Þjóðviljinn - 12.09.1986, Blaðsíða 19

Þjóðviljinn - 12.09.1986, Blaðsíða 19
Það er Charles Bronson sem fer með aðalhlutverkið í föstudagsvestranum. Launráð í Vonbrígðaskarði Bíómynd kvöldsins er banda- rískur vestri frá 1975 sem nefnist Launráð í Vonbrigðaskarði (Bre- akhart Pass), gerður eftir sam- nefndri skáldsögu Aistair Mac- Lean. Sagan gerist árið 1873 og hefst á því að járnbrautarlest er á leið til umsetins virkis með liðs- auka. Meðal farþega er Ieyni- þjónustumaðurinn John Deakin sem er haldið föngnum. Verkefni hans er að rannsaka samsæri um gullrán sem á að framkvæma í virkinu. Síðan fara undarlegir hlutir að gerast um borð í lest- inni, menn finnast látnir og vagn- ar losna. Rifflasending finnst á óvæntum stað og leyniþjónustu- maðurinn sem leikinn er af Char- les Bronson fær nóg að gera. Sjónvarp kl. 22.05. Nýrödd á rásinni Ásgerður Flosadóttirerein af nýj- um röddum á Rás 2. Hún sér um þáttinn Frítíminn sem er á dag- skrá rásarinnar í dag kl. 16.00. Tildmr og fjömspóar GENGIÐ Gengisskráning 10. september 1986 kl. 9.15. Sala Bandarikjadollar.......... 40,740 Sterlingspund............. 60,385 Kanadadollar.............. 29,423 Dönsk króna................. 5,2079 Norskkróna.................. 5,5267 Sœnskkróna.................. 5,8606 Finnsktmark................. 8,2453 Franskurfranki.............. 6,0244 Belgískurfranki............. 0,9523 Svissn. franki............ 24,2861 Holl. gyllini.............. 17,4775 Vestur-þýsktmark........... 19,77188 (tölsklíra................ 0,02858 Austurr.sch................. 2,8024 Portúg. escudo............. 0,2771 Spánskurpeseti.............. 0,3013 Japansktyen............... 0,26242 Irsktpund................. 54,239 SDR (sérstök dráttarréttindi)... 49,0767 ECU-evrópumynt............. 41,4713 Belglskurfranki............. 0,9434 í þættinum um náttúruskoðun í dag fjallar Kjartan G. Magnús- son um fuglaskoðun. Mikil ferð er á fuglum á haustin. Ýmsir koma hér við á leið sinni suður á bóginn og hvflast hér í fjörum nokkrar vikur áður en ferð hefst að nýju. Á haustin eru því fjörur óvenju auðugar af fuglalífi og þar má jafnframt finna sjaldgæfar tegundir fugla. En svo koma hingað einnig nokkrar tegundir sem eiga sér vetursetu. Má þar nefnda tildru, fjöruspóa og grá- hegra. Þessi árstími er því skemmtilegur til fuglaskoðunar í fjörum, á leirum og við tjarnir skammt frá sjó. Rás 1, kl. 19.50. Ferðafélagið Dagsferðir sunnudag 14. sept.: 1) kl. 08 Þórsmörk - haustlitir. Dags- ferð á kr. 800 Viðdvöl í Þórsmörk 3-3Vi klst. Gönguferðir um svæðið. í Langadal (svæði Ferðafélagsins) er unnt að njóta útsýnis, sem á ekki sinn líka í fjölbreytni og fegurð, án þess að fara í gönguferðir. 2) kl. 10 Hafnarfjali - 844 m kl. 10. Skarðsheiðarvegur — gömul þjóðleið. Skarðsheiðarvegur liggur milli Skarðsheiðar og Hafnarfjalls, lagt upp frá Skarðskoti og komið nið- ur í Sauðadal. Verð kr. 800. 3) kl. 13 Heiðmörk - Hólmsborg - Thorgeirsstaðir Létt ganga um Heiðmörkina. Verð kr. 300. Brottför frá Umferðarmiðstöðinni, austanmegin. Farmiðar við bfl. Frítt fyrir börn í fylgd fullorðinna. DAGBÓK ÖIVARP - SJÓNVARPf Föstudagur 12. september m RAS 1 7.00 Veðurfregnir. Frétt- ir. Bæn. 7.15 Morgunvaktin 7.30 Fréttir. Tilkynning- ar. 8.00 Fréttir. Tilkynning- ar. 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Fréttiráensku 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Hús60 feðra“ eftir Meindert Dejong Guðrún Jóns- dóttir les þýðingu sína (12). 