Þjóðviljinn - 13.06.1986, Síða 8

Þjóðviljinn - 13.06.1986, Síða 8
GLÆTAN kaupendurnir verða mjög heppn- ir, því þau eintök bera eiginhand- aráritun okkar! - Hver gefur út? - Við sjálfir - útgefendur eru asnar, nema Grammið. Annars erum við að hugsa um að láta Þjóðviljann gefa út þarnæstu plötu, segir Davíð og glottir. Hann er samt ekki í sérlegu við- talsskapi: Össur bassaleikari er hinsvegar samvinnuþýðasti. söngvara fyrir sem hlustar á nú- tímann, í gegnum hljómsveitir eins og Smiths og Killing Joke. Einar trommari, sem ekki er í skapi til að segja neitt, étur kökur í rólegheitum og samþykkir að hafa hlustað á Deep Purple og Viðstaddir höfðu ýmsum hnöppum að hneppa og voru því bæði úti og inni. Enda hlustar hann á einkennis- plötu hippatímabilsins, Wood- stock, og hlýtur stríðni Davíðs Led Zeppelin. Allir eru sammála um að þetta hafi verið góðar hljómsveitir - Snorri umboðs- maður meðtalinn - og ólíkt frjórri en þungarokksveitir nú á tímum. En hvernig vilja þeir skil- greina eigin músik? - Segðu bara að þetta sé nýtt utan um gamalt. - Eins og það á að vera 1987, segir Snorri umbi. - Og hvernig lístþeim á íslenskt rokk? - Það er heldur að lifna, t.d. eftir að Wonderfoolz byrjuðu. En okkur finnst ekkert skemmti- legur mórallinn í bransanum. Megas og Sigtryggur í Kuklinu voru til dæmis eina fólkið á Þjóð- viljarokkhátíðinni sem talaði við okkur eins og venjulegar mann- eskjur og báru virðingu fyrir því sem við erum að gera. Flestir hin- ir virtust haldnir mikilmennsku- brjálæði. Þá fengum við ekki að nota þær græjur sem við vildum, og svo var verið að öskra á okkur fyrir hangs. Við vorum síðastir á dagskrá og fengum bara mylsnuna þegar aðrir voru búnir að taka bestu molana. - Hvernig stendur á Ameríkan- anitm í hljómsveitinni? Robert: Ég kom hingað til að heimsækja mömmu mína sem býr hér, hún er nú reyndar finnsk, en pabbi er amerískur og ég bý í Washington-fylki. Ég ætla ekki að setjast hér að en verð hér í einhvern tíma. - Hefur hann mikið spilað áður í hljómsveitum? - Já, ég hef verið í mörgum litlum hljómsveitum, t.d. djass- hljómsveit. - Urn hvað yrkir svo textahöf- undurinn? Davíð: Um allt sem er að gerast í kringum mig - allt frá dýrum upp í geimskip. -Á sviði virðist þú róttœkur, reiður ungur maður. Ertu það? - Já, mjög svo. - Hvenœr byrjaðir þú að skrifa texta? - Strax og ég man eftir mér, þegar ég byrjaði í hljómsveit 10 ára gamall. Þar á undan er allt óljóst í minningunni. - Hvað er framundan þegar platan er tilbúin? - Við munum kynna hana á flestum vígstöðvum með hljóm- leikum. Við eigum eftir að gera skemmtilega og stóra hluti, ef all- ir standa saman og gefa sér tíma. -A Veglegur verðlauna- gripur fyrir 1. sæti í hlaupinu ¥ Tívolíhlaup IR Á morgun 14. júní kl. 15 í Hveragerði Dregnir verða út 3 glæsilegir vinningar úr keppnisnúmerum 1. Nýr Skódi 2. Hljómflutningstæki 3. Tívolíferðir W % Hlaup við allra hæfi, aðeins 2,6 km Skráning er hafin og stendur yfir alla daga fram að hlaupi frá kl. 16.00 - 21.00. og á hlaupsdag frá kl. 13.00 - 14.30 Renndu í tívolí. Láttu skrá þig og skoðaðu Skodann

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.