Þjóðviljinn - 30.09.1986, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 30.09.1986, Blaðsíða 11
Hljómsveit Ólafs Gauks og Svanhildur kom oft fram í innlendum þáttum sjón- varps hér áður. Sjónvarp í 20 ár Tvenns konar andlát í kvöld veröur annar lestur á framhaldssögu eftir brasilíska höfundinn Jorge Amado. Hann fæddist árið 1912 og er þekktur fyrir ljóðrænan og myndríkan stíl á sögum sínum. Amado er upp- runninn í norðausturhluta Brasil- íu og hefur skrifað margt um það hérað og fátæktina þar í borg og sveit. Þaðan er einnig sprottin sagan Tvenns konar andlát Kim- ma vatnsfælna sem er lesin nú. Af fjöldamörgum bókum sem út hafa komið eftir þennan tilfinn- ingaheita höfund er ein til á ís- lensku, það er sagan Ástin og dauðinn við hafið sem gefin var út árið 1957. Það er Sigurður Hjartarson sem þýddi söguna og les hana. Rás 1, kl. 21.30. Um þessar mundir eru 20 ár frá því að sjónvarpið hóf útsending- ar. í tilefni af afmælinu var gerð dagskrá sem heitir Gegnum tíð- ina og er hún til sýningar í kvöld. Brugðið er upp brotum úr dagskrárefni sem flutt hefur verið á þessu tímabili og litast verður um á bak við tjöldin í sjónvarps- húsinu að Laugavegi 176. Um- sjón hefur Andrés Indriðason. Sjónvarp kl. 21.05. GENGIÐ Gengisskráning 29. september 1986 kl. 9.15. Sala Bandaríkjadollar......... 40,520 Sterlingspund............ 58,420 Kanadadollar............. 29,213 Dönsk króna................. 5,2898 Norskkróna.................. 5,4924 Sænskkróna................. 5,8551 Finnsktmark................. 8,2483 Franskurfranki.............. 6,0855 Belgískurfranki............. 0,9625 Svissn. franki........... 24,6173 Holl.gyllini.............. 17,6519 Vestur-þýskt mark.......... 19,9576 Itölsklíra................. 0,02885 Austurr.sch................. 2,8362 Portúg. escudo.............. 0,2766 Spánskur peseti............. 0,3025 Japansktyen................ 0,26320 Irsktpund................ 54,635 SDR (sérstök dráttarréttindi)... 49,0774 ECU-evrópumynt............ 41,6768 Belgískurfranki............. 0,9501 Vilborg Halldórsdóttir rekur sögu Rolling Stones frá upphafi næstu þrjú þriðju- dagskvöld. Rollingar á Bylgjuimi Vilborg Halldórsdóttir dag- skrárgerðarmaður á Bylgjunni ætlar í kvöld að fjalla um Rolling Stones. Gestur hennar og aðal- ráðgjafi, Ólafur Jónsson, er frá Stonesvinafélaginu, sem ku hafa verið stofnað 1981. Þátturinn í kvöld er sá fyrsti af þremur um kappana í Stones. „Við tökum sögu Rolling Stones alveg frá byrjun, rekjum hana fram til dagsins í dag og förum yfir helstu áhrifavalda í lífi hljómsveitarinn- ar og einstaklinganna innan hennar," sagði Vilborg í samtali við blaðið. „It’s only rock’n roll but I like it!“ Bylgjan kl. 21.00. =53 Þriðjudagur 30. september m RÁS 1 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Morgunvaktln. 7.30 Fréttir. Tilkynningar. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. 8.30 Fréttiráensku. 8.15Veöurfregnir. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Rósalind dettur ýmislegt f hug“ 9.20 Morguntrimm. Til- kynningar. 9.35Lesiöúrforustu- greinum dagblaðanna. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Her- mann Ragnar Stefáns- son kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Um- sjón: Þórarinn Stefáns- son. 12.00 Dagskrá. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.30l'dagsinsönn- Hellsuvernd. Umsjón: JónGunnarGrétars- son. 14.00 Miðdegissagan: „Mahatma Gandhi og lærisveinar hans“ 14.30 Tónllstarmaður vlkunnar. Django Reinhardt. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Landpósturinn. Á Vestfjarðahringnum. Umsjón: Finnbogi Her- mannsson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. 17.00 Fréttir. 17.03 Bamaútvarpið. 17.45 Torglð. Bjarni Sig- tryggsson og Adolf H.E. Petersen. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dag- skrákvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.40Tilkynningar. 19.45 Daglegt mál. Guð- mundur Sæmundsson flytur. 19.50Fjölmiðlarabb. Ólafur Þ. Harðarson tal- ar. 20.00 Ekkert mál. Ása Helga Ragnarsdóttir, Bryndís Jónsdóttir, Hall- dór N. Lárusson og Sig- urðurBlöndalsjáum þáttfyrirungt fólk. 20.40 Nornin i Ijósi sög- unnar. Annaö erindi af þremur eftir Lisu von Schmalensee. Auður Leifsdóttir þýðir og les. 21.05Perlur. EllýVil- hjálmsog Lill Lindfors. 21.30 Útvarpssagan eftir JoreAnade. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15Veðurfregnir. 22.20 Leikrit: „Kappinn að vestan" eftir John M. Synge. Þýðandi: Böðvar Guðmundsson. Leikstjóri: Stefán Bald- ursson. (Endurtekiðfrá fimmtudagskvöldi). 24.10 Féttir. Dagskrárlok. menn Bylgjunnar Ijúka dagskránni með f rétta- tengdu efni 24.00 Dagskrárlok. RAS 2 9.00 Morgunþáttur Guðríður Haraldsdóttir sérumbarnaefnikl. 10.03. 12.00 Létttónlist. 13.00Skammtað úr hnefa. Stjórnandi: Jón- atanGarðarsson. 16.00 Hringlðan. Þáttur i umsjáÓlafsMás Björnssonar. 17.00 í gegnum tiðina. Ragnheiður Davíðsdótt- ir stjórnar þætti um ís- lenska dægurtónlist. 18.00 Dagskrárlok. Fréttir eru sagðar kl. 9.00, 10.00,11.00,12.20, 15.00,16.00 og 17.00. 9Ö9 BYLGJAN 6.00 Tónlist i morguns- árið. Fréttir kl. 7.00. 7.00 Á fætur með Sig- urðlG.Tómassyni. Fréttirkl.8og9. 9.00 Páll Þorsteinsson á léttum nótum. Fréttir kl. 10.00,11.00 og 12.00. 12.00 Á hádegismarkaði með Jóhönnu Harðar- dóttur. Fréttirkl. 13.00og 14.00. 14.00 Pétur Steinn á réttri bylgjulengd. Fréttirkl. 15.00, 16.00 og 17.00. 17.00 Hallgrimur Thor- steinsson f Reykjavík síðdegis. Fréttirkl. 18.00 og 19.00. 19.00 Tónlist með léttum taktl. 20.00 Vinsældalisti Bylgjunnar. 21.00 Vllborg Halldórs- dóttir spilar og spjall- ar. 23.00 Vökulok. Frétta- SJONVARPIÐ Sjónvarpið20 ára 17.55 Fréttaágrip á tákn- máli. 18.00 Afmælisboð. Endursýning. Barna- leikrit eftir Jón Hjartar- son með ævintýrum eftir H.C. Andersen. Leik- stjóri Guðrún Ásmunds- dóttir. Leikendur auk leikstjóra og höfundar: Kjartan Ragnarsson, Soffía Jakobsdóttir, Þor- steinn Gunnarsson og Þórunn Sigurðardóttir. Frumsýnt í Stundinni okkarárið 1969. 18.25 Paddlngton á af- mæli. Bresk brúðu- myndumvinsælan bangsa og vini hans. Þýðandi Þrándur Thor- oddsen. Sögumaður MargrétHelga Jó- hannsdóttir. 18.50 Auglýsingar og dagskrá. 19.001 fullu fjöri. (Fresh Fields). Nýrflokkur- fyrstl þáttur. Breskur gamanmyndaflokkur í sex þáttum um nýjunga- gjarnakonuogeigin- mann hennar. Aðalhlut- verk: Julia Mackenzie og Anton Rodgers. Þættir um þessi sömu hjónakorn voru sýndir i Sjónvarpinu sumarið 1984. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 19.30 Fréttlr og veður. 20.00 Auglýsingar. 