Þjóðviljinn - 12.09.1986, Blaðsíða 18

Þjóðviljinn - 12.09.1986, Blaðsíða 18
LKIKFKIAC, RKYKIAVÍKUR <»*<* Land míns föður í kvöld kl. 20.30 laugardag kl. 20.30 UPP MEÐ TEPPIÐ, SÓLMUNDUR! Frumsýningföstud. 19.sept. kl. 20.30, uppselt. 2. sýn. föstud. 21. sept. kl. 20.30, grá kort gilda. 3. sýn. míðvikud. 24. sept. kl. 20.30, rauðkortgilda AÐGANGSKORT Sala aðgangskorta sem gilda á sýningar vetrarins stendur ný yfir. Uppselt á frumsýningu, 2. sýningu og 3. sýníngu. Ennþá til miðar á 4.-10. sýningu. Pantaniróskast sóttar fyrir 12. september. Miðasala i Iðnó kl. 14-19, sími 16620. Símasala með VISA og Eurocard. ISLENSKA ÖPERAN Kjrovafore sýning laugard. 13. sept. kl. 20 sýning laugard. 20. sept. kl. 20 Miðasala opin daglega kl. 15-19. Símapantanir frá kl. 10-19. Simi 11475. E UnOUAIlD WODLEIKHUSIÐ Miðasala 13.15-20. Sími 1-1200 Sala á aðgangskortum stendur yfir. Verkefni I áskrift: 1. Uppreisn á Isafirði eftir Ragnar Arnalds. 2. Tosca eftir Puccini. 3. Aurasálin eftir Moliére. 4. Glugginn, ballett eftir Jochen Ulrich. 5. Rómúlus mikli eftir Friedrich Durrenmatt. 6. Yerma eftir Federico Garcia Lorca. 7. Lend me a tenor eftir Ken Lidwig. Verð f. saeti kr. 3.200. Miðasala kl. 13.15-20. Sími 11200. Tökum VISA og EUROCARD í síma. BIOHUSID FRUMSÝNIR NÝJUSTU MYND WILLIAMS FRIEDKIN „Á fullri ferð í L.A. (To live and Die in L.A.) Splunkuný og þrælspennandi lög- reglumynd um eltingarleik lögregl- unnar við afkastamikla peningafals- ara. Óskarsverðlaunahafinn Wllliam Friedkin er þekktur fyrir mynd sína The French Connection en hann fékk einmitt Óskarinn fyrir þá mynd. Aðalhlutverk: Wllliam L. Petersen, John Pankow, Debra Feuer, Wlll- em Dafoe. Framleiðandi: Irving Levin. Leikstjóri: William Friedkin. Myndin er í STEHBD | Bönnuð innan 16 ára. Hækkað verð. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. AIISTURB/EJARfílfl Salur 1 FRUMSÝNING Á MEISTARASTYKKI SPIELBERGS Purpuraliturinn d The Color PUrple Heimsfræg bandarísk stórmynd, sem nú fer sigurför um allan heim. Myndin hlaut 11 tilnefningar til Ósk- arsverðlauna. Engin mynd hefur sópað til sín eins miklu af viðurkenningum frá upp- hafi. Aðalhlutverk: Whoopi Goldberg. Leikstjóri og framleiðandi: Steven Spielberg. Dolby Stereo. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. Salur 2 Flóttalestin ,'JFDZ- Leikstjóri: Andrei Konchalovsky. Saga: Akira Kurosawa. Dolby Stereo Bönnuð innan 16 ára. *Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Salur 3 COBRA Ný, bandarísk spennumynd, sem er ein best sótta kvikmynd sumarsins i Bandaríkjunum. Aðalhlutverk: Syl- vester Stallone. Fyrst Rocky, þá Rambó, nú Cobra- hinn sterki arm- ur laganna. Honum eru falin þau verkefni sem engir aðrir lögreglu- menn fást til að vinna. Dolby Stereo. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hjólum ávallt hægra megin sem næst vegarbrún hvort heldur/ við erum í þéttbýti eða á þjóðvegumv LEIKHÚS KVIKMYNDAHUS LAUGARÁS 1 B I O Salur A Simsvari 32075 Lepparnir Ný bandarísk mynd sem var frum- sýnd i mars sl. og var á „topp-10“ tyrstu 5 vikurnar. Öllum illvígustu kvikindum geimsins hafði verið búið fangelsi á stjörnu i fjarlægu sólkerfi. Dag einn tekst nokkrum leppum að sleppa og stela fullkomnu geimfari, sem þeir stefna beint til jarðar. Pegar þeir lenda eru þeir glorsoltnir. Aðalhlutverk: M. Emmet Walsh og Dee Wallace Stone. Leikstjóri: Stephen Herek. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 12 ára. Salur B Walter & Anna are trying to build a life together.. they just have to fimsh building a home fogefher first! MONEY pit Skuldafen Ný sprenghlægileg mynd framleidd af Steven Spielberg um raunir þeirra sem þurfa á húsnæðisstjórn- arlánum og iðnaðarmönnum að halda. