Þjóðviljinn - 12.09.1986, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 12.09.1986, Blaðsíða 15
til hagsbóta jafnt framleiðendum ÍTALSKAR KAFFIKÖNNUR fallegar - góðar - ódýrar - Æ ••nr Kaffibaunir margar tegundir - malað á staðnum ÉL«Jpbfl|0 Te og kaffi Barónsstíg 18 Sími 17903 sem neytendum flestar afurðir sauðkindarinnar en fjölbreytni framleiðslunnar hefur á hinn bóginn aukist að miklum mun. t>að sem nú eru helst erfiðleikar á að selja eru ristlar, mör og lungu. Loðdýra- eldið kemur þar á hinn bóginn nokkuð til hjálpar. Allar þessar vörur, sem hér hafa verið nefnd- ar, eru fáanlegar í verslunum um allt land. Stöðugt er að því unnið hjá vinnslustöðvunum að framleiða betri vöru og fjölbreyttari, eða eins og þeir segja hjá Sláturfélagi Suðurlands: Endurbygging vinnslustöðva og nýtískuleg dreifingaraðstaða á markaðs- svæðunum mun gera kleift að fullnýta afurðaverðmætið, auka fjölbreytni og verðgildi fram- leiðslunnar til hagsbóta bæði fyrir framleiðendur og neytendur. - mhg. jofni VERSLUNIN : PFAFF ] BORGARTÚNI 20 Sími 26788 inu. Afganginn má síðan nýta í einhverja aðra kálrétti. Hakkið er nú hitað í skál í 3-4V2 mínútur. Hrært tvisvar sinnum í og soðinu sem myndast er hellt frá. Þá er tómatsúpunni (helmingnum) heilt saman við ásamt hrísgrjón- unum, salti og pipar. Þessari blöndu er síðan skipt á kálblöðin og þeim rúllað utan um hakkið. Setjið bögglana í skál með slétt- um botni eða í hringmót og látið samskeytin snúa niður. Hellið því yfir sem eftir var af tómatsúpunni ásamt púðursykrinum og edik- inu. Matreiðið á hæsta styrk í ca. 6-7 mínútur. Heilt blómkál 1 meðalstórt blómkálshöfuð 1 harðsoðið egg 25 gr. smjör 25 gr. brauðmylsna krydd Breiðið yfir blómkálið og sjóð- ið í 9-15 mínútur (eftir stærð höfuðsins)í4msk. afvatni. Hell- ið vatninu frá, kryddið og hafið breitt yfir það. Saxið eggjahvít- una smátt og merjið rauðuna í gegn um sigti. Bræðið smjörið í ofninum í 45 sek. til 1 mínútu. Þið sem hafið ofn með mismunandi orkustillingum notið stillingu no. 7. Setjið brauðmylsnuna útí og hitið áfram á þeirri stillingu þar til brauðmylsnan byrjar að brúnast í hæsta lagi 3 mínútur. Hrærið í á mínútu fresti. Skreytið blómkálið með brauðmylsnunni, eggjahvít- unni og marinni eggjarauðunni, áður en það er borið fram. ;eptember 1986 PJÓÐVILJINN - SÍÐA Opið mánudaga - f immtudaga kl. 8-18 Opið föstudaga kl. 8-19. Opið laugardaga kl. 8-16. Opið sunnudaga kl. 10-16. Fjölbreytt úrval af brauði og kökum.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.