9.20 Morguntrimm. Til- kynningar. Tónleikar, þulurvelurogkynnir. 9.45 Lesiðúrforustu- greinum dagblaðanna. 10.00 Fréttir. 10.05 Daglegtmál Endurtekinn þáttur frá kvöldinu áður sem Guð- mundur Sæmundsson flytur. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ljáðuméreyra Umsjón: Málmfríður Sigurðardóttir. (Frá Ak- ureyri). 11.00 Fréttir. 11.03 SamhljómurUm- sjón: Sigurður Einars- son. 12.00 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.Til- kynningar. Tónleikar. 14.00 Miðdegissagan: „Mahatma Gandhi og lærisveinar hans“ eftir Ved Mehta Haukur Sig- urössonlesþýðingu sína(12). 14.30 Nýttundirnálinni Elín Kristinsdóttir kynnir lög af nýjum hljóm- plötum. 15.00 Fréttir. Tilkynning- ar.Tónleikar. 15.20 Landpósturinn Úti í Eyjum. Umsjón: Hilmar ÞórHafsteinsson. (Áður útvarpað12.júní sl.). 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfrenir. 16.20 Síðdegistónleikar 17.00 Fréttir. 17.03 Barnaútvarpið Umsjón: Vernharður LinnetogSigurlaugM. Jónasdóttir. 17.45 Torgið-Skóla- börn og umferðin Um- sjón:Adolf H.E. Peter- senTilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dag- skrákvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.40 Tilkynningar.Tón- leikar. 19.50 Náttúruskoðun 20.00 Lögungafóiksins Valtýr Björn Valtýsson kynnir. 20.40 Sumarvakaa. 21.30 Frátónskáldum 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Hljómskálamúsík GuðmundurGilsson kynnir. 23.00 Frjálsarhendur Þátturíumsjá llluga Jökulssonar. 24.00 Fréttir. 00.05 LágnættiSpilaðog spjallaðumtónlist. Edda Þórarinsdóttir tal- arvið Ólöfu Kolbrúnu Harðardóttur söngkonu og Jón Stefánsson org- anistaviðLangholts- kirkju. 01.00 Dagskrárlok. Næt- urútvarpáRás2tilkl. 03.00. RAS 2 9.00 Morgunþáttur. I umsjá Ásgeirs Tómas- sonar, Kolbrúnar Hall- dórsdótturog Sigurðar Þórs Salvarssonar. 12.00 Hlé. 14.00 Bót I máll. Margrét Blöndal les bréf frá hlustendum og kynnir óskalög þeirra. 16.00 Frftfminn.Tónlist- arþáttur með ferðaivafi í umsjá Ásgerðar Flosa- dóttur. 17.00 Endasprettur. Þor- steinn G. Gunnarsson kynnir tónlist úr ýmsum áttum og kannar hvað er áseyðiumhelgina. 18.00 Hlé 20.00 Þræðlr.Stjórnandi: AndreaJónsdóttir. 21.00 Rokkrásln. Um- sjón: Snorri Már Skúla- son og Skúli Helgason. 22.00 Kvöldsýn. Valdis Gunnarsdóttir kynnir tónlist af rólegra taginu. 23.00 Á næturvakt með Vigni Sveinssyni og Þorgeiri Ástvaldssyni. 03.00 Dagskrárlok. Fréttir eru sagðar klukkan 9.00,10.0011.00, 15.00,16.00 og 17.00. Létt tónlist með morg- unkaffinu. Sigurðurlítur yfirblöðin, spjallar við hlustenduroggesti. Fréttirkl. 8.00 og 9.00. 09.00-12.00 PállÞor- steinsson á léttum nótum. Palli leikur öll uppáhaldslöginog ræðirviðhlustendurtil hádegis. Fréttirkl. 10.00,11.00 og 12.00. 12.00-14.00 Áhádeg- ismarkaðlmeðJó- hönnu Harðardóttur. Fréttirkl. 13.00 og 14.00. 14.00-17.00 Pétur Steinn á réttri bylgju- lengd. Pétur spilar og spjallarvið hlustendur og tónlistarmenn. Frétt- Irkl. 15.00,16.00 og 17.00. 17.00-19.00 Hailgrímur Thorsteinsson i Reykjavík siðdegis. Hallgrímur leikur tónlist, lítur yfir fréttirnar og spjallarviöfólksem kemurvið sögu. Fréttir kl. 18.00 og 19.00. 19.00-22.00 Þorstelnn Vilhjálmsson i kvöld. 22.00-03.00 JónAxelá föstudegi. Jón Axel Ól- afsson ernátthrafn Bylgjunnar á föstudags- kvöldum og leiðir hlust- endur inn i laugardag- inn. Þaðeraldrei látá fjörinu. 9Ö9 BYLGJAN, 06.00-07.00 Tónlistf morgunsárið. Fréttlr kl. 7.00. 