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur C Bikini-búðin Frábær ný bandarísk gamanmynd. Alan er mjög prúður ungur maður I viðskiptafræði og elskar kærustuna sína. En lífið skiptir um lit þegar hann erfir baðfataverslun og freistingarn- ar verða til að falla fyrir þeim. Aðalhlutverk: Michael D. Wright og Bruce Greenwood. Sýnd kl. 5 og 11. Ferðin til Bountiful Mbl. ★★★ + Óskarsverðlaunamyndin um gömlu konuna sem leitar fortiðar og vill komast heim á æskustöðvar sínar. Frábær mynd sem enginn má missa af. Aðalhlutverk: Geraldine Page, John Heard og Gerlin Glynn. Leik- stjóri. Peter Masterson. Sýnd kl. 7 og 9. TÓNABÍÓ Simi 3-11-82 Hálendingurinn Sérstaklega spennandi og splunk- uný stórmynd. Hann er valdamikill og með ótrúlega orku. Hann er ódauðlegur- eða svo til. Baráttan er upp á líf og dauða. Myndin er frum- sýnd samtlmis I Englandi og á fs- landi. Aöalhlutverk: Christopher Lamb- ert (Greystoke Tarzan), Sean Connery (James Bond myndir o.fl.) og Roxanne Hart. Leikstjóri: Russ- el Mulchay. Mögnuð mynd með frá- bærri tónlist fluttri af hljómsveitinni QUEEN. *★★% „Veisla fyrir augað. Hvert skot og hver sena er uppbyggð og útsett til að ná fram hámarksáhrifum." A.I. Mbl. Sýnd kl. 5, 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. FRUMSYNIR Til varnar krúnunni Það byrjaði sem hneykslismál, - en varð brátt að lífshættulegum lyga- vef. Einn maður kemst að hinu sanna, en fær hann að halda lífi nógu lengi til að koma því á prent... Magnþrungin spennumynd, um hæftur rannsóknarblaðamanns. Gabriel Byrne - Greta Scasshi - Denholm Elliott. Leiksfjóri: David Drury. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. winywilh Uujfioon í kapp við tímann Vinirnir eru í kappi við tímann, það er stríð og herþjónusta bíður piltanna, en fyrst þurfa þeir aö sinna áhuga- málum sínum, - stúlkunum. Aðal- leikarar eru með þeim fremstu af yngri kynslóðinni: Sean Penn (I ná- vígi), Elisabeth McCovern (Ordi- nary Peoþle), Nicolas Cage. Leik- stjóri: Richard Benjamin. Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. Martröð á þjóðveginum Hrikaleg spenna frá upphafi til enda. Hann er akandi einn á ferð. Hann- tekur puttafarþega uppí. Það hefði hann ekki átt að gera, því farþeginn er enginn venjulegur maður. Farþ- eginn verður hans martröð. Leik- stjóri: Robert Harmon. Aðalhlut- verk: Roger Hauer, C. Thomas Howell, Jennifer Jason Leight, Jef- frey De Munn. Sýndkl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Ottó Mynd sem kemur öllum I gott skap Aðalhlutverk: Ottó Waalkes. Leik- stjóri: Xaver Zchwaezenberger. Afbragðs góður farsi. ★★★ HP. Sýnd ki. 3.10, 5.10, 7.10/9.10 og 11.10. Undrin í Amityville Hrollvekjandi spennumynd með James Brolln (Hotel) og Margot Kldder. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 3, 5.20, 9 og 11.15. 18 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 12. september 1986 ASKQLABÍÓ S/MI22140 MYND ÁRSINS er komin f Háskólabíó: Þeir bestu Stórkostleg mynd, spennandi, fynd- in og vel leikin. Að komasf í hóp þeirra bestu er eftirsótt og baráttan er hörð. (myndinni eru sýnd frábær- ustu flugatriði sem kvikmynduð hafa verið. En lífið er ekki bara flug. Gleði, sorg og ásf eru fylgifiskar flugkapp- anna. Leikstjóri: Tommy Scott. Að- alhlutverk: Tom Cruise (Ricky Bus- iness), Kelly McGillis (Witness). Framleidd af: Don Simpson og Jerry Bucheimer (Flashdance, Be- verly Hills Cop). Tónlist: Harold Faltermeyer. Top Gun er ekki ein besta sótta myndin í heiminum í dag, heldur sú best sóttat Sýnd kl. 5, 7, 9.05 og 11,15, Dolby Stereo. rYll OOLBY STERH3 | ★ ★★ Besta skemmtimynd ársins til þessa. - S.V. Mbl. 5mni: ^ 18936 Karatemeístarínn II. hluti Fáar kvikmyndir hafa notiö jafn mikilla vinsælda og „The karate kid". Nú gefst aðdáendum Daniels og