20.10 Vitni deyr. (Death of anExpertWitness). Annar þáttur. Breskur framhaldsmyndaflokkur í sex þáttum, gerður eftir samnefndri sakamála- sögueftirP.D. James. Roy Marsden leikur Adam Dalgliesh lögregluforingja sem grefst fyrir um morð í rannsóknarstofnun. Þýðandi Kristrún Þórð- ardóttir. 21.05 Gegnum tíðina. Dagskrá í tilefni þess að Iiðineru20ársíðan Sjónvarpiö hóf útsend- ingar. Brugðiðerupp brotum úr dagskrárefni, sem flutt hefur verið á þessu tímabili, og litast verður um bak við tjöldin í sjónvarpshúsinu að Laugavegi176.Um- sjón:Andréslndriða- son.Stjórn upptöku: Tage Ammendrup. 23.25 Fréttir i dagskrár- lok. 00 APÓTEK Helgar-, kvöld og nætur- varsla lyfjabúöa í Reykjavík vikuna26. sept.-2. okt. erí Lyfjabúð Breiðholts og Apó- tekiAusturbæjar. Fyrrnef nda apótekið er opið um helgarog annast nætur- vörslu alla daga 22-9 (til 10 frídaga). Síðarnefnda apó- tekið er opið á kvöldin 18-22 virka daga og á laugardögum 9-22 samhliða hinu fyrr- nefnda. Kópavogsapótek opið virka dagatil 19, Iaugardaga9-12, lokaðsunnudaga. Hafnar- f jarðar apótek og Apótek Norðurbæjar: virka daga 9- 19, laugardaga 10-16. Opin til skiptisá sunnudögum 11-15. Upplýsingar i síma 51600. Apótek Garðabæjar virka daga 9-18.30, laugar- daga 11-14. Apótek Kefla- víkur: virka daga 9-19, aðra daga10-12.Apótek Vestmannaeyja: virka daga 8-18. Lokaðíhádeginu 12.30- 14. Akureyri: Akureyrarapót- ek og Stjörnuapótek, opin virka daga kl. 9-18. Skiptast á vörslu, kvöld til 19, og helgar, 11 -12 og 20-21. Uppiýsingar s. 22445. SVÆÐISÚTVARP VIRKA DAGA VIKUNNAR FRÁ MÁNUDEGITIL FÖSTUDAGS 17.03-18.15 Svæðisútvarp fyrir Reykjavík og nágrenni - FM 90,1 MHz 17.03-18.30 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5 MHz SjúkrahúsiðHúsavík: 15-16 og 19.30-20. SJUKRAHUS Heimsóknartímar: Landspít- alinn:alla daga 15-16,19-20. Borgarspitalinn: virka daga 18.30- 19.30, helgar 15-18, og eftirsamkomulagi. Fæðing- ardeild Landspítalans: 15- 16. Feðratími 19.30-20.30. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10 B: Alladaga14-20ogeftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala:virkadaga 16- 19, helgar 14-19.30. Heilsu- verndarstöðin við Baróns- stlg: opin alla daga 15-16 og 18.30- 19.30. Landakotss- pítali:alladaga 15-16 og 19- 19.30. Barnadeild Landa- kotsspítala: 14.30-17.30. St. Jósefsspítali Hafnarfirði: alla daga 15-16og 19-19.30. Kleppsspítalinn: alla daga 15-16og 18.30-19.Sjúkra- húsið Akureyri: alla daga 15-16og 19-19.30.Sjúkra- húsið Vestmannaeyjum: alla daga 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: alla daga 15.30-16 og 19-19.30. LOGGAN Reykjavík.....sími 1 11 66 Kópavogur.....sími 4 12 00 Seltj.nes.....sími 1 84 55 Hafnarfj......sími 5 11 66 Garðabær......sími 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabilar: Reykjavík.....sími 1 11 00 Kópavogur.....sími 1 11 00 Seltj.nes.....sími 1 11 00 Hafnarfj..:. sími 5 11 00 Garðabær.... sími 5 11 00 E ekki hafa heimilislækni eða ná ekki til hans. Landspítal- inn: Göngudeildin opin 20 og 21. Slysadeild Borgarspítal- ans: opin allan sólarhringinn, sími 81200. Hafnarfjörður: Dagvakt. Upplýsingar um næturvaktir lækna s. 