07.00-09.00 Áfæturmeð Stgurði G. Tómassyni. SJONVARPIÐ 19.15 Ádöfinni Umsjón- armaður Maríanna Frið- jónsdóttir. 19.25 Litlu Prúðuleikar- arnir (Muppet Babies). Áttundi þáttur. Teikni- myndaflokkur eftir Jim Henson. ÞýðandiGuðni Kolbeinsson. 19.50 Fréttaágripátákn- máli 20.00 Fréttirog veður 20.30 Auglýr.iftgarog dagskrá 20.40 Rokkarnirgeta ekki þagnað Hljóm- sveitin Röddin kynnt. Umsjón: Jón Gústafs- son. Stjórn upptöku: Björn Emilsson. 21.05 BergeracÁttundi þáttur. Breskur saka- málamyndaflokkur i tíu þáttum. Aðalhlutverk JohnNettles. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.00 Seinni fréttir. 22.05 LaunráðiVon- brigðaskarði (Break- heart Pass) Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ung- ra barna. , 23.45 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP VIRKA DAGA VIKUNNAR FRÁ MANUDEGITIL FÖSTUDAGS 17.03-18.15 Svæðisútvarpfyrir Reykjavfk og nágrenni - FM 90,1 MHz 17.03-18.30 Svæðisútvarpfyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5 MHz 00 APÓTEK Helgar-, kvöld og nætur- varsia lyfjabúða I Reykjavik vikuna 5.-11. sept. er I Borgar Apótekiog Reykjavikur Apó- teki. Fyrrnef nda apótekiö er opið um helgar og annast nætur- vörslu alla daga 22-9 (til 10 frídaga). Siðarnefnda apó- tekið er opið á kvöldin 18-22 virka daga og á laugardögum 9-22 samhliða hinu fyrr- nefnda. Kópavogsapótek opið virka dagatil 19, Iaugardaga9-12, lokaðsunnudaga. Hafnar- f jarðar apótek og Apótek Norðurbæjar: virka daga 9- 19, laugardaga 10-16. Opin til skiptisásunnudögum 11-15. Upplýsingar í síma 51600. Apótek Garðabæjar virka daga 9-18.30, laugar- daga 11-14. Apótek Kefia- víkur: virka daga 9-19, aðra daga 10-12. Apótek Vestmannaeyja: virkadaga 8-18. Lokaðíhádeginu 12.30- 14. Akureyri: Akureyrarapót- ek og Stjörnuapótek, opin virkadagakl. 9-18. Skiptastá vörslu, kvöld til 19,oghelgar, 11 -12 og 20-21. Upplýsingar S. 22445. Sjúkrahúsið Húsavík: 15-16 og 19.30-20. SJUKRAHUS Heimsóknartímar: Landspit- alinn: alla daga 15-16,19-20. Borgarspitalinn: virka daga 18.30- 19.30, helgar 15-18, og eftirsamkomulagi. Fæðing- ardeild Landspitalans: 15- 16. Feðratími 19.30-20.30. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10 B: Alla daga 14-20 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: virka daga 16- 19, helgar 14-19.30. Heilsu- verndarstöðin við Baróns- stíg: opin alla daga 15-16 og 18.30- 19.30. Landakotss- pítali: alla daga 15-16 og 19- 19.30. Barnadeild Landa- kotsspitala: 14.30-17.30. St. Jósefsspítali Hafnarfiröi: alla daga 15-16 og 19-19.30. Kleppsspítalinn: alla daga 15-16 og 18.30-19. Sjúkra- húsið Akureyri: alla daga 15-16og 19-19.30. Sjúkra- húsið Vestmannaeyjum: alladaga 15-16og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: alla daga 15.30-16 og 19-19.30. LOGGAN Reykjavik.....sími 1 11 66 Kópavogur.....sími 4 12 00 Seltj.nes.....sími 1 84 55 Hafnarfj......sími 5 11 66 Garðabær......sími 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabilar: Reykjavík.....simi 1 11 00 Kópavogur.....sími 1 11 00 Seltj.nes.....sími 1 11 00 Hafnarfj... sími 5 11 00 Garðabær.... sími 5 11 00 E ekki hafa heimilislækni eða ná ekki til hans. Landspital- Inn: Göngudeildin opin 20 og 21. Slysadeild Borgarspital- ans: opin allan sólarhringinn, sími 81200. Hafnarfjörður: Dagvakt. Upplýsingar um næturvaktir lækna s. 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garöaflöts. 