrst efri röð og síðan sú neðri. Þraut 1: 1. Dh2-d6. Þraut 2: 1. a7-a8R - 0-12 2. Rb6 - cxb6 3. c6-c7 mát. Þraut 3:1. Hc8+ - Kxc8 2. b7+ - Kb8 3. d5. Hvítur kemur upp drottningu og vinnur. Þraut 4: 1. Bb5+ - Dxb5 2. Rc3+ - Kxa3 3. Rxb5+ - Rxb5 4. h6 - Rd6 5. Rc4+ - Rxc4 6. h7 og peðið rennur upp. Ef svartur drepur riddara í 1. leik verður hann mát. 1. (Bb5+) - Rxb5 2. Rc5+ og mát í næsta leik. ÞrautS: l.Kf5ogmátarínæsta leik. Þraut 6:1. Bh6 - Kxh6 2. Dh8+ - Kg5 3. Dh4+ - Kf4 4. Dg3+ - Kg5 5. Dxb8 - clD 6. De5+ - Kh6 7. Dh8+ - Kg5 8. Dh4+ - Kf4 9. Df6+ - Ke3 10. Dg5+ og* nýja drottningin feliur. Sagan endur- tekur sig. Þraut 7: 1. Hg7+ - Kxh8 2. Hh7+ - Kg8 3. g7 og vinnur. Þraut 8: Hvítur leikur bisk- upnum til g4. Þá hótar hann að fara til c8 og vinna peðið á b7. Svartur verður að láta riddarann eða kónginn valda c8-reitinn. Þá ryðst hvíti kóngurinn inn á kóngs- væng og á réttu augnabliki er skipt á riddara hvíts og annað- hvort riddara svarts eða biskupi. Svartur getur ekkert gert. Halldórsson, Ögmundur Krist- insson (allir úr T.S.) og Þráinn Vigfússon (T.R.). Þeir Gunnar, Jón Árni og Ögmundur munu tefla tvöfalda umferð um meistaratitilinn þar sem þeir urðu efstir heimamanna. í yngra flokki sigraði Gísli Hjaltason, hlaut IVi vinning af 9 mögulegum, annar varð Steinar Haraldsson með 7 vinninga og þriðji Anton Einarsson með 6V2 vinning. Fjórtán skákmenn tefldu í yngri flokknum. Efstir í hraðskákmótinu urðu svo Tómas Björnsson og Harald- ur Haraldsson með 8 vinninga af 9 en síðan vann Tómas báðar skákirnar í tveggja skáka einvígi um efsta sætið. Þættinum hafa borist tvær skákir úr mótinu. f þeirri fyrri teflir hvítur fálmkennt í byrjun- inni og svartur notfærir sér það af öryggi. Hvítt: Gunnar Freyr Rúnarsson Svart: Páll Þórhalisson 1. Rf3 - c6 2. c4 - f5 3. g3 - Rf6 4. Bg2 - d6 5. Rc3 - Be7 6. d3 - 0-0 7. Bd2 - a5 8. 0-0 - De8 9. e4? - ... Hvítur „á“ að sækja á drottn- ingarvæng (b2-b3, a2-a3 og b3-b4 o.s.frv.) eða þá á miðborðinu með d3-d4. Nú lokast hvíti kóngsbiskupinn inni en svartur fær opnar línur á kóngsvæng. 9. ... - fxe4 10. dxe4 - e5 11. Hcl - ... Nú átti hvítur að reyna 11. c5 þótt svartur standi vel eftir 11. ... Rc6 12. cxd6 Bxd6. Hann hefur þá peðameirihluta á drottningar- væng og sóknarfæri eftir f- línunni. 11. ... - Ra6 Kemur í veg fyrir framrás c- peðsins. Svartur hefur nú greini- lega betri stöðu. 12. Hel - Dh5 13. Bg5 - c6 14. Ra4 - Bg4 abcdefgh Eftir 15. Bxf6 Hxf6 16. Hc3 Ha-f8 17. He3 er riddarinn á f3 tvíleppaður (Ddl og peðið á f2) og eitthvað verður undan að láta. Einn möguleiki er 17. ... d5 18. cxd5 b5 19. Rb6 Bc5 og hvítur tapar liði. Hann gefur því mann strax og leitar eftir mótfærum á drottningarvæng. 15. Db3 - Bxf3 16. Bxf3 - Dxg5 17. Dxb7 - Hf-e8 18. h4 - Dg6 19. Rb6 - Rc5 Nú er sýnt að svartur bjargar öllum sínum mönnum og hvítur verður að sætta sig við að fá tvö peðskríli fyrir biskupinn. Það er ekki nóg því svartur teflir af ör- yggi og á endanum verður hvítur mát. 20. Dxc6 - Ha-b8 21. Hc-dl - Df7 ' 22. b3 - Re6 23. Bg2 - Rd4 24. Dc7 - Rg4 25. f4 - Rc2 26. He2 - Rc-e3 27. Hd3 - exf4 28. e5 - 13 29. Hexe3 - Rxe3 30. Hxe3 - fxg2 31. Kxg2 - Hf8 32. Rd5 - Df2+ 33. Kh3 - Dfl + 34. Kg4 - Df5 Mát. 18 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 6. apríl 1986 Setjiö rétta stafi í reitina hér fyrir neöan. Þeir mynda þá nafn á þorpi á Vestfjörðum. Sendiö þetta nafn sem lausn á krossgátunni til Þjóðviljans, Síöumúla 6, Reykjavík, merkt: „Krossgáta nr. 511“. Skilafrestur er þrjár vikur. Verðlaunin veröa send til vinningshafa. 