Þjóðviljinn - 30.09.1986, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 30.09.1986, Blaðsíða 10
^ólmundur eftir Guðrúnu Ásmundsdóttur o.fl. 6. sýn. f kvöld kl. 20.30 græn kort gilda 7. sýn fimmtud. kl. 20.30 hvit kort gilda 8. sýn. þri. 7. okt. kl. 20.30 appelsfnugul kort gílda. $iíörtru0l miðvikud. kl. 20.30 laugardag kl. 20.30. Aðeins fóar sýningar eftir. föstudag kl. 20.30 sunnudag kl. 20.30 FORSALA: Auk ofangreindra sýn- inga stendur nú yfir forsala á allar sýningartil 2.okt. ísíma 16620 vlrkadagafrákl. 10-12og 13-19. SÍMSALA: Handhafargreiðslukorta geta pantað aðgöngumiða og greitt fyrir þá með einu símtali. Miöarnir eru þá geymdir fram að sýningu á áþyrgð korthafa. Miðasala i Iðnó kl. 14-20.30. UHOCADO ÍSLENSKA ÖPERAN KJrovafore Sýning laugardag kl. 20. Miðasalaneroþindaglegakl. 15-19. Sími 11475. Miðapantanirkl. 10-14ísíma 11475virkadaga. í 'iti 2f ÞJÓDLEIKHUSID Miöasala 13.15-20. Sími 1-1200 Uppreisn á ísafirði 4. sýning föstudag kl. 20 5. sýning laugardag kl. 20 6. sýning sunnudag kl. 20 Sala á aðgangskortum stenduryfir. Miðasala 13.15-20. Sfmi 1-1200. Tökum Visa og Eurocard I sima. flllSTURBEJARRjfl Salur 1 FRUMSYNING A MEISTARASTYKKI SPIELBERGS Purpuraliturinn d Heimsfræg þandarísk stórmynd, sem nú fer sigurför um allan heim. Myndin hlaut 11 tilnefningar til Ósk- arsverðlauna. Engin mynd hefur sópað til sín eins miklu af viðurkenningum frá upp- hafi. Aðalhlutverk. Whoopi Goldberg. Leikstjóri og framleiðandi: Steven Spielberg. Dolby Slereo. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. Salur 2 Kynlífsgamanmál á Jónsmessunótt (A Midsummer Nicht's Sex Comedy) Meistaraverk Woody Allen, sem allir hafa beðið eftir. Aðalhlutverk: Woody Allen, Mia Farrow, Jose Ferrer. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Myndin er ekki með islenskum texta. ___________Salur 3___________ Týndir í orrustu (Missing in Action) Hörkuspennandi bandarísk kvik- mynd úr Víetnam-strfðinu. Chuck Norris. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11. TÓNABlÓ Simi 3-11-82 Hálendingurinn Sérstaklega sþennandi og sþlunk- uný stórmynd. Hann er valdamikill og með ótrúlega orku. Hann er ódauðlegur-eðasvotil. Baráttan er upp á líf og dauða Myndin er frum- sýnd samtimis I Englandi og á ís- landi. Aðalhlutverk: Christopher Lamb- ert (Greystoke Tarzan), Sean Connery (James Bond myndir o.fl.) og Roxanne Hart. Leikstjóri: Russ- el Mulchay. Mögnuð mynd með frá- bærri tónlist fluttri af hljómsveitinni QUEEN. ★ ★ ★ V2 „Veisla fyrir augað. Hvert skot og hver sena er uppbyggð og útsett til að ná fram hámarksáhrifum." A.l. Mbl. Sýnd kl. 5, 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. ififeHASKOUBIO lU SJM/22140 MYND ÁRSINS er komin í Háskólabíó: Þeir bestu Stórkostleg mynd, spennandi, fynd- in og vel leikin. Að komast I hóp þeirra bestu er eftirsótt og baráttan er hörð. I myndinni eru sýnd frábær- ustu flugatriði sem kvikmynduð hafa verið. En lífið er ekki bara flug. Gleði, sorg og ást eru fylgifiskar flugkapþ- anna. Leikstjóri: Tommy Scott. Að- alhlutverk: Tom Cruise (Ricky Bus- iness), Kelly McGillis (Witness). Framleidd af: Don Simþson og jerry Bucheimer (Flashdance, Be- verly Hills Cop). Tónlist: Harold Faltermeyer. Top Gun er ekki ein besta sótta myndin í heiminum í dag, heldur sú best sótta! Sýndkl. 