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöts. 45066, upplýs- ingar um vaktlækna s. 51100. Akurey ri: Dagvakt 8-17 á Læknamiðstöðinni s. 23222, hjá slökkviliðinu s. 22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445. Keflavik: Dagvakt. Upplýs- ingar s. 3360. Vestmanna- eyjar: Neyðarvakt lækna s. 1966. J$) Ljpplýsingar um gufubað o.fl. s. 75547. Sundlaug Kópa- vogs: vetrartimi sept-maí, virkadaga7-9 og 17.30- 19.30, laugardaga 8-17, sunnudaga 9-12. Kvennatím- ar þriðju- og miövikudögum 20-21. Upplýsingar um gufu- böð s. 41299. Sundlaug Ak- ureyrar: virkadaga7-21, laugardaga 8-18, sunnudaga 8-15. Sundhöll Keflavikur: virka daga 7-9 og 12-21 (föstudaga til 19), laugardaga 8-10og 13-18,sunnudaga9- 12. Sundlaug Hafnarf jarð- ar: virka daga 7-21, laugar- daga 8-16, sunnudaga 9- 11.30, Sundlaug Seltjarn- arness: virka daga 7.10- 20.30, laugardaga 7.10- 17.30, sunnudaga 8-17.30. Varmárlaug Mosfellssveit: virka daga 7-8 og 17-19.30, laugardaga 10-17.30, sunnu- daga 10-15.30. LÆKNAR Borgarspítalinn: vaktvirka daga kl.8-17 og fyrir þá sem SUNDSTAÐIR Reykjavík. Sundhöllin: virka daga 7-20.30, laugardaga 7.30-17.30, sunnudaga 8- 14.30. Laugardalslaug og Vesturbæjarlaug: virka daga 7-20.30, laugardaga 7.30-17.30, sunnudaga 8- 15.30. Uppl. umgufubaði Vesturbæís. 15004. Breiðholtslaug: virka daga 7.20-20.30, laugardaga 7.30- 17.30. sunnudaga8-17.30. YMISLEGT Árbæjarsafn eropið 13.30- 18 alla daga nema mánu- daga. Ásgrimssafn þriðjud., fimmtud. og sunnudaga 13.30-16. Neyðarvakt Tannlæknafél. (slands í Heilsuverndarstöð- inni við Barónsstíg er opin laugard. og sunnud. kl. 10-11. Hjálparstöð RKÍ, neyðarat- hvarf fyrir unglinga Tjarnar- götu 35. Sími: 622266, opið allan sólarhringinn. Sálfræðistöðin Ráðgjöf í sálfræðilegum efn- um.Sími 687075. MS-félagið Álandi 13. Opið virka daga frá kl. 10-14. Simi 688620. Kvennaráðgjöfin Kvenna- húsinu. Opin þriðjud. kl. 20- 22. Sími21500. Upplýsingarum ónæmistæringu Upplýsingar um ónæmistær- ingu (alnæmi) í síma 622280, milliliðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendurþurfa ekki aö gefa upp nafn. Við- talstímar eru frá kl. 18-19. Ferðir Akraborgar Áætlun Akraborgar á milli Reykjavikur og Akraness er semhérsegir: Frá Akranesi Frá Rvík. Kl. 8.30 Kl. 10.00 Kl. 11.30 Kl. 13.00 Kl. 14.30 Kl. 16.00 Kl. 17.00 Kl. 19.00 Frá samtökum um kvenna- athvarf, sími 21205. Húsaskjól og^östoð fyrirkon- ur sem beittar hafa verið of- beldi eða orðið fyrir nauðgun. Samtökin ’78 Svarað er í upplýsinga- og ráðgjafarsima Samtakanna '78 félags lesbía og homma á Islandi á mánudags- og fimmtudagskvöldum kl. 21 - 23. Símsvariáöðrumtímum. Síminn er 91 -28539. Samtök kvenna á vinnu- markaði. Opið á þriðjudögum frá5-7, í Kvennahúsinu, Hótel Vik, efstu hæð: SÁÁ Samtök áhygafólks um á- fengisvandamálið, Siðumúla 3-5, simi 82399 kl. 9-17, Sálu- hjálp i viðlögum 81515. (sim- svari). KynningarfundiríSíðu- múla 3-5 fimmtud. kl. 20. Skrifstofa Al-Anon aðstandenda alkóhólista, Traðarkotssundi6. Opinkl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. Fundiralladagavik- unnar. Stuttbylgjusendingar Út- varpsins daglegatil útlanda. Til Norðurlanda, Bretlandsog meginlandsins: 135 KHz, 21,8m.kl. 12.15-12.45. Á 9460 KHz, 31,1 m.kl. 18.55- 19.36/45. Á 5060 KHz, 59,3 m.kl. 13.00-13.30. Á 9675 KHz, 31.0. kl. 18.55-19.35. Til Kanada og Bandaríkjanna: 11855 KHz, 25,3 m.,kl. 13.00-13.30. Á 9775 KHz, 30,7.m kl. 23.00-23.35/45. Alltísl. tími, sem er sama og GMT.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.