5 7 12 2S )é Z 3 á1 Stafirnir mynda íslenskt orð eða mjög kunnugleg erlend heiti hvort sem lesið er lá- eða lóðrétt. Hver stafur hefur sitt númer og galdurinn við lausn gátunnar er sá að finna stafjykilinn. Eitt orð er gefið og á það að vera næg hjálp því með því eru gefnir stafir í allmörgum orðum. Það eru því eðlilegustu vinnubrögðin að setja þessa stafi í hvern sinn reit eftir því sem tölurnar segja til um. Einnig er rétt að taka fram, að í þessari krossgátu er gerður skýr greinarmunur á grönnum sórhljóða og breiðum, t.d. getur a aldrei komið í stað á eða öfugt. Verðlaunin fyrir kross- gátu nr. 508 hlýtur Jó- hanna Thorlacius, Miklubraut 46, 105 Reykjavík. Þau eru við- talsbókin Stríð og söngur eftir Matthías Viðar Sæmundsson sem For- lagið gaf út. Lausnarorð- ið var Kolbrún. Verðlaunin að þessu sinni eru skáldsagan Froskmaðurinn eftir Hermann Másson en hún kom út hjá Forlag- inu um síðustu jól. BRIDGE Skotheldir sigurvegarar Sveit Samvinnuferða/Landsýnar sigraði fslandsmótið í sveitakeppni sem spilað var um bænadagana. 8 sveitir spiluðu til úrslita, að und- angenginni forkeppni 24 sveita. í sveit sigurvegaranna eru: Jón Bald- ursson, Sigurður Sverrisson, Valur Sigurðsson, Aðalsteinn Jörgensen, Guðmundur Pétursson og Helgi Jó- hannsson. Röð sveitanna varð þessi: Stig 1. sv. Samv.ferða/Landsýnar 144 2. sv. Pólaris 126 3. sv. Delta 9 4. sv. Ásgríms Sigurbjörnss. 108 5. sv. Jóns Hjaltasonar 94 6. sv. Sigurjóns Tryggvas. 83 7. sv. Magnúsar Torfasonar 81 8. sv. Stefáns Pálssonar 77 Nokkuð eftir bókinni, þó árangur þeirra Siglufjarðarbræðra í sveit Ás- gríms sé ánægjulegur. Sveit Stefáns Pálssonar olli hins vegar miklum von- brigðum, svo ekki sé meira sagt. Mótið fór í alla staði vel fram. Fjöl- menni fylgdist með spilamennskunni frá upphafi, þótt um páska væri. Umsjónarmaður óskar þeim fé- lögum í sveit Samvinnuferða/Land- sýnar til hamingju með sigurinn. Sér- staklega fær Helgi Jóhannsson for- stjóri S.L. heiðursvink fyrir sitt fram- lag til bridgeíþróttarinnar. í stuttu máli Sveit Jóhanns P. Sveinssonar sigr- aði aðalsveitakeppnina hjá Sjálfs- björg. Með Jóhanni voru: Lýður Hjálmarsson, Theodór A. Jónsson, Sigurður Björnsson og Halldór Sveinsson. í 2. sæti varð svo sveit Vil- borgar Tryggvadóttur. Bridgesamband tslands er þessa dagana að hrinda af stað stofnun Minningarsjóðs Guðmundar Kr. Sig- urðssonar, sem ætlað er að styðja við húsakáup. sambandsins og Reykja- víkurborgar að Sigtúni 9. Kaupverð húsnæðisins er níu og hálf milljón króna, sem skiptist jafnt milli kaupenda. Afhending verður 15. des- ember í ár, en einhverjar breytingar verður að framkvæma á húsnæðinu. Er þetta stærsta átak sem bridgemenn hér á landi hafa lagt út í, og hefði raunar verið óframkvæmanlegt, ef ekki hefði komið til gjöf Guðmundar til Bridgesambandsins. Skráning í íslandsmótið í tvímenn- ing-undanrásir, sem verða í Gerðu- bergi aðra helgi í apríl (12.-13. apríl) eru í fullum gangi þessa dagana. Mótið er öllum opið. Spilað verður laugardag og laugardagskvöld og lýk- ur forkeppni á sunnudeginum, um sexleytið. Þetta þýðir að allir geta verið með. Flugleiðir bjóða sérstök fargjöld á mótið frá öllum áætlunar- stöðum á landinu. Nánari upplýsing- ar á skrifstofu BSÍ. ÓLAFUR LÁRUSSON Frá Brigdedeild Skagfirðinga RVK Nú standa yfir eins kvölds tvímenn- ingskeppnir hjá félaginu, og verður svo fram eftir april mánuði. Urslit 25. mars urðu sem hér segir: N/S Stig Eyjólfur Bergþórsson - Friðgeir Guðnason 268 Jakob Kristinsson - Ólafur Lárusson 247 Björn Jónsson - Þórður Jónsson 246 A/V: Júlíus Sigurjónsson - Matthías Þorvaldsson 258 Jón Þorvarðarson - Þórir Sigursteinsson 250 Alison Dorosh - Helgi Nielsen 244 Urslit 1. apríl urðu sem hér segir: N/S: Stig Björn Hermannsson - Lárus Hermannsson 240 Matthías Þorvaldsson - Ólafur Lárusson 231 Erlendur Björgvinsson - Guðmundur Kr. Sigurðsson 231 A/V: - Steingrímur Jónasson - Sveinn Sveinsson 251 Jón Viðar Jónmundsson - Þórður Þórðarson 242 Birgir Örn Steingrímsson - Þórður Björnsson 238 Einsog fyrr sagði, verða eins kvölds tvímenningskeppnir á dagskrá fram eftir apríl mánuði. Allt spilaáhuga- fólk velkomið í Drangey v/Síðumúla 35. Spilamennska hefst kl. 19.30. Keppnisstjóri er Ólafur Lárusson.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.