5.10, 7.10 og 9.15. Dolby Stereo. ★ ★★ Besta skemmtimynd ársins til þessa. - S.V. Mbl. LEIKHÚS KVIKMYNDAHUS LAUGARAS B I O Símsvari 32075 Salur A Gísl í Dallas Splunkuný bandarísk spennumynd um leiðangur, sem gerður er út af Bandaríkjastjórn, til efnaverksmlðju Rússa í Afganistan til að fá sýni af nýju eiturgasi sem framleitt er þar. Þegar til Bandarikjanna kemur er sýnunum stolið. Aðalhlutverk: Edward Albert (Falc- on Crest), Audrey Landers (Dal- las), Joe Don Baker. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. Salur B Lepparnir Ný bandarísk mynd sem var frum- sýnd i mars sl. og var á „tOþp-10" fyrstu 5 vikurnar. öllum illvígustu kvikindum geimsins hafði venð búið fangelsi á stjörnu í fjarlægu sólkerfi. Dag einn tekst nokkrum leppum að sleppa og stela fullkomnu geimfari, sem þeir stefna beint til jarðar. Þegar þeir lenda eru þeir glorsoltnir. Aðalhlutverk: M. Emmet Walsh og Dee Wallace Stone. Leikstjóri: Stephen Herek. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 14 ára. Hún kemur skemmtilega á óvart. Mbl. Salur C Skuldafen Ný sprenghlægileg mynd framleidd af Steven Spielberg um raunir þeirra sem þurfa á húsnæðisstjórn- arlánum og iðnaðarmönnum að halda. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. BIOHUSIÐ FRUMSYNIR NÝJUSTU MYND WILLIAMS FR'EDKIN „A fullri ferð í L.A. Splunkuný og þrælspennandi lög- reglumynd um eltingarleik lögregl- unnar við afkastamikla peningafals- ara. Óskarsverðlaunahafinn William Friedkin er þekktur fyrir mynd sína The French Connection en hann fékk einmitt Óskarinn fyrir þá mynd. Aðalhlutverk: William L. Petersen, John Pankow, Debra Feuer, Will- em Dafoe. Framleiðandi: Irving Levin. Leikstjóri: Wllliam Friedkin. Myndin er I íYirBðLRYST^J Bönnuð innan 16 ára. Hækkað verð. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Hjólum ávallt hægra megin • mJ. 2 u. m — sem næst vegaibrún hvort heldur/ við erum í þéttbýli eða á þjóðvegum.^ Þær eru fjórar systurnar og ástamál þeirra eru vægast sagt sþaugilega flókin. - Frábær skemmtimynd, með handbragöi meistara Woody Alien, og hóp úrvals leikara. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. BMX meistararnir Spennandi og fjörug hjólreiðamynd. - Hann er smábæjardrengur, - hinir þjálfaðir hjólreiðamenn - samt ótt- ast þeir hann og reyna að útiloka frá kepþni. Það er hreint ótrúlegt hvað hægt er að gera á þessum hjólum. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Bill Allen - Lori Loughiin. Leikstjóri Hal Needham - Cannon- ball Run. Sýnd kl. 3, 5 og 7. Hercules Hörkusþennandi ævintýramynd fyrir krakka á öllum aldri, um kraftakarl- inn Hercules. Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. FRUMSÝNIR Það byrjaði sem hneykslismál, - en varð brátt aö lífshættulegum lyga- vef. Einn maður kemst að hinu sanna, en fær hann að halda lífi nógu lengi til að koma þvi á þrent... Magnþrungin spennumynd, um hættur rannsóknarblaðamanns. Gabriel Byrne - Greta Scasshi - Denholm Elliott. Leikstjóri: David Drury. Sýnd kl. 9.05 og 11.05. Martröi á þjóðveginum Hrikaleg spenna frá upphafi til enda. Hann er akandi einn á ferð. Hann- tekur puttafarþega uþþí. Það hefði hann ekki átt að gera, því farþeginn er enginn venjulegur maður. Farþ- eginn verður hans martröð. Leik- stjóri: Robert Harmon. Aðalhlut- verk: Roger Hauer, C. Thomas Howell, Jennifer Jason Leight, Jef- frey De Munn. 'Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Stranglega bönnuð innan 16 ára. JiJWn. Ottó Mynd sem kemur öllum í gott skap. Aðalhlutverk: Ottó Waalkes. Leik- stjóri: Xaver Zchwaezenberger. Afbragðs góður farsi. ★★★ HP. Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. 18936 Algjört klúður (A Fine Mess) Leikstjórinn Blake Edwards hefur leikstýrt mörgum vinsælustu gam- anmyndum seinni ára, s.s. „The Great Race,“, „Pink Panther" mynd- unum margfrægu, með Peter heitnum Sellers, „10", með Dudley Moore, „VictorAfictoria", og „Micki og Maud". „Algjört klúður", er gerð í anda fyrirrennara sinna og aðalleikendur eru ekki af verri endanum: Ted Dan- son, barþjónninn úr „Staupasteini" og Howie Mandel, úr vinsælum bandarískum sjónvarpsþáttum „St. Elsewhere." Þeim til aðstoðar eru Maria Conchita Alonso (Moscow on the Hudson), Richard Mulligan (Bert f „Löðri") og Stuart Margolin (The Rodkford Files, Magnum, P.l. Deat- hwish). Handrit og leikstjórn: Blake Edwards. Framleiðandi: Tony Adams. Tónlist: Henry Mancini. Gamanmynd í sérflokki. Sýnd í A-sal kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkað verð. Engill bIOhök Hún var ósköp venjuleg 15 ára skólastelpa á daginn, en á kvöldin birtist hún fáklædd á götum stór- borgarinnar og seldi sig hæstbjóð- anda. Líf hennar var í hættu - á breiðgötunni leyndist geðveikur morðingi, sem beið hennar. Hörkuspennandi sakamálamynd. Aðalhlutverk: Dinna Wilkes, Dick Shawn, Susan Tyrrel, Graem McGavin. Leikstjóri: Robert Vincent O’Neil. Sýnd í B-sal kl. 9 og 11. Karatemeistarinn II. hluti KarkeKidn PartJLL Fáar kvikmyndir hafa notið jafn mikilla vinsælda og „The karate kid“. Nú gefst aðdáendum Daniels og Noriyukis tækifæri til að kynnast þeim félögum enn betur og ferðast með þeim yfir hálfan heiminn á vit nýrra ævintýra. Aðalhlutverk: Ralph Macchio, Nor- iyuki „Pat“ Morita, Tamlyn To- mita. Leikstjóri John G. Avildsen. Sýnd í B-sal kl. 5 og 7. DÖLBY STEREO Lestu aðeins stjórnarblödin? PJÓÐVIUINN tlöfuðmálgagn st)ómarand.stoðunnar Askriftarsimi (91)68 13 33. 