Þjóðviljinn - 18.09.1986, Side 12
ALÞÝÐUBANDALAGIÐ
Alþýðubandalagið á Austurlandi
Boöað hefur veriö til aöalfundar kjördæmisráðs á Austurlandi á
Fáskrúðsfiröi 11.-12. október. Samkvæmt reglum ráðsins skal
hvert aðildarfélag kjósa einn fulltrúa fyrir hverja 8 félagsmenn eða
brot úr þeirri tölu. Er því áríðandi að þau félög sem ekki hafa haldið
aðalfund geri það hið fyrsta til að kjósa í kjördæmisráðið.
' Framkvæmdanefnd.
Alþýðubandalagið Selfossi og nágrenni
Aðalfundur
Aðalfundur félagsins verður haldinn fimmtudaginn 25. sept. kl. 20.30 að
Kirkjuvegi 7, Selfossi. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf og önnur
mál.
Félagar fjölmennið.
Stjórnln.
Alþýðubandalagið Akranesi
Félagsfundi frestað
Félagsfundinum sem átti að vera mánudaginn 22. sept. er frestað um
óákveðinn tíma vegna bæjarmálaráðsfundar. Nánar auglýst síðar.
Stjórnln.
Abl. Vestfjörðum
Kjördæmisráðstefna Alþýðubandalagsins á Vestfjörðum verður haldin á
Suðureyri við Súgandafjörð dagana 27. og 28. september. Nánar auglýst
síðar. Stjórn kjördæmisráðs Abl. á Vestfjörðum.
Alþýðubandalagið
Grundarfirði
Félags-
fundur
Félagsfundur verður haldinn miðvik-
udaginn 24. september í húsi félags-
ins Borgarbraut 1 og hefst kl. 20.30.
Gestir fundarins verða þeir Svavar,
Gestsson formaður AB, og Skúli Al-
exandersson alþingismaður.
Allir félagar velkomnir. Svavar Skúli
Stjórnin.
Alþýðubandalag Héraðsmanna
Aðatfundur
Alþýðubandalagsfélag Héraðsmanna boðar til aðal-
fundar mánudaginn 29. sept. n.k. kl. 20.30 í Vala-
skjálf.
Dagskrá: 1) Venjuleg aðalfundarstörf.
2) Kosning fulltrúa á aðalfund kjördæmis-
ráðs.
3) Önnur mál.
Helgi Seljan alþingismaður heimsækir fundinn.
Kaffiveitingar á vegum félagsins. Mætið vel og
stundvíslega og takið með ykkur nýja félaga. |^e| j se|jan
Það er alltaf svona þegar
maður sest niður fyrir framan
útvarpið og ætlar að hafa það
náðugt.
"\t" / Hvað bilaði
\) I tækið?
Nei við
skíttöpuðum
báðum leikjunum
©jélíei^ón CÓmmunications,
Distributed by Tribune Media Services,
m£UM*tu
KALLI OG KOBBI
Núnú. Húsið er enn
uppistandandi. Kalli hlýtur
að hafa farið í háttinry-^
Ljósið er enn á inni hjá
honum. Kalli! Ertu
vakandi? _
FOLDA
ÆSKULÝÐSFYLKINGIN
Haustfagnaður!
Magnús Loftsson syngur, allir þurfa að dusta rykið af
þeim gráu í skemmtilegri spurningakeppni, strákarn-
ir frá Löngubrekku líta við, Heimir Már les úr nýrri
Ijóðabók og Hörður Torfason treður upp. Húsið opn-
ar kl. 14.00 og dagskráin hefst kl. 15.00. Kaffi og
Ijúfar veitingar, og um kvöldið léttur vals og áfram
Ijúfar veitingar.
Þú ætlar þó ekki að sitja heima!
Fjartengslahópur
Hörður Torfason
Athugið!
Hagfræðisnámskeiðið hefst í
kvöld
Leiðbeinandi er Ari Skúlason. Hafist verður handa
við fræðslumiðlun stundvíslega klukkan 20.00, og
þeir sem koma of seint frá s í kladdann, hinir fá
kannski eitthvað með kaffinu.
Áhugahópur um fræðslumiðlun
Ari Skúlason
Æskulýðsfylkingin á Austfjörðum
Erindreki fylkingarinnar verður með fundi á eftirtöldum stöðum á Austfjörð-
um á næstu dögum:
Seyðisfjörður - fimmtudaginn 18. sept.
Nánari upplýsingar í síma 91-17500.
SKAMMDEGIÐ
{ LJOSASKOÐUN
FER í HÖND.
Viö aukum öryggi í umferóinni meö
því aö nota ökuljósin allan
sólarhringinn. rétt stillt og í góöu lagi.
Ljósaperur geta aflagast á skömmum tíma.
og Ijósaperur dofna smám saman viö notkun.
Þannig getur Ijósmagn þeirra rýrnaö um
allt aö því helming.
31. OKTÓBER á Ijósaskoðun aö vera
lokiö um allt land.
||UMFERÐAR
í BLÍÐU OG STRÍÐU
r~ 2 3 □ ■ 8 3 7
□ 8
9 10 □ n
12 13 n 14
• n 18 18 G
17 18 • 19 20
21 . n 22 23 1 □
24 . 9 28 J
KROSSGÁTA
Nr. 19
Lárétt: 1 stertur4hristi8vitnisburður
9 lengdarmál 11 aukast 12 fuglar 14
gangflötur 15 sigaði 17 blessa 19
þreyta 21 annríki 22 dans 24 þvingar
25 bjálka
Lóðrétt: 1 bindi 2 skarð 3 slenið 4
minnkuð 5 kaldi 6 múli 7 veislu 10
dáinn 13 óhreinkar 16 vonda 17 sekt
18 hávaða 20 varg 23 kind
Lausn á síðustu krossgátu
Lárétt: 1 horf4 ómar8jörðina9skór
11 iðnu 12 arðinn 14 af 15 nýsa 17
opnar 19 lán 21 spá 22 andi 24 samt
26 kant
Lóðrétt: 1 hása 2 rjóð 3 förina 4 Óð-
ins 5 mið 6 Anna 7 raufin 10 kroppa
13 nýra 16 alda 17 oss 18 nám 20 áin
23 NK
12 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 18. september 1986