45066, upplýs- ingar um vaktlækna s. 51100. Akureyrl: Dagvakt 8-17 á Læknamiðstöðinni s. 23222, hjá slökkviliðinu s. 22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445. Keflavík: Dagvakt. Upplýs- ingar s. 3360. Vestmanna- eyjar: Neyðarvakt lækna s. 1966. Ljpplýsingar um gufubað o.fl. s. 75547. Sundlaug Kópa- vogs: vetrartími sept-mai, virka daga 7-9 og 17.30- 19.30, laugardaga 8-17, sunnudaga 9-12. Kvennatím- ar þriöju- og miðvikudögum 20-21. Upplýsingar um gufu- böð s. 41299. Sundlaug Ak- ureyrar: virka daga 7-21, laugardaga 8-18, sunnudaga 8-15. Sundhöll Keflavikur: virkadaga 7-9 og 12-21 (föstudaga til 19), laugardaga 8-10 og 13-18, sunnudaga 9- 12. Sundlaug Haf narfjarð- ar: virka daga 7-21, laugar- daga 8-16, sunnudaga 9- 11.30, Sundlaug Seltjarn- arness: virka daga 7.10- 20.30, laugardaga 7.10- 17.30, sunnudaga 8-17.30. Varmárlaug Mosfellssvelt: virka daga 7-8 og 17-19.30, laugardaga 10-17.30, sunnu- daga 10-15.30. LÆKNAR Borgarspítalinn: vakt virka daga kl.8-17 og fyrir þá sem SUNDSTAÐIR Reykjavík. Sundhöllin: virka daga 7-20.30, laugardaga 7.30-17.30, sunnudaga 8- 14.30. Laugardalslaugog Vesturbæjarlaug: virka daga 7-20.30, laugardaga 7.30-17.30, sunnudaga 8- 15.30. Uppl. um gufubað í Vesturbæis. 15004. Breiðholtslaug: virkadaga 7.20-20.30, laugardaga 7.30- 17.30. sunnudaga 8-17.30. NeyðarvaktTannlæknafél. Islands í Heilsuverndarstöð- inni við Barónsstig eropin laugard.ogsunnud. kl. 10-11. Hjálparstöð RKÍ, neyðarat- hvarf fyrir unglinga Tjarnar- götu 35. Sími: 622266, opið allansólarhringinn. Sálfræðistöðin Ráðgjöf I sáltræöilegum ef n- um.Sími 687075. MS-félagið Álandi 13. Opið virka daga frá kl. 10-14. Simi 688620. Kvennaráðgjöfin Kvenna- húsinu. Opin þriðjud. kl. 20- 22. Sími21500. Upplýsingarum ónæmistæringu Upplýsingar um ónæmistær- ingu (alnæmi) I síma 622280, milliliðalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Við- talstímarerufrákl. 18-19. FerðirAkraborgar Áætlun Akraborgar á milli Reykjavíkur og Akraness er sem hérsegir: Frá Akranesi Kl. 8.30 Kl. 11.30 Kl. 14.30 Kl. 17.00 Frá Rvík. Kl. 10.00 Kl. 13.00 Kl. 16.00 Kl. 19.00 YMISLEGT Árbæjarsafneropið 13.30- 18 alla daga nema mánu- daga. Ásgrímssafn þriðjud., fimmtud. og sunnudaga 13.30-16. Frá samtökum um kvenna- athvarf, simi 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir kon- ur sem beittar hafa verið of- beldieðaorðiðfyrirnauðgun. . Samtökin '78 Svarað er i upplýsinga- og ráðgjafarsíma Samtakanna '78 félags lesbía og homma á Islandi á mánudags- og fimmtudagskvöldum kl. 21 - 23. Símsvari á öðrum tímum. Síminner 91-28539. Samtök kvenna á vinnu- markaði. Opið á þriðjudögum f rá 5-7, í Kvennahúsinu, Hótel Vík, efstu hæð. SÁÁ Samtök áhugafólks umá- fengisvandamálið, Síðumúla 3-5, simi 82399 kl. 9-17, Sálu- hjálpíviðlögum81515. (sím- svari). Kynningarfundir i Siðu- múla 3-5 fimmtud. kl. 20. Skrifstofa Al-Anon aðstandenda alkóhólista, T raðarkotssundi 6. Opin kl. 10-12alla laugardaga, sími 19282. Fundiralladagavik- unnar. Stuttbylgjusendingar Út- varpsins daglega til útlanda. Til Norðurlanda, Bretlandsog meginlandsins: 135 KHz, 21,8m.kl. 12.15-12.45.Á 9460 KHz, 31,1 m. kl. 18.55- 19.36/45. Á 5060 KHz, 59,3 m.kl. 13.00-13.30. Á 9675 KHz, 31.0. kl. 18.55-19.35. Til Kanadaog Bandaríkjanna: 11855 KHz,25,3 m.,kl. 13.00-13.30. Á 9775 KHz, 30,7.m kl. 23.00-23.35/45. Allt ísl. timi, sem er samaog GMT.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.