Noriyukis tækifæri til að kynnast þeim félögum enn betur og ferðast með þeim yfir bálfan heiminn á vif nýrra ævintýra. Aðalhlutverk: Ralph Macchio, Nor- iyuki „Pat“ Morita, Tamlyn To- mita. Leikstjóri John G. Avildsen. Sýnd i A-sal kl. 5, 7 og 9. DOLBY STEREO Ógleymanlegt sumar (Violets are blue) Sissy Spacek og Kalvin Kline eru I hópi vinsælustu leikara vestan hafs um þesar mundir. ( þessari mynd leikur Spacek heimsfrægan frétta- Ijósmyndara sem heimsækir æsku- stöövarnar eftir 13 ára fjarveru. Þar hittir hún gamlan kærasta (Kevin Kline). Afleiðingar þessa fundar verða báðum afdrifaríkar. Leikstjóri er eiginmaður Sissy Spacek, Jack Fisk. Kvikmyndun annaðist Ralf Bode, handritshöf- undur Naomi Foner og tónlist er eftir Patrick Williams. Nokkur ummæli: „Stórkosfleg mynd en ekki nógu löng“. Jeffrey Lyons, Independent Network News. „Þessi mynd fjallarfyrst um aö velja og hafna í þessu lífi. Stórkosflegur leikur. Kevin Kline hefur aldrei verið kynþokkafyllri..". Kathleen Carroll, N.Y. Daily News. „Stjörnuleikur Góð mynd.” Joel Siegel WABC/News. Sýnd í B-sal kl. 7 og 9. Bræðralagið Sýnd í B-sal kl. 11. BÍÓHÖI Sími78900 Þeir eru komnir aftur „Poltergeist II: Hin hliðin“ “They'rc buch " POLTERGEISTH UDai dWD313 @Q®I1 Metroí*oWwyrvHay« (Pottergeist II: The Other Side) Þá er hún komin stórmyndin POLT- ERGEIST II og allt er að verða vit- iaust, því að ÞEIR ERU KOMNIR AFTUR til þess að hrella Freeling fjölskylduna. Poltergeist II hefur farið sigurför: Bandaríkjunum enda stórkostleg mynd í alla staði. Poltergeist II er fyrir þá sem vilja sjá meiriháttar spennumynd. Myndin verður frumsýnd í London 19. september. Aðalhlutverk: Jobeth Williams, Craig T. Neson, Heather O’Ro- urke, Oliver Robins. Sérstök myndræn áhrif: Richard Edlund. Tónlist: Jerry Goldsmith. Leikstjóri: Brian Gibson. Myndin er í dolby stereo og sýnd i starscope. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkaö verð. Bönnuð börnum. FRUMSÝNIR SPENNUMYNDINA Svikamyllan SCHWA The system gave him a Raw Deal. Nobodv gives him, a Raw Deal. RAWOEAI Hér er hún komin spennumyndin Raw Deal sem er talin ein af þeim bestu ! ár, enda gerð í smiðju hins frábæra leikstjóra Johns Irvin (Dogs of War). Með Raw Deal hefur Schwarzeneg- ger bætt enn eínum gullmola í safn sitt en hann er nú orðinn einn vinsæ- lasti leikarinn vestan hafs. Aðalhlutverk: Arnold Schwarzen- egger, Kathryn Harold, Sam Wan- amaker, Darren McGavin. Leikstjóri: John Irvin. Myndin er i Dolby stereo og sýnd f starscope. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnu börnum innan 16 ára. Fyndið fólk í bíó (Your are in the Movies) Hér kemur stórgrínmyndin Fyndið fólk í bíó. Funny People 1 og 2 voru góðar, en nú kemur sú þriðja og bætir um betur, enda sú besta til þessa. Falda myndavélin kemur mörgum í opna skjöldu, en þetta er allt saman bara meinlaus hrekkur. Fyndið fólk í bíó er tvímælalaust grín- mynd sumarsins 1986. Góða skemmtun. Aðalhlutverk: Fólk á förnum vegi og fólk í aliskonar ástandi. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkaö verð. Villikettir (Wildcats) Splunkuný og hreint frábær grín- mynd sem alls staðar hefur fengið góða umfjöllun og aðsókn, enda ekki að spyrja með Goldie Hawn við stýrið. Wildcats er að ná hinni geysivin- sælu mynd Goldie Hawn, „Privafe Benjamin” hvað vinsældir snertir, Grínmynd fyrir alla fjölskylduna. Aðalhlutverk: Goldie Hawn, James Keach, Swooshi Kurtz, Brandy Gold. Leikstjóri: Michael Ritchie. Myndin er í Dolby Stereo og sýnd i 4ra rása starscope. Sýnd kl. 7 og 11. Hækkaö verð. „Lögregluskólinn 3: Aftur í þjálfun“ Aðalhlutverk: Steve Guttenberg, Bubba Smith. Leikstjóri: Jerry Paris. Sýnd kl. 5 og 9. Myrkrahöfðinginn (Legend) Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.