14 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Þrlðjudagur 30. september 1986 FRUMSYNIR NYJUSTU MYND MARTIN SCORSESE Eftir miðnætti „After Hours“ er mynd sem hefur farið sigurför um alla Evrópu und- anfarnar vikur enda hefur hún hlotið frábæra dóma bíógesta jafnt og gagnrýnenda. Martin Scorsese hefur tekist að gera grínmynd sem allir eru sammála að er ein sú frum- legasta sem gerð hefur verið. Eftir miðnætti í New York er óþarfi að leita uppi skemmtanir eða vandræði. Þetta kemur allt að sjálfu sér. Erlendir blaðadómar: ****(Hæsta stjörnugjöf) William Wolf, GNS „After Hours er stórkostleg grín- mynd“ At The Movies, R.E./G.S. „Fyndin, frumleg, fræbær" The Village Voice, A.S. „Stórkostleg mynd! Þú munt hlægja mikið að þessari hröðu, fyndnu rnynd." Today, G.S. „After Hours er besta mynd árs- ins... Stórgóð skemmtun" Time Magazine Aðalhlutverk: Rosanna Arquette, Griffin Dunne, Cheech og Chong. Leikstjóri: Martin Scorsese. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkað verð. Þeir eru komnir aftur „Poltergeist II: Hin hliðin“ Þá er hún komin stórmyndin POLT- ERGEIST II og allt er að verða vit- laust, því aö ÞEIR ERU KOMNIR AFTUR til þess að hrella Freeling fjölskylduna. Aðalhlutverk: Jobeth Williams, Craig T. Neson, Heather O’Ro- urke, Oliver Robins. Sérstök myndræn áhrif: Richard Edlund. Tónlist: Jerry Goldsmith. Leikstjóri: Brian Gibson. Myndin er í dolby stereo og sýnd í starscope. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkað verð. Bönnuð börnum. FRUMSÝNIR SPENNUMYNDINA Svikamyllan Hér er hún komin spennumyndin Raw Deal sem er talin ein af þeim bestu í ár, enda gerð í smiðju hins frábæra leikstjóra Johns Irvin (Dogs of War). Með Raw Deal hefur Schwarzeneg- ger bætt enn einum gullmola I safn sitt en hann er nú orðinn einn vinsæ- lasti leikarinn vestan hafs. Aðalhlutverk: Arnold Schwarzen- egger, Kathryn Harold, Sam Wan- amaker, Darren McGavin. Leikstjóri: John Irvin. Myndin er i Dolby stereo og sýnd í starscope. Sýnd kl. 7, 9 og 11. Bönnu börnum innan 16 ára. Fyndið fólk í bíó Hér kemur stórgrínmyndin Fyndið fólk í bió. Funny People 1 og 2 voru góðar, en nú kemur sú þriðja og bætir um betur, enda sú besta til þessa. Falda myndavélin kemur mörgum í opna skjöldu, en þetta er allt saman bara meinlaus hrekkur. Sýnd kl. 7 og 11. Hækkað verð. Villikettir Sþlunkuný og hreint frábær grín- mynd sem alls staðar hefur fengið góða umfjöllun og aðsókn, enda ekki að Sþyrja með Goldie Hawn við stýrið. Aðalhlutverk: Goldie Hawn, James Keach, Swooshi Kurtz, Brandy Gold. Leikstjóri: Michael Rltchie. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkað verð. „Lögregluskólinn 3: Aftur í þjálfun“ Aðalhlutverk: Steve Guttenberg, Bubba Smith. Leikstjóri: Jerry Paris. Sýnd kl. 5 og 9. FRUMSÝNIR Svarti potturinn (The Black Cauldron) Ný teiknimynd fyrir alla fjölskylduna frá Walt Disney byggð á sögu Lloyd Alexander „Sögurnar af Prydain” um baráttu ofurhugans Taran til að koma f veg fyrir að hinn illi konungur nái yfirráðum á Svarta katlinum. Ein stórkostlegasta teiknimynd sem komið hefur frá Walt Disney í ára- raðir. Sýnd kl. 5. Miðaverð 130 kr.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.