Þjóðviljinn - 30.09.1986, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 30.09.1986, Blaðsíða 12
ALÞÝÐUBANDALAGIÐ Vesturland Aðalfundur kjördæmisráðs Aðalfundur kjördæmisráðs Alþýðubandalagsins á Vesturlandi verðurhaldinn í Rein á Akranesi, sunnudaginn 5. október kl. 14.00. Dagskrá: 1) Venjuleg aðalfundarstörf. 2) Skipun í verkalýðsmálaráð Abl. 3) Umræður um þriðja stjórnsýslustigið. Framsaga Skúli Alexandersson. 4) Önnur mál. - Stjórn kjördæmisráðs. skúli Hjörleifur Fundir á Austurlandi Seyðisfjörður - Opinn fundur. Alþýðubandalagið á Seyðisfirði boðar til opins fundar með Svavari Gests- syni formanni Alþýðubandalagsins í Herðubreið þriðjudaginn 30. septemb er kl. 20.30. Alþingismennirnir Helgi Seljan og Hjörleifur Guttormsson sitja fyrir svörum með Svavari. Allir velkomnir. - Alþýðubandalagið. Fáskrúðsfjörður - Aðalfundur Alþýðubandalag Fáskrúðsfjarðar boðar til aðalfundar í verkalýðshúsinu miðvikudaginn 1. október kl. 20.30. Dagskrá: 1) Aðalfundarstörf. 2) Undir- búningur aðalfundar kjördæmisráðs, kjör fulltrúa, drög að ályktunum. 3) Hjörleifur Guttormsson alþingismaður situr fyrir svörum. 4) Önnur mál. - Stjórnin. Neskaupstaður - stuðningsmannafundur Alþýðubandalagið í Neskaupstað boðar til félags- og stuðningsmanna- fundar með Svavari Gestssyni formanni Alþýðubandalagsins í Egilsbúð miðvikudaginn 1. október kl. 20.30. Helgi Seljan alþingismaður kemur einnig á fundinn. Allir velkomnir. - Alþýðubandalagið. Reyðarfjörður - Aðalfundur AB Reyðarfjarðar boðar til aðalfundar í Verkalýðshúsinu fimmtudaginn 2. október kl. 20.30. Dagskrá: 1) Venjuleg aðalfundarstörf 2) Alþingismenn- irnir Helgi Seljan og Hjörleifur Guttormsson sitja fyrir svörum. - Stjórnin. Stöðvarfjörður - Aðalfundur Alþýðubandalagið Stöðvarfirði boðar til aðalfundar í Samkomuhúsinu föstudaginn 3. október kl. 20.30. Dagskrá: 1) Aðalfundarstörf. 2) Kjör fulltrúa á aðalfund kjördæmisráðs. 3) Alþingismennirnir Helgi Seljan og Hjörleifur Guttormsson sitja fyrir svörum. 4) Önnur mál. - Stjórnin. Árnessýsla Aðalfundur Aðalfundur Alþýðuubandalagsins í uppsveitum Árnessýslu verður haldinn í Aratungu nk. föstudag 3. október kl. 21.00. Dagskrá: 1) Venjuleg aðalfundarstörf. 2) Kosning fulltrúa á aðalfund kjör- dæmisráðs á Suðurlandi. 3) Önnur mál. - Stjórnin. Svavar Helgi SKUMUR KALLI OG KOBBI Þetta er bara smásár. ) Það þarf ekki að skera mig upp. Það er algjör óþarfi! Þetta er ekki uppskurður. Bara nokkur spor, Kobbi. Við hvað ertu hræddur? Mamma þín notar ekki deyfingu. 4-II GARPURINN FOLDA í BLÍÐU OG STRÍDU Svavar Suðurland Aðalfundur Kjördæmisráðs Aðalfundur kjördæmisráðs AB á Suðurlandi verður haldinn í Ölfusborgum dagana 11.-12. október. Aðalmál fundarins, aðalfundarstörf, forvalsreglur, forvalsdagar, önnur mál. Gestur fundarins verður Svavar Gestsson. Matur og gisting á staðnum, svo tilkynna þarf þátttöku í tíma, vegna undir- búnings. Stjórn kjördæmisráðs ÆSKULÝÐSFYLKINGIN Dagskrá landsþings ÆFAB 3. - 5. okt. 1986 í Olfusborgum Föstudagur 3. okt.: 20.00 Setning Kristín Ólafsdóttir. 20.20 Skýrslur fluttar, umræður: a) fram- kvæmdaráðs, b) gjaldkera, c) deilda, d) Utanríkismálanefndar, e) Verka- lýðsmálanefndar, f) Birtis. 23.00 Lagabreytingar og hópvinna kynnt. 23.30 Hlé. Laugardagur 4. okt.: 9.00 Lagabreytingar, fyrri umræða. 10.00 Hópavinna: a) unnið að þingmál- um, b) Almenn stjórnmálaályktun, c) lagabreytingar. 12.00 Matur. 13.00 Nýjar aðferðir í baráttunni gegn vigbúnaðarkapphlaupinu og efnahag- skreppunni í heiminum, framsaga: Olafur Ragnar Grímsson. 14.45 hlé. 15.00 Verkalýðshreyfingin og viðfangsefni hennar á komandi vetri, fram- saga: Ásmundur Stefánsson. 16.45 hlé. 17.00 Hópavinnu framhaldið. 20.00 matur. 21.30 kvöldbæn. Sunnudagur 5. okt.: 9.00 Lagabreytingar seinni umræða. 10.00 Hópavinna, niðurstöður. 12.00 Matur. 13.00 Kosningar framundan og Alþýðubandalagið, framsaga: Svavar Gestsson. 14.45 hlé. 15.00 Kosningar. 16.30 Þingslit. Þingið er opið öllum ÆF-félögum. Þátttökugjald er 1.500 kr., innifalin ein heit máltíð á laugardagskvöldinu. Félagar sem greiða þurfa háan ferða- kostnað utan af landi fá Vfe fargjaldið greitt. Skráið ykkur sem allra fyrst, vegna takmarkaðs fjölda svefnplássa. Nánari upplýsingar færð þú hjá Önnu á skrifstofunni í síma 17500. - Framkvæmd- aráð ÆFAB. Nú þarf ég að afhenda aðra beiðni, fara með tvo dálka niðrá dagblað... Það er komið að mér að vera með sögustund á spítalanum, ég lofaði Jóni að vera komin á stofuna klukkan tvö... Hæ, svo bæði börnin þín eru í skólanum núna. i Það hlýtur að vera rólegt hjá þér! En segðu mér - hvað ætlar þú að gera við allan þennan frítíma? KROSSGÁTA Nr. 2 Lárétt: 1 snjókorn 4 poka 6 hitun- artæki 7 myndaði 9 snemma 12 veiða 14 spil 15 skagi 16 kæn 19 hægfara 20 skikkja 21 votur Lóðrétt: 2 einnig 3 ull 4 orm 5 eldsneyti 7 virðist 8 áfall 10 skakkur 11 hafna 13 venju 17 fljótið 18 stækkuðu Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 þrek 4 fálm 6 úði 7 sigg 9 rass 12 jafnt 14 Ijá 15 vær 16 lasni 19 næpu 20 áköf 21 argri Lóðrétt: 2 rói 3 kúga 4 firn 5 los 8 gjálpa 10 atviki 11 skrift 13 fis 17 aur 18 nár 16 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 30. september 1986

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.